Tíminn - 11.09.1980, Síða 11
IÞROTTIR
Fimmtudagur 11. september 1980
15
Rj ómakökur
og kampavín
— beið leikmanna Standard Liege
baö var mikil gleöi i her-
búöum Standard Liege —
eftir hinn glæsilega sigur
7:1 liösins yfir FC BrUgge á
Olympfuleikveliinum i
BrTlgge. betta er stærsti
ósigur FC BrUgge á heima-
veili. begar ieikmenn
Standard Liege komu á æf-
ingu á þriöjudaginn — þá
beiö þeirra kampavin og
stjórar rjómakökur.
bess má geta tii gamans
aö leikmenn Standard
Liege fóru fram á aö auka-
greiöslur til þeirra fyrir
leikinn, yröu tvöfaldaöar. i
sigurvimunni eftir leikinn
— samþykktu forráöamenn
félagsins aö aukagreiösl-
urnar yröu tvöfaldaöar, og
fengu leikmenn Standard
Liege þvi dágóöa peninga-
upphæö I vasa sinn. —SOS
New York Cosmos fer i
keppnisferö um Evrópu i
nóvember og leikur þetta
fræga lið þá gegn Standard
Liege I Belgiu. baö er óvist
hvort Asgeir Sigurvinsson
leikur þann leik, þar sem hann
var dæmdur I tveggja leikja
keppnisbann — og má ekki
leika meö Standard næstu vin-
áttuleiki. —SOS
Knattspymumenn frá íslandi, Noregi
og Finnlandi gera innrás í V-Þýskaland
Nú er þaö nær öruggt aö Skaga-
maöurinn Matthias Hallgrims-
son, sem leikur meö Val, hlýtur
nafnbótina „Markakóngur ársins
1980” — I 1. deild. Matti hefur
skoraö 13 mörk og getur aöeins
Sigurlás borleifsson, frá Vest-
mannaeyjum ógnaö honum, en þá
þarf Sigurlás aö skora 6 mörk i
slðasta leik Eyjamanna.
Siguröur Grétarsson (Breiða-
blik), sem hefur skorað 9 mörk,
leikur ekki með Breiðabliki gegn
Fram, þar sem hann er i leik-
banni og Pétur Ormslev (Fram)
leikur ekki meira með Fram I
sumar, vegna meiðsla — hann
hefur skorað 7 mörk.
Matthias hefur tvisvar áður
markakóngur — það var
1969 (9 mörk) og 1975 (10 mörk).
Þeir leikmenn, sem hafa skorað
flest mörk i 1. deildarkeppninni i
ár, eru:
Matthias Hallgrimss ., Val .... 13
Siguröur Grétarss., Breiö ....9
Sigurlás borleifss., Vestm.ey ... 8
Pétur Ormslev, Fram...........7
Sigþór Ómarsson, Akranes......7
Ingólfur Ingólfss., Breiö.....6
Magnús Bergs, Val..............6
Magnús Teitsson, FH...........6
Siguröur Halldórss., Akranes ...6
Guömundur borbjörnss., Val ...5
Helgi Ragnarsson, FH..........5
Lárus Guömundss., Viking......5
Ragnar Margeirss., Keflavik ...5
—SOS
Víkingur
og Akranes
— berjast um
UEFA-sætiö
Vikingar og Skagamenn berjast
um rétt til aö leika i UEFA-bikar-
keppninni i knattspyrnu næsta
keppnistimabil. Valsmenn taka
þátt I Evrópukeppni meistara-
liöa, Framarar I Evrópukeppni
bikarhafa.
Vikingar þurfa að gera jafntefli
gegn Valsmönnum — til að
tryggja sér UEFA-sætið, en ef
þeir tapa og Skagamenn vinna
sigur yfir Keflvikingum, þá þurfa
Framhald á bls 19
Atli Eðvaldsson hefur vakið mikla athygli í
V-Þýskalandi — hann er nú i fjórða sæti á listanum
yfir mestu markaskorara i „Bundesligunni”, en
hann hefur skorað þrjú mörk. V-Þýska iþróttablað-
ið ,,Kicker” birti grein undir fyrirsögninni
VÍKINGARNIR ERU KOMNIR nú i vikunni og með
greininni voru tvær myndir af Atla — á annarri er
hann i vikingaklæðnaði.
Blaðið segir frá þvi að knatt-
spyrnumenn með vikingablóð i
æðum væru búnir að gera innrás i
V-Þýskaland, og er þá átt við
leikmenn frá Islandi, Noregi og
Finnlandi. Aður hafa leikmenn
frá Sviþjóð, Danmörku og Júgó-
slaviu sett svip á knattspyrnuna i
V-Þýskalandi.
Atli skoraði sigurmark 2:1
Borussia Dortmund gegn Schalke
04 um siöustu helgi I „Bundes-
ligunni”. Atli náði þó ekki að sýna
góðan leik þá, en það eru mörkin
sem telja.
V-Þýska blaðið,,Bild” sagði frá
þvi fyrir helgina, að v-þýsk fé-
lagslið hefðu nú augastað á knatt-
spyrnumönnum frá Islandi og
mætti búast við að fleiri leikmenn
kæmu I fótspor Atla og Janusar
Guðlaugssonar, sem á nú hvern
stórleikinn á fætur öðrum með
Fortuna Köln — hefur aldrei verið
betri. ' —SOS
ATLI... sést hér skora sigur-
markiö gegn Schalke 04 um sl.
helgi — 2:1.
ATLI EÐVALDS-
SON.. er vigalegur á
myndinni I „Kicker”
— meö hjálm og i
skinnklæöum. Atlier
nú I hópi markhæstu
manna i „Bundeslig-
unni”.
MATTHIAS HALLGRIMSSON
ASGEIR SIGURVINSSON
Leikur
Ásgeir
ekki...
— með gegn New
York Cosmos?
10 sterkir tíl Drammen
Þaö veröa sterkir strákar
sem veröa I sviðsljósinu I
Drammen í Noregi, þegar
Noröurlandameistaramótiö i
kraftlyftingum hefst þar á
morgun. 10 af sterkustu lyft-
ingamönnum Islands keppa
þar og má búast viö nokkrum
Norðurlandameistaratitlum.
tslenska landsliöiö er skipaö
þessum mönnum:
Kári Elisson, IBA
Daniel Olsen, KR
Skúli óskarsson, UIA
Sverrir Hjaltason, KR
Óiafur Sigurgeirsson, KR
Höröur Magnússon, KR
Halldór E. Sigurbjörnsson,
KR
Viöar Sigurösson, KR
Jón Páll Sigmarsson, KR
Vikingur Traustason, IBA
MATTHÍAS
MARKAKÖNGUR