Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 12
16 Fimmtudagur 11. september 1980 hljóðvarp Fimmtudagur 11. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolurog Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (23). 9.20 Tónlist. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir. 10.25 íslensk tónlist. Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eft- ir Arna Thorsteinsson og Atla Heimi Sveinsson, GuBrún Kristinsdóttir leikur á pianó/LUBrasveit Reykja- vikur leikur lög eftir Jón Laxdal, Ölaf Þorgrimsson og Jón Múla Arnason, Páll P, Pálsson stj. 11.00 IBnaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt ööru sinni viö Hjörleif Guttormsson iBnaöarmála- ráöherra. 11.15 Morguntónleikar. Anne Shasby og Richard McMahon leika á tvö pianó „Noktúrnur” eftir Claude Debussy/André Gertler og Dane Andersen leika Fiölu- sónötu eftir Béla Bartok. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Móri” eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran les (4). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00. Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Con Basso kammerflokkurinn leikur Septett nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca/Paul Tortelier og Filharmóniu- sveit Lundúna leika Selló- konsert I e-moll op. 85 eftir Edward Elgar, Sir Adrian Boult stj. 17.20 Tónhorniö. GuörUn Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Siguröur Björnsson syngur Islensk lög. GuörUn Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Ishús og beitu- geymsla. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráöherra ílyt- ur annaö erindi sitt: Frost- hús á Mjóafiröi. c. Ævi- kvöldvaka. Kvæöi eftir Lárus Salómonsson, prent- uB og óprentuö. Ingibjörg Þorbergs les á 75 ára afmæli skáldsins. d. Ur göngum og réttum. Guölaugur Tryggvi Karlsson hagfræöingur bregöur upp svipmyndum úr leitum og réttum Land- manna I fyrrahaust. — (ABur útv. 4. október). 20.50 Leikrit: ,,t leit aö liðinni ævi” eftir James Hilton. ÞýBandi: Aslaug Arnadótt- ir. Leikstjóri: Bjarni Stein- grimsson. Leikfélag Akur- eyrar flytur. — Persónur og leikendur: Charles Rainer:Gestur E. Jónasson, Chetwynd Rainer:Theodór Júliusson, Lydia Rani- er:Sigurvéig Jónsdóttir, Helen Haslett:Svanhildur Jóhannesdóttir,Kitty North:Sólveig Halldórsdótt- ir, Jill North:Sunna Borg, Sheldon:Marino Þorsteins- son, Harrison:Viöar Egg- ertsson, Truslove: ólafur Axelsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hvaö er skóli? Höröur Bergmann námstjóri flytur fyrsta erindi sitt i flokki er- inda um skólamál. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 23.45. Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar í leit að liðinni ævi 1 kvöld kl. 20.50 veröur flutt leikritiö „1 leit aö liöinni æfi” (Random Harvest) eftir sam- nefndri sögu James Hiltons. Þýöinguna geröi Aslaug Arna- dóttir. Leikarar úr leikfélagi Akureyrar flytja verkiö undir stjórn Bjarna Steingrimsonar. 1 helstu hlutverkum eru Gestur E. Jónasson, Theódór Júliusson, Sól- veig Halldórsdóttir, Svanhildur Jóhannesdóttir og Marinó Þor- steinsson. Flutningur leiksins tekur tæpa hálfa aöra klukku- stund. Tæknimaöur: Guölaugur Guöjónsson. Chetwynd Rainier er auBugur verksmiöjueigandi. Charles bróöir hans hefur barist i fyrri heimsstyrjöldinni og veröur þar fyrir áfalli, svo hann „týnir” tveimur árum úr æfi sinni. En þegar hann er tekinn viB fyrirtæki ættarinnar og ræöur til sin dug- legan einkaritara, fara málin aö skýrast. James Hilton fæddist I Leigh i Englandi áriö 1900. Hann stund- aBi nám i Cambridge, en geröist siöar blaöamaöur. Sögur hans eru dularfullar og spennandi og heilla lesandann, enda hafa þær oröiB meö afbrigöum vinsælar. Má þar nefna „1 leit aö liöinni ævi”„ „Horfin sjónarmiö” (Lost Horizon) og „Veriö þér sælir, herra Chips (Goodbye Mr. Chips) Kvikmyndir hafa veriö geröar eftir sögum hans og m.a. sýndar hér á landi. Hilton lést i Holly- wood áriB 1954. „Horfin sjónarmiB” var flutt i útvarpinu 1942. Hjúkrunar- fræðingur Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina á Hellu er laus til umsóknar nú þegar. Hálf staða kemur til greina. Umsóknir sendist ráðuneytinu ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf. Heilbrigðis- og Tryggingamálaráðuneytið 9. september 1980. e Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 5. sept. til 11. sept. er i Laugarnesápóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiB öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaB. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiB og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: ■ Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: ÓnæmisaBgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferBis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur „Sástu, pabbi, hann bjó til sigarettu aiveg eins og alvöru kúreki”. DENNI DÆMALAUSI BUSTAÐASAFN - Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, si'mi 86922. hljóöbóka þjónusta viö sjónskertæ. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Söfn THkynningar Aætlun AKRABORGAR Frá’Akranesi Frá Reykjavik kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10p5. Afgreiösla Rvik simar 16420 og 16050. ÁÐALSAFN: útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉRÓTLAN - Afgreiösla i 1 Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og . stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Arbæjarsafn Opiö kl. 1.30—18 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. Bilanir, ' Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. 1 Gengið ■ Gengiö á hádegi 8. september 1980. Feröamanna- Kaup > , Saia gjaldeyrir. i Bandarikjadollar 507.00 508.10 557.70 558.91 1 Sterlingspund 1224.80 1227.50 1347.28 1350.25 1 Kanadadollar 435.90 436.80 479.49 480.48 100 Danskar krónur 9202.70 9222.70 10122.97 10144.97 100 Norskar krónur 10529.60 10552.40 11582.56 11607.64 100 Sænskar krónur 12215.40 12241.90 13436.94 13466.09 100 Finnsk mörk 13913.30 13943.50 15304.63 15337.85 100 Franskir frankar 12241.90 12268.50 13466.09 13495.35 100 Belg.franskar 1778.30 1782.20 1956.13 1960.42 100 Svissn.frankar 31042.40 31109.80 34146.64 34220.78 100 Gyllini 26173.15 26229.95. 28790.47 28852.95 100 V.þýsk mörk 28464.00 28525.70 31310.40 31378.27 100 Lirur 59.79 59.92 65.77 65.91 100 Austurr.Sch. 4015.85 4024.55 4417.44 4427.01 100 Escudos 1022.00 0124.20 1124.20 1126.62 100 Pesetar 693.55 695.05 762.91 764.56 400 Yen 234.35 234.88 257.79 258.37 1 trskt pund 1074.70 1077.00 1182.17 1184.70 Fræöslu og leiöbeiningastöð SAA. Viötöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöidslmaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þU vilt gerast félagi I "SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAÁ, sem fengiöhafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, LágmUla 9, Rvk, simi 82399. SAA — SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þin er hornsteinn okkar. SAA LágmUla 9. R. Simi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þU átt ástvin sem á viö þetta vandamál að striöa, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þU finnur þar. Gjafir i Sundlaugarsjóð Sjálfsbiargar frá 14/5 Minningargjöf um Björn Hjaltested Minningargjafir um Jón Ottó Rögnvalds- son Þuriöur Arnadóttir Háaleitisbraut61 Ljósmæörafélagið kr. 3.000 kr. 11.000 kr. 50.000 26.540

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.