Tíminn - 19.09.1980, Page 2

Tíminn - 19.09.1980, Page 2
2 Föstudagur 19. september 1980. Búið að stela öllu! AB^- Cortina-bifreiðiri/ sem stolið var af Sel- tjarnarnesi í fyrri nótt/ fannst mikið löskuð fyrir utan veg upp við Vatnsenda i gær. Bifreiðin hafði greini- lega farið veltu/ ef ekki veltur. Og það sem meira er: búið var að stela úr henni öllu steini léttara. Málið er í rannsókn. Ný lausn I almannaflutningum? Sænsk tilraun með „leigu- strætis- vagna” t sænska bænum Nynas- hamn, fyrir sunnan Stokk- hólm, stendur nú yfir stærsta tilraun sinnar tegundar i Evrópu meó svokallaöa „leigu-strætisvagna”, aö þvi er segir i frétt I Sænska dag- blaöinu. Þessir vagnar, sem taka 16 farþega, fylgja si- breytilegum áætlunum, allt eftir óskum þeirra sem hverju sinni feröast meö þeim. Fólk getur pantaö þessa vagna I sima i hvaöa heimilis- fang sem er i bænum, líkt og væru þeir leigubilar. Afanga- staöir farþeganna eru hljóö- ritaöir á band, en eftir þvi fara vagnstjórarnir siöan i keyrsl- unni. Vagnarnir aka siöan vitt og breytt um bæinn, án nokkurra ákveöinna viö- skomustaöa. Þessi tilraun sem á aö standa yfir i 18 mánuöi er gerö sameiginlega af farþegaflutn- ingafyrirtæki i Stokkhólmi, og umferöarnefnd rikisins. Arangurinn veröur siöan met- inn meö frekari útfærslu i huga. Söng- og lækninga- samkomur Willy Hanssen og hljómsveit hans halda söng- og lækninga- samkomur I Félagsheimili Kópavogs i kvöld föstudags- kvöld klukkan 21 og á morgun laugardagskvöld klukkan 21. Samkomur þessar eru loka- þáttur i samkomuferö þeirra félaga um landiö. Willy Hanssen er nýsjá- lenskur maöur, en búsettur á tslandi og heldur þessar sam- komur á vegum trúfélags i Kópavogskaupstaö sem nefnist Krossinn. Skrifstofa Arnarflugs CHEycnnt =3 Skrúfuþota Arnarflugs til sýnis á Egilsstöðum laugardag: Ódýrt og þægilegt fyrir litla hópa að leigia hana FRI — A morgun laugardag frá kl. 14-17 veröur skrúfuþota Arnarflugs, sem er af geröinni Piper Cheyenne 11, til sýnis fyrir almenning á flugvellinum á Egilsstööum. Vélin tekur 7 farþega i sæti og ódýrt og þægilegt er fyrir litla hópa aö taka hana á leigu. Sem dæmi um muninn á veröi hvers sætismeöhenni og meöáætlunar- flugi ef miöaö er viö fulla vél, þá má nefna aö flug trl Færeyja kostar pr. sæti kr. 133.886 meö þessari vél en meö áætlunarflugi kostar pr. sæti 168.800 kr., til Dublin kostar sætiö 238.543 kr. meö vélinni en i áætlunarflugi 268,800 kr., til Þrándheims kostar sætiö meö vélinni 259.757 kr en meö áætlunarflugi 387.600 kr., og til Glaskow kostar sætiö meö vél- inni 224.400 kr. en meö áætlunar- flugi kr. 258.200 Þessi verö eru miöuö viö gengi 1. ágúst 1980 Vélin er einnig leigö út til flugs hér innanlands. Hún er meö hinni svokölluöu Excecutive innrétt- ingu, flosmjúkum stólum, stereo hljómflutningstækjum og góöri vinnuaöstööu fyrir þá sem vilja nýta timann. Afríkuhjálpin 1980 Rauði krossinn: Þú getur bjargað lífi AST—Rauði Kross Is- lands hefur hafið mikla söf nunarherf erð til hjálpar hungruðu fólki í Austur-Afríku. Þar er nú algjört hörmungarástand. Margar ástæður eru til þessarar hungursneyðar. Þar er fyrst að telja, að þurrkar hafa verið á þessu svæði, og það svo þrálátir, að segja má að síðasta ára- tug hafi varla komið deigur dropi úr lofti á stóru landsvæði þar. Vegna ófriöar og ýmissa striös- átaka I Austur-Afriku aöallega milli Eritreu og Eþiópiu, hefur fólk fariö á vergang og oröiö heimilislaust flóttafólk. Stór landsvæöi hafa fariö i órækt vegna ófriöarins, þvi aö fólk hefur ekki frið tii þess aö yrkja land sitt, þótt þaö ætti ráö á ræktan- legu landi. I Eritreu og Eþiópiu er ástandiö einna verst, þar hrynur fólkiö niöur úr hungri, einkum börnin. Einnig er hungursneyð vegna þurrka og flóttamannavanda i Djibúti, Sómaliu úganda og Súdan. Allt þaö fé, sem safnast nú á vegum Rauöa Kross tslands til aðstoöar sveltandi fólki I Austur-- Afriku veröur notaö svo fljótt sem auðiö er I þágu þessa fólks en Hjálparsjóður Rauða krossins mun greiöa kostnað viö söfn- unina. Rauöi Kross tslands treystir á alla tslendinga aö taka þátt I hjálparstarfinu. Rauöa Kross-félög allra Noröurlanda hafa sameinastum þetta verkefni og söfnun fjár er hafin alls staöar á Noröurlöndum undir kjörorö- inu: Afrikuhjálpin 1980 — Þú getur bjargað lifi. t dag föstudag. 19. september hefur Rauöi Kross tslands boöiö skólastjórum allra grunnskól- anna i Reykjavik, Kópavogi, Garöabæ, Hafnarfirði, Sel- tjarnarnesi og Mosfellssveit aö koma á fund i húsakynnum Rauöa Kross Islands aö Nóatúni 21. Þar veröur Afrikuhjálpin kynnt fyrir þeim, og ræddir möguleikar á þátttöku nemenda i grunnskólum i þessu hjálpar- starfi. Þar veröa einnig sýndar litskyggnur og annaö efni frá Austur-Afriku. Framkvæmdastjóri söfnunar- innar hér á landi er Jón Ásgeirs- son en auk hans eru I fram- kvæmdanefnd ölafur Mixa, for- maður RKt, Björn Friöfinnsson, gjaldkeri RKI, Asgeir Guö- mundsson, Bryndis Schram, Friöa Proppé, Jón Oskar Ragnarsson, Matthias Johanne- sen og ólafur B. Thors. Margir merkir titlar... — á meöal rita sem út veröa gefin á vegum Menningarsjóös og Þjóövinafélagsins AB— Bókaútgáfa Menningar- sjóös og Þjóövinafélagsins hygg- ur á útgáfu margra merkra bóka I ár. Auk „Almanaks” koma eftir- taldar bækur út á þeirra vegum. Von er á 105. árgangi „Andvara” undir ritstjórn dr. Finnboga Guö- mundssonar. Tvær bækur i „Al- fræöi Menningarsjóös” eru væntanlegar, „Tónmenntir II”, eftir dr. Hallgrim Helgason og „Bókmenntir”, eftir Hannes Pétursson (3. prentun). „Is- lenskir sjávarhættir I” eftir Lúö- vik Kristjánsson er væntanleg. Þá kemur út „Greinasafn”, eftir Guðmund Kjartansson jarö- fræöing. út veröa gefnar tvær bækur eftir Will Durant, „Róma- veldi I” og „Rómaveldi II” I þýö- ingu dr. Jónasar Kristjánssonar og er hér um 2.prentun aö ræða á báöum bókunum. Þá kemur út bók eftir Aiskýlos er „Þrir leikir um hetju” nefnist og dr. Jón Gislason þýddi. „Ljóðaþýöingar frá Noröur- löndum” er titill bókar eftir Þór- odd Guömundsson frá Sandi. úr- val úr verkum Matthiasar Joc- humssonar kemur út nú og nefn- ist „Ljóö”, en Olafur Briem menntaskólakennari bjó til prent- unar. Bók þessi verður 6, bókin i bókaflokknum „tslensk rit’L „Leikrit Jökuls Jakobssonar” eftir Friöu A. Siguröardóttur kemur út i ár, (Studia Islandica 38) t Sagnfræöirannsóknaflokkn- um Studia historica kemur 6, bindi.er þaö eftir Sólrúnu B. Jens- dóttur og ber titilinn „Samband Islands og Bretlands 1914-1918”. Að lokum skal getiö bókar er „Bréf til Jóns Sigurössonar II” nefnist. Umsjónarmenn meö samantekt hennar voru Bjarni Vilhjálmsson, Finnbogi Guö- mundsson og Jóhannes Halldórs- son.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.