Tíminn - 19.09.1980, Page 3
Föstudagur 19. september 1980.
3
!■■■■■■!
WLWVWJ
Halldór Ásgrímsson, alþingismaður, um þyrlukaup Landhelgisgæslunnar ;j
Er fjárfestingar- og lánsfjár-i
áætlun marklaust plagg? i
A undanförnum dögum hefur
athygli þjóöarinnar beinst aö
flugmálum. Fjölmiölar hafa
fjallaö mikiö um mál þetta,
rikisstjórnin hefur haldiö um
þaö marga fundi og eytt i þaö
miklu starfsþreki.
Mitt i allri umræöunni um
erfiöleika Islendinga i flugmál-
um skýtur upp nýrri flugvél,
þyrlu Landhelgisgæslunnar og
viröist þar vera um allmerki-
legan atburö aö ræöa.
Á s.l. vetri afgreiddi Alþingi
heimild til ríkisstjórnarinnar
um erlenda lántöku á árinu 1980.
1 nefndaráliti sem var forsenda
samþykktar Alþingis, segir
m.a.:
„Undirritaöir nefndarmenn
telja, aö halda veröi erlendum
lántökum innan þeirra marka,
er fram kemur I frumvarpinu og
ekki megi stofna til frekari er-
lendra lána”.
1 þessari lántökuheimild var
hvergi minnst á þyrlukaup
Landhelgisgæslunnar. Hins
vegar kemur i ljós, aö mál þetta
hefur veriö I undirbúningi á
sama tima sem unniö var aö
fjárfestingar- og lánsfjáráætlun
á Alþingi, en hvergi minnst á
máliö. Þaö liggur þvi fyrir aö
heimild Alþingis til handa rikis-
stjórninni aö stofna til þessa
kaupa er ekki fyrir hendi og
Alþingi segir beinlinis i
samþykkt sinni, aö rikisstjórn-
inni sé óheimilt aö stofna til
frekari erlendra lána. Þaö var
ekki aö ástæöulausu aö Alþingi
setti fram þessa skoöun viö af-
greiöslu lánsfjárlaga. Ástæöan
var einfaldlega sú, aö gert var
ráö fyrir aö viöskiptahalli á ár-
inul980yröi 16 milljaröar króna
og menn höföu af þvi verulegar
áhyggjur aö viöskiptahalli yröi
meiri m.a. vegna versriandi viö-
skiptakjara. Nú hefur komiö i
ljós, aö viöskiptahallinn veröur
mun meiri og benda siöustu á-
ætlanir til aö hann veröi um þaö
bil 40 milljaröar.
Fram hefur komiö aö kaup á
þyrlunni veröi ekki þess vald-
andi aö til lántöku veröi aö
stofna, vegna þess aö ákveöiö sé
aö selja aöra af flugvélum
Landhelgisgæslunnar og jafnvel
eitt skip, og þvi þurfti ekki aö
taka lán i þessu skyni.
Viö athugun á fjárlögum árs-
ins 1980 kemur annaö I ljós. 1
skýringum meö fjárlagafrum-
Halldór Ásgrímsson,
alþingismaður.
varpinu segir m.a.:
„Framlag til landhelgissjóös
lækkar aftur á móti um 350
milljónir og 690 þúsund. Skýr-
ingin á þessu lækkaöa framlagi
til landhelgissjóös er sú, aö gert
er ráö fyrir aö önnur flugvél
stofnunarinnar og Arvakur
veröi seld og nemi söluandviröi
samtals um 395 millj. kr. sem
renni i landhelgissjóö til
greiöslu á afborgunum og vöxt-
um sjóösins”.
Ifjárlögum ársins 1980 er sem
sagt gert ráö fyrir þvf, aö ein
flugvél og eitt skip veröi selt án
þess aö nokkurt komi i staöinn.
Hvort þaö er skynsamleg á-
kvöröun aö selja flugvél, selja
skip eöa kaupa þyriu skal ég
engan dóm á leggja. Ég er
þeirrar skoöunar aö viö
Islendingar eigum aö halda uppi
öflugri landhelgisgæslu. Land-
helgisgæslan hefur unniö afrek
á miöunum I kringum landiö
skipti eftir skipti, og þaö er
mikilvægt aö fjárveitingavaldiö
standi vel aö baki þeim aöilum
sem þar standa i eldlinunni, og
reyni eftir fremsta megni aö
skapa þeim viöunandi skilyröi.
En þau vinnubrögö sem hér
hafa veriö notuö eru óviöunandi
og andstæö vilja Alþingis. Þaö
er aö minu mati mjög alvarlegt
mál, þegar stofnanir og jafnvel
rikisstjórnir leggja i meirihátt-
ar fjárfestingu án þess aö hafa
tryggt sér heimildir löggjafa-
þingsins til sliks.
Þaö veröur aö krefjast þess,
aö nákvæm grein veröi gerö
fyrir heimildum til þess aö ráö-
ast i þessi kaup. Ef sá háttur á
aö rikja i framtiöinni aö fjár-
festingar- og lánsfjáráætlanir
séu aöeins marklaust plagg
jafnvel þótt Alþingi setji fram
aðvaranir þess efnis, aö alls
ekki megi út af bregöa er illa
komiö. Þaö hefur reynst okkur
erfiölega aö ná tökum á okkar
efnahagsmálum, og Alþingi
hefur ekki farið varhluta af
þeirri gagnrýni, en með ákvörð-
unum sem þessum er ráöist aö
vilja Alþingis, sem ekki er hægt
aö líöa.
Svipaö dæmi kom upp þegar
flugmálastjóri keypti flugvél án
þess aö hafa til þess réttar
heimildir.
Ef einstakar stofnanir, for-
stjórar og aörir ágætir menn
eiga aö hafa heimiíd til aö
brjótast áfram fyrir hönd stofn-
ana sinna, án tillits til þess
ramma sem settur er verður
seint ráöiö viö erlendar lántök-
ur.
Þeir vinna ef til vill stofnun
sinni gott verk, en brjóta niöur
vilja stjórnvalda í glimunni viö
efnahagsvandamá 1.
„Vil ti *úa því að framlög
l ríkisstiórna næffi”
be££ia
tl O
— Rætt við Steingrím Hermannsson um viðræðurnar í Luxemburg
JSG — Þegar hinum
formlegu viðræðum um
aðstoð við Flugleiðir
var lokið i Luxemborg
siðdegis i gær, náði
Timinn sambandi við
Steingrím Hermanns-
son, samgönguráð-
herra, og spurði hann
um gang viðræðnanna,
og þá niðurstöðu sem
nú liggur fyrir.
„Ég vil segja að þetta hefur
gengið svona sæmilega. Þaö
sem fyrst og fremst hefur feng-
ist er aö Luxemborgarar staö-
festa aö þeir eru tiibúnir að
greiöa þrjár milljónir dollara
upp I rekstrartap vegna
Atlantshafsflugsins strax i vet-
ur en þessu geta þeir lagalega
ekki lofað nema i eitt ár. Ég
heföi náttúrlega helst viljaö fá
þaö I lengri tima.
í ööru lagi þá eru þeir tilbúnir
aðfellaniöur lendingargjöld, og
þeir eru opnir fyrir aö gera þaö
um lengri tima en ár ef nauösyn
krefur. Þetta er þvi töluvert
framlag, sem er án allra skil-
yrða.
Aöaukistaöfesta þeir aö veröi
fluginu haldiö áfram, þá muni
þeir vinna meö okkur aö þvi aö
finna leiöir til aö treysta grund-
völl þess i framtiöinni.
Svo út af fyrir sig er þetta
jákvætt. Helstu vonbrigöin eru
þau að ég heföi viljaö fá heldur
lengri aölögunartima. Þaö má
hins vegar segja aö þaö sé ekki
útilokað aö sá aölögunartimi
fáist, en þaö fer eftir hver niður-
staðan veröur af þeirri athugun
sem fer I gang strax.”
Eru Luxemborgarar opnir
fyrir áframhaldandi stuöningi
eftir eitt ár?
„Þeir leggja mjög mikla
áherslu á aö halda fluginu
áfram, og vilja vinna með okkur
aö þvi eftir þetta eina ár.
— Er þaö rétt aö Luxemborg-
arar hafi sett þaö skilyröi aö
nýtt flugfélag verði stofnaö um
Atlantshafsflugiö aö ári?
„Nei, það er rangt. Ekkert
slikt skilyröi hefur veriö sett.
Þvert á móti er tekiö fram aö
framhaldið skuli athugaö meö
opnum hug. Þaö var rætt um
þennan möguleika, en ég lagöi
mikla áherslu á aö viö teldum á
þvi ýmsa annmarka, og ekki
væri hægt aö tryggja aöstoö
heima ef fariö væri aö stofna
þetta félag hér I Luxemborg.
Hins vegar er ljóst aö þeir geta
ekki veitt eins mikla aöstoö ef
um væri aö ræöa nýtt erlent
félag, t.d. á Islandi. En þaö er
misskilningur aö þeir hafi gert
þetta aö skilyröi.”
— Þaö hefur komiö fram aö
British Airways vildi ganga inn
i þetta flug?
„Já þaö eru alls konar teikn á
lofti. Margir vilja hlaupa inn i
þaö tóm sem yröi ef Flugleiöir
hætta. Þaösem ég tel mikilvægt
i þessu sambandi er aö þeir hafa
lofað aö vinna meö okkur aö
framhaldi flugsins, og þá geri
égmér vonir um aö öörum veröi
ekki hleypt inn. En ég hef út af
fyrir sig enga vissu fyrir þvi.
Hitt er svo annað mál, aö þaö
er siöur en svo aö þessi frum-
skógur i fluginu sé nokkuö aö
greiðast. Þaö eru boöin mjög
lág fargjöld t.d. frá Brtíssel til
New York, og viðar. Þannig aö
langt er frá aö þetta striö sé
búiö.”
— Nú eru þetta orönar veru-
legar upphæöirfrá báöum ríkis-
stjórnum til styrktar fluginu. Er
útlit fyrir að þaö sé nóg?
Steingrímur
Hermannsson ráðherra
„Ég vil trúa þvi aö þaö sé nóg.
Hins vegar held ég aö samhliða
þurfi aö gera ýmsar breytingar
á þessu flugi, jafnvel að fara
yfir I breiöþotur, og tengja
saman fraktflug og farþegaflug.
Þaö getur tekið tima aö ná sliku
upp, og þaö er einmitt meö þaö I
huga sem ég hef lagt áherslu á
lengri reynslutima.”
— Hvernig hafa Flugleiöa-
menn tekiö þessum hug-
myndum?
„Þeirhafa tekiö þeim vel, en
hafa samt ekki úttalaö sig um
hvort þetta veröi nóg. Mér skilst
að þeir boði nú eftir helgina
fundi meö markaösmönnum
sinum, og stjórn félagsins, til að
fjalla um máliö. Viö munum
leggja þetta nú fyrir Flugleiöir,
svo þeir hafi á boröinu hvers
þeir geta vænst, frá islenskum
og Luxemborgar stjórn-
völdum.”
— Er þeim meö þessum til-
lögum sett skilyröi um tiöni
feröa?
„Nei, þaö hefur ekki veriö
rætt. Þvi veröur eftirspurnin aö
ráöa.”
— Er þessi niöurstaöa i sam-
ræmi viö þaö sem þiö vonuöust
eftir?
„Já, þetta er i raun og veru
þaö sem viö gátum vonast eftir.
Ég tel kannski mikilvægast aö
þetta er alveg skilyröalaust og
liggur alveg hreint á borðinu.
Sömuleiöis liggur fyrir yfir-
lýstur vilji stjórnvalda i' Luxem-
borg til aö vinna meö okkur aö
þvi aö tryggja þetta flug áfram.
Þetta tel ég lika mjög mikil-
vægt, þvi þaö hafa verið alls
konar sögusagnir um aö þeir
væru aö stofna nýtt flugfélag, og
aö þeir ætluöu aö láta Luxair
fljúga þetta o.sirv., en ég tel
alveg ljóst, að minnsta kosti
meöan þessi tilraun er gerö og
athugun er gerö á framhaldinu,
aö þeir muni ekki gera þaö.
Vitanlega heföi ég viljaö fá
lengri reynslutima, en aö ööru-
leyti er ég nokkuö ánæeöur.”
DC-8 þota Flugleiöa f flugtaki f Luxemborg.