Tíminn - 19.09.1980, Síða 5
Föstudagur 19. september 1980.
5
íslenskir
radlóamatörar
taka þátt I
norrænni
alheimskeppni:
KEPPNISSTAÐUR
ER LJÚSVAKINN
tslenskir radíóamatörar
stefna aö mikilli þátttöku i nor-
rænni alheimskeppni á næst-
unni. Þaö óvenjulega viö þessa
keppni er, miöaö viö alheims-
keppniá öörum sviöum, aö ekki
er nauösynlegt aö leggja land
undir fót, eöa öllu heldur loft
undir vængi, til fjarlægs
keppnisstaöar.
Keppnisstaöurinn er ljósvak-
inn, sem fyllir alheiminn, en er
þó reyndar ekki til. Hver getur
þvi veriö heima hjá sér, eöa
annars staöar, sem hann kys og
tekiö þátt I keppninni. Má ætla
aö sllkt sé einsdæmi i alheims-
keppni þar sem þátttakendur
eru frá gjörvallri jarökringl-
unni.
Radióamatörum er opinn
heimur Ut af fyrir sig. Þeir hafa
öölast radióleyfi sitt til viö-
skipta viö aöra radióamatöra aö
afloknum prófum i morsi,
radiótækni og reglugeröum hjá
Póst og simamálastofnuninni.
Innan þessa heims eru fleiri
heimar. Einn þeirra er keppnis-
þátttaka, sem segja má, aö sé
Iþróttagrein Ut af fyrir sig.
Henni má likja viö rallakstur á
þjóövegum, nema aö þvi leyti,
aöekki eru I gildi neinar hraöa-
takmarkanir. Til aö ná árangri
ir nauösynlegt aö tækjabúnaöur
)g þjálfun þátttakenda sé I góöu
agi.
A hverju ári er mörg keppnin
háö, sem ýmsir aöilar sjá um.
Ein af þeim stærstu sem
EvrópubUar standa fyrir er
Scandinavian Activity Contest
(SAC). HUn gengur Ut á þaö, aö
NoröurlandabUar hafa sambönd
viö stöövar utan Noröurland-
anna og öfugt. Skipst er á á-
kveönum upplýsingum, sem
veröa aö komast réttar til skila
eigi sambandiö aö teljast gilt.
A grundvelli gildra sambanda
eru hverri stöö svo reiknuö stig
eftir fjölda sambanda og fjölda
landa eöa kallsvæöa, sem haft
er samband viö.
Keppt er I nokkrum flokkum
einstaklinga og hópa, og einnig
keppa Noröurlöndin sin á milli
um farandbikar. Finnar hafa
veriö ósigrandi siöustu árin I
keppninni um hann.
Islenskir radíóamatörar
stefna nú aö mikilli þátttöku
vegna þess, aö nU i' fyrsta skipti
er Island taliö meö Noröurlönd-
unum I þessari keppni. Fram aö
þessu höfum viö talist utan
Noröurlandanna á þessum vett-
vangi, en þvl hefur nú veriö
breytt aö ósk félagsins.
Viö stefnum þvi aö eins al-
mennri þátttöku og mögulegt
er, tilaöfá sem flestar stöövar á
blaö I bikarkeppninni. Auk þess
er félagsstööinni ætlaö hlutverk
flaggskipsins einsog nánar
veröur vikiö aö.
Til aö vera meö er ekki nauö-
synlegt aö hafa ýkja flókin eöa
dýr tæki og margir hafa smiöaö
sér einfalda senda, sem draga
heimsálfa á milli, þótt loftnetiö
sé aöeins virspotti Ut um glugg-
ann eöa prik uppi á þaki!
Ætli menn hins vegar aö,
blanda sér I röö þeirra fremstu,
dugir aöeins þaö besta. Þaö á
sérstakiega viö um loftnetin.
Þvi hærri og stærri, sem þau
eru, þvl betri eru þau aö ööru
jöfnu. Loftnet eins og hér um
ræöirgeta fæstir haft heima hjá
sér.
Þess vegna hefur félagiö
stefnt aö þvi aö koma upp loft-
netum sem bæta Ur þvi. Nýveriö
voru sett upp betri loftnet en
áöur hafa þekkst hjá félaginu og
ætlar einvala liö meö margra
ára þjálfun aö baki, aö gera til-
raun til aö skáka þeim fremstu
á hinum Noröurlöndunum.
Þaö veröur þó engan veginn
auövelt aö skjóta sér upp I efsta
sætiö. Finnarnir eru afar sterkir
og vel bUnir, sumir hverjir meö
hrikalegan loftnetaskóg. Inn I
þetta koma lika skilyröin, sem
oft geta veriö duttlungafyllri en
veöriö, og sú staöreynd aö viö
hér uppi á Islandi erum lakar
settir en þeir sem sunnar búa
sökum nálægöar viö noröur-
ljósabeltiö, sem hefur óheppileg
áhrif á bylgjurnar.
Þess má geta til gamans, aö I
fyrra tók félagsstööin þátt I
stórri bandarískri keppni þar
sem allur heimurinn keppti inn-
byröis og náöi 17. (sautjánda)
sæti I heiminum I slnum flokki
sem I voru tæplega 500 stöövar.
Keppnin fer fram um tvær
helgar. 20.-21. september 1980 á
morsi og 27.-28. september 1980
á tali.
Radióamatörar vinna viö uppsetningu loftnets fyrir keppnina. (Tfmamynd GE)
Kinverskir hljómlistarmenn á íslandi:
ÞRENNIR
TÓNLEIKAR
Wang Hongy leikur einleik á kinverska strengjahljóöfæriö Liugin.
Karlakór Reykjavíkur
og Kinversk-islenska
menningarfélagiö hafa
boðið hingaðtil lands hópi
hljóðfæraleikara ásamt
þjóðlagasöngkonu úr
//HI N N I ÞJÓÐLEGU
KINVERSKU HLJÓM-
SVEIT", en hljómsveit
þessi fæst einkum við
túlkun erlendrar og kín-
verskrar tónlistar á hefð-
bundin, kinversk hljóð-
færi. Tónlistarmennirnir
munu halda hér þrenna
tónleika. Þeir fyrstu
verða á Selfossi sunnu-
daginn 21. sept. og hef jast
kl. 20.30 í Selfossbiói. Þá
verða tvennir tónleikar í
Reykjavík. Þriðjudaginn
23. sept. verða tónleikar í
Austurbæjarbíói, sem
hefjast kl. 19 og fimmtu-
daginn 25. sept. verða
tónleikar i Bústaðakirkju
og hefjast þeir kl. 20.30.
AB — Félag jazzáhugafólks,
Jazzvakning, er 5 ára um þessar
mundir.
Laugardaginn 13. sept. s.l. var
aöalfundur félagsins haldinn I
Regnboganum. A aöalfundinum
var kosiö I stjórn og fram-
kvæmdastjórn Jazzvakningar.
Vernharöur Linnet var kjörinn
formaður.
Aaöalfundinum var væntanlegt
vetrarstarf litillega kynnt og kom
m.a. fram aö stjórn félagsins
hefur i sumar unniö aö hingaö-
komu bandariska bassasnillings-
ins Bob Magnússon, og er þaö I
tilefni afmælisins.
Auk heimsóknar Bob Magnús-
son er nú veriö aö vinna aö þvi aö
fá fleiri erlenda jazzista i heim-
sókn á árinu.