Tíminn - 19.09.1980, Síða 11
15
Föstudagur 19. september 1980.
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
Körfuknattleiksmenn
Settír „Út í ^nlriann”
I.B.R.... hefur lokaö augunum
fyrir auknum áhorfendafjölda
á leikjum i „Crvalsdeildinni”
i körfuknattleik.
Þessi mynd er tekin af leik
Vals og Njarövfkur í Laugar-
dalshöllinni, sem er gott sem
lokuö fyrir körfuknattleik,
meöan keppt er þar I öörum
iþróttagreinum — fyrir nær
— þegar raðað var niður leikkvöldum
í Laugardalshöllina
— fþróttahús Hagaskólans orðið of
lítið fyrir leiki „Úrvalsdeildarinnar”
— Viö höfum aldrei heyrt
neinar röksemdir frá t.B.R.
vegna hvers viö fáum ekki inni I
Laugardalshöllinni meö þá leiki,
sem viö höfum óskaö eftir aö leik-
nir veröi þar i „Crvalsdeildinni”
i körfuknattleik, sagöi Stefán
Ingólfsson, formaöur K.K.t. á
fundimeö fréttamönnum I gær. —
Þaö viröast engar ákveönar
reglur vera i gildi um notkun
Laugardalshallarinnar, heldur er
raöaö niöur f Laugardalshöilina
eftir hugdettum ákveöins em-
bættismanns hjá t.B.R. Viö
teljum aö þaö sé kominn timi til
aö ákveönar reglur séu settar um
notkun haliarinnar, sagöi Stefán.
Reykjavfkurliöin ÍR, KR og
Valur sóttu eftir þvi fyrir löngu,
aö fá aö leika heimaleiki sina I.
Laugardalshöllinni — samtals 30
leiki, en félögunum var ekki út-
hlutaö nema 10 leikkvöldum.
Þetta er sami leikjafjöldinn og
vars.l. keppnistimabil i „úrvals-
deildinni” og eru forráöamenn
„Spámanns^
vald” fram-
kvæmda-
stjóra Í.B.R.
„Framhaldsþing KKt 13.
sept. 1980 beinir þeim eindregnu
tilmælum til stjórnar tBR aö
hún hlutist til um aö körfuknatt-
leiksdeiidir iþróttafélaga i
Reykjavik njóti sama réttar og
aörar Iþróttagreinar viö afnot af
iþróttahúsum borgarinnar tii
keppni.
Þingiö lýsir áhyggjum sinum
af þvi aö körfuknattleiksiþróttin
i Reykjavik nýtur ekki sömu aö-
stööu til keppni og tiökast f flest-
um sveitarféiögum þar sem
keppt er i körfuknattleik.
Þingiö fordæmir vinnubrögö
framkvæmdastjóra ÍBR viö út-
hlutun á ieikdögum i Laugar-
daishöll I ljósi þess aö fram-
kvæmdastjóri hefur tekiö sér
spámannsvaid og sagt fyrir um
hvernig áhorfendafjöldi veröi á
leikjum”. )
félaganna mjög óhressir — þeir
telja þaö eölilegt aö fjölga leikja-
kvöldum I Laugardalshöllinni I
samræmi við aukinn áhorfenda-
fjölda á leikjum „Úrvalsdeildar-
innar”.Forráöamenn félaganna,
sem voru á fundinum meö frétta-
mönnum i gær sögöu aö þarna
væri um fjárhagslegt spursmál
aöræöa fyrir Reykjavíkurfélögin.
— Hagaskólinn er oröinn of litill
til aö taka viö hinum fjölmörgu
áhorfendum, sem koma á leiki I
körfuknattleik og þaö er ljóst aö
fólk kemur ekki aftur á leiki, ef
þaö þarf endalaust aö lenda i
troöningi á áhorfendapöllum
Hagaskólans, sem er aðeins
heppilegt fyrir 200-250 áhorf-
endur. Þeir bentu á, aö áriö 1978
hafi 400 áhorfendur horft á leik
KR og Vals I Hagaskólanum, en
1979 hafi 1400 áhorfendur horft á
leik KR og Vals i Laugardalshöll-
inni. A þessu sést hvaö aukning
áhorfenda er oröin mikil og aö
fólk kemur frekar I Laugardals-
höllina, en aö lenda i troöningi i
Hagaskólanum, sögöu forráöa-
mennirnir.
Körfuknattleiksmenn eru
greinilega orönir langleiöir á
vinnubrögöum forráöamanna
l.B.R. — þeir afhentu frétta-
mönnum eftirfarandi greinagerö:
t lok mai-mánaöar s.l. haföi
mótanefnd KKÍ gengiö frá drög-
um aö niöurröðun leikja I úrvals-
deild og 1. deild fyrir komandi
tslandsmót.
Þar sem afnot húsa i Reykjavik
eru afgerandi viö niöurrööun
leikja, voru þessi drög send i
sama mánuöi tillþróttabandalags
Reykjavikur. Framkvæmdastjóri
þess úthlutar timum i iþrótta-
húsum til keppni I Reykjavik.
Drögunum fylgdi beiöni frá ÍR,
KR og Val um aö leika heimaleiki
sina I Iþróttahöllinni I Laugardal.
Þrátt fyrir margitrekaöar beiö-
nir, fengust engin svör i hálfan
fjóröa mánuö.
Viö niöurrööun I keppnissali
var áöurnefndum félögum siöan
úthlutaö ti'mum fyrir 10 leiki:
Valur hlaut 5, KR 4 og 1R 1.
KKI var tjáð aö sú regla heföi
veriö sett um leiki i körfuknatt-
leik, aö til þess aö leiktimar
fengjust í Höllinni, þyrftu a.m.k.
300áhorfenduraðhafa horft á til-
svarandi leik áriö á undan. Hinir
leikirnir færu fram i' tþróttahúsi
Hagaskólans.
tþróttafélögin áfrýjuöu þessu
„kvótakerfi” til nefndar á vegum
tþróttaráös, sem skipuö hefur
veriö til aö leysa ágreiningsmál
sem upp koma viö niöurrööun
keppnistima I Reykjavik.
Körfuknattleikssambandiö
hefur margoft bent á þá staö-
reynd aö tþróttahús Hagaskóla
rúmar ekki skammlaust áhorf-
endur að stórum hluta leikja I úr-
valsdeildinni.
Húsiö hefur ekki fullnægjandi
aöstööu fyrir áhorfendur i hléum,
ef aösóknergóö.Auk þesserloft-
ræsting ekki miöuö viö marga
áhorfendur.
KKl hefur áreiöanlegar upplýs-
ingar um aö aöstööuleysi I húsinu
fæli áhorfendur beinlinis frá
leikjum þar. Húsiö hentar vel
fyrir alltaö 200 áhorfendur, en 250
er hámarksfjöldi áhorfenda
sem þar rúmast meö þægilegu
móti.
Leikjum hefur ekki veriö sjón-
varpaö úr húsinu i rúmt ár vegna
lélegrar aðstööu til myndunar og
slæmrar lýsingar.
I fyrra komu til jafnaöar 330
manns á hvern heimaleik
Reykjavikurfélaganna. Þaö er
15% aukning frá árinu þar áöur.
Aösókn leikja I haust bendir til
enn frekari aukningar á komandi
Islandsmóti.
1 yfirliti um aösókn aö leikjum
Reykjavfkurfélaganna I fyrra,
sem KKt hefur tekið saman,
kemur vel i ljós aö félögin eru
órétti beitt nú, þvf á 15 leiki Komu
250 áhorfendur eöa fleiri og á 11
leiki komu 300 áhorfendur eöa
fleiri.
Afstaöa stjórnar tþróttabanda-
lags Reykjavikur og fram-
kvæmdastjóra þess, i þessu máli,
er KKt með öllu óskiljanleg. Af
undirtektum IBR við erindum
KKl og Reykjavikurfélaganna
s.l. ár, er naumast unnt aö lesa
annaö en beina andstööu gegn
körfuknattleiksiþróttinni.
Þetta málhefur haft m jög slæm
áhrif á allt skipulag móta á
vegum KKt. Sú biöstaöa sem IBR
hefur haldiö KKl i undanfarna
mánuöi, hefur kostaö mikiö fé og
auk þess raskað starfsáætlun
sambandsins verulega.
Áhorfendaíjöldí að leikjum í .Úrvalsdeild’
Vegna deiina um afnot af
iþróttahöllinni i Laugardal hefur
KKt tekiö saman nokkrar tölu-
legar staöreyndir um aösókn aö
leikjum Reykjavikurfélaganna
Vals, KR, tR og Fram á síöast-
liönu keppnistimabili.
Viö teljum að þessar tölur sýni
án nokkurs efa aö beiöni Reykja-
vikurfélaganna um aukin afnot af
Iþróttahöllinni séu fyllilega rétt-
lát.
Meöalsókn aö leikjum þessara
félaga var 330.7 áhorfendur, en
þaö er nálægt 15% aukning frá
fyrra ári.
Aösókn aö leikjum einstakra
félaga var þannig:
Valur: 521.5 áhorf. aö leik.
KR: 448.8 áhorf. aö leik
1R: 183.0 áhorf. aö leik
Fram: 154.7 áhorf. að leik.
Aðsóknin var breytileg eftir
umferöum. Best var aösókn að 1.
umferð 430 áhorfendur, en léleg-
ust I 3. umferö 275 áhorfendur.
Yfirlit um fjölda áhorfenda á
einstökum leikjum sýnir aö aö-
sóknin er mjög breytileg:
Yfir 1000 áhorf. 2 ieikir
500-1000 áhorf. 6 leikir
300-500 áhorf. 3 leikir
250-300 áhorf. 4 leikir
200-250 áhorf. 9 leikir
undir 200 áhorf. 15 leikir.
Athygli vekur að aöeins eru
færri en 50 áhorfendur á einum
leik, nánar tiltekiö 41, en þegar
körfuknattleikur var fluttur I
iþróttahús Hagaskóla var meöal-
aðsóknin nálægt 40 áhorfendur,
svo augljóst er hverjar breyt-
ingar hafa orðið á þessum árum.
Siöastliðinn vetur eins og
reyndar veturinn þar á undan,
skiptust iþróttafélögin i tvo
flokka. t fyrstu þremur sætunum
voru KR, Njarövik og Valur og i
þremur siöustu voru Fram, 1R og
IS. Innbyröis leiki þessara hópa
má lesa úr næstu töflu.
Heimaliö A B
A. KR, Njarðvfk, Valur 897 222
b. Fram, IR, 1S 220 79
Taflan sýnir aö 879 áhorfendur
hafa aö jafnaöi komiö á inn-
byröisleiki efstu liöanna og 79 á
þeirra neöstu.
Taflan sýnir ennfremur aö nær
enginn munur er á aösókn á leikj-
um milli betri og lélegri liöanna
eftir þvi hvort þeirra átti heima-
leikinn. 221 áhorfandi kemur til
jafnaöar á leikina.
Hér má enn lesa athyglis-
verðar tölur, þvi fyrir þremur
árum áriö 1977-1978 komu nálægt
80 áhorfendur til jafnaöar á leiki
1. deildar I Hagaskólahúsinu, en
nú horfa 79 áhorfendur til jafn-
aöar i innbyröisleiki lélegri
liöanna.
Leikir Vals, KR og ÍRá heima-
velli eru þaö mál sem deila KKI
og IBR snýst um. Litum á leiki
þeirra innbyröis siöastliöinn
vetur.
Valur og KR léku 4 leiki meö
1413, 799, 737 og 909 áhorfendur
eöa 965 áhorfendur til jafnaðar.
Valur og tR léku meö 338. 238,
226, 220 áhorfendur eða 256 áhorf-
endur til jafnaðar.
KR og IR léku meö 509, 87, 310
og 213 áhorfendur eöa 280 áhorf-
endur til jafnaðar.
Einnig má taka leiki tR og
UMFN sem oft hafa dregið
marga áhorfendur aö.
ÍR:UMFN léku meö 225 og 254
eöa 240 áhorfendur til jafnaöar.
Nú er rétt aö gefa þvi gætur
fyrir hve marga áhorfendur
Iþróttahús Hagaskóla er gert og
hver aöstaöa þar er fyrir marga
áhorfendur.
Iþróttahús Hagaskóla er taliö
heppilegt fyrir 200-250 áhorf-
endur. óæskilegt er taliö aö
fjöldi áhorfenda fari yfir 300.
Aöstaöa fyrir áhorfendur i and-
dyri er nánast engin og stór
hluti þeirra verður aö fara út á
stéttina utan hússins I leikhléi.
Þetta ásamt þeirri hitasvækju
sem fylgir, er mjög hvimleitt
fyrir áhorfendur.
Reynsla KKl af þvl aö nota
Iþróttahúsiö er sú, aö þetta aö-
stööuleysi fyrir áhorfendur fæli
þá frá. Þegar áhugaveröir
leikir fara fram þar fælir þetta
tugi áhorfenda frá.
Haustiö 1978 horföu t.d. 400
manns á leik KR og Vals i þessu
húsi, en ári seinna horföu rúm-
lega 1400 manns á liöin I Höll-
inni og i fyrravetur komu aldrei
færri en 737 manns til aö fylgj-
ast meö leikjum þeirra.
Aöstaöa til sjónvarpsupptöku
er mjög slæm i iþróttahúsinu og
lýsingin afleit aö sögn tækni-
manna. Reyndar hætti sjón-
varpiö aö sýna þaöan leiki
haustiö 1979 og hefur tilkynnt
KKI aö þaö veröi ekki gert,
nema aöstaöa til upptöku lag-
ist.
Niöurlagsorð þessara hugleiö-
inga eru þau aö KKI telur aö
reynsla siöasta Islandsmóts sýni
svo ekki veröi um villst, aö meö
tilliti til takmarkana iþróttahúss
Hagaskóla sé ekki verjandi aö út-
hluta iþróttafélögunum I Reykja-
vik færri en 15 timum undir leiki I
Körfuknattleik i Höllinni, ef þau á
annaö borö óska þess.