Tíminn - 19.09.1980, Page 12

Tíminn - 19.09.1980, Page 12
16 hljóðvarp Föstudagur 19. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonarfrá kvöldinu á&ur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (29). 9.20 Tónleikar 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesið úr sagnaþátt- um Fjallkonunnar. 11.00 Morguntónleikar. Valdimir Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika pianókonsert nr. 2 i f-moll eftir Frédéric Chopin, David Zinman stj. — Sinfóniuhljómsveitin i San Francisco leikur Sinfónlska dansa úr „West Side Story” eftir Leonard Bernstein, Seji Ozawa stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Tviskinnungur” eftir önnu ólafsdóttur Björnsson. Höf- undur les sögulok (4). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Balletttónlist eftir Árna Björnsson úr sjón- leiknum „Nýársnóttinni”, PállP. Pálsson stj./Narciso Yepes og Sinfóniuhljóm- sveit spænska útvarpsins leika Concertino I a-moll fyrir gitar og hljómsveit op. 72 eftir Salvador Bacarisse, Odón Alonso stj. 17.20 Litli barnatfminn: Þetta viljum viö heyra. Börn á Akureyri veija og flytja efni með aöstoð stjórnandans, Grétu ólafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 „Víxillinn og rjúpan”, smásaga eftir Svövu Jakobsdóttur.Höfundur les. 20.00 „Báröardalur er besta sveit”. Þáttur i umsjá Böðvars Guömundssonar. Aöur útv. 14. þ.m. Leiðsögu- menn: Svanhildur Her- mannsdóttir og Hjördis Kristjánsdóttir. Sögu- maöur: Siguröur Eiriksson á Sandhaugum. 22.00 Samleikur I útvarpssai. Gu&ný Guömundsdóttir, Mark Riedman, Helga Þórarinsdóttir og Carmel Russill leika. a. „Move- ment” fyrir strengja- kvartett eftir Hjálmar Ragnarsson. b. Kvartett eftir Snorra S. Birgisson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik.Bergur Björnsson þýddi. Halla Guö- mundsdóttir les (7). 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Cinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 19. september 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnirGestur i þessum þætti er söngkonan Anne Murray. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Rauöi keisarinn Fjóröi þáttur. (1939-45) Stalin vingaöist við Hitler, og þeir skiptu Póllandi bróöurlega milli sin. Von bráöar réöst þýski herinn inn i Sovétrik- in, en Stalin bar aö lokum hinn efra skjöld og tókst a& þenja áhrifasvæöi Rússa lengra vestur en nokkrum keisara haföi tekist. Þýö- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.55 Eldraun (Ordeal) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Aöalhlutverk Arthur Hill, Diana Huldaur og James Stacy. Damian er sjálfselskur, veikgeöja og i einu oröi sagt óþolandi eiginmaöur. En gengur kona hans ekki full-langt, þegar hún skilur hann eftir einan og ósjálfbjarga úti i eyöimörkinni til aö deyja drottni sinum? Þýöandi Björn Baldursson. 23.05 Dagskrárlok ALTERNATORAR OG STARTARAR Ford Bronco Chevrolet Dodge Wagoneer Land/Rover Toyota Datsún og i flestar gerðir bila. Verð frá 29.800.- i Póstsendum Varahluta- og viðgerðaþj. BILARAF Borgartúni 19 - Sími 24700 Föstudagur 19. september 1980. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 19. til 25. september er i Holts Apóteki. Einnig er Lauga- vegs Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvili&ið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvili&iö simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjöröur slmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Veistu hverjir éta gulrætur? Þaö gera hestar, kaninur og MAGGA DENNI DÆMALAUSI Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar í Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artími á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Hcils uverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykia- vikur AÐALSAFN-útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, sími 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö i Bú- sta&asafni, simi 36270. Viö- HLJÓÐBOKASAFN — Hólm- garöi 34, sími 86922. hljóöbóka þjónusta viö sjónskertar. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. ‘_ Listasafn Einars Jónssonar er opiö aila daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Bilanir. Vatnsveitubiianir simi 85477 Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið 19. september 1980. Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 515.60 1 Sterlingspund 1231.90 1 Kanadadollar 440.85 100 Danskar krónur 9355.45 100 Norskar krónur 10641.15 10663.95 100 Sænskar krónur 12421.70 100 Finnsk mörk 14176.55 100 Franskir frankar 12436.10 100 Belg. frankar 1802.50 100 Svissn. frankar 31577.70 100 Gyllini 26587.60 100 V.-þýsk mörk 28851,00 28912,70 100 Lirur 60.77 100 Austurr. Sch 4087.20 100 Escudos 1037.60 100 Pesetar 702.90 100 Yen 241.90 1 trsktpund 1088.90 1 SDR (sérstök 19/9 dráttarréttindi) 677.98 679.43 V Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Asgrimssafn, Bergstaðarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. A&gangur ókeypis. THkynningar 'Áætlun AKRABORGAR kl. 8:30 kl. 11:30 kl. 14:30 kl. 17:30 Kvöldferöir frá Akranesi kl. 20:30 kl. 10:00 kl- 13:00 kl. 16:00 kl. 19:00 , frá Re„*2.javik kl. 33:00 föstudaga og sunnudaga til 15. oktober. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifetofa Akranesi slmi 1095. Afgreiösla Reykjavik si'mar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifetofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Féiagsmenn I SAA Viö biðjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda glróseðla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. Fræöslu og leiöbeiningastöð SAA. Viðtöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. SAA — SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R i Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.