Tíminn - 19.09.1980, Síða 13
17
Föstudagur 19. september 1980.
Langholtssókn: Fótsnyrting
fyrir aldraöa alla þriðjudaga kl.
8-12 i Safnaöarheimilinu i
Langholtskirkju. Uppl. gefur
Guöbjörg simi 14436 alla daga
kl. 17-19.
Hárgreiösla alla fimmtudaga
kl. 1-5 i Safnaöarheimilinu.
Uppl. gefur Guöný sima 71152.
Kvenfélag Langholtssafnaöar.
Kvenfélag Háteigssóknar: Fót-
snyrting veröur veitt eldra fólki
i sókninni eins og undanfariö aö
Flókagötu 59. Upplýsingar
gefur Guöbjörg Einarsdóttir á
miövikudögum kl. 10-12. Simi
14491.
Aöalfundur Iþróttakennarafé-
lags Islands veröur haldinn 23.
sept. i htisi B.S.R.B. Grettisgötu
89. Hefst kl. 20.00. Venjuleg
aöalfundarstörf. Stjórnin.
Félag einstæöra foreldra heldur
sinn árlega Flóamarkaö á næst-
unni, óskum eftir öllu hugsan-
legu gömlu dóti sem fólk vill
losa sig við. Sækjum. Simi 32601'
eftir kl. 19 á kvöldin.
Kvenfélag Bústa öarsóknar,
hyggst halda markaö sunnu-
daginn 5. október n.k. i
Safnaðarheimilinu. Vonast er til
að félagskonur og aðrir ibdar
sóknarinnar leggi eitthvað af
mörkum til dæmis kökur, græn-
meti og allskonar basarmuni. —
Hafið samband viö Hönnu i
sima 32297. Sillu, sima 86989 og
Helgu, sima 38863.
Helgarferöir 19.—21. sept:
Landmannalaugar—Jökulgil
(ef fært veröur)
'Alftavatn-Torfahlaup-Stórkonu-
fell.
Brottför kl. 20 föstudag.
Þórsmörk — haustlitaferö.
Brottför kl. 08 laugardag.
Flóamarkaöur: Okkar vinsæli
flóamarkaður verður i Félags-
heimili Þróttar v/Sæviðarsund
kl. 2 e.h. laugardaginn 20. sept.
Þróttarkonur.
Skautafélag Reykjavikur: Aö-
alfundur verður haldinn i Fé-
lagsheimilinu Þróttheimar
v/Holtaveg (Sæviðarsund)
föstudaginn 19. september kl.
20:30.
Dagskrá: Venjuleg aöalfund-
arstörf, kvikmyndasýning (is-
hokki), Stjórnin.
Félagsmenn i SÁA.
Viö biöjum þá félagsmenn SAÁ,
sem fengiö hafa senda giróseðla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegst geriö skil sem
fyrst. Aöstoö þin er hornsteinn
okkar. SAA, Lágmúla 9. R. Simi
82399.
Minningakorl
Minningarspjöld Hvita bandsins
fást hjá eftirtöldum aðilum:
Skartgirpaverslun Jóns Sig-
mundssonar, Hallveigarstig 1
(Iðnaðarmannahúsinu), s.
13383, Bókav. Braga, Lækjar-
götu 2, simi 15597, Arndisi Þor-
valdsdóttur öldugötu 55, simi
19030, Helgu Þorgilsdóttur,
Viðimel 37, simi 15138, og
stiórnarkonum^Hvita bandsins.
Happdrætti
Landssamtökin þroskahjálp. 15.
sept. var dregið i almanaks-
happdrætti Þroskahjálpar. Upp
kom númerið 1259. Númeranna i
jan. 8232, febrúar 6036, april
5667, júli 8514 hefur enn ekki
veriö vitjað.
Ferða/ög
UTIVISTARFERÐIR
Ctivistarferðir
Sunnud. 21.9.
1. kl. 8 Þórsmörki haustlitum,
einsdagsferö,
2. kl. 10 Esja— Móskaröshnúk-
ar.
3. kl. 13 Tröllafoss og nágr.,
4. kl. 13 Móskarðshnúkar.
■Farið frá BSI vestanveröu.
IMni
norræna
I kiB ■ I
HUSiÐ
1 þessu fallega gamla húsi, samkomuhúsi Akureyrar, hefur L.A. starfað
um árabil.
Félag íslenskra leikara:
Skorar á ráðherra að
bjarga L.A.
Sýningar Norræna
hússins:
1 anddyri:
6. sept. — 30. sept. Una Dóra
Copley: Málverk, grafik,
pastel- og klippimyndir. Una
Dóra (f. 26. mai 1951 i Reykja-
vik) er dóttir Ninu Tryggvadótt-
ur og A1 Copley. Hún stundaði
nám i New York og hefur tekiö
þátt I samsýningum i San Fran-
sisco. Sýningin i Norræna hús-
inu er fyrsta sýning hennar á Is-
landi.
4. okt. — 26. okt. Palle Nielsen
(f. 1920): Grafik. Palle Nielsen
er meöal þekktustu listamanna
Danmerkur, og hefur hlotið
fjölda verölauna og viður-
kenninga fyrir grafiklist sina.
Hann stundaði nám við Kunst-
handværkersko1en og
Kunstakademieet og hefur
haldiö sýningar viðsvegar um
Evrópu. Hann er einkum þekkt-
ur fyrir hinar stóru myndraðir
sinar, t.d. Passion (1949), Vejen
til Byen (1953), Orfeus og
Evridis (1959) og Isola (1971).
Sýningarsalir i kjallara:
Vegna viðgerða eru sýningar-
salir ikjallara lokaðir frá þvi að
sumarsýningu lauk til laugar-
dagsins 20. september.
20. sept. — 5. okt. Jónas Guð-
varðarson: Málverkasýning.
tJr dagskrá Norræna hússms
september — október (meö
fyrirv. um breytingu).
Fimmtud. 18. sept. kl. 20:30.
Pekka Vapaavuori: Pianótón-
leikar. Verk eftir Bach,
Beethoven, Rautavaara,
Karjalainen og Debussy.
Mánud. 22. sept. kl. 20:30.
Köbenhavns Strygekvartet:
Tónleikar. Verk eftir Mozart,
Gade og Beethoven.
Mánud. 29. sept. og fimmtud. 2.
okt. kl. 20:30
Sigríður Ella Magnúsdóttir
Ólafur Vignir Albertsson:
Tvennir tónleikar með verkum
islenskra tónskálda. Ath.
Breytingar kunna að verða á
dagsetningu þessara tónleika.
Það verður nánar auglýst i dag-
blöðum.
Mánud. 6. okt. kl. 20:30
Lars Hofsjö: Fyrirlestur.
Miðvikud. 8. okt. kl. 20:30.
Anker Blyme: Pianótónleikar.
Verk eftir Beethoven, Lew-
kovitch og Debussy.
Laugard. 11. okt. kl. 16:30.
Erling Böndal Bengtsson og
Anker Blyme: Tónleikar. Leik-
in verða verk eftir Beethoven,
Koppel og Mendelsohn.
Mánud. 20. okt. kl. 20:30.
Mogens Bröndsted: Villy
Sörensen og söguskoðun hans.
Fyrirlestur.
BSt — Félag Islenskra leikara
hefur sent svohljóöandi bréf til
menntamálaráðherra, fjármála-
ráðherra og bæjarstjórnar
Akureyrar:
„Félag islenskra leikara harm-
ar hvernig komið er fyrir at-
vinnustarfsem i Leikfélags
Akureyrar. Það er leitt til þess aö
vita, að þrátt fyrir aö löngu var
séð hvert stefndi og þrátt fyrir að
menntamálaráðherra, fjármála-
ráðherra og bæjarstjórn
Akureyrar hafi hvað eftir annað
lýst þeim vilja sinum aö atvinnu-
leikhús á Akureyri megi ekki
leggjast af, hefur þessum aðiT-
um ekkitekist að foröa þvi.
Við skorum þvi _á menntamála-
ráðherra, fjármálaráðherra og
bæjarstjórn Akureyrar að gripa
þegar til ráðstafana sem duga til
þess að atvinnustarfsemi L.A.
geti hafist sem fyrst og framtið
leikhússins verði tryggð.
Það er kunnara en frá þurfi að
segja, að tilvist atvinnuleikhúss.
á Akureyri er menningarauki
fyrir þjóðlif okkar og vegsauki
fyrir þjóð okkar, þvi hróður leik-
hússins hefur viða borist og vakið
verðskuldaða athygli. Þaö væri
þvi landi og þjóð til mikillar van-
sæmdar ef leikhús þetta yrði nú
lagt niður.
Viö vonum þvi að hlutaðeigandi
sjái þetta mál i réttu ljósi og
sendum þeim hér með okkar
bestu kveöjur með hvatningu.”
Gott! Báðir veggir
gilsins eru úr sömu
bergtegund.
önnur hliöin hefur *
begar hrunið án