Tíminn - 19.09.1980, Qupperneq 16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
ttttfSDIFöstudagur 19. september 1980
s, Nýja
fasteignasa/an
A NÓTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI ) Ármúla 1. Sími 39-400
Kattastríð í borgarstjórn
Kás — Kettir, fuglar, llf þeirra,
dau&i og eöli var þaO umræOu-
efni sem átti hugi og hjörtu
borgarfulltrúa á fundi þeirra i
gærkveldi. Þar var til umræOu,
ekki I fyrsta og sjálfsagt ekki
siOasta sinn, erindi frá Katta-
vinafélagi tslands þar sem þaO
fer fram á IÓ0 undir starfsemi
sina i næsta nágrenni dýra-
spítalans og þá ekki minna en 10
þús. fermetra, sem nálgast þaO
aO vera tveir Laugardalsvellir
aO stærO.
Borgarstjórn hefur áöur sam-
hljóöa tekiö þá ákvöröun um aö
ekki sé hægt aö veröa viö erind-
inu, þvi auk þess aö fara fram á
þessa stóru lóö, að ekki sé meira
i sagt, þá fer Kattavinafélagiö
fram á það aö fá lóðina gatna-
geröargjaldalausa.
A fundi borgarstjórnar i gær
báru Guörún Helgadóttir og Al-
bert Guðmundsson fram þá til-
lögu aö lóöanefnd yröi faliö aö
kanna hvort ekki sé hægt að út-
hluta félaginu lóö I nánari sam-
vinnu viö félagiö um stærö
her.nar og staðsetningu
Sigurjón Pétursson reis fyrst-
ur upp til andmæla gegn tillög-
unni og taldi þaö hreina fjar-
stæöu aö Kattavinafélagiö
þyrfti jafn mikið rými undir
starfsemi sina eins og kemur
fram i umsókn þess.
Einnig vitnaöi Sigurjón i bréf
frá Þrastavinafélaginu sem
borgarstjórn hefur veriö sent og
fer það hér á eftir: „Viö undir-
rituö, sem höfum bundist sam-
tökum til þess aö vernda lif
þrasta og annarra smáfugla
fyrir köttum, skorum á hæst-
virta borgarstjórn Reykjavikur
að hafna umsókn Kattavina-
félags Islands um aukna aö-
stööu katta i Reykjavik. Við
teljum aö margir ólýsanlegir
harmleikir hafi hlotist af þvi aö
halda jafn blóöþyrst rándýr og
ketti á heimilum fólks i Reykja-
vik og bendum á það, aö i heil-
um borgarhverfum kemst nú
vart þrastarungi á legg vegna
sivaxandi kattaskara."
Kristján Benediktsson, rakti
sögu þessa máls i heild sinni i
ræöu sinni, og sagöi að ekkert
óeölilegt væri viö afgreiöslu
lóöanefndar þar sem lóöaum-
sókninni er hafnað, enda of stór
lóö sem sótt er um aö borgar-
yfirvöld geti orðið við henni. Sér
virtist þvi vera rétt að synja
félaginu um erindið til þess aö
vera ekki að draga þaö á nein-
um asnaeyrum. Taldi hann þaö
vera mikiö slys ef borgarstjórn
tæki þá ákvöröun að úthluta
Kattavinafélaginu 10 þús. fer-
metra lóö á þvi svæöi sem það
biöur um, meö hliösjón af lóöa-
skorti borgarinnar.
| Adda Bára Sigfúsdóttir sagöi
| að viö atkvæðagreiöslu um
framlagöa tillögu væru borgar-
fulltrúar ekki aö taka neina af-
stööu með eöa móti ákveðnum
dýrategundum. Hún greiddi at-
kvæði á móti henni, þvi sér
fyndist lóö sú sem Kattavina-
félagið sækir um of stór.
Aö endinu var tillagan borin
upp til atkvæöa og samþykkt
meö átta atkvæöum gegn sex.
Guörún Helgadóttir og sjdlf-
stæöismenn greiddu henni at-
kvæði sitt, en aðrir borgarfull-
trúar voru á móti, að Guðrúnu
Agústsdóttur undanskilinni sem
sat hjá viö afgreiöslu málsins.
Tillögur sjálfstæðismanna
í félagsmálaráði um fóstruskortinn...
„MÁ SKOÐA SEM
SJÁLFSGAGNRÝNI”
Kás — Fyrir rúmri viku siOan
lögöu sjálfstæOismenn i félags-
málaráöi borgarinnar, meO
Markús örn Antonsson i broddi
fylkingar, fram tillögu þar sem
vakin er athygli á þeim alvarlegu
tlOindum, sem þeir kalla svo,
,,sem fram komu á fundi i stjórn
dagvistunar.er forstööumaOur
einnar dagvistarstofnunar borg-
arinnar lét bréflega i ljós ótta
um aö þurfa aO loka heilli dag-
vistardeild, þ. 1. des. n.k. vegna
skorts á fóstrum.”
A fundi félagsmálaráös i gær
þar sem tillagan átti aö koma til
umræöu óskaöi Markús örn eftir
þvi aö henni yröi frestaö. I fram-
haldi af því lögöu fulltrúar Al-
þýöubandalags, Alþýöuflokks og
Framsóknarflokks fram bókun
þar sem segir m.a.: „Þau
alvarlegu tiöindi sem uröu tilefni
tillögu sjálfstæöismanna marka
engin þáttaskil í sögu dagvistar
mála i Reykjavik. Mikill skortur
hefur veriö á fóstrum mörg
undanfarin ár, en hlutfallslega
séö hefur ástandiö alLs ekki
versnaö.
Nú eru 175 stöðugildi fóstra á
dagvistareimilum borgarinnar,
en sem næst 125 eru skipuö.
Fóstruskorturinn nemur þvi
nálægtöOstarfsmönnum, eöa sem
svarar tæpum 29%. Starfsgildum
á þessum vettvangi fjölgar stöö-
ugt vegna uppbyggingar nýrra
dagvistarheimila, en fjöldi
ófylltra staöa stendur nokkurn
veginn I staö. Abending sjálf-
stæðismanna um alvarleg tiöindi
má þvi skoöa sem siöbúna sjálfs-
gagnrýni og á sem slik ekkert
erindi út fyrir þann flokk”, segir í
bókun fulltrúa meirihlutans I
félagsmálaráði.
Er jafnframt bent á þaö I
bókuninni aö Reykjavlkurborg
hafi á yfirstandandi kjörtimabili
átt mikinn þátt i þvi aö fóstur-
skólinn hefur fengið stórbætta
húsnæöisaöstöðu og auk þess hafi
kjör Sóknarkvenna veriö færö til
betri vegar.
1 lok bókunarinnar segir: „Af
framansögöu er ljóst aö viö
getum hvorki stutt einstaka liöi
tillögu sjálfstæöismanna né til-
löguna i heild.”
100. FUNDUR FÉLAGSMÁLARÁÐS
Kás — t gærmorgun náöi
Félagsmálaráö Reykjavikur-
borgar þeim merka áfanga aö
lialda sinn hundraOasta fund,
sem aö þessu sinni var haldinn i
nýrri hverfaskrifstofu Félags-
málastofnunar fyrir austurbæ,
sem opnuO veröur i dag, en hún
er til húsa aö SfDumúlá 34,
fjóröu hæO.
Hingað til hefur Félagsmála-
stofnun veriö meö skrifstofu i
Vonarstræti 4, auk þess sem
hverfaskrifstofa hefur veriö
fyrir Breiöholt. Með þessari
nýju hverfaskrifstofu fyrir aust-
urbæ flyst hluti starfseminnar í
Vonarstræti upp i Siðumúla, auk
þess sem umsjónarfóstrurnar
þrjár sem veriö hafa til húsa i
Breiðholti flytja þangaö niður
eftir.
A myndinni má sjá fulltrúa
stjórnmálaflokkanna I Félags-
málaráði. Viö borösendann sit-
ur Geröur Steinþórsdóttir, for-
maður félagsmálaráös. Tima-
mynd: G.E.
Æ fleiri minnast á Jóhönnu sem líklegt forsetaefni ASÍ:
„NÓG AD KJÓSA EINN
KVENF0RSETA A ÁRI"
— sagði einn verkalýðsgarpurinn sem hætt er að litast á blikuna
HEI—Þótl viö höfum farsællega
lokiö kosningum forseta tslands á
þessu sólrika sumri, er forseta-
kosningum ársins langt frá lokið.
Aö þvl er sögur herma hrjáir nú
„forsetakosningaskjáifti” sffellt
AB — I gær varö ungur drengur I
Kópavogi fyrir bil, er hann var aö
taka fram úr bilnum hægra
fleiri eftir þvi er nær Iföur þingi
Alþýöusambandsins. Sérstaklega
mun þessa titrings veröa vart
meðal Krata og þá hvaö helst I
sjálfum þingflokknum.
Aö sjálfsögöu mun þar bera
I megin. Drengurinn slapp meö
nokkrar skrámurog var hjól hans
I einungis litiö laskaö.
einna mest á Karvel Pálmasyni,
en einnig mun Karl Steinar ekki
telja eftir sér aö taka aö sér hlut-
verkiö, jafnvel þótt ekki væri
nema varaforsetatign. Siöustu
daga mun svo nafn þriöja þing-
mannsins, Jóhönnu Siguröar-
dótturhafa boriöæ oftarágóma,
sterkara kyninu til skelfingar.
A.m.k. má ætla aö þaö hefi veriö
persóna af þvl kyni er sögö var
hafa tekiö svo til oröa er þetta bar
á góma: ,,Er þaö nú ekki nóg aö
kjósa einn kvenforseta á ári”.
Þótt einhverjum gæti nú dottiö i
hug, aö þama væri tækifæri fyrir
þá 1 og 4/5 úr stjórnmálaflokki,
sem nú skipa stjórnarandstööu I
landinu til aö sameinast i kosn-
ingaslagnum, þá telja þó kunnug-
ir aö Sjálfstæöismenn treysti
Krötum ekki betur en svo, aö litl-
ar likur séu til aö af sliku banda-
lagi veröi aö þessu sinni.
Af forsetaefnum úr rikis-
stjórnarflokkunum telja margir
Asmund Stefánsson lang likleg-
astan, enda hefur Snorri Jónsson
lýst yfir stuðningi viö hann. Sem
varaforsetaefni hefur m.a. heyrst
getiö um Björn Þórhallsson sem
liklegan kandidat.
250-300 millj. kr.
tjón í brunanum
aö Varmahllð:
Uppbyggingu
hraðað
BSt — Stórtjón varö á
laugardagsmorgun þegar
verslunarhús útibús Kaup-
félags Skagfirðinga aö
Varmahlíö brann. Taliöer aö
heildartjóniö nemi 250-300
milljónum króna. Þar af er
tjón á vörum áætlaö um 100
millj. króna.
Forráöamenn kaupfélags-
ins eru staöráönir i þvi aö
hraöa uppbyggingunni eins
og mögulegt er. útveggir
standa og hefur húsiö þegar
veriö hreinsaö, en ekki er
fullséö um hvort einangrun
er eyöilögö I húsinu. Þaö yröi
töf af þvi, ef einangra þyrfti
húsiö upp á nýtt, þá væri þaö
nánast verra en fokhelt hús i
byggingu, þvi aö þá þyrfti aö
brjóta og hreinsa út gömlu
einangrunina. Iönaöarmenn
Framhald á bls. 19
Slapp með nokkrar skrámur...
Á léttu bifhjóli fyrir bíl