Tíminn - 20.09.1980, Side 2
Fjör að Hótel Loftleiðum
Á vetrardagskrá eru sunnudagsskemmtanir,
þjóðarvikur, tiskusýningar o.fl.
BSt — Fjölbreytt vetrardagskrá
Hótels Loftleiöa var kynnt í gær
meb ..vikingafagnaöi” I Blóma-
sal. 1 vetur veröa margar „þjóö-
arvikur”, en þær hafa orbib mjög
vinsælar. Þar er kynntur þjóöleg-
ur matur frá ýmsum löndum og
tilheyrandi tónlist og reynt aö ná
þeim þjóðiega blæ, sem viö á
hverju sinni eftir þvf hvaöa land
er kynnt. Byrjaö veröur meö
finnskri viku, sem hefst 30. sept-
ember og stendur hún til 4. októ-
ber. Þá veröur sérstök Kanarf-
eyjavika 7. til 14. október og þar
næst tékknesk vika 26. okt. til 2.
nóv.
Um miöjan ndvember verður
kynning á ostum og léttum vin-
um, en sérstök desemberdagskrá
veröur I Blómasal hótelsins eins
og undanfarin ár. Aðventukvöld
veröur 7. des., Ltlciukvöld 14. des.
Jólapakkakvöld 21. desember og
sérstakur vikingakvöldveröur 28.
desember.
Aö loknum jólum hefjast þjóöa-
vikur aö nýju. Kynnt veröa mörg
lönd, þar á meöal Malasia og
Hong Kong.
Nýmæli eru þaö, aö matreiöslu-
kennsla veröur i LeifsbUÖ Loft-
leiöahótelsins frá 18.00-19.00 alla
þriöjudaga. Sýnikennsla veröur á
einum eöa fleiri réttum, sem slö-
an veröa á matseöli kvöldsins i
Blómasal.
Vikinga-ogSælkerakvöld veröa
á sunnudögum f Blómasal. Stall-
ari og þjónar klæöast aö víkinga-
siö. Borinn er fram ljúffengur
mjööur og þriréttaöur kvöldverö-
ur. Þar veröa þjóöleg skemmti-
atriöi. Sælkerakvöldin hafa veriö
mjög vinsæl. Þau veröa I vetur á
fimmtudögum i Blómasal. Sæl-
kerar eða sérfræöingar hótelsins i
matartilbúningi munu ráöa mat-
seöli. Birgir lsleifur Gunnarsson
mun byrja meö sælkerakvöld 16.
október.
Tfskusýningar veröa fyrsta
föstudag hversmánaöar i Blóma-
sal i vetur i samvinnu viö Islensk-
an Heimilisiönaö og Ramma-
geröina. Siguröur Guömundsson
leikur á orgel og pianó fimmtud.,
föstud., laugard. og sunnudags-
kvöld.
tvetur veröurtil aöstoöar gest-
um Hótels Loftleiöa starfsstúlka,
sem leiöbeinir um kynnisferöir og
hvaögestir geta helst séö og heyrt
I borginni sér til skemmtunar og
fróöleiks. Elisabet Hilmarsdóttir
hefur tekiö þaö starf aö sér.
Ýmislegt, sem snýr aö likams-
rækt, veröur á boöstólum fyrir
hótelgesti. Sundlaug hótelsins er
opin ókeypis fyrir þá, og þeir
munu geta fengið tilsögn I slökun-.
aræfingum (jóga). Einnig veröur
morgunleikfimi kl. 8.30 nokkra
morgna I viku.
Þessi glæsilegi hópur hér á myndinni mun sjá um „Vetrardagskrá Hótels Loftleiöa” I vetur. Taliö frá
vinstri: Þórarinn Guölaugsson, yfirkokkur, Emil Guömundsson hótelstjóri, Eilsabet Hilmarsdóttir,
Siguröur Guömundsson „vikingahöföingi”, ogSoffla Pétursdóttir „vlkingsfrú”, Arndls Axelson, Unnur
Arngrlmsdóttir, Hermann Ragnar Stefánsson, Þórunn Siguröardóttir, yfirkokkur I veitingabúö og
Sveinn Sæmundsson, forstjóri Kynningardeildar Flugleiöa. (Tlmamynd G.E.)
Sú nýjung, sem vekja mun
einna mesta athygli, eru hinar
fyrirhuguöu sunnudagsskemmt-
anir „fyrri alla fjölskylduna”,
Hermann Ragnar Stefánsson
mun sjá um þær, en sérstakur
veislustjóri veröur enginn annar
en sjálfur „Gosi”, sem krakkar
kannast viö. Hann fer meö krakk-
ana i leiki og aö lokum býöur
hann öllum i bió i ráðstefnusal
hótelsins. Fjölskylduhátiöir þess-
ar eiga aö standa frá klukkan 11
til 3. Frá 11-12 eru ýmis skemmti-
atriöi úti viö ef veöur leyfir.
Brunabilar koma I heimsókn og
meira aö segja fá börnin aö skoöa
flugvélar, lúörasveitir ieika og
margs konar „uppákomur”
veröa, sagöi Hermann Ragnar.
Eftir þessi skemmtiatriöi verö-
ur svo matur á boöstólum i veit-
ingabúö fyrir alla fjölskylduna og
veröur reynt aö stilla veröi á mat
og drykk mjög i hóf.
A sunnudagsmorgnum verður
sundlaug hótelsins opin fyrir þær
fjölskyldur, sem ætla sér aö boröa
á eftir.
Hlutfallsleg skiptíng beina, fitu og vöðva i dilkakjöti:
Hærra vöðvahlutfall í
léttum lömbum '=£■
HEI — Fáum viö hagstæöara
hlutfall af vööva I kjöti af léttum
dilkum, eöa jafnar aukiö hlutfall
fitu sig upp á móti minni beina-
þunga I þyngri skrokkum, þannig
aö vöbvahlutfalliö sé svipaö hvort
sem kjötskrokkur er léttur eöa
þungur? Þessi áhugaveröa
spurning kom fram I sjónvarps-
þætti nýlega en var ekki svaraö
þar.
Aö sögn Stefáns Aöalsteinsson-
ar hjá RALA eru ekki til ná-
kvæmar tölur um þetta, auk þess
sem hlutfall vööva og fitu getur
veriö nokkuö misjafnt eftir eölis-
lægum einkennum hverrar kind-
ar, jafnvel þótt skrokkar séu jafn
þungir.
Taliöeralgengtaö beinin séu á
bilinu 14-16%, fita um 25-31% og
vöövinn um 54-60% af fallþunga
dilkaskrokka. Stefán sagöi þó vit-
aö, aö hlutfallslega séu beinin
þyngri i minnstu skrokkunum,
þar sem þau þroskist jafnaöar-
lega fyrst, síöan vöövarnir og aö
lokum fitan.
t beitartilraun, sem gerö var
áriö 1977 aö Skriöuklaustri — og
enn er veriö aö vinna úr — kom i
Happdrættí
Hestamannafélagsins
Dreyra Akranesi:
Dregið I gær
Kás — t gærdag var dregiö I
happdrætti Hestamannafé-
lagsins Dreyra á Akranesi.
Fyrsti vinningur kom á miöa
númer 5909, sem er reiö-
skjóti sem metinn er á 800
þús. kr. Annar vinningur
kom á miöa númer 5121, sem
er litsjónvarpstæki aö upp-
hæö 625 þús. kr. Þriöji vinn-
ingur kom á miöa númer
5197, sem er hnakkur og
beisli aö upphæö kr. 350 þús.
Ijós, aö lömb sem beitt var a kál I
nærri fimm vikur eftir aö þau
komu af fjalli, bættu viö sig til
jafnaöar um 3 kg I fallþunga á
þeim tima. Lét nærri aö um 10%
af þyngdaraukningunni væru i
beinum, um 40% i fitu og siöan
um 50% I vööva.
Viö samanburöartilraunir kom
i ljós, aö í lömbunum sem slátraö
var strax eftir aö þau komu af
fjalli —þ.e.a.s. léttari lömbunum
— var hlutfallsleg skipting
skrokkanna þannig, aö um 16%
voru bein, 26% fitaog 58%vöövi. t
lömbúnum sem slátraö var eftir
grænfóöurbeitina — þyngri lömb-
HEI — „Þaö sem vakti mesta at-
hygli mina var svohljóðandi
klausa: „A þessu ári er i fyrsta
skipti sérstök sýning á mislitu
fé”, segir Sveinn Hallgrimsson I
greinarstúf i Frey, þar sem hann
segir litillega frá grein um sauö-
fjársýningar er birtist i nýsjá-
lensku blaði.
Sveinn segir sauöfjárrækt er-
lendis byggjast á ræktun sér-
stakra sauðfjárkynja, þar sem
m.a. hefur veriö lögö áhersla á
AB — Nú er slátrun aö hefjast
viöast hvar á landinu. Ljóst er aö
um talsveröa fækkun dilka veröur
aö r æöa, mibaö viö á riö I fyrra, en
ekki er vist aö þaö þýöi miklu
minna magn af kjöti á markaön-
unum — var skiptingin hins vegar
þannig, aö 15% voru bein, um 29%
fita og 56% vöövi, eöa heldur
lægra vöövahlutfall en I léttari
skrokkunum. Stefán tók þó fram,
aö þetta væri þó kannski ekki al-
veg marktækur munur, þar eö aö-
eins hafi veriö krufin 2 lömb i létt-
ari hópnum.
1 þessari tilraun sagöi hann
hins vegar hafa komiö fram aö
kjötvöövinn af þyngstu lömbun-
um þótti bera af aö bragögæöum.
Einnig heföu komiö I ljós breytt
fitusamsetning viö kálbeitina,
þannig aö meira var af f jölómett-
aöri fitu i kállömbunum, sem aö
hvita litinn og mislitt fé þvi litið
homauga. Af fyrrnefndri Ivitnun
megi þvi ráöa, aö þarna sé eitt-
hvaö nýtt á feröinni.
Hann gat þess, aö I fyrra hafi
komið hingaö til lands bæöi
Astraliubúar og Nýsjálendingar
til aö kynna sér ræktun á mislitu
fé. Segir Sveinn aö hann haldi, aö
menn i þessum miklu sauöfjár-
ræktarlöndum séu nú búnir aö
uppgötva hin miklu verömæti
sem felist I sauöalitunum. Lik-
lega sé þaö vegna þess mikla ár-
um, nú í haust og vetur, þvi dilk-
arnir viröast ætla aö veröa all-
miklu vænni nú I ár.
Til samanburöar má geta þess,
aö áriö 1978 var talsvert færra fé
slátraö en 1979, en samt sem áöur
sumra áliti ætti þá aö vera holl-
ara kjöt.
Eins og fram er komib telur
Stefán aö meiri rannsóknir þyrftu
aöfara fram til þess aö hægt væri
aö gefa ákveðnari svör viö þeirri
spurningu sem hér hefur verið
tekinfyrir. En þar hafi m.a. kom-
iö til, aö krufningar þær sem eru
forsenda þessara athugana eru
gifurlega vinnuaflsfrekar og þar
af leiðandi dýrar. Þó viröist mega
draga þær ályktanir af framan-
greindu, aö heldur hærra vööva-
hlutfallfáistaf léttum lömbum en
þungum, en varðandi bragögæöi
vööva snúist dæmiö viö.
angurs sem Islenskur ullariönað-
ur hefur náö á erlendum mörkuö-
um, að Nýsjálendingar ætli nú aö
fara aö rækta mislitt fé til aö
framleiöa ull i fleiri litum en hvit-
um.
Sveinn sagöi aöeins vonandi, að
hinir sérstæöu eiginleikar is-
lenskrar ullar og hæfni Islensks
ullariönaöar veröi nægir til þess
aö islenska ullin veröi áfram
eftirsótt,þótt aörar þjóöir fari nú
aö framleiöa ull i sauöalitunum.
var um sáralitinn kilóamun milli
ára aö ræöa.
Lömb þau er nú eru leidd til
slátrunar eru hold-og vöðvameiri
en i fyrra og þakka bændur þaö
betri tiö.
Leiðréttingar
EKJ — Þau leiöu mistök
uröu i blaöinu um daginn, aö
þegar kynnt var starfsemi
Fjalakattarins i vetur, var
sagt, aö fyrsta myndin væri
„Hinir ofsóttu og hinir eltu”
eftir Coppola sem er ekki
rétt. Fyrsta myndin er
„1900” eftir Bertolucci, hún
er sýnd I tveimur hlutum, nú
um helgina og I næstu viku.
I myndinni segir frá
tveimur drengjum sem fæö-
ast sama áriö á búgaröi, þar
sem rikir nokkurs konar
lénsskipulag og er annar
verkamannssonur en hinn
sonur stórbóndans. Siöán eru
rakin uppvaxtarár þeirra og
allt fram á gamals aldur, og
inn I myndina fléttast fyrstu
kynni fólksins af sósialisma,
heimsstriöin, og uppgangur
fasista, allt þar til Mússólini
var myrtur 1945, og helst
vinátta þeirra allt út i gegn.
Kvikmyndaunnendur eru
hér meö hvattir til að sjá
myndina.
Eigendur heilsuræktar-
stöövarinnar Orkubót,
Brautarholti 22, bræöurnir
Sveinbjörn og Viöar Guö-
johnsen, hafa beöiö um að
koma leiöréttingu á sima-
númeri stöðvarinnar á fram-
færi. Rétt simanúmer heilsu-
ræktarstöövarinnar Orkubót
er 20950.
Þau leiöu mistök urðu i
frétt, sem birtist i blaðinu I
gær og greindi frá ráöningu
skrifstofustjóra Hitaveitu
Reykjavikur, aö starfsferlar
þeirra tveggja kvenna sem
flest atkvæöi fengu i borgar-
stjórn vixluöust.
Rétt er aö Arndis M. Þórð-
ardóttir, sem hlaut stööuna
eftir aö hlutkesti haföi fariö
fram, hefur unniö hjá Hita-
veitunni á fjórða áratug.
Margrét H. Sigurðardóttirer
hins vegar nýútskrifaöur
viöskiptafræðingur, en hún
útskrifaöist fyrir um þrjátiu
árum frá Verslunarskóla Is-
lands meö stúdentspróf. Hún
mun vera 52 ára, en ekki 54
ára, eins og kom fram i frétt-
inni.
Hlutaöeigandi aðilar eru
beönir velviröingar á mis-
tökunum.
Ætía Nýsjálendingar að herða samkeppnina á ullarvörumarkaðnum?
] SEFJA FRAMLEIÐSLU
U1 LLAE L ( SAUS lALITUr tfUM
DILKAR VÆNNI EN í FYRRA