Tíminn - 20.09.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.09.1980, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 20. september 1980, John Travolta hefur ekki enn mannab sig upp I aö bera upp bónorö. í spegli tímans John Travolta er ekkí við eina fjölina felldur Það ríður ekki við ein- teyming ólánið, sem eltir hana Oliviu Newton-John þessa dagana. Ekki alls fyrir löngu skýrði Spegill Tímans frá því, að blaða- menn í föðurlandi henn- ar, Ástralíu, hefðu ákveð- ið að þegja hana í hel. Betur hefði komið sér fyrir hana, ef John Tra- volta hefði tekið þá sér til fyrirmyndar. En svo fór nú ekki. Hann er nýlega búinn að vera í trúnaðar- stuði við blaðamann, sem auðvitað lak öllu í heims- pressuna. Þar tjáði John sig um ástarlíf sitt og þær konur, sem hann hefur staðið í ástarsambandi við og síðan yfirgefið. Meðal þeirra er aumingja Olivia. í framhaldi af þessum uppljóstrunum bætti John því við, að hann hefði oft verið kom- inn á fremsta hlunn með að bera upp bónorð við vinkonu sína, Marilu Henner, en alltaf brostið kjark, þegar til átti að taka. — Þetta hefur oft kömiðfyrir mig, líka með aðrar konur. Hvað mig varðar, getur verið um sólarhringsást að ræða. Á fyrsta klukkutímanum finnst mér, að ég eigi að biðja stúlkunnar, en þeg- ar degi tekur að halla, hef ég skipt um skoðun, segir Travolta. Hann er stadd- Olivia er me&al hinna forsmábu. ur í London þessa dagana til að auglýsa síðustu mynd sína, Urban Cow- boy, en þar leikur hann einmitt á móti Oliviu Newton-John. — Jú, við áttum okkar ævintýri. Ég varð ástfanginn, en núna er hún með einhverjum öðrum. Besta endingu af ástarævintýrum Johns Travolta hafði sarnband hans við leikkonuna Diana Hyland, en hún dó úr krabbameini í örmum hans. bridge Þrátt fyrir aö mikiö ungmennastarf sé innan bridgelþróttarinnar i Hollandi hef- ur þaö ekki boriö þann árangur sem skyldi og á Evrópumótinu i Israel uröu Hollendingar neöstir. Islenska liöiö átti heldur ekki i neinum vandræöum meö aö vinna þá meö mesta mun, 20:5. Þaö var einkum sagnvlsin sem varö Hollending- unum aö falli og hér er eitt dæmi um þaö. Noröur S. D 107532 H. A3 T. KG3 L.65 Vestur Austur S. G84 H.KG8 T. 10976 L.DG2 S. 96 H.D9 T. D5 L. AK108742 Suöur S. AK H. 1076542 T. A842 L. 9 lopna salnum sátu Sævar Þorbjörnsson og Guöm. Hermannsson i NS og Van der Lit og Slot i AV. Vestur 3lauf 5lauf Noröur pass 3spaöar pass Austur 2spaöar pass pass Suöur pass 4spaöar dobl 2 spaöar austurs gátu haft ýmsa merk- ingu, allt frá sterkri hálitarhendi niöur i veika hendi meö lauflit. Sævar stakk inn 3 spööum sem Guömundur hækkaöi um- svifalaust i geim. I raun vinnast alltaf 4 spaöar þvi hjartaö friast en Slot fórnaöi og gaf út 500. I lokaöa salnum sátu Skúli Eínarsson og Þorlákur Jónsson i AV en De Bruyn og Westra I NS. Vestur Noröur Austur Suöur — pass 2lauf pass 3lauf 3spaöar pass pass 4lauf pass pass pass 3 lauf Þorláks lofuöu opnunarstyrk og þaö dró heldur betur kjarkinn úr Hollend- ingunum. 4 lauf fóru tvo niöur en Island fékk 400 nettó eöa 9 impa. — Allt I lagi. Ég skal biöa eftir henni i 10 minútur enn. En þá er ég líka farinn. — Þaö er verst, aö þeir skuli ekki lengja vikuna. Þá gætir þú unniö meiri eftirvinnu. — Væri þér sama þó aö þú hættir aö kalla mig „Gömlu þina”? — Þaö kemur varla fyrir nú oröiö, aö ég þurfi aö reiöast yfir þvi, aö litiö er á mig sem kyn- tákn. — Þaö er ekki nóg meö þaö, aö hún ljúgi. Hún gefur lika upp heimildamenn sina. — En fröken Jónina hefur af rausn sinni ánafnaö ykkur fjöl- skyldubibliuna. — Viö skulum gefa henni minnimáttarkennd. Látum eins og viö sjáum hana ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.