Tíminn - 20.09.1980, Qupperneq 8

Tíminn - 20.09.1980, Qupperneq 8
8 Laugardagur 20. september 1980. Félag járniðnaðarmanna Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Félags járniðnaðarmanna til 34. þings Alþýðu- sambands íslands. Tillögum um sjö aðalfulltrúa og sjö vara- fulltrúa ásamt meðmælum a.m.k. 80 full- gildra félagsmanna skal skila til kjör- stjórnar félagsins i skrifstofu þess að Suð- urlandsbraut 30, 4. hæð, fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 23. september n.k. Stjórn Félags járniðnaðarmanna í verslun okkar er tvímælalaust mesta úrval landsins af hjóna- rúmum og sófasettum og húsgögnum i unglingaherbergi, einkum skrifborð og svefnbekkir. Lág útborgun og léttar mánaðarlegar greiðslur. BUdshöJia 20 - S (91)81410-81199 Sýnint>ahöllinni - Artúnshöfða ®Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur Þeir húsbyggjendur og aðrir sem ætla að fá tengda hitaveitu i haust og í vetur þurfa að skila beiðni um tengingu fyrir 1. okt. nk. Minnt er á að heimæðar verða ekki lagðar i hús fyrr en þeim hefur verið lokað á full- nægjandi hátt, fyllt hefur verið að þeim og lóð jöfnuð sem næst þvi i þá hæð sem henni er ætlað að vera. Heimæðar verða ekki lagðar ef jörð er frosin nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af þvi leiðir en hann er verulegur. Hitaveita Reykjavíkur ©St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðingar Nokkrar stöður lausar á hinum ýmsu deildum. lyflækninga- handlækningadeildum, bainadeild- augndeild. Hlutavinna kemur til greina. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á göngudeild lyfjadeildar nú þegar eða eftir samkomulagi. Sjúkraliðar Nokkrar stöður lausar á hinum ýmsu deildum. Fóstrur Ein staða laus nú þegar á BARNADEILD spitalans önnur staða laus frá áramótum á barnaheimili spitalans. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 19600 frá kl. 11.00—15.00. Að sjá til þín maður, (o LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Aö sjá til þin maöur, eftir FRANZ XAVER KROETZ Þýöendur: Ásthildur Egilsson og Vigdfs Finnbogadóttir. Lýsing: Danlel Williamsson. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. AÐ SJA TIL ÞÍN MAÐUR er fyrsta verkefni Leikfélags Reykjavikur á þessum starfs- vetri, eöa starfsári, og leikhúsiö hefur fengiö tvo nýja leikhúss- stjóra og hefur margt á prjón- unum eins og ávallt. Þaö ýtir úr vör meö þessu leikriti þýska, eftir Kroetz, sem er aöeins 34 ára, en hefur samt samiö yfir 30 leikrit. Franz Xaver Kroetz fæddist f Munchen og er nú eitt mest leikna skáld Þjóöverja, og sýndur samtimis I 27 leikhúsum aö þvf e> segir i lcikskrá. Mikilvirkur höfundur. Kroetz er þvi mikilvirkur, þótt tekiö sé fram I leikskrá aö leikritin séu” sum aö vísu i styttra lagi”, veröur aö taka þaö meö i reikningin, aö þessi 30 verk eru samin á aöeins 10 árum. Og þótt sum séu i styttra lagi, þá er þetta þaö ekki. Þaö er bæöi langt og lang- dregiö. Aö sjá til þin maöur gerist i Múnchen og gæti veriö I einni af leigublokkunum, sem byggöar voru i Neuhausen kringum 1950. Persónur eru aöeins þrjár, hjónin Marta (Margrét Helga Jóhannsdóttir og Otto (Siguröur Karlsson), og sonurinn Lúövik (Emil Gunnar Guömundsson). Otto vinnur í bílaverksmiöju, þá liklega BMW, og er verka- maöur, sem skrúfar ákveönar skrúfur i bifreiöar, er streyma án afláts á færibandi, þar sem sifellt er veriö aö auka hraöann til aö mæta samkeppninni, og veriö er aö segja upp fólki, meö aukinni hagræöingu. Otto er ekki faglæröur, „aöeins verka- maöur”, en fjölskyldan á sér þó vissan metnaö, sem einkum er þó bundinn syninum og þvi aö halda vinnunni. Franz Xaver Kroetz lýsir daglegu lifi þessarar fjölskyldu og notar til þess myndaröö, en ekki hina heföbundnu aöferö, aö hafa leikritiö i tveim, eöa þrem þáttum. Hvaö er aö sjá til þin maöur, er i fyrrnefnda flokknum, þvi gefin er mjög nákvæm skýrsla um þessa verkamannafjöl- skyldu, daglegt lif hennar, sorgir og kalda gleöi. Hallmar Sigurðsson. Leikfélag Reykjavikur hefur fengiö til liös viö sig nýjan leik- stjóra, Hallmar Sigurösson, sem meö dularfullum hætti hefur fengiö aöild aö hinni lög- vernduöu iöngrein söölasmiö- anna, sem nefnir sig Leik- Jónas Guðmundsson: LEIKLIST stjórafélag Islands, og leggur allan sinn metnaö i aö þagga niöur i óæskilegum höfundum, meö því aö banna leiki. Um Hallmar segir svo i leik- skrá: Hallmar Sigurösson fæddist á Húsavik áriö 1952 og varö stúdent frá Menntaskólanum á Viðar Ölafsson, verkfræðingur Varmaveita í Neski Valkostur í húsahitun Inngangur Fyrir nokkrum dögum skrif- aöi Heimir Sveinsson tækni- fræöingur grein í Tfmann og Þjóöviljann um fyrirhugaöa varmaveitu í Neskaupstaö. Hann fjallar um máliö af meiri þekkingarskorti og skiln- ingsskorti, en búast má viö hjá tæknimenntuöum manni, sem auk þess aö vera tæknimenntaö- ur vinnur viö orkumál. 1 um- fjöllun sinni veitist hann aö ýmsum aöilum, sem aö orku og húshitunarmálum vinna, svo sem VST og öörum verkfræöi- stofum, Landsvirkjun, Orku- stofnun og Rarik, meö ásakanir um óhæfni og illan vilja. Uppspretta reiöi hans viröist vera þaö aö honum finnst vegur beinnar rafhitunar vera of litill. Hann finnur varmaveituhug- mynd i Neskaupstaö allt til for- áttu bæöi fyrir notanda og orku- kerfiö i heild og reynir aö gera fyrirbæriö sem tortryggilegast. Verkfræöistofa Siguröar Thoroddsen hf. (VST) fær á sig ásakanir um fals og óheiiindi. Þar sem ég hef á vegum VST unniö aö þessum varmaveitum og er höfundur frumathugunar er mér skylt aö svara þessu. VST hefur stundaö ráögjöf i verkfræöi f nærfellt 50 ár, hefur unniö viö ýmsar helstu fram- kvæmdir i orkumálum hér á landi og er nú stærsta verk- fræöistofa landsins meö um 60 starfsmenn. Hjá okkur hefur æ- tiö veriö lögö mikil áhersla á vönduö vinnubrögö. Ásökunum Heimis visa ég til fööurhúsanna, slikur málflutn- ingur þjónar engum tilgangi i umræöu um tæknilegt og fjár- hagslegt málefni eins og hér um ræöir. Megininntak greinar Heimis er rangt og kem ég aö þvi sföar, en ætla fyrst aö gera nokkra grein fyrir varmaveit- um. Húshitun Vegna sihækkandi oliuverös á undanförnum árum hefur veriö aö þvi stefnt aö taka i notkun innlenda orkugjafa i staö gas- oliu. Stór skref hafa veriö stigin i nýtingu jarövarmans á undan- förnum áratug. Má þar nefna Hitaveitu Reykjavikur, Suöur- nesja og Akureyrar sem hinar stærstu. Enn eru margar hita- veitur i undirbúningi og á loka- stigi svo sem Hitaveita Akra- ness og Borgarfjaröar. Hlutdeild jarövarmaorku i húshitun var 1974 um 49%, 1977 um 64% og er nú um 73%. Hlut- deild oliuorku i húshitun var 1974 u m 46%, 1977 u m 27% og er nú um 16%. Af opinberri hálfu er aö þvi stefnt aö taka innlenda orkugjafa i notkun I staö gasolíu aö sem mestu leyti á næstu tveim til þremur árum. Jarö- varmi veröur væntanlega virkj- aöur áfram eins mikiö og hægt er en á svæöum þar sem hann viröist ekki tiltækur i bráö huga menn eölilega aö nýtingu raf- orku til húshitunar. Rarik og Iönaöarráöuneytiö hafa unniö mikiö starf viö aö mótastefnuna I þessumáli og er niöurstaöan sú fyrir hin svo- nefndu köldu svæöi aö velja blöndu af varmaveitum og beinni rafhitun. Fyrir meginhlutann af okkar húshitunarmarkaöi er jarö- varminn nú og veröur viö frek- ari aukningu byggöar áfram mikilvægasti og jafnframt ó- dýrasti orkugjafinn. Hvað er varmaveita? Varmaveita eöa R-0 hitun er hugsuö sem hitaveita þar sem varminn er framleiddur I kyndi- stöö meö rafmagni eöa svart- oliubrennslu. 1 kyndistöö er vatn frá bakrás hitaö upp i 80-90 gr. C í kyndi- tækjum og dælt þaöan inn á jöfnunargeymi. Þaöan er þvl dælt eftir þörfum um framrás til notenda, en i miöstöövarofnum þeirra og neysluvatnshiturum kólnar þaö og rennur siöan um 35-40 gr. C heitt um bakrás til geymis. Þaöan fer þaö aftur til kynditækja og hitnar aftur. Fyrst og fremst er rafskauts- ketill notaöur til þess aö hita upp vatn. Hann er haföur nokk- uö riflega stór til þess aö geta annaö vatnssöfnun þegar raf- magn er tiltækt. 1 kyndistöö er einnig svartoliuketill. Hann er notaöur þegar ekkert rafmagn er tiltækt og jöfnunargeymir hefur veriö tæmdur af orku. Auk þess er svartolluketill nauösyn- legt varaafl, þegar truflun verö- ur i raforkuöflun og raforku- dreifingu. Jöfnunargeymir varöveitir orku I formi 90 gr. C heits vatns. Umframafl rafskautsketils og varmarýmd geymis gera stöö- innikleyftaösafna orku og nýta þannig flutningsvirki betur. Sömuleiöis leiöir þetta til aukins nýtingartima á afli i orkukerf- inu bæöi i flutningskerfi og I virkjunum. Hvers vegna varmaveita? I timariti VFÍ áriö 1976 skrif- ar Jóhannes Zoega um húshit- un. Hann fjallar um varmaveit- ur eöa R-0 hitaveitur eins og hann nefnir þær. Hugmyndin var nýleg og byggöi á þvi aö nýta afgangsorku til aö hita vatn i kyndistöö, en hafa svart- oliukatla til uppfyllingar og til vara. Nýtingartimi hámarksafls al- mennrar notkunar og húshitun- ar sameiginlega er aö meöaltali nálægt 55%. Oftast er þvi tals- vert umframafl til staöar i raf- orkukerfinu, sem byggt er upp af virkjunum, flutningslínum og dreifikerfum. Talsverö orka umfram þarfir er einnig oft til i kerfinu. Þetta er misjafnt eftir þvi hvernig stendur á virkjun- um og eftir eöli og gæöum vatnsára. Þar er um aö ræöa orku fallvatna, sem rennur ó- notaö fram hjá virkjunum. Slik orka er oft nefnd ótryggö orka og er seld sem slik. Not slikrar orku, þegar til er, bætir nýtingu flutningsvirkja og virkjana og hefur þannig heppileg áhrif á raforkukerfiö i heild. Hugmynd-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.