Tíminn - 20.09.1980, Síða 9

Tíminn - 20.09.1980, Síða 9
Laugardagur 20. september 1980. 13 f Atrifti lír ieikriti Fanz Xaver Kroetz. lengi) Akureyri 1972. Aft loknu stúdentsprófi hélt hann utan og nam fyrst leikhúsfræfti og lista- sögu vift háskólann i Stokkhólmi i þrjú ár, en siftar stundafti hann einnig nám i leikstjórn viö Dramatiska Institutet og lauk þaöan prófi voriö 1978. Hallmar dvaldist eitt ár I Stokkhólmi aft námi loknu og starfafti þar meftal annars aft leiklistarmál- um. Hann var einn af stofnend- um Arbetar-teatern og vann I þvi leikhúsi jöfnum höndum vift þjálfun og kennslu. Hann hefur skrifaft eitt leikrit fyrir börn, Hall masken, og leikstýrfti þvf sjdlfur hjá Svenska Riksteatern. Auk þess vann hann um skeift hjá Sveriges Radio viö lestur og umfjöllun leikrita til flutnings í útvarpi. Eftir aft heim kom, hefur Hall- mar leikstýrt sýningu Leikfél- ags Akureyrar á Puntilla og Matta eftir Bertolt Brecht, en A6 sjá til þfn, maftur er fyrsta leikstjórnarverkefniHallmars i Reykjavik. Leikfélag Reykja- vikur býftur hann velkominn til starfa. Viö þetta er siftan aft bæta, aft Hallmar er sonur Sigurftar Hall- marssonar, leikara og leik- stjóra á Húsavik, sem er kunnur fyrir leiklistarstörf sin. Að sjá til þin maður. Þessi frumraun hins unga leikstjóra lofar góftu um margt. Ef til vill er hann þó (og höfundurinn) um of á linu Bertolt Brecht, sem taldi svona hæfilegt, aft leikrit stæftu yfir sex til átta klukkustundir, enda ömurleikinn eftir þvi. Brecht drap af sér leikhúsgesti meft rugli og langdregnu kjaftæfti. Þetta leikrit er drepift á svipaftan hátt, sem sagt meft stöftugum veggja og húsgagna- flutningi, en textinn er á hinn bóginn ágætur þama, en mér reiknast svo til aft helmingur leiktimans fari I veggja og hús- munaburft og afgangurinn f leik, en alls tekur verkift tæpa þrjá klukkutima, I flutningi meft einu löngu hléi, og ef maftur heffti ekki sviftsmennina fyrir augun- um í hinum fjölmörgu og oftast ónauftsynlegu skiptingum, héldi maftur aft leiktjöldin hefftu verift smiftuft jafnóftum. Þessar löngu setur I myrkri Framhald á bls 19 mpstað in er aft varmaveitur nýti slika ótrygga afgangsorku. Stefnumótun um nýtingu raforku til húshitunar Arift 1978 gerftu nokkrar verk- fræftistofur frumáætlanir um varmaveitur fyrir allmarga stafti á landinu. Vinna þessi var unnin aö tilhlutan Rarik fyrir Rarik og IBnaöarráftuneytift. Þar á eftir unnu tvær verkfræfti- stofur aft samanburfti á beinni rafhitun og R-0 hitun. Niftur- stafta þessara a thugana benti til þess aft litill munur væri á þvi þjófthagslega aft velja annan hvorn kostinn eingöngu. Hins vegar var taiiö hagkvæmt aft koma upp varmaveitum á stærstu stöftunum en nota ann- ars beina rafhitun. Framhald þessa máls er aft varmaveitur á Höfn og Seyftis- firöi eru I byggingu og veitur fyrir Neskaupstaft, Stykkis- hólm, Grundarfjörft og Ólafsvik eru I athugun. Varmaveita i Neskaupstað Varmaveita i Neskaupstaft frumathugun 2 kom út hjá VST i febrúar 1980. Þar er Itarlega gerft grein fyrir öllum forsend- um sem skýrslan grundvallast á. Aætlaft orkuverft til notenda er á verftlagi i febrúar 1980 um 13,7-15,0 kr./ kWh á meftan bein rafhitun kostafti 16,80 kr/ kWh, efta um 81-89% af verfti beinnar rafhitunar. t ágústmánuöi haffti verölag á stofnkostnafti olfu, launum o.fl. hækkaft um 20-25% og verö raf- orku hækkaft um 9%. Sé þaft verölag notaö er áætlaö orku- verft miöaft vift sömu forsendur og áftur 16,2-17, kr/kwh á meftan bein rafhitun kostar 18,31 kr/ kWh efta um 89-96% af veröi beinnar rafhitunar. Nú er þaft svo, aö verftlag sveiflast mjög ójafnt. Einnig eruýmsar forsendur skýrslunn- ar ennþá I athugun svo sem vextir, hlutfall afgangsraforku og verft hennar. Aft teknu tilliti til þessa er þaft enn mat okkar, aft til lengri tima litift muni varmaveitan skila orkuverfti sem er 80-90% af verfti beinnar rafhitunar og er þá miftaft vift aft verftlag á raforku þróist svipaft og annaft verölag f landinu. Kostir ogókostir varmaveitna Auk þess aft geta skilaft viftun- andi orkuveröi til notenda hafa varmaveitur ýmsa kosti um- fram beina rafhitun. Jöfnunar- geymir kyndistöftvar jafnar á- lagift á flutningskerfift yfir sól- arhringinn. Varmaveitur nýta afgangsorku, sem annars færi forgörftum t.d. sumarrennsli og orku sem er til staftar fyrst eftir gangsetningu nýrrar virkjunar. Varmaveitur veita talsvert ör- yggi meft sitt 100% varaafl. Varaafliö má einnig nýta til frestunar framkvæmda vift virkjanir og flutningsvirki ef þaft telst hagkvæmt fyrir heild- ina. Varmaveitur eru sveigjanleg- ar meft tilliti til þess aft nýta nýja orkugjafa. Þannig má hugsa sér aft þær geti notaft kol, vetni, mó, rekavift og önnur brennsluefni, auk þess sem varmadælur gætu komiö til álita sem grunnafl. Finnist nýtanleg- ur jarftvarmi þar sem varma- veita er komin má nýta dreifi- kerfift sem hitaveitu og kyndi- stöftina sem varaafl og toppafl. Akveftnir möguleikar eru á jarftvarma t.d. á Snæfellsnesi. Ef til vill kemur aft þvi aö nota megi heitar, en þurrar borholur sem eins konar kynditæki fyrir varmaveitur. Helstu ókostir varmaveitna eru aft stofnkostnaftur þeirra er hár og sömuleiftis er orkutap þeirra eitthvaft meira en orku- tap beinnar rafhitunar. Reynsla af varmaveitum 1 Norftur-Evrópu er talsvert byggt af varmaveitum af ýms- um toga og ræftur þar miklu hagkvæmni til langs tima, jafn- ari nýting orku meft dægurmiftl- un og sveigjanleiki meft tilliti til nýrra orkugjafa. Mikift er byggt af orkuverum er brenna kolum og framleifta bæfti heitt vatn og rafmagn. Hér byggir Orkubú Vestfjarfta upp varmaveitu á Isafirfti, Bolungarvik og Pat- reksfiröi. Rekstur á Isafirfti hefur gengift vei aft sögn og er orka frá varmaveitu seld á 90% af orkuverftibeinnar rafhitunar. Bein rafhitun Þaft skal skýrt tekift fram, aft alls ekki er hugmyndin aft Ut- rýma beinni rafhitun, heldur aft velja heppilega blöndu af henni og varmaveitum. Þar er ekki um neitt trúboft aft ræfta heldur tilhögun sem álitin er heppileg fyrir raforkukerfift í heild þegar til langs tima er litift. Bein rafhitun skiptist i þii- ofnahitun og raftúpuhitun. Raf- túpa og vatnshitakerfi er dýrara I stofnkostnafti en gefa mögu- ieika á aft taka viö hitaveitu efta varmaveitu siftar. Þilofnar eru ódýrari i stofnkostnafti, en mun örftugra og dýrara er aft taka vift hitaveitu siftar, eins og sumir ibúará nýjum hitaveitusvæftum fá aft reyna, þar sem mikil þil- ofnahitun dregur úr hagkvæmni nýrra hitaveita. Nokkrar athugasemdir Megininntak greinar Heimis er aft varmaveita i Neskaupstaö verfti Ibúunum dýrari en bein rafhitun, svo og aft slikar varmaveitur eigi engan rétt á sér. Megininntak greinarinnar er rangt. Aö teknu tilliti til stöftu raforkuverfts, almenns verft - lags og forsendna um vexti, verft og magn afgangsorku, er þaft enn nifturstafta okkar aö veitur þessar bæfti I Neskaup- staft og viftar geti skilaft orku- verfti til notenda sem er um 80- 90% af verfti beinnar rafhitunar. Ýmis atrifti greinarinnar eru athugunarverft. Þar er talift frá- leitt aft öll hús i Neskaupstaft tengist samdægurs. Þetta er rétt en ég vænti þess aft flestir hafi þó áttaft sig á aft hér er um reikningslega einföldun aft ræfta. í framkvæmdaáætlun er gert ráft fyrir aft bæjarkerfi verfti byggt og tengt á tveimur árum. Verfti hins vegar um þaft aft ræfta aft þeir sem hafa raf- túpur tengist ekki strax er þaft I andstöftu vift forsendur áætlun- ar og frá siiku þarf aft ganga I upphafi ef varmaveitu á aö byggja. Röksemd um aft dráttur á greiftslu heimtaugargjalda valdi kostnaftarauka má svara meft þvi, aft reiknaft er meft vöxtum á byggingartima á heimæftar eins og annan stofn- kostnaft. Heimir gerir athugasemd um aft 8,2 m.kr. séu ætlaöar I stjórn og umsjón dreifikerfis og telur aö sú upphæft hrökkvi skammt til greiftslu húsaleigu, hita, raf- magns, sima, bllkostnaftar, pappfrskostnaftar, mannalauna og launagjalda. Hér er ekki um patent lausn aft ræfta heldur misskilning. Framantaldir liftir auk efniskaupa felast I vifthaldi, stjórnun og orkusölu og til eru ætlaftar 31 m.kr. á ári. Gert er ráft fyrir aft slikur rekstur sameinist öftrum rekstri bæjar- skrifstofu og áhaldahúss. Heimir telur stöftvarhús met- ift á 60 m.kr. Hiö rétta er, aft reiknaft er meft 75-80 m.kr. Hitt er annaft mál, aft liklega mun kostnaftur vift kyndistöft verfta nokkru meiri en gert var ráft fyrir I upphaflegri áætlun sam- kvæmt nýlegum reynslutölum frá Höfn og Seyftisfirfti. Varftandi rökstuftning fyrir Framhald á bls 19 DANSSKOLI Sigurbar Hikonarsonar BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR Kenndir allir almennir dansar, svo sem: BARNADANSAR — SAMKVÆMISDANSAR — DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL. BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSÍ KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó). örstutt frá skiptistöð SVK. Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi Innritun og allar nánari upplýsingar daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða ritara.Starfið er fó'lgið i vélritun og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 118, Reykjavík. Atvinna Blönduóshreppur auglýsir laust til um- sóknar starf skrifstofustjóra frá næstu áramótum. Umsækjendur skulu hafa viðskiptamennt- un. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendartil sveitarstjóra fyrir 1. okt 1980. Nánari upplýsingar veitir undirritaður i sima 95-4181 á venjulegum skrifstofutima. Sveitarstjóri Blönduóshrepps. Bændur — Fóðursíld Eigum nokkrar tunnur af mjög góðri fóðursild til afgreiðslu nú þegar. Stemma h.f. Simi 97-8598.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.