Tíminn - 20.09.1980, Qupperneq 12
ló
Laugaraagur 20. september 1980.
hljoðvarp
Laugardagur
20. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikár.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Aö leika og lesa, Jónina
H. Jónsdóttir stjórnar
barnatima. M.a. rifjar Jó-
hanna Friðriksdóttir upp
minnistætt atvik úr bernsku
sinni og Kári Þormar, 12
ára gamall, leikur eigin
verk á flautu og pianó.
12.00 Dagskráín. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 t vikuiokin.
Umsjónarmenn: Guðmund-
ur Arni Stefánsson, Guðjón
Friðriksson, Óskar
Magnússon og Þórunn
Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hringekjan. Blandaður
þáttur fyrir börn á öllum
aldri. Stjórnendur: Edda
Björgvinsdóttir og Helga
Thorberg.
16.50 Siðdegistónleikar. Fil-
harmóninusveitin I Bad
Reichenhall leikur Vals úr
óperunni „Faust’’ eftir
Charles Gounod, Wilhelm
sjonvarp
Laugardagur
20. september
16.30 tþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Fred Flintstone I nýjum
ævintýrumSautjándi og siö-
asti þáttur. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyman
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Shelley Gamanþáttur.
Þýöandi Guðni Kolbeinsson.
21.00 Einu sinni var . . Trad
kompaniið ieikur gamlan
jass. Kompaniið skipa:
Agúst Ellasson, trompet,
Helgi G. Kristjánsson, git-
Barth stj./Lenotyne Price
og Placido Domingo syngja
dúetta úr óperum eftir
Puccini með Nýju filharm-
oníusveitinni, Nello Santi
stj./Sinfóniuhljómsveitin i
Malmö leikur þætti úr
„Hnotubrjótnum”,
ballettsvitu eftir Pjotr
Tsjaikovský, Janos Furst
stj.
17.50 „Sjóræningjar I Strand-
arvik”, gömul færeysk
saga. Séra Garðar
Svavarsson les þýðingu
si'na. (Aður útv. i þættinum
,,Ég man þaö enn”, sem
Skeggi Asbjarnarson sá um
29. f.m.).
18.20 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt” saga eftir
Sinciair Lewis. Sigurður
Einarsson þýddi. GIsli
Rúnar Jónsson leikari les
sögulok (42).
20.00 Harmonikuþáttur. Högni
Jónsson kynnir.
20.30 Handan um höf.Asi i Bæ
rabbar viö Thór
Vilhjálmsson rithöfund um
Paris og fléttar inn i viðtalið
franskri tónlist.
21.30 Hlöðuball. Jónatan
Garöarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
22.15 Veöurfregnir Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska
sjöunda árið" eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guömunds-
dóttir les (8).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
ar, Friörik Theodórsson,
bassi og söngur, Kristján
Magnússon, pianó, Július K.
Valdimarsson, klarinetta,
Sveinn Óli Jónsson, tromm-
ur, og Þór Benediktsson,
básúna. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.30 Mávurinn Bresk bió-
mynd frá árinu 1968, byggö
á einhverju þekktasta leik-
riti Tjekovs. Leikfélag
Reykjavikur syndi leikritið
árið 1971. Leikstjóri Sidney
Lumet. Aðalhlutverk James
Mason, Simone Signoret,
VanessaRedgraveog David
Warner. Þýöandi Rannveig
Tryggvadóttir.
23.45 Dagskrárlok
VJ.
A kureyringar
— Bœjargestir
Hótel KEA býður:
Gistiiierbergi, veitinjwasal, matstofu, bar
Minnum sérstaklega á:
VEITINGASALINN II. hæö
Góöur matur á vægu verði.
Hinn landskunni Ingimar Eydal
skemmtir matargestum öll kvöld i
sumar.
Dansleikir laugardagskvöld.
SÚLNABERG, matstofa.
Heitir og kaldir réttir
allan daginn.
Opið 08-23. Glæsileg matstofa
verh) vi:lko\ii,\
Hótel KEA Akureyri
Hafnarstræti 89 Simi (96) 22200
c *
v Aug'vs,e í Tímanuúr* j
(DOOCKDO
Apotek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 19. til 25. september er i
Holts Apóteki. Einnig er Lauga-
vegs Apótek opið til kl. 22.00 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
Lögreg/a
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Slysavarðstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
• Nætur- og heigidagagæsia:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spilala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspftalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Ileils uver nda rstöð Reykja-
vikur: ónæmisaðgerðir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafið
meöferöis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Gengið
„Tveim okkar finnst þessi
kvikmynd vond. Mamma er
farin að gráta og mér er oröiö
flökurt”.
DENNI
DÆMALAUSI
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vlkur
AÐALSAFN- útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á
laugard. og sunnud. Lokaö júli-
mánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLAN — Afgreiðsla i
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheim-
um 27, simi 36814. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21. Lokað
á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,
simi 82780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuöum bókum við
fatlaða og aldraða.
BÚSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, simi 36270. -Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21.
BÓKABILAR — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garði 34, sími 86922. hljóðbóka
þjónusta við _ sjónskertar. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað
júlimánuö vegna sumarleyfa.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opið alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-april) kl.
14-17.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga nema mánudaga
kl. 13:30-16.
Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er
opiö samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar i sima 84412 milli kl. 9
og 10. f.h.
Asgrimssafn, Bergstaðarstræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aögangur ókeypis.
Ti/kynningar
ij
iPy.
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
19. september 1980.
Kaup Sala
i Bandarikjadoliar 517.10
i Sterlingspund 1232.25
i Kanadadollar 443.30
100 Danskar krónur 9293.30
100 Norskar krónur 10640.45
100 Sænskar krónur 12435.50
100 Finnsk mörk 14175.85
100 Franskir frankar 12395.30
100 Belg. frankar 1795.20
100 Svissn. frankar 31477.70
100 Gyllini 26494.85
100 V.-þýsk mörk 28788.60
100 Lirur 60.58
100 Austurr. Sch 4066.90
100 Escudos 1034.20
100 Pesetar 703.60
100 Yen 244.15
1 lrskt pund 1083.45
1 SDR (sérstök 19/9
dráttarréttindi) 679.38 680.84
Aætlun
AKRABORGAR
kl. 8:30 kl. 10:00
kl. 11:30 kl-13:00
kl. 14:30 kl. 16:00
kl. 17:30 kl. 19:00.
Kvöldferðir
frá Akranesi frá Re^javik
kl. 20:30 kl. 33:00
föstudaga og sunnudaga til 15.
október.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavik simar
16420 og 16050.
Kvöldsimaþjónusta SÁA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
simi 8-15-15.
Við þörfnumst þin.
Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá
hringdu I sima 82399. Skrifstofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæð.
Félagsmenn I SAA
Viö biöjum þá félagsmenn SAA,
sem fengiöhafa senda giróseöla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast aö gera skil sem
fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk.
simi 82399.
Fræðslu og leiðbeiningastöö
SAA.
Viðtöl við ráögjafa alla virka
daga frá kl. 9-5.
SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi
82399.
SAA — SAAGIróreikningur SAA
er nr. 300. R i Útvegsbanka
Islands, Laugavegi 105, R.
Aöstoö þin er hornsteinn okkar.
SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399.
AL — ANON — Féiagsskapur
aðstandenda drykkjusjúkra:
Ef þU átt ástvin sem á við þetta
vandamál að striða, þá átt þú
kannski samherja I okkar hóp.
Simsvari okkar er 19282.
Reyndu hvað þú finnur þar.
pj nm