Tíminn - 20.09.1980, Side 13

Tíminn - 20.09.1980, Side 13
17 Laugardagur 20. september 1980. Langhoitssókn: Fótsnyrting fyrir aldraöa alla þriöjudaga kl. 8-12 i Safnaöarheimilinu i Langholtskirkju. Uppl. gefur Guöbjörg simi 14436 alla daga kl. 17-19. Hárgreiösla alla fimmtudaga kl. 1-5 i Safnaöarheimilinu. Uppl. gefur Guöný sima 71152. Kvenfélag Langholtssafnaöar. Kvenfélag' Háteigssóknar: Fót- snyrting veröur veitt eldra fólki i sókninni eins og undanfariö aö Flókagötu 59. Upplýsingar gefur Guöbjörg Einarsdóttir á miövikudögum kl. 10-12. Simi 14491. Aöalfundur Iþróttakennarafé- lags íslands veröur haldinn 23. sept. i hdsi B.S.R.B. Grettisgötu 89. Hefst kl. 20.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Félag einstæöra foreldra heldur sinn árlega Flóamarkaö á næst- unni, óskum eftir öllu hugsan- legu gömlu dóti sem fólk vill losa sig við. Sækjum. Simi 32601' eftir kl. 19 á kvöldin. Kvenfélag Bústaöarsóknar, hyggst halda markaö sunnu- v daginn 5. október n.k. i Safoaöarheimilinu. Vonast er til aö félagskonur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvaö af mörkum til dæmis kökur, græn- meti og allskonar basarmuni. — Hafið samband viö Hönnu i sima 32297. Sillu, sima 86989 og Helgu, sima 38863. Flóamarkaöur: Okkar vinsæli flóamarkaöur veröur i Félags- heimili Þróttar v/Sæviöarsund kl. 2 e.h. laugardaginn 20. sept. Þróttarkonur. Skautafélag Reykjavikur: Aö- alfundur veröur haldinn i Fé- lagsheimilinu Þróttheimar v/Holtaveg (Sæviöarsund) föstudaginn 19. september kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf, kvikmyndasýning (Is- hokki), Stjórnin. Félagsmenn I SÁA. Viö biöjum þá félagsmenn SAÁ, sem fengiö hafa senda giróseðla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegst geriö skil sem fyrst. Aöstoö þin er hornsteinn okkar. SAA, LágmUla 9. R. Simi 82399. Mirtningakort Minningarspjöld Hvita bandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgirpaverslun Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1 (IðnaöarmannahUsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjar- götu 2, simi 15597, Arndisi Þor- valdsdóttur öldugötu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og stiórnarkonum. Hvita ba.ndsins. Happdrætti Landssamtökin þroskahjálp. 15. sept. var dregiö i almanaks- happdrætti Þroskahjálpar. Upp kom númerið 1259. Númeranna i jan. 8232, febrúar 6036, aprii 5667, júli 8514 hefur enn ekki verið vitjaö. Ferða/ög Helgarferöir 19.—21. sept: Landmannalaugar—Jökulgil (ef fært verður) 'Alftavatn-Torfahlaup-Stórkonu- fell. Brottför kl. 20 föstudag. Þórsmörk — haustlitaferö. Brottför kl. 08 laugardag. Ferðafélag tslands. UTiVISTARFERÐlR Útivistarferöir Sunnud. 21.9. 1. kl. 8 Þórsmörki haustlitum, einsdagsferö, 2. kl. 10 Esja— Móskaröshnúk- ar. 3. kl. 13 Tröilafossog nágr., 4. kl. 13 Móskaröshnúkar. Fariö frá BSl vestanveröu. Sýningar Norræna hússins: t anddyri: 6. sept. — 30. sept. Una Dóra Copley: Málverk, grafik, pastel- og klippimyndir. Una Dóra (f. 26. mai 1951 i Reykja- vik) er dóttir Ninu Tryggvadótt- ur og A1 Copley. Hún stundaöi nám i New York og hefur tekiö þátt i samsýningum i San Fran- sisco. Sýningin i Norræna hús- inu er fyrsta sýning hennar á Is- landi. 4. okt. — 26. okt. Palle Nielsen (f. 1920): Grafik. Palle Nielsen er meðal þekktustu listamanna Danmerkur, og hefur hlotiö fjölda verðlauna og viöur- kenninga fyrir grafiklist sina. Hann stundaöi nám viö Kunst- handværkerskolen og Kunstakademieet og hefur haldiö sýningar viösvegar um Evrópu. Hann er einkum þekkt- ur fyrir hinar stóru myndraöir sinar, t.d.Passion (1949), Vejen til Byen (1953), Orfeus og Evridis (1959) og Isola (1971). Sýningarsalir i kjallara: Vegna viögerða eru sýningar- salir I kjallara lokaöir frá þvi aö sumarsýningu lauk til laugar- dagsins 20. september. 20. sept. — 5. okt. Jónas Guö- varöarson: Málverkasýning. Úr dagskrá Norræna hússms september — október (meö fyrirv. um breytingu). Fimmtud. 18. sept. kl. 20:30. Pekka Vapaavuori: Pianótón- leikar. Verk eftir Bach, Beethoven, Rautavaara, Karjalainen og Debussy. Mánud. 22. sept. kl. 20:30. Köbenhavns Strygekvartet: Tónleikar. Verk eftir Mozart, Gade og Beethoven. Mánud. 29. sept. og fimmtud. 2. okt. kl. 20:30 Sigriður Ella Magnúsdóttir Ólafur Vignir Albertsson: Tvennir tónleikar meö verkum islenskra tónskálda. Ath. Breytingar kunna aö veröa á dagsetningu þessara tónleika. Þaö veröur nánar auglýst i dag- blööum. Mánud. 6. okt. kl. 20:30 Lars Hofsjö: Fyrirlestur. Miövikud. 8. okt. ki. 20:30. Anker Blyme: Pianótónleikar. Verk eftir Beethoven, Lew- kovitch og Debussy. Laugard. 11. okt. kl. 16:30. Eriing Böndal Bengtsson og Anker Blyme: Tónleikar. Leik- in veröa verk eftir Beethoven, Koppel og Mendelsohn. Mánud. 20. okt. kl. 20:30. Mogens Bröndsted: Villy Sörensen og söguskoðun hans. Fyrirlestur. HUSIÐ KL— Nú stendur yfir i Djúpinu sýning á verkum Sjafnar Har- aldsdóttur og er þetta fyrsta sýning á verkum hennar, utan hvaö hún hefur tekið þátt i skólasýningum. Sjöfn hefur lok- iö myndlistarkennaraprófi og stundaö framhaldsnám i frjálsri myndlist viö Myndlista- og handiöaskóla Islands. Nú stund- ar hún nám i veggmyndagerð yiö Listaháskólann i Kaup- mannahöfn. Verkin á sýning- unni eru öll unnin á þessu ári og eru ýmist upphleypt eöa marg- vislega samansettar leirflisar. Sýningin veröur opin til 24. sept. alla daga kl. 10-23.30. norræna Þau halda burt úr myrkviöum skógarins: ljónynjan Kateena, Djöfull, Rex á Júmba.Dreki ogHetja.. og HZZ. H — Þaöhefurhætt J M aö rigna en hundruö I IkJ lækja og áa halda 1 1 áfram aö fylla | (i stórfljótiö Runoff, J ijsemum stundarsakir |lhefur stfflást af 5j s( mikilli f jallskriöu ( © Bulls

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.