Tíminn - 20.09.1980, Qupperneq 15
Laugardagur 20. september 1980.
19
flokksstarfið
Flugleiðamálið
Framsóknarfélag Reykjavikur boðar til almenns
fundar um Flugleiðamálið.
Fundurinn veröur haldinn á Hótel Heklu kjallara fimmtudaginn 25.
september og hefst kl. 20.30.
Frummælendur veröa:
Steingrlmur Hermannsson, samgönguráöherra og Guðmundur G.
Þórarinsson, al.þ.m.
Athugiö: Fundurinn er öllum opinn.
Framsóknarfélag Reykjavlkur.
Kópavogur
Aöalfundur FUF veröur haldinn fimmtudaginn 2. október n.k. kl.
8.30 aö Hamraborg 5. Fundarefni:
1. venjuleg aöalfundarstörf
2. önnur mál.
Stjórnin.
Félag framsóknarkvenna
i Reykjavík
Fundur i kaffiteriunni að Rauöarárstlg 18, laugardaginn 20. sept. kl.
4 e.h.
Dagskrá:
Vetrarstörfin og Gerður Steinþórsdóttir segir frá bók sinni: Kven-
lýsingar i 6 Reykjavikurskáidsögum.
Mætið vel
Ath. breyttan fundardag.
Stjórnin.
Almennir
stjórnmálafundir
i Bolungarvik og
ísafirði.
Alþingismenn framsóknarflokksins á Vestfjörðum halda leiöarþing
i Bolungarvik laugardaginn 20. sept. kl. 14.00.
A tsafirði sunnudaginn 21. sept. kl. 14.00
Frummælendur: Steingrimur Hermannsson ráðherra, ólafur
Þórðarson alþ.m. og Sigurgeir Bóasson varaþingmaöur.
Fundirnir eru öllum opnir.
Héraðsmót Suðureyri.
Laugardaginn 20. sept. n.k. heldur framsóknarfélag Súgandafjarö-
ar sinn árlega haustfagnað. Hefsthann i félagsheimilinu Suöureyri,
kl. 21.00
Avörp flytja: Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra og
Magnús Reynir Guðmundsson
Jóhannes Kristjánsson fer meö gamanmál
Guömundur Hagallnsson syngur gamanvisur.
Fyrir dansi leika Asgeir Sigurðsson og félagar
Framsóknarfélag Súgandafjarðar.
Framhaldsfundur
um stofnun byggingarsamvinnufélags verður haldinn aö Rauðarár-
stig 18, mánudaginn 22. sept. kl. 8.30.
Undirbúningsnefnd.
Bolvikingar
Leiöarþing þingmanna Vestfjaröarkjördæmis veröur haldiö i
félagsheimili verkalýösins laugardaginn 20, september, kl. 14.00.
Steingrimur Hermannsson
Ólafur Þórðarson
Sigurgeir Bogason.
Mæta á fundinn.
Bolvikingar mætum öll vel og stundvislega.
Framsóknarfélag Bolungarvíkur.
Varmaveita ®
beinni rafhitun vefjast ekki
smáatriöin fyrir greinarhöf-
undi. Þar er lágur nýtingartimi
hámarksafls ekki til trafala.
Kostnaöur viö nýja linu til Nes-
kaupstaöar sem kostar 870
m.kr. er ekkert vandamál auk.
endurbyggingar þeirrar gömlu.
20 MW i Fjaröará á aö virkja
fyrir 6000 m.kr., þó áætlanir
geri ráö fyrir 16000 m.kr. Nú-
verandi rafhitunartaxti er tal-
inn of hár þótt hann, aö margra
dómi, standi vart undir kostn-
aöi. Varaafl R-0 hitunar er talið
lélegt samanborlö viö diesel-
varaafl, þó svo stofnkostnaöur
dieselafls sé 5-6 faldur og orku-
nýting oliunnar varla 1/3 af nýt-
ingu oliu til brennslu. Hins
vegar er það rétt, aö dieselafl er
fyrir almenna raforkunotkun
auk hitunar og er hreyfanlegra
meöan linur eru I lagi, en viö
linubilanir er þaö varaafliö á
hverjum staö sem skiptir máli.
Um þetta allt má segja, aö
beinrafhitun er I sjálfu sér góö-
ur kostur þó svo gerö sé tillaga
um varmaveitur á stærstu stöö-
unum. Bein rafhitun þarf ekki á
svona ómerkilegum rökstuön-
ingi aö halda. Fleira er athuga-
vert viö grein Heimis en ég ætla
ekki aö tlna fleira til.
Eftirmáli
Opinskáar umræöur um
stefnu I orkumálum og um ein-
stakar framkvæmdir þar geta
veriö gagnlegar. Hins vegar er
óþarft aö vera meö ofstopa og v
dylgjur eins og fram kemur I
fyrrnefndri grein.
Meö varmaveitum er verið aö
bjóöa upp á eitt form nýtingar
innlendra orkugjafa til húshit-
unarvegna þess aö þaö form er
taliö vera heppilegt fyrir raf-
orkukerfiö I heild ásamt þvi aö
geta gefiö notendum viöunandi
orkuverö.baö skal undirstrikaö
aö öll viöleitni til hagkvæmara
orkukerfis sem ber árangur
leiöir til lægra verös bæöi fyrir
almenna notkun og húshitun og
ber ekki aö vanmeta sllka viö-
leitni.
Ég hvet aö lokum alla þá sem
nú eiga aö taka ákvaröanir um
varmaveitur aö Ihuga máliö
sem best og afla sér upplýsinga
um máliö frá öllum hliöum.
Viöarólafsson, verkfræöingur.
Borgames O
meö. Svona verk eru boöin út og
þá venjulega tekiö lægsta tilboöi.
En hvort mennirnir hafi svo
nokkurn*tIma komiö nálægt pípu-
lögn virtist stundum ekki vera
aöalmáliö. Þaö væri bara aö þeir
væru verktakar meö einhver
tæki, sagöi Jón.
Mörgum fyndist þaö llka a.m.k.
æriö ósamræmi I þvi aö menn
þyrftu 7 ára nám til aö mega
leggja rör aö einum eldhúsvaski
undir handleiöslu meistara, en
hins vegar virtist ekki þurfa neitt
próf til þess aö leggja heila hita-
veitu.
En hver ber þá tjóniö? Þaö
sagöi Jón hljóta aö vera verk-
takann meöan verkiö er I hans á-
byrgð.
Flugleiðamálið O
þeim meö járnbrautirnar, sem
þeir veröa nú aö greiöa óhemju
fjárhæöir meö. Þá kom fram, aö
þetta væri einasta dæmiö um aö
ríkiö i Luxemburg hafi tekiö aö
sér stuöning viö erlent fyrir-
tæki.
Spuröur um næsta leik, sagöi
Steingrimur hann tvimælalaust
vera Flugleiöa. Þeir heföu nú á
hreinu hvernig málin standa.
Sagðist hann hafa heyrt aö þeir
heföu þegar boöaö markaös-
nefndina til fundar og jafnframt
ákveöiö stjórnarfund. Sjálfur
sagöist Steingrímur hafa lagt á
þaö rika áherslu viö Flugleiöa-
menn, aö haldinn veröi hlut-
hafafundur til að ræöa þessi mál
öll vandlega.
Spuröur um hugsanlegar viö-
ræöur Flugleiöamanna viö
Steingrlm sjálfan, sagöi hann
það rétt er sagt heföi veriö frá i
Þjóöviljanum daginn sem hann
fór út, þótt þaö heföi nú átt aö
vera trúnaöarmál, að félagíö
væri komiö I gifurlegan rekstr-
arvanda. Hann geröi þvl ráö
fyrir aö farið verði að ræöa þaö
mál strax upp úr helginni.
Metum O
En samt miöar vlsindastarfi
Isiendinga áfram.
Fund sem þennan heföi
naumast veriö hægt aö halda
fyrir 12-15 árum. Fram til þess
tima höföu Islendingar aöeins
eignast örfáa brautryöjendur og
hálfgeröa kynjamenn á afmörk-
uöum sviöum náttúruvisinda.
Nú er vakinn áhugi á alhliða
náttúrurannsóknum og náms-
menn leita I vaxandi mæli i
þessar greinar. A þessum fundi
fer mest fyrir llffræöi- og vist-
fræöilegum vandamálum og
umhugsunarefnum. Ég get vott-
aö þaö af eigin reynslu aö
stúdentar á minu reki vissu
sáralitiö hvaö líffræöi var, og
vistfræöi var gersamlega
óþekkt hugtak þegar ég var á
skólaaidri.
En Islendingar stunda nú
býsna vlðtækar liffræöirann-
sóknir I landi sinu og kenna vist-
fræöi I Háskóla sinum.
Ég held þvi ekki fram, aö Is-
lendingar skari fram úr i líf-
fræöirannsóknum og vistfræöi-
legri þekkingu, en sú kynslóö is-
lenskra visindamanna, sem nú
heldur uppi störfum, hefur
óneitanlega fariö fram úr fyrri
kynslóöum, sótt lengra fram og
unniö stærri lönd i heimi visinda
og þekkingar.
Fundur sá, sem hér er hald-
inn, er nokkurt sýnishorn af þvi
sem islenskir liffræöingar og
náttúrufræöingar eru aö fást viö
um þessar mundir. Ég lýsi enn
ánægju minni meö framtak Lif-
fræöifélagsins og Norræna vist-
fræöiráðsins og vona aö árangur
þessa fundar veröi góður.
Leiklist O
milli atriöa, færa þreytu og
drunga yfir þetta vel samda
verk, og maöur fer jafnvel aö
hugleiöa, hvort ekki bæri aö
leitatiliöjuhöldannasem óspart
eru gagnrýndir þarna fyrir verk
og hagræöingu, til þess aö flýta
svolitiö færibandinu hjá honum
Kroetz og hjá Leikfélagi
Reykjavikur, þannig aö klukku-
tima verk taki ekki heila þrjá
tima i sýningu.
Um sjálf atriöin á hinn bóginn
er margt gott aö segja. Hallmar
Sigurösson er aö þvi leyti til
góöur leikstjöri. Verkiö er sjón-
rænt textaverk i orösins skýr-
ustu merkingu, og „þagnir” eru
notaöar meö góöum árangri
lika, sem er sjaldgæft I leikhús-
um hér. Leikendur standa sig
meö miklum ágætum. Ég
treysti mér ekki til aö skera úr
um þaö hvort stendur sig þarna
betur, Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, eða Siguröur Karlsson,
og ungi maöurinn, (sonurinn)
Emil Gunnar Guömundsson, á
þarna góöan leik, þótt maöur
minnist Ofvitans of oft, þegar
hann er. á sviðinu, þvi þaöan
kemur hann litiö breyttur inn á
heimiliö I Míinchen, varla þorn-
aöur enn.
Leikmynd og hljóð.
Leikmynd Jóns Þórissonar er
ágæt aö sumu leyti. Hún undir
strikar þá ráödeild er oft rikir á
heimilum tekjulitilla fjöl-
skyldna en ef skiptingarnar eru
hafðar I huga, er þessi leikmynd
naumast nothæft fjölmúlavil,
þvi hún nagar stööugt af verk-
inu stemmninguna, þannig aö
maöur heldur naumast þræöi.
Ljós voru á hinn bóginn góö,
en þaö mætti gjarnan lækka
ofurlitiö i pianóinu, sem
glamrar og flögrar gegnum
myrkrið eins og reiöur svartur
fugl.
Þetta eru allt atriöi, sem má
laga, þvi eins og áöur var sagt
eru margar skiptingarnar harla
léttvægar og réttlæta á enga
hátt tilvist sina og hinn mikla
tima. sem þær taka, og þaö er
þvi óþarfi aö láta þær naga
þetta yndislega og magnaöa
verk niöur I rót.
Jónas Guömundsson.
Páfarnir O
valdamiklir Italir, innan kirkju
og utan, er vildu losna við þenn-
an haröskeytta útlending.
Niöurstaöa höfundar er sú, aö
vissulega hafi Borgiapáfarnir
ekki veriö neinir guösenglar.
Þvert á móti hafi þeir vegna
dómgreindarleysis, skorts á
sjálfstjórn og skapofsa framiö,
og látiö viögangst, ýmis fólsku-
verk sem vart geti talist sæm-
andi kirkjuleiötogum.
En höfundur bendir einnig á,
að viö megum ekki dæma
Borgiapáfana eftir þeim siöa-
lögmálum er gildi i ofanveröri
20. öld. Viö veröum aöskoöa þá i
ljósi þeirra umbrota, ringul-
reiöar og höröu valdabaráttu er
rikti I evrópskum stjórnmálum
á þeirri öld er fóstraöi þá. Þá
hljóti hin jákvæöa hliö þeirra
einnig aö koma i ljós. Og viö
megum heldur ekki gleyma þvi,
aö þeir Borgiafrændur voru
margir hverjir heitir trúmenn.
Þar ris hæst heilagur Francisco
Borgia, þriöji i röð yfirmanna
Jesúltareglunnar.
Bókin er prýdd mörgum
myndum og i bókarlok er ýtar-
leg heimildaskrá, nafnaskrá og
ættartala Borgiaættarinnar.
Jón Þ. Þór.
,iangi Jón” O
hafi nokkru sinni kvartaö
undan hráefnisgæöum fisks-
ins. Hins vegar hafi borist
frá þeim kvartanir vegna
orma og beina i fiskflökun-
um, sem þeir aö sjálfsögöu
kaupa sem orma- og bein-
laus, og auk þess hafi veriö
kvartaö vegna hroövirknis-
legra vinnubragöa viö
pakkninguna. T.d. mun
koma sér illa ef vafningarnir
I pökkunum eru mjög
misstórir.
Þessum upplýsingum
Hjalta er hér meö komiö á
framfæri til þeirra þúsunda
„þorsksnyrtisérfræöinga ”
sem vinna viö fisksnyrtingu
og pökkun I frystihúsum
landsins. Ekki er aö efa aö
þeir höföingjar frá Long
John Silver’s heföu einnig
beöiö fyrir kveöjur til þeirra
ef þeir heföu vitaö af tæki-
færinu.
öllum þeim er sýndu okkur hjónum hlý-
hug og vináttu með nærveru sinni, gjöfum
og skeytum á sjötugsafmæli minu 22. ág.
sl. sendum við alúðarkveðjur og þakkir
með árnaðaróskum um allar götur áfram.
öllu fólki f jær og nær biðjum við blessunar
guðs.
Helgi Gislason,
Helgafelli, Fellum.
I
I
I
1
IfP Útboð
Tilboö óskast I smlöi 2. áfanga ölduselsskóla aö öiduseli
17 I Reykjavík, Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3 gegn kr. 300.000.- skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriöjudaginn 28. okt.
1980 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Ffíkirkjuvegi 3 — Sími 2S800