Tíminn - 03.10.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 3. október 1980.
3
við
800 teknir ölvaðir
stýri á þessu ári
Lögreglueftirlit verður hert — segir Öskar Ólason yfirlögregluþjónn
BSt — „Þaö sem af er árinu
hafa veriö teknir um 800 öku-
menn drukknir viö stýri og þaö
er hærri tala en á sama tima á
sl. ári, svo viö veröum aö reyna
aö heröa eftirlitiö. Má segja aö
sérstök herferö sé nú i gangi hjá
okkur”, sagði óskar ólason
yfirlögregluþjónn, er blaöa-
maöur Timans hafði tal af hon-
um i gær.
Óskarsagði að það heföi færst
i vöxt nú slöustu helgar, að lög-
reglan tæki drukkna menn við
stýri. „Það er margt sem kem-
ur þar til”, sagöi hann. „Siðan
lengdur var opnunartimi
skemmtistaöa er töluvert um
það, að fólk sé að flytja sig á
millistaöaogfer þá á sínum bil,
þótt búið sé aö fá sér glas. Eins
eru brögð að þvi aö fólk fær sér
hressingu heima, áöur en farið
er á skemmtistaðina, og er það
liklega prisarnir þar sem valda
þvi”, sagöi yfirlögregluþjónn-
inn.
Af þessum 800 manns, sem
hafa verið teknir fyrir ölvun við
akstur siöan á áramótum, höföu
132 lent i' árekstrum eða ekið ut-
an i kyrrstæöa bila eöa á annan
hátt valdið sér og öörum skaða,
en aörir hafa verið stöövaöir i
venjulegu lögreglueftirliti og
stendur nú til að heröa þaö enn
mjög til þess aö reyna að snúa
við þróuninni I þessum málum.
Okumenn sem eru meö 0.63
prómill alkahól i blóðinu mega
búast viö aö missa ökuréttindi i
þrjá mánuöi og allt aö þvi upp i
ár, sekt upp að 100.000 kr. eftir
atvikum, og siöan aö greiöa ali-
an skaöa sem hefur hlotist, ef
um árekstur eöa slys hefur
veriö aö ræða. Þetta eru sem
sagt neöri mörkin. Aftur á móti
er tekið enn harðar á þeim öku-
mönnum sem eru i efri mörkun-
um, en þau eru frá 1.33 prómill
og upp úr. Þá má búast við
fangelsisdómum og stórum
sektum og lengri ökuleyfis-
sviptingu ef til vili ævilangt ef
um endurtekiö brot er aö ræöa.
Óskar Ólason yfirlögreglu-
þjónn sagöi aö siðustu, aö það
væri furöulegt aö fólki skuli
detta i hug aö aka ef þaö hefur
smakkað vin þvi að flestir taka
þaö afar nærri sér, er þeir eru
teknir fyrir ölvun viö akstur og
missa ökuréttindi um tima, —
að maöur nú ekki tali um hvað
það fólk er niðurbrotið, sem
veldur slysum og stórtjóni
vegna þess arna.
Tvílítar gær-
ur vandamál
Vinnumálasamband samvinnufélaganna:
Fylgist með gangi mála
— en bein þátttaka í viðræðum alveg óákveðin
HEI—Þaö mun vera orðið stór-
vandamál hve tvilitu fé virðist
fara fjölgandi hér á landi, að þvi
er haft er eftir Jóni Sigurðssyni,
aðst.framkv.stj. Skinnaverk-
smiöjunnar Iðunnar i nýjustu
Sambandsfréttum. Æskilegt
væri að snúa þeirri þróun við,
þar eð mun erfiðara er að selja
tvilitargæruren einlitar. Þá gat
Jón þess einnig, að nokkuö væri
um skemmdir á gærum vegna
bólusetningar á unglömbum.
Iðnaðardeild og Búvörudeild
eru nú að gera átak til að stuðla
að bættri meðferð á gærum i
sláturhúsum. Einnig hefur
komið til framkvæmda nýtt
punktakerfi við gærumat sem
hefur I för með sér stóraukinn
verðmun á gærunum eftir með-
ferð við slátrun. Segja Sam-
bandsfréttir, að um verulegar
fjárhæðir geti veriö að tefla hjá
meðalsláturhúsi, eftir þvi
hvernig til tekst með fláningu,
söltun og aðra meðferö á gærun-
um. Þetta er þvi mikið hags-
munamál, bæði fyrir bændur
sem vinnsluaðila.
HEI — „Við fylgjumst náið með
öllum gangi mála i gegn um
sáttasemjara, en það er alveg ó-
ráðið hvenær við tökum beinan
þátt i þessum rammasamnings-
viðræðum. Hins vegar erum við i
viðræðum við einstök félög, t.d.
Farmannasambandið, mjólkur-
fræðinga og fleiri félög sem eru
utan rammasamningsins,” sagði
Július K. Valdimarsson hjá
Vinnumálasambandi samvinnu-
félaganna, er hann var spurður
hvort sambandið væri „stikk fri”
I yfirstandandi kjarasamningum.
Vinnumálasambandið heíur
verið eitt i samningaviðræðum
við ASl um tima i sumar, þar til
ASl ákvað að taka upp viðræður
við Vinnuveitendasambandið á
grundvelli þeim er þeir vildu
ræða málin. Þá hafi Vinnumála-
sambandið talið rétt að þeim gæf-
ist tóm til að sjá hvort samkomu-
lag næðist á milli'þeirra, an þess
að Vinnumálasambandiö gripi
inn i þær viðræður i miðjum kiið-
um.
Július var spurður hvort hann
teldi hættu á verkíöllum á næst-
unni, sem þá að sjálisögöu myndu
koma ákaflega illa við sláturhús-
in i landinu og þá jafnframt
bændur. Hann taldi ekkert benda
til þess, að almenn verklöll væru
fyrirhuguð á næstunni, enda væri
hann ekki trúaður á að fólk sé al-
mennt ákaft i aö fara i verkföll
um þessar mundir. Það væri al-
þekkt fyrirbrigði, að félög afli sér
verkfallsheimildar, án pess að
siðar leiddi til verklalla.
VERKSMIDJUSALA
SAMBANDSVERKSMIÐJANNA
SÝNINGAHÖLLINNIBÍLDSHÖFDA
1.-11. OKTÓBER
Opið frá kl. 13 — 22 í dag r .
Opið frá kl. 10 — 13 laugardag I
FRA LAGER:
Tiskuvörur úr uII:
peysur, fódraðir jakkar,
prjónakápur, ofnir jakkar ofl
FRÁ VERKSM.
SKINNU:
Mokkajakkar, — kápur,
— húfur og lúffur.
FRA GEFJUN:
Ullarteppi, teppabutar,
áklæði, gluggatjöld,
buxnaefni, sængurveraefni
garn, loðband og lopi.
FRA FATAVERKSM
HEKLU:
ulpur, gallabuxur,
peysur, treflar, sokkar og
samfestingar.
FRÁ SKÓVERKSM.
IÐUNNI:
Karlmannaskór, kvenskór,
unglingaskór og fóöraðir
kuldaskór.
FRA TORGINU
Dömu-, herra- og barna
fatnaður.
FRA YLRUNU:
Sængur, koddar, svefn
pokar og teppi.