Tíminn - 03.10.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.10.1980, Blaðsíða 14
18 Föstudagur 3. október 1980. ' LEIKFÉLAG REYKJAVjKUR OFVITINN i kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 AÐ SJA TIL ÞIN MAÐUR! 8. sýn. laugardag kl. 20.30 Gyllt kort gilda 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Brún kort gilda ROMMt sunnudag kl. 20.30 Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SMALASTÚLKAN OG ÚT- LAGARNIR laugardag kl. 20 ÓVITAR sunnudag kl. 15 SNJÓR sunnudag kl. 20 TÓNLEIKAR OG DANS- SVNING á vegum MÍR mánudag kl. 20 Miðasala 13.15-20 Simi 1-1200 Q 19 OOO -- salur — SÆÚLFARNIR Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viðburða- hröð, um djarflega hættuför á ófriðartimum, með GREGORY PECK, ROGER MOORE, DAVID NIVEN Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN tslenskur texti — Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5,9, 11.15 Fjalakötturinn kl. 6.30 The Other Side of Underneath ------salur B ----------- Sólarlandaferöin ki. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 Og 11.05 Vein á vein ofan Spennandi hrollvekja með Vincent Price — Christopher Lee*Peter Cushing Bönnuð innan 16 ára. endursýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7.10 — 9.10 og 11.10 -----seitof © — Hraðsending Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum meö Bo Sven- son — Cybil Shepherd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15 - 5.15-7.15 - 9.15 og 11.15. salurCt- AMLA BÍQJL., Símj 11475 01. Eyja hinna dauða- dæmdu Spennandi hrollvekjandi, ný, bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk leika: Don Marshail, Phyllis Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. ■BORGAR^ ESíOiO - SMOJUVEGI 1, KÓP SIMI 43900 (tWv|»liriili«lió«lnM ■wtaM(K«pMO«0 Frumsýnum stórmyndina Særingamaðurinn (II) Ný amerisk kyngimögnuð mynd um unga stúlku sem verður fórnardýr djöfulsins er hann tekur sér bústað i likama hennar. Leikarar: Linda Blair, Lousie Fletcher, Richard Burton, Max Von Svdow. Leikstjóri: John Boorman. tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.25 Ath. breyttan sýningartima Tonabíó .*& 3-11-82 óskarsverðlauna- myndin Frú Robinson (The Graduate). licwnaocpuwsw i’mlsd ArinH Höfum fengið nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri: Mike Nichols. Aðaihlutverk : Dustin Hoffman, Anne Bancroft, Katharine Ross. Tónlist: Simon and Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Auglýsið í Tímanum Þjófurinn frá Bagdad tslenskur texti týrakvikmynd i litum. Leik- stjóri Clive Donner. Aðal- hlutverk: Kabir Bedi, Daniel Emiifork, Pavla Ustinov, Frank Finlay Sýnd kl. 5, 7 og 9 Maðurinn sem bráðnaði tslcnskur texti mynd um ömurleg örlög geimfara. Aðalhlutverk: Alex Rebar. Burr DeBenning. Endursýnd kl. n Bönnuð börnum innan 16 ára. w Sfmsvari sfmi 32075. FEÐRANNA Kvikmynd um isl. fjöiskyldu i gleði og sorg. Harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiðina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurösson, Guðrún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hefnd förumannsins Endursýnum þennan horku- spennandi vestra meö Clint Eastwood i aöalhlutverki, vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 5-21-40 Maður er manns gaman. FUNNY PEOPLE Drepfyndin ný mynd þar sem brugðið er upp skopleg- um hliðum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá i bió og sjáðu þessa mynd, það er betra en að horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð Sími 11384 ROTHÖGGIÐ -TOE Bráðskemmtileg og spenn- andi ný, bandarisk gaman- mynd i litum með hinum vin- sælu leikurum. Barbra Streisand, Ryan O'Neal Isl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð Gefið í trukkana Hörkuspennandi litmynd um eltingaleik á risatrukkum og nútima þjóðvegaræningja með Peter Fonda. Bönnuð innan 16 ára — tslenskur texti. Endursýud kl. 5 - 7 - 9 og 11. 3*1-15-44 Matargatið A FILM BY ANNE BANCROFT fatso DOM DeLUISE - "FATSO" M. ANNI BANCROFT RON CAREY CANDICE AZZARA i—— d—a.. ANNE BANCROFT ...-,- STOART CORNFELD IONATHAN SANGER .... .. JOE RENZETTI Ef ykkur hungrar i reglu- lega skemmtilega gaman- mynd, þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrð af Anne Bankroft. Aðalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5,7 og 9. VARA- HLUTIR Höfum mikiö úrval varahluta Bronco V8 ’72 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 1200 ’72 Benz diesel ’69 Benz 250 ’70 Skodi Amigo ’79 WV 1300 ’71 Volga ’74 Cortina ’75 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Mini ’75 Volvo 144 ’69 o. fl. o. fl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs Sendum um land allt Opið virka daga 9—19 • Laugar- daga 10—16 HEDD HF. Skemmuvegi 20 Kópavogi Sími (91) 7-75-51 Reynið viðskiptin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.