Tíminn - 03.10.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.10.1980, Blaðsíða 16
Slmi: 33700 A NÓTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI Gagnkvæmt tryggingafé/ag m - Mi ItlSIGNODE Sjálfvirkar bindivélar Sjávarafurðadeild Sambandsins Simi 28200 :östudaqur 3. október 1980. „Efling Land- helgisgæslunn- ar er nauðsyn” — sagöi Alexander við Tímann AB — I tilefni þyrlukaupa Land- helgisgæslunnar snéri Timinn sér til Alexanders Stefánssonar, en hann á sæti i fjárveitinganefnd, og innti hann eftir þvi hvort hann væri sammála formanni nefndar- innar Eiöi Guönasyni. „Ég get ekki verið honum algjörlega sammála i hans túlkun, þó að hægt sé að segja og vera þvi sammála að ekki hafi Stefánsson í viðtali verið farið nógu formlega að þessum málum. Min eindregna skoöun er sú að efla beri Land- helgisgæsluna og þyrlukaupin eru tvimælalaust skref i þá átt. Þyrlukaup þessi voru þegar ákveðin fyrir tveimur árum, en hins vegar hefði átt að vera búið aðsetja kaup þessi inn á lánsfjár- áætlun fyrir 1980. Þetta er að sjálfsögðu- formgalli, en hann Lánamál námsmanna munu nú brátt skýrast AB— Nefnd sú er unniö hefur að formi frumvarps til laga og endurskoöuná lögum og reglum ákvörðunin verður hans hvort um úthlutun námslána er nú um hann skýrir frá tillögunum eða þaöbilaöljúka störfum. 1 næstu ekki. Þvi vildi Eirikur ekki tjá viku mun hún að sögn Eirfks sig um efni tillagnanna. Náms- Tómassonar skila áliti sinu til menn geta þvi farið aö vænta ráöherra. Ráðherra mun siðan þess að fá framtiðarhorfur i skoða tillögurnar, sem eru I lánamálum á hreint. Varla auknar framkvæmdir á KeflavUoirflug- velli — fyrr en næsta vor AM— „Samkvæmt skyldu okkar gagnvart félagsmálaráðuneyti og verkalýðsfélögum uröum viö að gera þegar viðvart um nauðsyn- ina á uppsögnum þeirra 57 manna sem hjá okkur hafa starfað við þessar framkvæmdir og eru nú á lokastigi”, saði Ölafur Thors, starfsmannastjóri Aðalverktaka, þegarblaðið ræddi við hann i gær, en eins og kom fram i viðtali við Karl Steinar Guönason hér i blaðinu, auka þessar uppsagnir mikiö á vandann i atvinnulifi á Suðurnesjum. Ólafur sagði að uppsagnirnar kæmu til framkvæmda um mánaðamót nóvember/desember eneinnig um áramót og allt niður i viku, eftir lengd uppsagnafrests. Atti hann ekki von á að aukin um- svif i framkvæmdum yrðu fyrr en næsta vor en það er háð ákvörðunum bandarfskra og is- lenskra stjórnvalda sem hefja munu viöræöur hér að lútandi innan tiðar. Vegna bollalegginga þess eðlis hvort veröa muni af byggingu nýrrar flugstöðvar á næstunni, sagði Ölafuraðþað mál heföi ekki komiö inn á borð Aðai- verktaka og hvergi gert ráð fyrir þeim möguleika i timaáætlunum fyrirtækisins. Landris við Kröflu í fyrradag breytir ekki þeirri staöreynd að þyrlukaupin voru nauðsynleg.” Alexander sagði jafnframt að það segöi sig náttúrlega sjálft að allar fjárskuldbindingar sem gerðar væru á vegum rikisins ættu að fara rétta boðleið, þ.e. i gegn um fjárlög og fjárveitinga- nefnd, og þess væri óskandi að svona vinnubrögð endurtækju sig ekki. AM — 1 fyrradag og fram á nótt var land að risa á Kröflusvæðinu og var komið i þá hæð sem áður hefur gerst þegar umbrotahrinur hafa byrjað, að sögn Guðmundar Sigvaldasonar, jarðfræðings, sem við ræddum við i gær, en hann var þá staddur nyrðra. Guðmundur sagði að þetta landris sætti samt varla veruleg- um tiðindum, svo oft sem slikt hefur áður gerst. Guðmundur og aðrir starfsmenn Norrænu eld- fjallastöðvarinnar hafa dvalið nyrðra að undanförnu við ýmis landm ælingarverkefni og fleira sem eldvirkni á svæðinu tengist, en stofnunin hefur nýlega fengið vinnuskála við Kröflu til umráða fyrir starfsemi sina. Hér má sjá hluta starfsfó.lks heilbrigðisþjónustunnar sem sækir námskeiðið um sýkingarvarnir. Timamynd —GE. Námskeið um: Sýkingarvarnir á sjúkrahúsum AB — Nú stendur yfir i Dómus Medica námskeið um sýkingar- varnir á sjúkrahúsum. Lækna- félag lslands, Hjúkrunarfélag Islands, Landsspitalinn, Borgar- sjúkrahúsið og Landakotsspitai- inn standa fyrir námskeiðinu. Námskeiðiðsem er 2. til 4. októ- ber er allan daginn og fer það fram með fyrirlestrum og siðan er einnig unnið i vinnuhópum. Námskeiðið er mjög vel sótt bæði af læknum og hjúkrunarfræðing- um, en fjöldinn er 135 manns. Fleiri sóttu um að fá að taka þátt i námskeiðinu, en ekki var hægt að taka við fleirum en 135. Á vegum þeirra er að nám- skeiðshaldinu standa voru feng- nir hingað þrir danskir sérfræð- ingar á sýkingarvarnasviðinu og einn enskur, og flytja þeir fyrir- lestra um þessi fræði sin og reyna aðmiðla islenskum kollegum sin- um af þekkingu sinni. Að fyrir- lestrum þeirra loknum fara siðan fram umræður og hópvinna. Þess má geta hér að sjúkrahús- unum er það svo mikið kappsmál að starfsfólk þeirra taki þátt i námskeiði þessu að þau veita starfsfólki sinu fri svo það geti sótt námskeiðið, jafnframt þvi sem þau taka þátt i kostnaðinum við námskeiðshaldið. Þeir hjá yfirnefnd verölagsráðs sjávarútvegsins: Funda nú daglega AB — Enn funda þeir hjá Yfir- nefnd verðlagsráðs sjávarútvegs- ins. 1 gærmorgun kl. ellefu funduðu þeir um nýtt fiskverð og i dag kl. fjögur verður fundað að nýju. Ekki vildu þeir neinu spá um það hvenær verðákvörðun yrði tekin, eða hvert hið nýja fisk- verð yröi. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.