Tíminn - 03.10.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.10.1980, Blaðsíða 9
Föstúdagur 3. oktöber 1980. 13 Strokkvartett Kaupmannahafnar Fyrstu tónleika sina i vetur hélt Kammermúsikklúbburinn hinn 28. september i Bústaöa- kirkju. Þar lék Strokkvartett Kaupmannahaínar þrjá kvart- etta, eftir Jósef Haydn, Carl Nielsen og Ludwig van Beethov- en. Kunnáttusamur smekkmað- ur sagði við mig a el'tir: „Þetta var besti kvartettleikur, sem ég hef nokkurn tima heyrt á Is- landi", sem var ekki litið upp i sig tekið. En staðreyndin er, að hér fara finir listamennm sem spila saman af mikilli fagun og kunnáttu. Tónlistarunnendum borgarinnar eru að sjalfsögöu i fersku minni tónleikar sama kvartetts i Norræna húsinu fyrir tveimur árum, þegar hann frumflutti m.a. verk eftir Þor- kel Sigurbjörnsson, sem hann hafði skrifað sérstaklega fyrir listafólkið, og hafði aö buröaras hið kunna danska lag „Det bor en bager i Nd'rregade". Þaö lag, og þó einkum textinn, nefur mer ailtaf fundist danskast af öliu dönsku — samnefnari danskrar menningar. Og það hefur Þor- katli liklega fundist lika. TONLIST Sigurður Steinþórsson Mér er sagt, aö menn seu að „uppgótva Hayan a nýjan leik" þessi árin a sama hátt og Stein- grim Thorsteinsson. Haydn do 1809, en samúi kvartettana sex op. 76 a árunum 1797-99 — sa þeirra, sem nú var fluttur, var nr. 5 i D-dúr. Þa var riaycin a hápunkti þroska sins og sKopun- argáfu, og þvi likast sem nann sveiflaði sér á æöra ulverusng kannandi áður ökunn refilsngu tónlistarinnar. Sem betur fer hélt hann samt áfram aö vera Haydn, enda var þessi kvartett léttastur hinna þriggja. Þótt Island og Danmörk væru eitt konungsriki a dögum Carls Nielsens (1865-1931) var fátt annað sameiginlegt með þjóð- um landanna en kóngurinn. Danir höíðu sina þrouöu borgar- menningu, meö hefðar-ton- skáldum eins og Kuhlau og Gade, sem voru hiuti af Evrópumenningunm, en Islend- íngar kváöu rimur i torfkofum. Þetta stafaði af landfræðilegn iegu Danmerkur hið næsta Þýzkalandi, en auk þess haíöi rikt tónlistarhefð við dónsku hirðina alJt fra 16. öid. Aö visu voru sigldir yfirstéttarmenn a islandi sitthvað að bauka hver a sinum bæ, eins og Magnus Stephensen og Sveinbjorn Egil- son, með klavierspili og flautu- leik, en hér vantaöi aila tonhst- arlega hámenningu. Carl Niei- sen er mestur hinna dönsku kompónista, og hinn eini peirra, sem talizt getur alpjoðlegur. Hann heynst her alltof sjaldan. en þá sjaldan hann neynst. er hann mónnum nl hinnar mestu gleði. Svo var um hinn agæia kvartett i F-dur op. 44, sem iluttur var i Bustaöakirkju — Nielsen samdi alls fjora strok- kvartetta. I hitteðiyrra minnir mig aö bæði blásaraKvintett hans og 5. sinfónia han venð flutt hér. Ug er þö margt onutt Ef Beethoven hefði iifað, hefði hann orðiö 210 ara 16. desember nk. Þá væri hann eitt ai ,,nu- timatónskáldunum ", atomsKaid i tónlist, sem sifellt væri að segja skilið við úrelt íorm, og leita að nyjum. Þaö syna ninir siðustu kvartettar hans, eins og öp. 131 i cis-moll. Þvi pessi jOfur mannlegs anaa ox, breyttisi og þroskaðist til hinztu stundar Þessi kvartett hlytur að vera mjög ertiður i flutningi, svo vel sé, og KSbenhavns StrygeKvart- et gerði sjálfum ser og sKaidinu sóma á sunnudagsKvoldið 1.10. Sigurður Slcinþórsson. Haustsýning Félags islenska myndlistarmanna opnaöi að Kjarvalsstöðum 27. september siðastliðinn, og mun hún standa til 12. október næstkomandi. Það er ekki ol'sógum sagt, að FÍM sýningin hel'ur sett ofan á undanlörnum árum, eða „Haustsýning FlM". Þessi sýn- ing, sem áður fyrr var einn helsti myndlistarviðburður árs- ins, var að breytast i einhvers konar myndlistarlegar leifar. Okkar bestu menn sendu þangað ekki lengur myndir, og menn með annarleg sjónarmið stóðu að emhverju safnaöar- stari'i sem er iangt tyrir neöan það hyggilega frjálslyndi er rikja þarf a siikum s^ningum. Það er þvi úr dálftið vöndu að ráða fyrir FlM aö endurvekja athuga almenntngs i tandinu a haustsýmngunni og pa anuga listamanna um leiö, og nú nefur verið reynd ný leið, að mynda kjarna, eða sterkan stofn i haustsýninguna, með pvi aö velja ákveðinn hóp myndlistar- manna fyriríram og taka svo við myndum af oörum, félags- mönnum og utangarðsmonnum, eftir þvi sem truarbrögðin leyfa. Formaður FiM um sýninguna Sigrún GuðjOnsoOttir segir þetta berum orðum í ínngangs- orðum i sýningarskra. Hún seg- ir m.a.: „Haustsýmng Feiags is- lenskra myndhstarmanna hefur áratugum saman veriö nær ár- legur viðburður i listaliíi borg- arinnar. Þessi synmgarstarf- semi og rekstur gamia Lista- Haustsýning með kjarna Treystu mér steint gier eitir Leit' Breiðfjörö. mannaskalans var mikið fram- tak af hálfu myndlistarmanna, og lengi var skalinn ailt aö pvi eina athvart myndhstarsyninga i Reykjavfk. A haustsynmgum FIM gafst einnig utaníélags- mönnum tækiiæn til pess að sýna verk sin, og hefur sa siður haldist æ siðan. A siðari árum hefur orðið mikil breyting a symngaraö- stöðu i Keykjavik, þar sem syn- iíÖnas'Gúamun '^mmwisT' tngarsolum, oæöi storum og smáum, hefur tjolgaö mjog. Sýningarhópar hafa myndast, þátttaka i erlendum sýningum hefur aukist til muna, og miKið er um einkasýningar. A undan- förnum arum hefur þvi orðið stöðugt erfiðara aö koma upp haustsýningu FiM, par sem þungamiöja væn framiag fe- lagsmanna sjálfra. Hins vegar hefur borið meira a verkum utanfélagsmanna og pannig raskast eðlilegt jalnvægi. Nú hafa oröiö þattaskil i syn- ingarstarfsemi FlM og naust- sýningin aö Kjarvalsstoðum meö ööru sniði en tiðkast neiur. Sýningarneínd bryddar upp a þeirri nýjung aö bjoöa nmm le- lögum úr FiM aö mynda eins konar kjarna syningannnar. Sýningin er þó etur sem aöur opin öllum telagsmonnum og einnig mynalistarmonnum utan samtakanna. Með pessu hyggst FlM stanoa aö syningu sem Þorpeltir Vany Fetursson. betur syni styrK teiagsins en lekist hefur a undantornum ar- um". Siðar i þessum aötaraoiðum, segist tormaöunnn vona að þetta marki timamot i symng- arstarlsemi lélagsins. Og von- andi veröur nenni að osk sinni, en auövitaö hljota aiiir sem syn- ínguna heimsæKja að sja, að þarna vantar nliinnaniega verk eltir ýmsa ahugaverða mynd- listarmenn, þoti eitt og annað gleðji sannarlega augað. Haroikjarninnog hinir Þeir, sem mynda „Kjarnann" i þessan syningu, eru lista- menmrnir Asgeröur Buauottir. Guðmundur Benediktsson. í.eu- ur Breiðtjórö, Valtyr Petursson og Þóröur Hall. Þaö ler auövitaö eKKi hja p\ i að slikur kjarni ynrsKyggi nokkuö þessa syningu, en alls munu þátttakendur vera 28. Aö sjálfsögðu barst FiM ara- griii mynda, sem ekki eru svnri- ar, og fer sem oftar aður að maöur hefur einhvern lumsKan ahugaá þeim lika. Et til vill ætti FiM aö taka upp aðierðir starfsbræðra sinna i Muncnen ogsetja upp „horrorroom með þeim verkum er hatnað i*r a hina raunverulegu synmgu Getur það verið til umhugsun- ar llvað viðvikur svo syningunm sem heilo, pa er þetta skemmti- leg og tjorteg syning, þott vissan nútiðarblæ og Dreiod vann. et maöur gefur ser þa sjansogðu lorsenou að FlM syningin eigi að sýna dalitinn, eöa viðunandi þverskurö af listastariinu i iandinu. Það þarl ekki aö ra'ða Kjarn- ann. Hann er skipaður tolKi sem viö viöurkennum sem íæra listamenn, og eru viö sama hey- garðshornið og aður. Aörar athyglisveröar myndir eru eftir elúrtaloa menn, er voktu athygh þess er her ntar, en þeir eru, íariö íljott yur sOgu: Ágúst Petersen sem er með sterkardulartuiiarmyndir S'ur þessum myndum er serstaKur blær og personulegi nandoragð og úrvinnsla. Eldhusborö Bald- urs Edwins er vel gjört. Bragi Haiuiessoner meö tvær skemmúlegar myndir, en þyríu Framhald á bls 19 Málfreyjur vinna aö gróöursetn- ingu i Heiomörk. Málfreyjur í „Freyjulundi" BSt — Sl. sumar — á ári trésins — var Alþjóðasamtökum mál- freyja á Islandi úthlutaö landi i Heiðmörk til skógrækj/ar og var fyrsta gróðursetningarferðin farin i jilli. Um 30 málfreyjur voru nýlega staddar i Heiðmörk, ásamt eigin- mönnum og böraum og var þá þessum reit þeirra þar gefið nafn- ið „Freyjulundur". Sigrún Sig- urðardóttir, forseti 1. ráðs mælti nokkur orð i tilefni þess, og m.a. hafði tíún yfir heit maifrey ja um allan heim: „Viö i Alþjóðasamtökum mal- freyja heitum þvi, að afla okkur þjálfunartilforystuog bæta tján- ingu okkar i orði i þeirri von, að með bættum samskiptum takist okkur að efla skilning manna á meðal um viöa veröld". Fyrsta málfreyjudeildin á Is- landi var stofnuð i janúar 1973.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.