Tíminn - 03.10.1980, Síða 9

Tíminn - 03.10.1980, Síða 9
Föstudagur 3. október 1980. 13 Strokkvartett Kaupmannahaf nar Fyrstu tónleika sina i vetur hélt Kammermúsikklúbburinn hinn 28. september i Bústaöa- kirkju. Þar lék Strokkvartett Kaupmannahafnar þrjá kvart- etta, eftir Jósef Haydn, Carl Nielsen og Ludwig van Beethov- en. Kunnáttusamur smekkmað- ur sagði við mig á eftir: „Þetta var besti kvartettleikur, sem ég hef nokkurn tima heyrt á Is- landi”, sem var ekki litið upp i sig tekið. En staðreyndin er, aö hér fara finir listamennm sem spila saman af miktlli fagun og kunnáttu. Tónlistarunnendum borgarinnar eru að sjalísögðu i fersku minni tónleikar sama kvartetts i Norræna húsmu íyrir tveimur árum, þegar hann frumflutti m.a. verk eftir Þor- kel Sigurbjörnsson, sem hann hafði skrifað sérstaklega fyrir listafólkið, og hafði aö burðaras hið kunna danska lag „Det bor en bager i Nö'rregade '. Þaö lag, og þó einkum textinn, hefur mér ahtaf fundist danskast af öliu dönsku — samnefnari danskrar menningar. Og það hefur Þor- katli liklega lundist lika. TÓNLIST Sigurður Steinþórsson Mér er sagt, aö menn seu að „uppgotva Hayan a nyjan leik” þessi árin a sama hatt og Stein- grim Thorsteinsson. Haydn do 1809, en samói kvarienana sex op. 76 a árunum 1797-99 — sa þeirra, sem nú var fluttur, var nr. 5 i D-dúr. Þa var riayan a hápunkti þroska sins og sxopun- argáfu, og þvi likast sem nann sveiflaði sér á æöra tilverusng kannandi áður ókunn retilstigu tónlistarinnar. Sem betur fer hélt hann samt aíram aö vera Haydn, enda var þessi kvartett léttastur hinna þriggja. Þótt Isiand og Danmörk væru eitt konungsriki a dögum Carls Nielsens 11865-1931) var tatt annað sameiginlegt með þjóð- um landanna en kongurtnn. Danir höfðu sina þrouöu borgar- menningu, meö hefðar-ton- skáldum etns og Kuhlau og Gade, sem voru hluti af Evrópumenningunnt, en Islend- tngar kváðu rimur i torfkofum. Þetta stafaði af landfræðilegrt iegu Danmerkur htö næsta Þýzkalandi, en auk þess naföt rikt tónlistarheíö vtö dönsku hirðina allt fra 16. óld. Aö visu voru sigldtr ytirstéttarmenn a Islandi sitthvað að bauka hver a sinum bæ, eins og Magnus Slephensen og Svetnbjorn Egtl- son, með klavierspilt og flautu- leik, en her vantaöt atla tonlist- arlega hámenntngu. Carl Ntel- sen er mestur htnna dönsku kompónista, og htnn etnt petrra, sem tahzt getur alpjoölegur. Hann heyrist her alltot sjaldan. en þá sjaldan hann neyrtst, er hann mónnum til hinnar mestu gleðt. Svo var urn htnn agæta kvartett i K-dur op. 44, sem fluttur var i Bustaðakirkju — Nielsen samdt ails tjora strok- kvartetta. I hitteðfyrra minmr mig aö bæðt blásaraKvintett hans og 5. stnfonia han vertð flutt hér. Ug er þó margt oftutt Ef Beethoven hefðt lilað, hefðt hann orötö 210 ara 16. desember nk. Þá vært hann eitt at ,,nti- timátónskáidunum ", atomsKald i tónlist, sem sifellt vært að segja skilið vtð urelt torm, og leita að nyjum. Þaö syna ntntr siðustu kvartettar hans, etns og óp. 131 i cis-moll. Þvi pesst jólur mannlegs anaa ox, breyuist og þroskaðist tti htnziu stundar Þessi kvartett hlytur að vera mjög ertiöur i flutningi, svo vel sé, og Kftbenhavns StrygeKvart- et geröi sjálfum ser og sKaidtnu sóma á sunnudagsKvoldtð 1.10. Sigurður Steinþórsson. Haustsýning með kjarna llaustsýning Félags isienska myndlistarmanna opnaöi að Kjarvaisstöðum 27. september siðastiiðinn, og mun hún standa til 12. október næstkomandi. Það er ekki ofsögum sagt, að FIM sýningin hefur sett ofan á undanförnum árum, eða „Haustsýning FlM”. Þessi sýn- ing, sem áður fyrr var einn helsti myndlistarviðburður árs- ins, var að breytast i einhvers konar myndlistarlegar leifar. Okkar bestu menn sendu þangað ekkt lengur myndtr, og menn með annarleg sjonarmtð stóðu aö etnhverju safnaðar- starfi sem er tangt tyrtr neöan það hyggilega frjálslyndi er rikja þarf a siikum syntngum Það er þvi úr dálftið vöndu að ráða fyrir KlM aö endurvekja athuga almenntngs i tandtnu a haustsýnmgunni og pa anuga listamanna um letö, og nú nefur verið reynd ný leið, að mynda kjarna, eða sterkan stofn i haustsýninguna, með þvi aö velja ákveðinn hóp myndltstar- manna fyrirfram og taka svo við myndum af oörum, félags- mönnum og utangarðsmonnum, eftir þvi sem truarbrogðin leyfa. Formaður FtM um sýninguna Sigrún Guöjónsdóttir segtr þetta berum orðum i tnngangs- orðum i sýningarskra. Hun seg- ir m.a.: „Haustsýning Kétags is- lenskra myndltstarmanna hefur áratugum saman vertö nær ár- legur viðburður i listalifi borg- arinnar. Þesst syningarstarf- semt og rekstur gamla Lista- Treystu mér steint gter efttr Letf Bretöfjörð. mannaskalans var mtktö tram- tak af hálfu myndltstarmanna, og lengi var skáltnn atlt aö pvi eina athvarl myndiistarsyninga i Reykjavfk. A haustsymngum KÍM gafst etnntg utanfélags- mönnum tækiíæri til þess að sýna verk sin, og heíur sa stður haldist æ siðan. A siðari árum hetur orðtð mikil breyting á syntngarað- stöðu i Keykjavik, þar sem syn- tngarsolum, oæöt storum og smáum, helur tjotgaö mjog. Sýntngarhópar nata myndast, þátttaka i erlendum sýningum hefur aukist til muna, og miKtð er um einkasýntngar. A undan- förnum arum helur þvi orðtð stöðugt erftðara aö koma upp haustsýnmgu KiM, par sem þungamtöja vært framiag ie- lagsmanna sjaitra. Htns vegar hefur borið metra a verkum utanielagsmanna og panntg raskast eðlilegt jainvægt. Nú hafa orötö þáttaskii t syn- ingarstarfsemt KlM og naust- sýntngtn aö Kjarvalssioðum meö ööru sniðt en tiðkast netur. Sýntngarneind brydaar upp a þeirri nýjung aö bjoöa nmm te- lögum úr KiM að mynda etns konar kjarna syntngartnnar Sýningin er þó elttr sem aður opin óllum lelagsmonnum og einnig myndlistarmonnum utan samtakanna. Með pessu nyggst KlM standa að syntngu sem Þorpeitir Vaity Helursson. betur synt styrK tetagsins en lekist helur a undantornum ar- um''. Siðar i þessum aötaraorðum, segist tormaðurinn vona að þetta marki limamot i syntng- arstarfsemi leiagstns. Og von- andt veröur nennt að osk stnnt, en auðvtlað hijota alltr sem syn- ínguna heimsæKja að sja, að þarna vantar iilnnnaniega verk eítir ýmsa ahugaverða mynd- listarmenn, þoti eitt og annað gleðji sannarlega augað Haröi kjarninn og hinir Þeir, sem mynaa „Kjarnann ' i þessari syningu, eru lista- mennirnir Asgerður Buauottir. Guðmundur Benediktssun, t,eu- ur Breiðtjörö, Valtyr Fetursson og Þóröur Hail. Þaö fer auövitaö eKKi nja p\ i að slikur kjarm ytirsKyggi nokkuö þessa symngu, en alts munu þatttakendur vera 28 Að sjálfsögöu barsl KtM ara- grúi mynda, sem ekki eru synd- ar, og fer sem oftar aður að maður hefur einhvern lumsKan áhuga á þetm lika. Et til vill ætu KlM að taka upp aðterðir starfsbræðra sinna i Muncnen ogsetja upp „horror room með þeim verkum er hainað er a hina raunverulegu synmgu Getur það verið til umhugsun- ar Itvað viðvikur svo syningunni sent heila, pa er þetta skemmti- leg og tjorieg syning, þott vissan nútiðarblæ og oreiad vanti. ei maöur gefur ser pa sjansogðu torsendu að KlM syningin eigi aö sýna dalitinn, eöa viðunandi þverskurö al listastariinu i landinu. Þaö þart ekki að ræða Kjarn- ann. Hann er skipaður lolKi sem við viöurkennum sem tæra listamenn, og eru viö sama hey- garðshornið og aður. Aörar athyglisveröar myndir eru et'tir eturtalaa menn, er vöktu athygli þess er her ritar. en þeir eru, tariö tljott ynr sógu: Agúst l’etersen sem er með sterkar dulariutiar ntyndir \'nr þessum myndum er serstaKur biær og personulegt nandoragð og úrvinnsla. Etanusborö Bald- urs Edwins er vel gjört. Bragi llannessoner meö tvær skemmúlegar myndir, en þyrfti Framhald á bls 19 Málfreyjur vinna aö gróöursetn- ingu i Heiöntörk. Málfreyjur í „Freyjulundi” BSt — Sl. sumar — á ári trésins — var Alþjóðasamtökum mál- freyja á Islandi úthlutað landi i Heiðmörk til skógrækyar og var fyrsta gróöursetningaríerðin farin i júli. Um 30 málfreyjur voru nýlega staddar i Heiðmörk, ásamt eigin- mönnum og börnum og var þá þessum reit þeirra þar gefið nafn- ið „Freyjulundur”. Sigrún Sig- urðardóttir, forseti 1. ráðs mælti nokkur orð i tilefni þeps, og m.a. haföi hún yfir heitmálfreyja um allan heim: „Við i Alþjóðasamtökum mal- freyja heitum þvi, að afla okkur þjálfunar tilforystuog bæta tján- ingu okkar i orði i þeirri von, að með bættum samskiptum takist okkur að efla skilning manna á meðal um viöa veröld”. Fyrsta málfreyjudeildin á Is- landi var stofnuð i janúar 1973. *

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.