Tíminn - 22.10.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Olíusala tíl Flugleiða
stöðvuð um mánaöamótin?
— rekstrarfjárstaða félagsins gífurlega slæm og úrbóta er þörf strax um mánaðamótin
FRI — Skýrsla samgönguráö-
herra um Flugleiöir hf. var lögö
fram á Alþingi i gær og greindi
Steingrimur Hermannsson
samgönguráöherra frá efni
hennar. Allmiklar umræöur
uröu um máliö á þinginu og voru
fjölmargir þingmenn á mæl-
endaskrá.
Samkvæmt þessari skýrslu er
ljóst aö fjárhagserfiöleikar
Flugleiöa eru geysimiklir en
ráöherra sagöi i máli sinu að
þaö heföi komiö honum á óvart
hve miklir þeir væru i raun og
veru. Hann sagöi ennfremur aö
fjárhagsvandi félagsins vegna
Atlantshafsflugsins væri smá-
munir samanboriö viö vanda
félagsins i heild.
Steingrimur sagöi aö hann
efaöist um aö félagiö ætti til veö
fyrir þeirri rikisábyrgö sem
rætt er um aö veita félaginu en
þaö hefur beðið um tæplega 6,5
milljaröa kr. til þess aö bæta
rekstrarfjárstöðu sina en þetta
cr liöur i frumvarpi til laga sem
lagt var fyrir Alþingi á mánu-
dag en umræöur um þaö hafa
ekki fariö fram enn.
Rekstrarerfiöleikar félagsins
munu vera orönir svo knýjandi
nú aö jafnvel getur komiö til
stöövunar á oliusölu til félagsins
en þau viöskipti fara fram meö
staögreiöslu, og sagöi Stein-
grimur aö einhver lausn á þessu
máli yröi aö liggja fyrir um
mánaöamótin næstu en forráöa-
mennfélagsins, hafa lagt mikla
áherslu á aö fá helming 6,5
milljarðanna fyrir þann tima.
I lok máls sins sagöi Stein-
grimur aö mynd sú sem hann
heföi dregið upp af Flugleiöum
væri mjög ljót.
Hins vegar vildi hann aö til-
raun yröi gerö til aö bæta úr
þessu i samráöi viö stjórn og
starfsliö félagsins og aö sú til-
raun yröi gerö i góöri trú.
— En ég hef ekki miklar vonir
um aö þaö takist nema þvi aö-
eins aö starfsandinn innan
félagsins batni, sagöi Stein-
grimur— þaö hlýtur aö vera ein
af aöalforsendum málsins"
—Sjá nánar á bls 2.
Reykjavikurbúum hafa gefist mörg tækifæri nú f haust til þess aö fylgjast meö þvl frá Ægisiöunni er himinn og haf renna saman I rauö-
gullinn bjarma. Slik sjón þreytir ekki augaö, og er óskandi aö dagar sem þessir veröisem flestir, áöur en skammdegiö leggst yfir meö öll-
um sinum drunga. Timamynd — Róbert.
Sárafá félög
ekki með
— segir blaðafulltrúi
ASl um þátttöku i
verkfallinu 29. okt.
HEI — ,,Ég hef ekki tölur um
þátttöku, en þaö er óhætt aö
segja aö þaö séu aöeins sárafá
verkalýösfélög sem ekki eru
meö”, sagöi Haukur Már Har-
aldsson, hjá ASl er hann var
spurður hve eins dags verkfalliö
29. október nk. yröi vfötækt. En
verkfallsboöun átti sem kunnugt
er í siöasta lagi aö hafa borist
fyrir miönætti i nótt er leiö.
Verðlagsgrundvöllur
tilbúinn:
BÚVÖRUR
HÆKKA EKKI
HEI — Samkvæmt áreiöanlegum
heimildum Timans, mun gerö
verölagsgrundvallar nú vcra lok-
ið. Hinn nýi grundvöllur mun ekki
leiöa til veröhækkana á útsölu-
J tfar nei kvæi ð v iðl bröj gð
m . ASÍ Og ; ríki sst tjó irni: nni”
— Stjórnin hafnaði þríhliða viðræðum
og ASl vill ekkert ræða nema
sáttatillöguna, segir Þorsteinn Pálsson
HEI — ,,1 ljósi neikvæöra svara
bæöi frá ASt og rikisstjórninni sá-
um viö ekki grundvöll til aö halda
viöræöum áfram i dag”, svaraði
Þorsteinn Pálsson i gær spuröur
um árangur af fundi ASl og VSl
meö sáttasemjara i gær. Form
þess fundar var þannig, aö ASl og
VSÍ sátu hvort lít af fyrir sig en
sáttasemjari bar boö á milli.
1 framhaldi af bréfi VSI til
sáttasemjara sl. föstudag þar
sem farið var fram á að hann
kannaði möguleika á þrihliða við-
ræöum VSl, ASI og rikisins, sagði
Þorsteinn, aö þeir hafi i dag innt
hann eftir viðbrögðum þessara
aðila. Komið hafi fram að rikis-
stjórnin hafi á fundi sinum i gær-
morgun hafnað að taka þátt i slik-
um viðræðum, svo og að engin ný
viðhorf væru af hálfu ASÍ, þar
væru menn einungis reiðubúnir til
viðræðna um sáttatillöguna og
ekkert annað.
Þetta sagöi Þorsteinn, að þeim
VSÍ-mönnum þættu afar neikvæð
viðbrögð. Ljóst væri, að ef sam-
komulag ætti að nást, yrðu báðir
aðilar að hreyfa sig eitthvað. VSI
teldi að um verulega opnun hefði
verið aö ræöa i ályktun sam-
bandsstjórnarfundar VSI sl. mið-
vikudag þar sem bent hefði verið
á ýmsar leiðir sem opnað gætu
nýja fleti i viðræðunum. M .a. lýsti
VSÍ sig þá reiöubúið til samninga
á þeim grundvelli að allir hópar
innan ASI fengju þá 14.000 kr.
kauphækkun, sem BSRB-sam-
komulagið hljóðaði upp á. VSI
hefði hins vegar ekki getað metiö
stöðuna öðruvisi i gær en að lokað
hefði verið fyrir þær leiðir.
Þorsteinn sagði það hafa valdið
VSI-mönnum miklum vonbrigð-
um, að ekki skyldi vera hægt að
koma á þrihliða viðræðum og
hefði afstaða rikisstjórnarinnar
enn frekar komiö mönnum
spánskt fyrir sjónir, i ljósi þess,
að hún hefur, sem kunnugt er,
fallist á að taka upp viðræður viö
ASI.
Það kom fram, að mikil áhersla
verður nú lögð á að reyna að finna
lausn á prentaradeilunni af hálfu
VSI og hafði verið boðað til fund-
ar með Félagi prentiðnaðarins og
HIP i gærkvöldi.
veröi búvara frá þvi samkomu-
lagi sem varö um bráöabirgöa-
verölagningu í byrjun september
sl. Ætti þvi ekki aö veröa um
neina veröhækkun á búvörum aö
ræöa fyrr en vegna visitöluhækk-
unar 1. des. nk.
Grafískir
taka
forystuna
Sjá Baks.
Eftirlitsmenn og Flugleiöamenn ósammála
um tapið á félaginu á þessu ári:
5 milljarða mismunur
FRI — i skýrslu eftirlitsmanna
meö Flugleiöunt, Birgis Guö-
jónssonar og Baldurs Óskars-
sonar, sem birt var sem fylgi-
skjal meö skýrslu samgöngu-
ráöherra er aö finna ýmsar at-
hyglisverðar tölur. Þar segir
m.a. aö bókfærö staöa eigin fjár
Flugleiöa hf. pr. 30.6. 1980 þar
með taliö hlutafé var neikvæö
um 8.342.000 dollara en einu og
hálfu ári fyrr, eöa 31.12.1978 var
eigið fé fyrirtækisins 23.235.000
dollarar og haföi þvl versnaö
um 31 millj. dollara eöa um 16.6
milljaröa kr. á þessum tima.
Ennfremur segir I þessari
skýrslu, að alls séu eignir fé-
lagsins veðsettar fyrir um 43
milljarða kr. og að flugvélar
(DC-10 undanskilin) fyrirtækis-
ins séu metnar á 63,7 millj. doll-
ara en veðsetningar þessara
véla séu rúmar 65 millj. dollara
eöa yfir 100%.
1 þessari skýrslu er leitt
getum að þvf, að tap félagsins á
þessu ári sé væntanlega um 7
milljarðar kr. en félagið hefur
Framhald á bls 19