Tíminn - 22.10.1980, Side 4

Tíminn - 22.10.1980, Side 4
4 Miðvikudagur 22. október 1980, ,,Ég finn að þú brosir” Briiðarmærin litla hún Sarah Boreham fékk að þukla á andliti brúöarinnar og höfuðbúnabinum og öllu fineriinu. öðruvfsi gat hún ekki gengið úr skugga um hvernig brúöurin liti út, því að Sarah er blind. Hún er sex ára, en varö fyrir slysi fyrir nokkrum árum og missti þá sjónina að mestu, en allir vona að eitthvað verði hægt aðbæta hana siðar meir með aðgerð. Sarah var brúðar- mær hjá frænku sinni Nicolu Camponi og Stephen Arnold, en þau voru gefin saman í West Leich I Essex I Englandi. Þetta var mjög hátíölegt allt saman og Sarah Var afar hrifin. Hún sagði viö Nicolu. Ég finn aö þú brosir, og þú ert falleg og fin, —er églika falleg og fín? „Brúöurin fullviss- aði hana um það og Sarah stoð sig vel sem brúöarmeyja. ,,ísmolar” sem halda konum heitum Elizabeth Taylor-hin marggifta er sögö hafa heyrst tauta fyrir munni sér hjá lögfræöingi við undir- skrift á einum skilnaöar- samningnum: „Nei, demantana mfna læt ég ekki af hendi, einu ismolana sem reglulega hita manni og létta lund”. Zsa Zsa Gabor var alveg á sama máii (hún hef- ur veriö 7 sinnum gift) hiin sagði: „Ég hef aidrei hatað mann svo mikið, að ég hafi skilaö honum aftur demönt- um, sem hann hefur gefið mér!” Blaðamaður spurði Zsa Zsa um nánari skýringu á þessum ummælum og sagði sem svo, að sér þætti þetta ekki alveg rökrétt hjá henni. „Auðvitað er það rökrétt”, sagði leikkonan, „mér finnst það re'tt, — og þá er það rétt”. ,,Nú já, einmitt þaö” sagði blaðamaöur. krossgáta 3424 Lárétt 1) Fiskur. 6) Snæði. 8) Dauöi. 10) Handa- pat. 12) Varðandi. 13) Baul. 14) Flík. 16) Ennfremur. 17) Vonarbæn. 19) Augnsjúk- dómur. Lóðrétt 2) Matur. 3) Hasar. 4) Gangur. 5) Rifa. 7) Kvikindi. 9) Tunna. 11) Keraldi. 15) Verk- færi. 16) Gróða. 18) Leit. Ráðning á gátu No. 3423 Lárétt 1) Æfing. 6) Óli. 8) Get. 10) Tár. 12) Gr. 13) TU. 14) Ana. 16) Pan 17) Una. 19) Smátt. Lóörétt 2) Fót. 3) II. 4) Nit. 5) Uggar. 7) Grund. 9) Ern. 11) Ata. 15) Aum. 16) Pat. 18) Ná. bridge Þaö er ágætis regla i úrspili aö gera alltaf ráð fyrir verstu mögulegu, svo framarlega sem varúðarráðstafanirnar kosta ekkert. Norður. S. G72 H. KG T. A1053 L. KD104 Vestur S. AK86 H.86542 T. 76 L. 76 Suöur S. 5 H. AD1097 T. G42 L. AG83 Suöur var sagnhafi i vestur spilaöi út spaöaás og kóng. Suður sá 10 slagi i' toppslögum og var þvi ekki seinn á sér að trompa spaðakónginn heima og spila hjarta á kónginn og meira hjarta á ásinn. En þá fór heldur að kárna gamaniö þegar I ljós kom aö vestur átti fimmlit i trompi. Enda var suður þegar búinn aö missa allt vald á spilinu og end- aði tvo niður. Þetta er einmitt eitt af þeim spilum þar sem varúðarráðstafanimar kosta ekkert. Suður getur aldrei fengið fleiri en 10 slagi og þessvegna er rétt aö henda tigli heima i annan og þriðja spaðann. Ef vörnin spilar spaða i fjóröa sinn er hægt aö trompa slaginn i blindum en ef vörnin skiptir i einhvern annan lit er eftirleikurinn auðveldur einsog sjá má. Austur. S. D10943 H. 3 T. KD98 L. 952 — Maðurinn minn leynir mig engu lengur — ég hef ráöið einkaiögregiumann sem segir mér allt um hann. — Ó, hjálpi mér, var það Sandra sem greiddi þér? — hún er með blómaskreyting- ar á heiianum... —„og er þá boðinu af- lýst...? — Ég hugsa að hann komi með konuna sfna hingaö til þess að við vorkennum honum og splæsum svo a hann drykk — Viö munura lenda eftir klukkustund, herra minn má bjóöa yður morgun- verö?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.