Tíminn - 22.10.1980, Síða 8
8
Miövikudagur 22. október 1980.
Miövikudagur 22. október 1980.
j
i
i
i
I
13
t dag 22. október, eru liöin 25 ár
siöan Sam vinnuskólinn var settur
i fyrsta sinn aö Bifröst i Borgar-
firöi.
Frá 1918 haföi skólinn starfaö I
Reykjavik og er flutningur skól-
ans — frá Reykjavík út á land —
þegar allir búferlaflutningar i
þjóöfélaginu stefndu til Reykja-
víkur utan af landi, atburöur sem
vert er aö minnast.
baö var hinn 12. ágúst áriö 1918
sem stjórn Sambands tslenskra
Samvinnufélaga ákvaö aö stofna
Samvinnuskóla og skólastjóri var
ráöinn Jónas Jónsson frá Hriflu.
Húsnæöi var tekiö á leigu i Iön-
skólanum og Góötemplarahúsinu.
Strax sáu menn þörf skólans á að
komast i sitt eigiö húsnæði. baö
mál var leyst á þann hátt að ný
hæö var byggö ofan á hið nýja
Sambandshús við Sölvhólsgötu og
þar fékk skólinn aðsetur, tvær
kennslustofur og auk þess ibúö
fyrir skólastjóra. A efstu hæö
Sambandshússins var siöan Sam-
vinnuskólinn til húsa i 37 ár undir
stjórn Jónasar Jónssonar, ef und-
an skilin eru ár sem dr. borkell
Jóhannesson stýröi honum i fjar-
veru Jónasar.
Eflaust hefur nábýli skólans viö
aöalstöövar samvinnuhreyfing-
arinnar veriö æskilegt fyrir hinn
nýja skóla og þann eina sinnar
tegundar þá i heiminum. Páll H.
Jónsson skrifar svo i bók sinni
,,Or Djúpadal aö Arnarhóli”:
.önnur hæö Sambandshússins var
nú orðin miöstöö samvinnu-
Haukur Ingibergsson:
25ARAÐ BIFROST
Aldarf j órðungur er síðan Sam-
vinnuskólinn var settur
í fyrsta sinn að Bifröst
Blak er vinsæl iþróttagrein á Bifröst. Keppni f því er oft hörö, ekki sfst
milli nemenda og kennara. Nemendur hafa einnig tekiö þátt í blak-
keppni utan skólans meö góöum árangri.
„Eftir heimkomuna lagöi ég
þrennt til viö yfirmenn mina, Er-
lend Einarsson og Benedikt Grön-
dal: 1 fyrsta lagi væri aö minni
hyggju skynsamlegast aö skipu-
leggja Samvinnuskólann aö Bif-
röst á likan hátt og „hinir æöri
verslunarskólar” væru skipu-
lagöir i Danmörku meö tilliti
jafnframt til þeirrar skólageröar
á viöskiptasviöi i Svíþjóö, sem
ncfndir voru „fackskolor”. t ööru
lagi taldi ég mjög æskilegt aö
ráða sérstakan félagsmálafull-
trúa eöa félagsráöunaut aö Sam-
vinnuskólanum aö Bifröst, er
heföi umsjón meö hinum félags-
lega þætti heimavistarskólans og
gæti stuölaö aö eflingu hins innra
lifs stofnunarinnar meö sérstök-
um hætti. 1 þriöja lagi lagöi ég á
það rika áherslu aö sérstök hús-
móöir yrði ráöin aö Samvinnu-
skólanum aö Bifröst, er ætlaö
væri þaö hlutverk aö gera
menntasetriö aö stóru og sér-
stæöu skólaheimili...”
Tillögur séra Guömundar fengu
góöar undirtektir og var ákveöið
aö hrinda þeim i framkvæmd.
Auk sr. Guðmundar voru ráðnir
til starfa Gunnar Grimsson, þá
kaupfélagsstjóri á Skagaströnd,
Snorri borsteinsson frá Hvassa-
felli i Noröurárdal, Hróar Björns-
son frá Brún i Reykjadal og Guö-
laug Einarsdóttir eiginkona séra
Guömundar.
Auk skólastjórastarfsins
kenndi séra Guömundur ásamt
Snorra bóknámsgreinar. Gunnar
kenndi verslunargreinar, Hróar
hlautþaö starf aö sjá um félagslif
nemenda og Guölaug tók starf
húsmóöur að sér.
Um fyrsta undirbúning skóla-
starfsins að Bifröst segir Snorri
borsteinsson fyrrv. yfirkennari
svo i Arbók Nemendasambands
Samvinnuskólans. „Aö mörgu
þurfti aö hyggja. Ganga þurfti frá
námsskrá og ákveöa námsefni
einstakra greina, velja námsbæk-
ur og gera sér grein fyrir skipt-
ingu stundaskrár. Undirbúa
þurfti inntökupróf, ákveöa viö
hvaða námskröfur ætti aö miöa
þau, í hvaöa greinum þau ættu aö
vera og semja prófverkefni. Var I
mörgu aö snúast þessa septem-
I næstum fjóra áratugi útskrifaöi Jónas frá Hriflu hóp nemenda ár hvert — og haföi djúprætt áhrif á þá.
Hér afhendir hann prófskirteini einum af siöustu nemendum sfnum, Birni Guðmundssyni, viö skólaslit
30. april 1955.
verslunar i landinu. baöan lágu
þræöir út til allra Sambands-
félaganna og þangaö áttu allir
sam vinnuleiötogar erindi”. „A
næstu hæö fyrir ofan var unnið af
kappi aö uppeldis og menntamál-
um samvinnustefnunnar. baðan
streymdi á vordögum hópur
ungra manna og kvenna,
glaövakandi og heittrúaöur á
mannbætandi hugsjónir, til starfa
hjá kaupfélögunum eöa til þess aö
stofna ný kaupfélög, þar sem
jarövegur var' fyrir” „...þetta
sambýli var i einu glæsilegt og
sterkt. Sjaldan munu tvær stofn-
anir báöar greinar af sama meiöi,
báöar bráölifandi og ólgandi af
lifsþrótti, hafa búiö undir sama
þaki, meö aðeins gólf annarrar og
loft hinnar á milli sin”.
Arið 1948 keypti Samvinnu-
hreyfingin hótelbyggingu viö
Hreöavatn. Atti hún aö veröa
félagsheimili samvinnumanna
ásamt menningarmiöstöð þess.
1953 var ákveöiö aö stækka
félagsheimiiiö meö þaö fyrir aug-
um aö Samvinnuskólinn flytti
þangaö starfsemi sina. 1955 tók
Erlendur Einarsson viö forstjóra-
störfum hjá Sambandinu af Vil-
hjálmi bór.
Eitt af fyrstu verkum hins nýja
forstjóra var aö sjá um flutning
Samvinnuskólans úr Reykjavik
aö Bifröst. Eflausthefur sitt sýnst
hverjum um þennan flutning á
svo gróinni stofnun sem Sam-
vinnuskólinn var þá oröinn, og
haföi aliö allan sinn aldur i
Reykjavik þar sem var þunga-
miöja verslunar og viöskipta og
Söngmeyjar Samvinnuskólans 1955-56.
Samvinnuskólanum. t fyrsta lagi
lét Jónas Jónsson nú af störfum
sem skólastjóri og viö tók Séra
Guömundur Sveinsson prestur á
Hvanneyri. I ööru lagi hin mikla
breyting á skólanum og skóla-
starfinu sem hlaut aö veröa viö
flutning hans úr Reykjavik aö
Bifröst. 1 þriöja lagi varð skólinn
nú hvort tveggja i senn, vinnu-
staður nemenda og heimili
þeirra, og i fjóröa lagi að nú
lengdist skólinn úr einu námsári i
tvii nýir kennarar tóku til starfa
og ný viöhorf komu til sögunnar.
Sr. Guðmundi Sveinssyni var
þvi mikill vandi á höndum er
hann tók aö sér hiö nýja starf. Tók
hann sér ferö á hendur og
feröaöist um Noröurlönd og
heimsótti auk þess býskaland og
Bretland i þvi skyni aö kynna sér
sem best sambærilega skóla i
þessum löndum.
Sr. Guðmundur Sveinsson
skrifar svo i Arbók Nemenda-
sambands Samvinnuskólans:
Kvöldvökur og diskótek eru haldin meö reglulegu millibili — og þá lætur enginn sig vanta.
Haukur Ingibergsson skólastjóri
Plötuspilarinn sá arna þótti góöur
á sinni tiö, en bliknar sannarlega i
samanburöi viö hljómflutnings-
tæki nútímans.
aöalstöövar Samvinnu-
hreyfingarinnar voru til húsa auk
þess sem straumurinn á þessum
árum lá til Reykjavíkur. Ey-
steinn Jónsson fyrrv. ráöherra og
formaöur Sambandsins segir svo
i Arbók Nemendasambands Sam-
vinnuskólans: „baö var heilla-
spor þegar Bifröst var gerö aö
fræöslu og félagsmálasetri sam-
vinnumanna...
...en þaö hefur hún orðiö I raun og
á vafalaust eftir aö veröa i enn
rikari mæli framvegis. Skólinn
heföi ekki getaö haldiö til hlitar
þvi sniöi, sem okkur þykir svo
vænt um, né oröiö sá kjarni I
fræðslu- og félagslifi samvinnu-
manna.'sem hann er nú, ef hann
heföi oröiö aö taka upp hefö-
bundna hætti borgarskola aö
þeim algerlega ólöstuöum”.Enn-
fremur segir Eysteinn: „Sambýl-
iö viö skólastjórann og fjölskyldu
hans i Sambandshúsinu setti lengi
vel sinn svip á skólann, svo aö ná-
lega mátti kalla hann Samvinnu-
heimili i höfuöborginni áratugum
saman. Flutningur skólans aö
Bifröst kom þvi til vegar, aö Sam-
vinnuskólinn hefur getaö haldið
viö þessum heimilis- og fjöl-
skyldubrag, sem svo gifturlkur
hefur reynst honum og samvinnu-
hreyfingunni”.
Ariö 1955 uröu miklar grund-
vallarbreytingar á öllum sviðum I
Skólahljómsveitin leikur og syngur af fullum krafti og Höröur Haralds-
son kennari aöstoöar.
berdaga. Fundir kennaranna
voru tiðir og mörg vandamál
rædd itarlega og krufin til mergj-
ar. Eru þessir dagar i minning-
unni eitt ógleymanlegasta og
frjósamasta timabil ævi minn-
ar... En þessar vikur voru ekki
eingöngu rædd málefni náms og
kennslu. Skólaheimiliö var oft á
dagskrá, reglur um starfshætti og
dagleg samskipti fyrirkomulag
máltiöa, tilhögun heimanáms,
svefntimi og fótaferö, sambúöar-
hættir á heimavist og reglur um
brottfarir af staönum og heim-
sóknir til nemenda. 011 þessi at-
riöi og fleiri voru rædd og krufin
til mergjar. Smátt og smátt óx
upp af þessum umræöum
greinargerö um þær kröfur, sem
Samvinnuskólinn geröi til nem-
enda. bessi greinargerö var scnd
öllunt þeim, er skólavist fengu”.
Námsefniö skiptist i þrjá þætti.
Tungumál, almennar greinar og
viöskiptafög. Tungumál voru
enska, danska og þýska. Undir al-
mennar greinar flokkuöust is-
lenska, menningarsaga, sam-
vinnusaga og fundarsköp. Til viö-
skiptafaga taldist bókfærsla, vél-
ritun, hagfræði, verslunar-
reikningur, verslunarréttur,
vörufræði, skrifstofustörf, búöar-
störf, auglýsingateiknun og út-
stillingar.
Aösókn aö Samvinnuskólanum
hefur frá fyrstu dögum hans veriö
mjög mikil og ávallt orðiö aö
hafna fjölda ágætra umsækjenda
á hverju ári. Aðalástæöan fyrir
þessu er húsnæöisskortur skól-
ans. Strax á fyrsta starfsári skól-
ans að Bifröst sóttu mun fleiri um
skólavist en mögulegt var að taka
i skólann. Inntökupróf áriö 1955
breyttu 69 umsækjendur. Af
þeim stóðust 41 prófiö en ekki
reyndist mögulegt að taka fleiri
en 32 nemendur i skólann það
áriö. 1 ársóttu 210um skólavist en
einungis var mögulegt aö taka á
móti 39 nýnemum.
Nú eru liöin 25 ár frá þvi aö
Samvinnuskólinn hóf starfsemi
sina hér aö Bifröst. bótt 25 ár séu
ekki langur timi hefur margt
breyst á þeim árum, bæði i þjóö-
lifinu sjálfu sem og I Samvinnu-.
skólanum. A þessum árum hafa
nærri eittþúsund manns útskrif-
ast með Samvinnuskólapróf og
hafa þeir haslað sér völl á nær öll-
um sviöum þjóðlifsins. bá hefur
skólinn nú fengiö nýjan starfs-
vettvang. Ariö 1977 ákvaö aöal-
fundur Sambandsins að skólinn
skyldi standa fyrir reglubundnu
námskeiðahaldi fyrir starfsfólk
samvinnuhreyfingarinnar. Hefur
skólinn nú á tveimur árum haldiö
170 námskeiö á 39 stööum meö
3.178 þátttakendur.
Samvinnuskólinn hefur i gegn-
um árin sannað gildi sitt, bæöi
fyrir samvinnuhreyfinguna og
þjóöina alla. Hans hlutverk er og
hefur ávallt verið stórt og hans
markmiö sett hátt. Vonandi
veröur gæfa skólans ekki minni I
framtiö en I fortíö.
Haukur Ingibergsson
Séra Guömundur Sveinsson flytur ræöu viö skólaslit 1957.
Kennaraliö Samvinnuskólans fyrsta veturinn, taliö frá vinstri: Snorri
borsteinsson, Gunnar Grimsson, Guömundur Sveinsson og Hróar
Björnsson.
Tvö skólablöö eru gefin út í Bifröst, Sam vinnuskólablaöiö og Vefarinn.
Hér vinna nemendur viö fjölritun á Vefaranum — og skemmta sér
konunglega.
Gunnar Grimsson leiöbeinir Sigriöi Valdimarsdóttur I bókfærslu.
Gunnar var fyrsti kennarinn, sem séra Guðmundur réöi aö Bifröst.
i
I
I
I
!
!