Tíminn - 22.10.1980, Qupperneq 13
Miftvikudagur 22. október 1980.
17
THkynningar
Kerlingarfjallamenn
skemmta sér
Haustfagnaöur Skiftaskólans i
Kerlingarfjöllum verftur hald-
inn i Súlnasal Hótel Sögu n.k.
föstudag, 24. október.
Nemendur skólans frá liftnum
sumrum koma þar saman til
þess aö rifja upp gömul kynni og
skemmta sér og komast i
Kerlingarfjallastemmningu
meft söngi og dansi og miklu
fjöri undir stjórn „Sigga, Eika,
Kobba og Valdimars, — og
margra fleiri” eins og segir i
einni Kerlingarfjalla visunni.
Auk þess ætla Eyvi og Co. aft
syngja og spila fyrir mannskap-
inn.
Sú nýbreytni verftur tekin
upp, aft byrjaö verftur á
borfthaldi fyrir þá sem vilja
snæfta saman áftur en kvik-
myndasýningin frá sumrinu og
dansinn byrjar. Einnig veröur
mönnum gefinn kostur á aft
vinna sér inn skiftanámskeift á
næsta sumri I bingói, sem skotift
verftur inn á milli i
hljómsveitarhléi.
Þeim sem ekki tekst aft
komast á boröhaldift skal bent á
aft koma ekki miklu seinna en
kl. hálf tíu, svo aft þeir missi
ekki af fjöldasöngnum og kvik-
myndinni. Húsift verftur opnaft
kl. 7 fyrir matargesti og dansaö
til kl. tvö.
Undir borftum verftur lagift
tekift og þess einnig minnst, aft
liftin eru 20 sumur i starfsemi
skólans. Tuttugu ára afmælift er
þó ekki fyrr en á næsta ári. Þess
vegna er fyrirhugaft aft halda
sérstaka afmælishátfft I mars-
april næsta vor.
Forsala aftgöngumifta veröur
fimmtudaginn 23. október milli
kl. 17 og 19 I fordyri Súlnasal-
arins og borft tekin frá um leift.
Frá Félagi Snæfell-
inga og Hnappdæla
iReykjavik
Um þessar mundir er vetrar-
starf Félags Snæfellinga og
Hnappdælinga aft hefjast.
Eins og undanfarin ár verfta
spila og skemmtifundir félags-
ini| haldnir i Domus-Medica.
AKveftift er aö spila f jögur kvöld
i vetur og verfta heildarverftlaun
veitt því pari, sem hæst verftur
aft þeim loknum. Fyrsta
skemmtikvöldift verftur laugar-
daginn 25. þ.m., (fyrsta vetr-
ardag) annaft 22. nóv., þriöja 27.
febrúar og siftasta, sem um leift
er lokafagnaftur verftur 25,april.
Árshátiftin verftur haldin 24. jan.
Þáerstarfsemi kórs félagsins
nýlega hafin. Söngstjóri verftur
sem fyrr Jón ísleifsson, kenn-
ari. Æft er einu sinni i viku. í
kórnum eru nú milli þrjátiu og
fjörutiu manns.
Starfsskrá félagsins fyrir
næsta vetur er nú tilbúin og er
nú veriö aft senda hana út til
félagsmanna.
1 stjórn Félags Snæfellinga og
Hnappdæla eru nú: Form. Bogi
Jóh. Bjarnason, frá Neftri-Hól.
Varaform: Ásgeir Þorleifsson,
frá Þverá, ritari ögmundur
Runólfsson frá Ólafsvik. Gjald-
keri Guftmundur G. Pétursson
frá ólafsvik og meftstj. Hrefna
Lárusdóttir frá Stykkishólmi.
1 skemmtinefnd félagsins
eru: Þorgils Þorgilsson, frá
Bug, Sigriftur Jónatansdóttir frá
Syftstu-Görftum, Erna Kristins-
dóttir frá Hamraendum,
Jóhannes ögmundsson frá
Ólafsvik og Þáll Steinar Bjama-
son frá Neftri-Hól.
Aftalfundur Félags einstæftra
foreldra verftur haldinn þriftju-
daginn 21. okt. n.k. kl.21 að Hót-
elHeklu vift Rauöarárstig. Mæt-
iö vel og stundvislega. Gestir og
nýir félagar velkomnir. Stjórn-
in.
Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaftra i
Reykjavlk: Farift verftur I leik-
hús sunnudaginn 26. október
kl.20:30 aft sjá „Rommy” sem
sýnt er i Iftnó um þessar mund-
ir. Hafift samband vift skrifstof-
una slma 17868 eigi slöar en 21.
oktober.
um eignar-
Málþing
nám.
Lögfræðingafélag Is-
lands heldur málþing um eign-
arnám og eignarnámsbætur
laugardaginn 25. október. Fund-
urinn verftur haldinn I Skifta-
skálanum i Hveradölum. Efni
þaft sem til umræðu verður, hef-
ur verið mjög á döfinni að und-
anförnu og má I þvi sambandi
minnast umræðna um ýmis
jarðhitasvæði og byggingarlönd
i nágrenni höfuðborgarinnar á
undanförnum misserum.
A málþinginu verða fluttir all-
margir fyrirlestrar um þetta
efni og þar verða einnig al-
mennar umræður. Dr. Gaukur
Jörundsson prófessor ræðir um
gildandi islenzkan rétt um
ákvörðun eignarnámsbóta, Jón
Steinar Gunnlaugsson hrl. ræðir
um ákvörðun eignarnáms,
Benedikt Blöndal hrl. um rétt-
arfar i matsmálum, Gunnlaug-
ur Claessen hrl. um norrænan
rétt um ákvörðun eignarnáms-
bóta og Jón Tómasson hrl. fjall-
ar um de lege ferenda sjónar-
mið I eignarnámsrétti. Þór Vil-
hjálmsson hæstaréttardómari
verður ráðstefnustjóri.
Málþingið hefst kl. lOárdegis
og stendur fram eftir degi. Þeir
sem hug hafa á að sækja mál-
þing þetta eru beðnir að til-
kynna þátttöku sem fyrst til
Lögfræðingafélags Islands
(Pétur Kr. Hafstein, Skarphéö-
inn Þórisson).
Miðvikudaginn 5. nóvember
1980 verður haldinn aðalfundur
Unima á tslandi (félags
áhugafólks um brúðuleikhús).
Fundurinn hefst kl. 16.00 og
verður I Leifsbúð að Hótel Loft-
leiðum. I tilefni 5 ára afmælis
félagsins verður þessi aðalfund-
ur með hátiðlegu sniði og snæða
fundarmenn kvöldverð saman
að loknum aðalfundarstörfum.
Þeir sem hafa áhuga á að ganga
I félagið á fundinum hafi sam-
band við einhvern út stjórn þess
fyrir 2. nóvember.
Jón F. Guðmundsson, simi 16167
Hallveig Thorlacius, simi 83695
Margrét Kolka, simi 43031
Sigfús Kristjánsson, slmi
92-1809
Hólmfrlður Pálsdóttir, simi
15240
Minningarkort
Minningarspjöld llknarsjófts
Dómkirkjunnar eru seld hjá
kirkjuveröi Dómkirkjunnar og
Ritfanga verslun Péturs
Haraldssonar Vesturgötu 3.
Bókaforlagi Iftunnar Bræftra-
borgarstlg 16, Ingunn Asgeirs-
dóttir, Tösku og hanskabúftin
Skólavörftustlg 3 Ingibjörg
Jónsdóttir og prestskonurnar
Dagný 16406 Elisabet 18690,
Dagbjört 33687, Salome 14928.
Minningarkort Menningar- og
minningaTsjófts kvenna fást á
eftirtöldum síööum; krif-
stofú sjóftsins aö Halíveigar-
stöftum., Bókabúft Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti
22, s. 15597, Hjá Guftnýju
Helgadóttur s. 15056.
Sýningar á islensku fjölskyldumyndinni Veiftiferftin eru nú aft
hefjast á austurlandi og austfjörftum. Myndin, sem var frumsýnd I
Reykjavik og á Akureyri I mars sl. hefur verift sýnd vifta um land,
og hafa um sextlu þúsund manns á öllum aldri séft hana. Tvö sýn-
ingareintök verfta í gangiaustan lands og hefjast sýningar samtim-
is á Egilsstöftum og Raufarhöfn I þessari viku. Myndin verftur siftan
sýnd á Þórshöfn, Seyftisfirfti, Vopnafirfti, Neskaupstaft, Stöftvar-
firfti, Eskifirfti og víftar eystra.
Veiftiferftin er breifttjaldsmynd i litum, sem gerist einn sumardag
á Þingvöllum. Meftal leikenda eru Sigrlftur Þorvaldsdóttir, Sigurftur
Karlsson, Pétur Einarsson, Árni Ibsen, Guftrún Þ. Stephensen,
Klemenz Jónsson og Halli og Laddi. Einnig fara börn meft stór hlut-
verk i myndinni. Leikstjóri og höfundur handrits er Andrés Indrifta-
son en Gisli Gestsson kvikmyndafti. Tónlist er eftir Magnús
Kjartansson. Gerftur hefur verift enskur texti vift myndina og er
kynning á henni erlendis I undirbúningi. Veiftiferftin var sem
kunnugt er ein þeirra þriggja kvikmynda, sem gerftar voru á
sfftasta ári og hlutu fyrstu styrkveitingu úr kvikmyndasjófti.