Tíminn - 23.10.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.10.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. október 1980. 3 Aöstoöin við Flugleiðir rædd á Alþingi: Úskiljanlegt að stjórn félagsins skuli sitja enn eftir mistökin” sagði Eiður Guðnason alþingismaður JSG —Frumvarp rikisstjórnar- innar um aöstoö viö Flugleiöir hf. kom til fyrstu umræöu i efri deild Alþingis i gær. Ragnar Anialds mælti fyrir frumvarp- inu, og sagöi þaö staöfesta þá stefnu sem rikisstjórnin mark- aöi 16. september. Ekki væri gert ráö fyrir greiöslum tir rikissjóöi til Flugleiöa á næstu mánuöum, heldur lánafyrir- greiöslum. Kagnar sagöi aö enn væri beöiö eftir upplýsingum varöandi mat á eignum Flug- leiöa, sem vonandi bærust ineö- an Alþingi fjallaöi um frum- varpiö. Eiöur Guönason lýsti stuön- ingi þingmanna Alþýöuflokks- ins viö Flugleiöafrumvarpiö, og kvaö samgönguráöherra hafa unnið vel aö málinu, eöa þegar hann hafi haft „frið fyrir þeim alþýöubandalagsmönnum” til þess. Eiöur geröi skýrslu Stein- grlms Hermannssonar um Flugleiöamáliö aö umtalsefni og sagöi hann hafa gagnrýnt stjórn Flugleiða þar meö réttu, en hefði gjarnan mátt kveöa fastar aö oröi. Eiður nefndi kaupin á Boeing 727-200, kaupin á breiöþotunni, sem átt heföu sér staö með „óútskýröum hætti”, og koma félaginu f heild i svo aumkunarveröa stööu, sem dæmi um glappaskot stjórnarinnar. „Svona stjórn ætti auövitaö aö segja af sér. Mér er þaö óskiljanlegt hvers vegna hún situr ennþá”, sagöi Eiöur. Þá sagöi Eiður aö stjórnin heföu fariö fádæma klaufalega aö þegar hiin tilkynnti i sumar að félagiö hygöist draga veru- lega úr Atlantshafsfluginu. Þessi tilkynning heföi borist viöa og lamaö markaöskerfi Flugleiða, „ef ekki brotiö þaö niöur”, þannig aö þaö veröi ekki endurreist á einu ári. Ragnar Arnalds i umræðum um barnaskattinn: Innheimtumenn gefi greiðslufresti — Alltaf verið greiddur skattur af tekjum barna JSG — Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, lýsti þvi yfir i umræðum utan dagskrár á Alþingi i gær, að vegna þess hve seint álagning tekju- skatts á börn yngri en sextán ára varð ljós, þá bæri innheimtumönnum rikisins að taka tillit til hugsanlegra vandræða skattgreiðendanna og semja við þá um fresti á greiðslu skattsins. Forstöðumaður við sundlaug Fjölbrautarskólans: Borgarstj órn réð Hallgrim Kás — Á síðasta fundi borgar- stjórnar var smþykkt aö ráða Hallgrim Jónsson til aö gegna starfi forstööumanns viö sundlaug Fjölbrautarskólans í Breiðholti. Hlaut hann átta at- kvæöi. Sigurpáli Jónsson hlaut sex atkvæöi. Vilhjálmur Leifur Tómasson, hlaut eitt atkvæöi. Einsog greinthefur veriöfrá i Timanum lagöi Sundlaugar- nefnd Breiöholts til aö Hall- grfmur hlyti stööuna, en i Fræösluráöi skiptust veöur i lofti, og kratar og ihald gengu saman i bandalag um aö ráöa Sigurpál I stööuna, og höfðu þar meirihluta. Veöur skiptust enn í lofti i borgarstjórn i gærkveldi, eins og fyrr segir, þegar meirihluti varð um aö ráöa Hallgrim til starfans. KAUS NEFND til að endurskoða borgarkerfið Kás — A. siðasta fundi borgar- stjórnar Reykjavikur var kosin fimm manna nefnd sem á aö hafa þaö aö viöfangefnis aö endurskoða stjórnkerfi Reykja- víkurborgar. Er þaö vinstri meirihiutinn sem stóö fyrir þessari nefndarkosningu. t nefndinni eiga sæti þrir full- trúar frá meirihlutanum og tveir fulltrúar frá minnihlutan- um. Eftirtaldir aöilarvoru kosnir: Eirikur Tómasson, frá Framsóknarflokki, Adda Bára Sigfúsdóttir frá Alþýöubanda- lagi, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir frá Alþýöuflokki, og Daviö Oddsson og Albert Guömundsson, frá Sjáifstæðisflokki. Ragnar vakti athygli á, aö nú- gildandi ákvæöi um tekjuskatt barna heföu veriö sett á siöasta þingi án nokkurra athugasemda þingmanna. t ákvæðunum fælist breyting frá fyrri lögum þess efn- is, að nú væri lagt sérstaklega á þau börn sem öfluöu tekna. Alltaf hefur veriö greiddur skattur af þessum tekjum en áöur voru tekjur barnanna i flestum tílfeli- um reiknaðar meö tekjum for- eldra sem sáu siöan um greiöslu skattsins. Þessi breyting væri sérstaklega miðuð viö skattalögin i heild, og auðvelduðu mjög fram- kvæmd staögreiöslu þegar af henni yrði. Rikisstjórnin stefnir sem kunnugt er að þvi aö koma staðgreiöslukerfi á. Kjartan Jóhannsson, sem hóf umræðurnar i gær, sagöist vel kannast viö hiut sinn og annarra þingmanna Alþýöuflokksins í aö setja þessi nýju barnaskattsá- kvæöi. Hann taldi þó ástæöu til aö athuga núna hver raunveruleg á- hrif breytingarinnar heföu oröiö og færöi að þvi rök, aö litið eitt hærri skattur væri nú greiddur af tekjuum barna sem ættu mjög tekjulága foreldra. Þrir þingmenn Sjálfstæöis- flokksins, Salome Þorkelsdóttir, Eyjólfur Konráö Jónsson, og Lárus Jónsson, lögöu til i ukræö- unum aö skatturinn á barnatekj- urnar yrðu aö fullu felldur niöur i ár, sérstaklega vegna þess hve hann var seint lagöur á. Tinna Gunnlaugsdóttir og Arni Blandon fara meö aöalhlutverkin í Smaiastúlkunni og útlögunum. Smalastúlkan og útlagarnir KL — Leikritið Smalastúlkan og útlagarnir cftir Sigurö Guömunds- son og Þorgeir Þorgeirsson var frumsýnt á 30 ára afmæli Þjóöleik- hússins sl. vor. Hefur leikritið hlotiö góða dóma og mikla aðsókn jafntungra sem gamalla. Næsta sýning vcrður nk. sunnudag, en 30. sýning á þessu vinsæla verki verður á þriöjudaginn kemur, 28. okt. Auglýsingasími Tímans Zr E&EBB BIIKKVER BLIKKVER SELFOSSI Skeljaörekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.