Tíminn - 23.10.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.10.1980, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 23. október 1980. Fimmtudagur 23. október 1980. 13 Yfirsögn þessa erindis er Þjóö- félagskerfift og stafta einstak- lingsins. Viöfangsefni ráöstefn- unnar er „tsland árift 2000”. Ég hlýt þvi aö varpa fram nokkrum spurningum og tilgátum um hvers konar þjóöfélagskerfi veröi rikjandi hér á landi eftir tvo ára- tugi, og jafnframt hver staöa ein- staklingsins innan þess veröi. Fyrsta spurningin er sú hvort þjóöféiagskerfiö hafi yfirleitt á- hrif á stööu einstaklingsins, og sé svo, þáhvernig. Ég legg þá merk- ingu I hugtakiö þjóftfélagskerfiaö þaö nái yfir stjórnarhætti, hag- kerfi, atvinnuhætti, starfsskipt- ingu, skólakerfi og meginreglurn- ar um réttindi og skyldur þegn- anna og samskiptahætti þeirra. Þessir uppistööuþættir þjóöfé- lagskerfisins eru auövitaö hver öörum háöir innbyröis, og gegna hlutverki sinu i vixlverkan og samspili. Þaö hefur um langan aldur ver- iö trd manna, aö þjóöfélagiö væri heild, er lyti fáum algildum lög- málum, og unnt væri aö samhæfa þessa þætti, er þaö mynda meö skipulagningu einni saman. Þjóö- félagiö var taliö fylgja skynsam- legri reglu, sem aöeins þurfti smávægis aöstoöar viö til aö virka til gagns fyrir alla. Skiptir þá engu hvort þessi regla er talin eiga sér upphaf og tryggingu i guölegri forsjá eöa mannlegu hyggjuviti. Smám saman fór mönnum aö skiljast aö þjóöfélag- iö var samansett úr striöandi öfl- um, og innan þess voru margir hópar meö mismunandi afstööu til hlutanna og ólikar þarfir og langanir, og þeir bitast um gæöin. Hlutverk stjórnvalda veröur þá fyrst og fremst aö jafha ágreining innan þjóöfélagsins, sjá um skipt- ingu sameiginlegs þjóöarauös og koma i veg fyrir aö einn hópur kúgi annan. Skipting valdsins milli stofnana er ein aöalaöferöin til aö koma á reglu innan þjóöfélagsins. En á- fram liföi þö sú kenning, aö hags- munir rikisins, þjóöarheildarinn- ar, væru æöri hagsmunum hvers einstaks þjóöfélagsþegns. Ekki mun ofmælt aö stjórnmálaumræöa undanfarinna tvö hundruö ára hafi aö verulegu leyti snúizt um hvernig hátta skuli tengslum einstaklinga og rikisheildarinnar, eöa réttara sagt: viö þjóöfélagiö, og hvers konar kerfi gegni bezt þvi hlut- verki aö sinna hagsmunum heild- arinnar án þess aö þaö komi um of niöur á einstaklingunum og réttindum þeirra. Hér veröa ekki raktar frekar umræöur um þetta efni. Eg held mér viö skilgreininguna á þjóöfé- lagskerfinu hér aö framan, og undirstrika jafnframt, aö þaö þjóöfélagskerfi, sem viö nú búum viö er þannig, aö hagsmunir ein- staklinga og hópa rekast á, og stjórnvöld verja miklu af tima sinum og orku I aö miöla málum og halda friöi meö stéttum og stofnunum. Þetta á viö öll þekkt samfélög, og átök og hagsmuna- árekstrar hér á landi eru harla Htilfjörlegir miöaö viö þaö, sem viöa þekkist. Einstaklingurinn í þjóðfélaginu önnur spurning, sem vaknar er sú, hvort meö einhverjum rétti sé hægt aö tala um einstakling sem eitthvaö afmarkaö og skilgrein- anlegt I þjóöfélaginu. Hver og einn þjóöfélagsþegn er sérstæöur aöeinhverjumarki, ogstaöa hans er ftábrugöin stööu allra annarra einstakiinga. Er til einhver sam- nefnari er kalla má einstakling- inn r þjóAfélaginu? Aö sjálfsögöu eru i sérhverju þjóöfélagi af- markaöir hópar fólks, sem eiga mjögmargt sameiginlegt, og þeir einstaklingar, sem mynda slikan hóp eiga nægilega margt sam- eiginlegt til aö hægt sé aö segja, aö þeir hafi sams konar stööu innan þjóöfélagsins. Hins vegar eru hóparnir harla ólikir, og óger- legt er aö flokka alla I einn stööu- hóp. Hins vegar eru svo lagaákvæöi ogsiöavenjur, sem ákvaröa stööu flestra einstaklinga þjóöfélags- ins, og ráöa miklu um stööu þeirra hverju sinni. Hér á eftir ræöi ég um einstaklinginn i útfæröri merkingu: hann er part- ur af hópi eöa stétt, sem ekki er aö öllu leyti unnt aö bera saman viö aöra hópa eöa stéttir. Staöa einstaklingsins I einum hópi er ekki n eö öllu hægt aö bera saman Haraldur Ólafsson dósent: Þj óðfélagskerfið og staða einstaklingsins viö stööu einstaklings I öörum hópi. Þriöja atriöiö, sem ég verö aö taka fram áöur en lengra er hald- iö snertir áhrif hinna ýmsu þátta þjóöfélagsins innbyröis. Þvl er oft haldiö fram, aö einn eöa I mesta lagi tveir þættir ákveöi alla hina. Ég er þeirrar skoöunar, aö samspil þjóöfélagsþáttanna sé flóknara en svo, aö mögulegt sé aö rekja virkni I þjóöfélaginu til eins eöa fárra þeirra. Breytingar á einum þætti hafa vissulega áhrif á aöra þætti, en breytingar veröa ekki einvöröungu raktar til breytinga á einum þætti heldur er ekki siöur um aö ræöa breytingu sem stafar frá nýjum forsendum I þætti, sem áyfirboröinuhefur lltil áhrif, en virkar þó um allt kerfiö. En hvaö um framtlöina? Hvaöa ályktanir um framtlöina veröa dregnar af þjóöfélagskerfinu nú? Hvaöa þættir þess eru einkum næmir fyrir breytingum og hvernig er liklegt aö komandi áhrif valdi breytingum hér á landi? Þetta eru veigamiklar spurn- ingar og svörin ekki einhlit. „Erfitt er aö spá, og einkum um framtiöina” sagöi Storm P. Margir reyna aö spá um hvaö veröa muni og flestir spádómar veröa sér til skammar. Þegar ég nú hætti mér út á þann hála Is aö leiöa getum aö því hvaö veröa þaö, er verulega hrófli viö stjórnmálaskipan okkar eöa hag- kerfi. Undanfarna áratugi hefur rlkt hér stööugleiki á flestum sviöum. Helztu breytingarnar tvo undanfarna áratugi er útþensla skólakerfisins og upphaf stóriöju. Aratugina tvo þar næst á undan áttu sér langtum vlötækari og áhrifarikari umbyltingar á mörg- um sviöum: stofnun lýöveldis, Hér er birt erindi er Har- aldur Olafsson flutti á ráöstefnu Stjórnunarfélags- ins um isiand árift 2000 stórkostlegirmannflutningar inn- anlands og erfiöar ákvaröanir i utanrikismálum. Hvert leiðir sér- sköttun hjóna? Reyndar varö umtalsverö breyting á stööu allmargra ein- staklinga nú fyrir skömmu, breyting sem mér finnst fólk ekki almennt hafa áttaö sig nægilega vel á. Þar á ég viö ákvæöin um sérsköttun hjóna. An tillits til réttlætis og hagkvæmni þessara ákvæöa, þá er augljóst, aö hér er veriö aö draga verulega úr hag- stórkostlegar umbyltingar veröi I alþjóöamálum: styrjöld milli risaveldanna, stjórnarbyltingar I iönrikjunum eöa annaö af þvi tagi. Styrjöld mundi gera allar spár aö athlægi. Sá möguleiki veröur þvi ekki tekinn til umræöu hér enda flestum auövelt aö imynda sér hvaö um Island yröi I sllkum heildarleik. Þær breytingar, sem geröar veröa á kjördæmaskipan og kosn- ingalögum á næstunni munu ekki hafa nein úrslita-áhrif á stööu einstaklinganna, nema þvi aöeins aö samtimis veröi geröar veru- legar breytingar á áhrifum einstaklinga til áhrifa innan landshluta og i bæjarfélögum. Aukiö forsetavald eöa tilfærsla á valdi milli stofnana og stjórnar- herra breytir sáralitlu um stööu einstaklinga i sjálfu sér. Ég er ekki þeirrar skoöunar, sem margir hafa tröllatrú á, aö einhver hnikun valds, sem kallast „kerfisbreyting” hafi veruleg áhrif á möguleika einstaklinga til aö hafa aukin áhrif á stjórnun I landinu. I langflestum tilfellum er um þaö eitt aö ræöa, aö fá flokkum eöa þrýstihópum aukiö vald, án þess aö lýöréttindi eöa lýöræöi hafi eflzt um gramm. Lýöréttindi eru gifurlega merkur áfangi á þeirri leiö aö jafna stööu einstaklinga, en þau geta og hafa stirönaö og snúist oft upp I Haraldur ólafsson jaröar, þ.e. frelsi einstaklingsins. Jafnframt takmörkunum á athafnafrelsi vegna siaukinnar miöstýringar hefur krafa um frelsi einstaklingsins oröiö æ háværari. Þessi krafa er oftar en hittsett fram i tengslum viö kröfu um aukna forsjá rikisvaldsins fyrir þegnum slnum. Frelsi einstaklingsins. er þá túlkaö sem möguleikar hvers og eins til aö haga lifi sinu aö 'eigin höföi, en ekki til aö hafaíí'jálsar hendur til athafna og framkvæmda. Frelsi einstaklingsins i boöskap frjáls- muni eftir tvo áratugi, veröur aö hafa hugfast, aö þetta eru miklu fremur almennar hugleiöingar en tilraun til aö sýnast forvitr i. Hug- myndir minar eru aö hluta sprottnar úr þvi hvaö mér þykir æskilegt framtiöarmarkmiö tslendinga, og þvi, sem mér finnst óæskilegt i nútimanum og óttast aö eflist meö árunum. En éghefil huga þaö sem Stephan G. sagöi: „Falin er illspá hverri ósk um hrakför sinu verri”, og fer ég þvi varlega i aö mikla hinar neikvæöu hliöarnar. Fyrir þaö fyrsta vil ég strax geta þess, aö ég tel aö ekki veröi geröar neinar stórvægilegar breytingar á þjóöfélagskerfinu á næstunni. Haldist bærilegur friöur I Evrópu er ekki ástæöa til aö ætla, aö hér á landi gerist neitt rænu og lagalegu gildi hjóna- bandsins. Ekki er séö fyrir hvaöa breytingarkunna aö fylgja I kjöl- far sérsköttunar, enda er þetta ágætt dæmi um hve erfitt er aö reikna út eöa segja fyrir um áhrif tiltekinna aögerða nema á einhverju alveg afmörkuöu sviöi. A þvl leikur enginn vafi, aö á næstu tveimur áratugum veröa Islendingar aö taka mikilvægar og afdrifarikar ákvaröanir. Þær munu þó flestar miöa aö því aö viöhalda rikjandi ástandi fremur enaöbylta þvi viö. Leitast veröur viðaö varöveita þaö, sem áunnizt hefur, tryggja ýmsar stofnanir i sessi, og útfæra margt, sem nú er byrjaö á. Ríkjandi ástand I stjórnmálum tekur væntanlega ekki neinum meiri háttar breyt- ingum, — nema þvl aðeins aö viöleitni hópa til að fá sérréttindi eöa auka þau, sem fyrir eru. Allt sýnist benda til þess aö auknar kröfur um sérréttindi ýmissa hópa muni setja svip á stjórnmálaumræðu næstu tveggja áratuga. Eistaklingarnir leitast æ meir viö aö veröa hluti af einhverjum hóp meö „sérstakar þarfir”. Þeir koma fram sem meölimir menntahóps, starfshóps eöa hóps, sem hefur einhvers konar sérstööu hvaö varöar skoöanir, kynferöi, áhugamál. Mismunandi túlkun á „frelsi” Þessu tengist eitt af áhrifa- mestu slagoröum nútimans, amk. I flestum rlkjum á noröurhveli hyggjumanna er ajjs ekki hiö sama og frelsi I túlkun ,,hippa”hreyfingarinnar. Mér viröist allt benda til þess aö frelsi einstaklingsins á af- mörkuöum sviöum fari vaxandi og jaröarhópar, sem afneita tlzkuvaldi hins svokallaöa neyzluþjóöfélags muni eflast. Samtimis mun forsjá rikisins aukast svo mjög, aö æ fleiri losna undan þeirri kvöö aö vinna „þjóö- nytjastörf”. Launafólk mun greiöa af afrakstri vinnu sinnar uppihaldog aöstoö viö þá, sem af ýmsum ástæöum vinna ekki viö aröbær störf. Langtum færri en nú er munu um næstu aldamót vinna viö frumatvinnuvegina, en siaukinn fjöldi kemur til meö aö stunda þjónustustörf. Þversögn sú, sem þegar er upp komin , og ég tel aö ekki verði búiö aö út- rýma um aldamótin, nema síöur sé, er þessi: samtlmis því, aö meir og meir er rætt um hag- ræöingu og skynsamlega stefnu- mótun I öllum rekstri rennur æ stærri hluti þjóöartekna til þjónustu. Þetta er eitt megineinkenni velferöarþjóö- félagsins. Þaö er nær óþekkt aö áunnin réttindi séu afnumin, og af pólitiskum ástæöum mun enginn stjórnmálaflokkur snúast gegn velferöarþjóöfélaginu af neinni alvöru. Neyzlu og þekking Staöa þjóöfélagsþegnanna ákvaröast aö nokkru leyti af ákvöröunum, sem teknar veröa á næstu misserum. Þar skiptir mestu hvaöa stefnumiö veröa ákveöin i orkumálum og iönaöi, og aö nokkru i sjávarútvegi. Nú þegar hafa veriö teknar ákvaröanir i landbúnaöi, sem hafa þegarhaft i för meö sér um- talsveröar breytingar fyrir bænd- ur. Stefnumörkun i auöskapandi atvinnugreinum, eöa réttara sagt iframleiöslugreinum.hefur mikil áhrif á starfsskiptingu i landinu og búsetuþróun. Viö þær breytingar kemst hluti þegnanna i nýja stöðu. Þetta leiöir hugann aö alhæf- ingunni nútimamafturinn, sem notaö er jafn gálauslega og hug- takiö einstaklingurinn. Eiginleik- ar þeir, sem nútimamaðurinn er talinn gæddur er aö mestu sköpun tizkuhöfunda. Megineinkenni þessa stllfæröa nútlmamanns eru tvö: neyzla og þekking. Neyzlan er hvarvetna notuð til aö flokka þjóöfélög eftir gæðum. Neyzla, kaupmáttur, val milli vörutegunda og skemmtana er svo rlkur þáttur i áróöri fjöl- miöla, aö engin ástæöa er til aö verja meiri tfma aö sinni til aö ræöa um hana. Þekking er hins vegar tengd heimspekilegri atriöum. Hún tengist þeirri trú, aö mönnum hafi nú tekiztaö leysa svo margar gátur aö einungis sé tímaspurs- mál hvenær innstu rök llfs og dauöa veröa skýrö. Sifelld fram- för, slfellt meiri upplýsing, æ meiri skynsemi mun aö lokum færa mannkyni gleöi og velsæld. Hamingjan er mæld I neyzlu, og öruggasti mælikvaröinn er sagöur vera orkuneyzlan. Þaö vill svo til aö eitt helzta verkefni Islendinga á næstu áratugum veröur aö ákveöa hvemig orku- framleiösla I landinu veröur auk- in og komiö i verö. Samkvæmt ummælum stjórnmálamanna og tæknifræöinga er nauösynlegt aö auka orkuframleiösluna til þess aöunntsé aö tryggja þau llfskjör, sem þjóðin býr nú viö, þar eö frumatvinnuvegirnir geti ekki staöiö undir frekari aukningu neyzlu almennings, og varla einu sinnihaldiöviöþeim kjörum.sem þjóöin hefur nú. Hvort sem þessi kenning er rétt eöa röng viröast svo margir aöhyllast hana, aö á henni veröa byggöar ákvaröanir I orkunýtingarmálum. Þaö er auövitaö harla mikil- vægt, aö llfskjör almennt veröi ekki lakari á næstu áratugum en þau eru nú. Allflestir búast við þvl, aö halda þvl, sem þeir hafa öölast og llfsgæöi eru jú eitthvaö sem allir sækjast eftir. Spuming- in er sú, hvort neyzla er i sjálfu sér einhver mælikvaröi á gott lif. Val milli vörutegunda er fremur fátækleg aöferö til aö öðlast llfs- hamingju. Mér býöur i grun, aö önnur atriöi muni af mörgum veröa ekki síöur til þess fallin aö setja lit á lífiö en varningur. Notkun vaxandi fritima veröur eitt af þvl, sem setja mun svip á lif fólksinsum næstu aldamót. Aö þvl kem ég síöar. Eins og þegar hefur veriö getiö tel ég ákvæöin um sérsköttun hjóna áhrifamikiö atriöi þegar rætt er um stööu einstaklinga og hópa. Annað lagaákvæöi, sem miðar einnig aö þvl aö draga úr lagalegu og hagfræöilegu gildi fjölskyldu og hjúskapar mun nú vera í undirbúningi. Þar á ég við eða einkarekstur á fjölmiölun, þá munu langflestir tslendingar vera þeirrar trúar, aö sannleikur- inn sé summa gagnstæöra skoöana á afmörkuöum fyrirbær- um eöa viöfangsefnum. Megniö af umræöum um fjölmiölun snúast reyndar um tækninýjungar, sem litiö eöa ekkert koma viö kjarna Hver veröur þá, aö minu mati, staöa einstaklingsins i islenzka þjóöfélaginu á þvi' ári herrans 2000? Þróun i alþjóöamálum, markaösmálum, sveiflum i veöurfari, orkuveröi o.s.frv. geta haft mikil áhrif á stööu okkar yfirleitt, og þar meö stööu þeirra einstaklinga, sem þá byggja ;isleysi einstaklings- ins í þjóðfélagi þar sem f j ölskyldubönd eru að slakna leitar sér lausnar í starfs- og menningarhópum ákvæöin um gagnkvæma fram- færsluskyldu foreldra og barna. Mun ætlunin að leggja til aö börn- um veröi ekki skylt aö sjá um framfærslu foreldra. Falli þetta ákvæöi úr gildi breytist lagaleg staöa fjölskyldunnar verulega enda þótt segja megi aö i hugum margra sé þetta nú þegar mark- laust ákvæöi. Fjölskyldan hefur þá glataö lagalegu gildi sinu, en mun áfram gegna hinu félagslega hlutverki aö sjá um uppeldi og umönnun bama fram á unglings- ár. Ekki yröi ég hissa þótt fariö yröi aö endurskoöa þessa hluti og ýmsir færu aö velta fyrir sér hvort meö minnkandi ábyrgö fjöl- skyldunnar aukist ekki öryggis- leysi einstaklinganna, sem veröa aö treysta i stauknum mæli á miöstýringarvald rlkisins. Astandiö i' þessum efnum áriö 2000 fer aö verulegu leyti eftir þeirri löggjöf sem samin veröur um fjölskylduna á næstu árum. Nauösynlegt er aö minnast aftur nokkrum oröum á trúna á þekkinguna og hina sifelldu framför mannkynsins. Þekkingin hefur svo sannarlega aukizt og viö hana er stööugt aö bætast. Þaö sem mestu skiptir er þó, aö æ fleiri fá hlutdeild I þekkingar- foröa mannkynsins. Ekki má þó gleyma þvi, aö æriö margir I heiminum vita fátt um þaö, sem i iönrikjun Noröurálfunnar er kunnugt flestum. Margar helztu tækninýjungar tuttugustu aldar- innar eru allmörgum lokuð bók. Mikilvægara en þekkingin sjálf er þó hverjir ráöa yfir henni og sjá um aö dreifa henni. Sá, sem ræöuryfir þeim sem dreifa þekk- ingu og ákveöur hvernig og hvenær þaö er gert, ræöur yfir sannleikanum. Fjölmiölun er öflugasta valdatæki i þróuöum sem vanþróuöum rikjum. I lýöræöisrlkjum er fyrirkomulag fjölmiölunar viökvæmt deilumál, og I alræöisrikjum er öll tegund fjölmiölunar undir höröu eftirliti miöstjórnarinnar. Sannleikurinn fyrir flestum er það, sem fjöl- miölarnir flytja, og þar sem umræða er takmörkuö og boöun tiltekinna skoöana bönnuö, er sannleikurinn þaö, sem ríkisvald- iö ákveöur aö sagt skuli. Hér á landi, sem annars staöar er deilt um hver skuli ráöa yfir áhrifamestu fjölmiölunum, útvarpi og sjónvarpi. Hér gildir hvort menn aöhyllast rikisrekstur málsins, sem er sá, að umráöin yfir tadcninni þýöa i raun umráö yfir sannleika, þ.e. skoöunum og innrætingu margra. Þaö skiptir þvi ekki litlu máli hvernig þess- um málum veröur skipaö. Ég tel, aö litlar breytingar veröi frá þvi. kerfi, sem nú er viö lýöi, nema hvaö landshlutar munu ef til vill fárétttilfjölmiölunar iútvarpi og sjónvarpi aö einhverju marki. Hins vegar er ólíklegt aö einka- aöilar fái aöild aö útvarpsrekstri i náinni framtíö. Oftrú á gervijöfnuð 1 sambandi viö umræöur um þekkinguna veröur ekki komizt hjá þvi að minnast á skólakerfiö. I skólum landsins fer fram mikil- vægur þáttur innrætingar og þekkingarmiölunar i þjóöfélag- inu. Fyrirkomulag skólastarfs er þviharla viökvæmt mál, enda lik- legt aö um þaö veröi deilt harka- lega á næstu áratugum. Ekki er þó aö vænta neinna stórbreyt- inga á núverandi kerfi, en ég held, aö foreldrar fari aö láta sig meiruskipta hvaö fram fer I skól- unum en veriö hefur til þessa. Væntanlega munu augu margra opnast fyrir því, að tslendingar búa nú viö miskunnarlaust kerfi til að velja ungt fólk til starfa. Þaö er fögur hugsun að allir skuli hafa jafna möguleika til mennt- unar og fá svipuð tækifæri til aö taka þátt i' kapphlaupinu um virt- ar og vellaunaöar stööur. En þetta kapphlaup kostar fjölmarga unglinga miklar fórnir og sár- vonbrigöi og veldur beizkju. Viröingunni fyrir margbreytileg- um störfum I þjóöfélaginu hefur veriö fórnaö fyrir óraunsæjar hugmyndir um jafnrétti. Þaö væri góö framtlðarspá, að geta sagt, aö um næstu aldamót veröi komin á jöfn viröing fyrir öllum nýtum störfum I staö oftrúar á gervijöfnuö þann, sem nú er hvaö mest lofaöur. Hér hefur verið stiklaö á stóru og einungis minnzt á örfá atriöi, sem i hugann koma þegar getum er leitt aö stööu einstaklingsins, þessa óræöa einstaklings okkar, um næstu aldamót. Um þau atriöi, sem ég hefinefnt eru ákaf- lega skiptar skoöanir, enda liggur þaö f hlutarins eöli, aö engir tveir geta veriö meö öllu sam- mála um neitt af þessu. Island. Löggjöf og alls kyns stefnumörkun innanlands getur einnighaft afdrifarikar afleiöing- ar fyrir þróunina. Ég tel ekki liklegt aö neinar meiri háttar breytingar veröi á islenzka stjórnkerfinu næstu tvo áratugina. Ýmsir hópar munu þó láta talsvert aö sér kveöa og einstaklingarnir munu leita æ meir inn I alls konar hópa og leit- ast viö aö tryggja stööu slna meö þeirra hjálp. Þrýstihópum mun vaxa fiskur um hrygg, og þeir taka aö sér margt af því, sem til skamms tima hefur veriö á verk- sviöistjórnmálaflokkanna. Efling þrýstihópanna á meöal annars rætur aö rekja til minnk- andi mikilvægis fjölskyldunnar (ef ekkert veröur aö gert) og erfiöleika stjórnvalda til aö miöla málum, skipta þjóöarauönum eins og öllum likar. Frelsi einstaklingsins eykst aö þvi leyti, aö hann ræöur yfir meiri fritima en nú, og hefur um fleiri kosti aö velja I einkalifi sinu og hvaö varöar neyzlu. Hins vegar veröur hann jafnvel áhrifalausarí en nú er um aö láta að sér kveöa á þeim sviöum, sem ekki snerta hann beinlinis sem meölim starfshóps er virkar gegnum þrýstihóp. Einstaklingar fá lika meira frá rikinu en nú er. Þar meö veröa þeir lika háöir miðstjórnarvald- inu. Þaö veröur sem sagt auöveldara aö komast af án þess aöleggja af mörkum vinnu en nú er, — og á ég ekki viö sjúka, hamlaöa eöa aldraöa, heldur fólk á starfsaldri. Aukin framlög til þjónustugreina veldur fjölgun I starfsstéttum, sem fást viö aö leiöbeina fólki um óliklegustu hluti. Ábyrgð ein- staklingsins Abyrgð einstaklingsins á sjálf- um sér fer minnkandi, bæöi til góös eöa ills, jafnframt þvi, aö ábyrgö rikisins á hverjum og ein- um eykst. Þetta kerfi þýöir i raun takmörkun á frelsi einstaklings- ins, en er meö æriö mörgum túlk- aö sem aukið frelsi. 1 stjórnmálum mun gæta tilhneigingar til aö styrkja framkvæmdavaldiö og á næstu árum veröur fariö aö biöja um „sterka stjórnmálam enn ”. Undanfarin ár hefur stjórn og framkvæmdavald veriö hikandi I afstööu til stjórnunar yfirleitt. Jafnhliöa eflingu þrýstihópanna hlýtur þvi aö koma krafa um sterkari stjórn. Ekki held ég þó, aö þeim kröfum veröi sinnt, og þess i staö veröur sifellt minna bil á milli helztu stjórnmálaflokka landsins, og þeir munu skiptast á um aö stjórna landinu án þess aö nokkur breyting á stjórnarstefnu eigi sér staö. Mér viröist sem nokkur atriöi séu nú aö renna upp fyrir mörg- um. Menn hafa uppgötvað, aö framvindan er ekki endalaus, framförin er stundum blekking, þróunin getur stöövast. Auölindir jarðar geta tæmzt, orkusóunin er iönrikjunum hættulegri en bylt- ingar og togstreita. Þekkingin á sér takmörk. Trúarbrögðin eru svo langt frá þvi aö vera úr sög- unni sem áhrifamikill menn- ingarþáttur. Hamingjan veröur ekki mæld i kaupmætti. Þetta eru mikilvæg atriöi. Og þaö er þýöingarmikiö, aö menn geri sér grein fyir þvi, aö þau snerta lif hvers og eins. Orkan er mikilvæg, en menn hafa fariö gálauslega meö hana, og ekki nýtt þá orkugjafa, sem til eru, en hingaö til hefurekkiborgaö sig aö nýta. tslendingar veröa aö taka afstööutil þeirrarorku, sem unnt er aö nýta i landinu, og stefnan i þeim málum getur valdiö miklu um lifnaðarhætti og afkomu manna um aldamótin. Fátt er mönnum nauösynlegra en aö skilja, aö framvindan getur stöövast, — aö ekki er stööugt unnt aö bæta kjör, jafnvel ekki I hinni háþróuöu noröurálfu heims, aö ekki sé talað um hungrandi þjóðir vanþróaöra rikja. önnur atriði en „aukinn kaupmáttur” munu koma til aö veröa metin meir en nú er. Þá er ekki siöur nauðsynlegt aö muna, þekkingin á sér takmörk. Baráttan viö sjúkdóma, hrörnun og dauða mun halda áfram, en allir ættu aö vita, aö dauöinn er ekki þar með úr sögunni. Hann biöur allra, og setur mark á líf og starf hvers og eins sem minnist hans. Taliö er aö þar sem heilsu- þjónusta og heilbrigöi er hvaö bezt sé meðalævin oröin eins löng og hún getur oröiö. Og á öörum sviöum eru þekk- ingunni sett takmörk, sem valda þvi aö margt veröur mannkyni huliö um aldur og ævi af því, sem þaö hefur veriö aö velta fyrir sér árþúsundum saman. Um síðasta atriöiö er það helzt aö segja, aö trúarbrögöin viröast vera aö endurnýjast, fólk flykkist afturi'kirkjur og til helgiathafna. tslam, kaþólska kirkjan, söfnuöir af ýmsu tagi blómstra. Ég held, að um næstu aldamót veröi trú- mál ofarlega á baugi hjá mörg- um. Ég tel einnig aö þjóðernistil- finningu muni jafnframt vaxa fiskur um hrygg og áhugi á þjóö- legum fræöum, sögu lands og menningu muni aukast, bæöi vegna aukinnar menntunar og þarfar manneskjunnar-til aö finna rætur I eigin þjóöfélagi og innan eigin menningarheildar. öryggisleysi einstaklings I þjóö- félagiþarsem fjölskyldubönd eru aö slakna leitar sér lausnar i starfs- og menningarhópum. Þegar allt kemur til alls er ég ekki viss um, að timabiliö fram aö aldamótunum næstu veröi neitt sérstakt breytingaskeiö I tslandssögunni, en þó leyfi ég mér aö fullyröa, aö þá veröi meiri jöfnuöur en nú er, enda þótt nokkrir jaröarhópar fái aukin sérréttindi. Ef rétt er á haldið veröur mannlif ekki lakara þá en núerog vonandi þurfa þauokkar, sem þá lifa, ekki aö líta til baka og segja: allt var nú betra sumar- iö góöa 1980. Skelfing hefur öllu aftur fariö. Abyrgð einstaklingsins á sjálfum sér fer minnkandi, bæði til góðs og ills

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.