Tíminn - 25.10.1980, Qupperneq 2

Tíminn - 25.10.1980, Qupperneq 2
2 Laugardagur 25. október 1980. TRIOLIET HEYFLUTNINGSKERFI Heymatarar, heyblásarar og heydreifibúnaður Áríðandi er að þeir bændur sem hafa hugsað sér kaup á TRIOLIET heyflutningskerfi fyrir næsta sumar sendi inn pantanir sem fyrst. Þegar hafa verið sett upp 35 heydreifikerfi sem þegar hafa sannað ágæti sitt. Fundur í Starfsmanna- félaginu Sókn verður haldinn i Súlnasai Hótel Sögu mánudaginn 27. okt. nk. og hefst kl. 20.30. Umræðuefni: Samningarnir, kjaramál, verkfallsheimild. Sýnið skirteini. Starfsmannafélagið Sókn. Tilboð óskast Tilboð óskast i nokkrar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Þar á meðal: Argerð RangeRover Chevrolet Malibu Daihatsu V.W.Golf Datsun Fick-up 79 og nokk ar fleiri. Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi mánudaginn 27/10 ’80 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga fyrir kl. 17 28/10 ’80. SAMVHM\UTRVGGIINGL4R Ármúla 3 - Reykjavik - Simi 38500 . Vjr/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JT/jr/*/*/ p Furu & grenipanell. ^ Gólfparketf — Gólfborö - ^ Furulistar — Loftaplötur — ^ Furuhúsgögn — Loftabitar - ^ Haröviöarklæöningar — v húshurðir — / ^Plast og I . . f 1 spónlagðar l , Vrá/ j/ spónaplötur. HAROVIÐARVAL HF $ hÓK i *rnnr'k.jv< KQPAVCJCál \ Gf'cjnsös REVK-jAVIK l3/T7'3^7 ►> /Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Einn af matreiðslumönnum Hótel Esju aö störfum við feitispott eins og þeim er kviknaöi f. Tfmamynd - Róbert. Starfsfólk Hótel Esju .... K0M MEÐ SNARRÆÐII VE6 FYRIR STÓRTJÓN AB — Þegar slys ber að höndum og illa fer, er slíku yfirleitt gerö góð skil i fjölmiðlum og manna á meðal. Þegar hins vegar fyrir kunnáttu og snarræði tekst að koma i veg fyrir að illa fari, þykir það sjálfsagður hlutur og varla umræöuverður. Eitt slikt óhapp bar að höndum á Hótel Esju nú um daginn þegar eldur kom upp i feitispott i eldhúsinu. Blaöamaður Timans hafði tal af Steindóri ólafssyni og innti hann eftir þvi hvað hefði gerst. — „Viö höfum undanfarið verið með árlega kennslu og upprifjun i eldvörnum. Þá höfum viö haft námskeið I viövörunarkerfi húss- ins, sem er mjög gott og eins námskeiö I meðferð slökkvitækja. Rúnar Bjarnason slökkviliðs- stjóri hefur verið meðal leiðbein- enda. Svo vildi til um daginn aö Rún- ar sýndi okkur kvikmynd um eld- varnir á hótelum og spjallaði sið- an um eldvarnir almennt á eftir, og strax daginn eftir kom upp mikill eldur i feitispotti sem hafði ofhitnað vegna þess að öryggi gaf sig. Matreiðslumenn þeir er voru á vakt, og þá sérstaklega Ragnar Lárusson brugðu skjótt við og notuðu réttar aðferðir við að ráða niðurlögum eldsins. Þarna tókst þessum mönnum að nýta þessa kunnáttu sem þeir höfðu aflað sér og komu þar með i veg fyrir stór- tjón og jafnvel slys. Við hér á Esju þökkum það, að svo giftu- samlega tókst til árvekni starfs- mannanna og kunnáttu þeirra, sem við teljum að megi svo aftur þakka samstarfi okkar við slökkviliðið og eldvarnaræfing- um”. Ný útgáfa spariskirteina rikissjóðs ÞRÍR MILLJARÐAR TIL SÖLU Á ÞRIÐJUDAG Þriðjudaginn 28. októbér hefst sala verðtryggðra sparikróna. Útgáfan er m.a. byggö á heimild i fjárlögum fyrir árið 1980 og verð- ur lánsandvirðinu varið til opin- berra framkvæmda á grundvelli lánsfjáráætlunar rikisstjórnar- innar fyrir þetta ár. Kjör skirteinanna eru hin sömu ogskirteina i l.fl. 1980. Höfuðstóll og vextir eru verðtryggðir miðað við þær breytingar sem kunna að veröa á lánskjaravisitölu, er tek- ur gildi l.nóvember n.k. en hún er 191. Skirteinin eru bundin fyrstu fimm árin, en frá 25.október 1985 eru þau innleysanleg hvenær sem er næstu fimmtán árin. Skirteinin eru framtalsskyld, en um skatt- skyldu eða skattfrelsi þeirra, svo og vaxta og verðbóta af þeim, fer eftir ákvæðum tekju- og eignar- skattlaga á hverjum tima. Nú eru gjaldfallnar vaxtatekjur, þ.m.t. verðbætur, bæði taldar til tekna og jafnframt að fullu frádráttar- bærar frá tekjum manna og þar með skattfrjálsar, enda séu tekj- ur þessar ekki tengdar atvinnu- rekstri eða sjálfstæðri starfsemi. Skirteinin eru nú gefin út i fjór- um verðgildum, 10.000, 50.000, 100.000 og 500.000 krónum og skulu þau skráð á nafn. Sérprentaðir útboðsskilmálar fást hjá söluaðilum, sem eru bankar, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar i Reykjavik. Höfum fengið enn eina sendingu af sænsku SKEPPSHULT gæðahjólunum frá: flLBERT Vönduð og sterk hjól kjörin fyrir islenskar aðstæður. HAGVÍS P.O. Box 85, Garðabæ simi 4 10 68 kl. 9-12 og 5-7 Sendum f póstkröfu hvert á land sem er Endurskinsmerki fyrirvegfarendur. Fást á bensínstöðvum Shell. Heildsölubirgóir: Skeljungur hf. Smávörudeild - Laugavegi 180 sími 81722

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.