Tíminn - 25.10.1980, Side 11
Ólafur H. Jónsson sést hér skora I landsleik gegn Dönum. Hann lék sinn 122. landsleik gegn Finnum I gær og hefur staðih sig best Islensku leikmannanna I Norðurlandamótinu.
tslendingar leika gcgn Dönum (kl. 9.00 i morgun) en Ólafur er einmitt að skora gegn þeim á þessari mynd.
Laugardagur 25. óktóber 1980.
ÍÞROTTIR
IÞRÓTTIR
íslenska landsliðið náði
nú loks mjög góðum leik
íslendingar unnu stóran
sigur á Finnum er þjóðirn-
ar léku í gær á Norður-
landamótinu i handknatt-
leik.
Lokatölur urðu 26:12 eft-
ir að staðan hafði verið
13:17 í leikhléi i islandi í
vil.
Leikurinn var vel leikinn
af Islands hálfu og að sögn
þeirra sem leikínn séu var
hann allur annar og betri
en leikurinn gegn Svíum í
fyrradag enda gat hann
vart versnað.
íslendingar hófu leikinn
af miklum krafti og
komust í 5:0 og þá var þeg-
ar búið að gera út um leik-
inn. island komst síðan í
13:7 fyrir leikhléið eins og
áður sagði og í síðari hálf-
leik var um algera yfir-
burði að ræða.
Þrátt fyrir að Islenska liöið hafi
skorað 29 mörk var markvarslan
og vörnin betri hluti islenska liðs-
ins gegn Finnum. ólafur
Benediktsson stóð i markinu mest
allan leikinn og varöi hann 18
skot. Kristján Sigmundsson kom
inn á þegar 10 minútur voru til
leiksloka og stóð vel fyrir sinu. Þá
var vörnin einnig góð. Ólafur H.
Jónsson stjórnaði henni af öryggi
og var langbesti leikmaður
islenska liðsins ásamt ólafi nafna
sinum Benediktssyni.
Finnar voru slakir i leiknum og
eru þeir greinilega nokkuö á eftir
hinum Noröurlandaþjóðunum að
Færeyingum undanskyldum.
Leikur þeirra var þó enn slakari
en menn bjuggust við fyrirfram.
Mörk islenska liðsins i leiknum
gerðu eftirtaldir leikmenn:
Alfreð Gislason 6, Björgvin
Björgvinsson 5, Þorbergur Aðal-
steinsson 5, Bjarni Guömundsson
4, Viggó Sigurösson 3, Ólafur H.
Jónsson 3, ólafur Jónsson 2 og
Steindór Gunnarsson skoraöi eitt
mark.
Ólafur Benediktsson stóð sig
mjög vel I islenska markinu og
varði 18 skot.
•og árangurinn var stórsigur gegn Finnum 29:12
• Vörnin og markvarslan voru bestu hliðar islenska liðsins
og Ölafur Benediktsson varði 18 skot i leiknum
WJ
,Eg svn er h< n á í ifle rai ga nh i bj lalc iart- lið’
— sagði Ölafur H. Jónsson eftir leikinn gegn Finnum
Ragnar Örn Pétursson,
iþróttafréttaritari
Tímans skrifar frá
Norðurlandamótinu i
handknattleik í Noregi:
„Ég er nokkuð bjartsýnn á
næstu leiki okkar,” sagði
Hilmar Björnsson þjálfari
islenska landsliðsins i hand-
knattleik eftir sigurinn gegn
Finnum i gær.
„Þessi leikur lofar virkilega
góöu og liðið náði nú loks að
sýna hvað i þvi býr og ég hef trú
á aö strákarnir eigi eftir aö
spjara sig hér á mótinu. Liöiö er
að mótast og meö meiri samæf-
ingu ætti það að geta náö langt.
Við höfum sett stefnuna á B-
keppnina og allar okkar æfingar
miöast viö hana. Viövikjandi
leiknum gegn Dönum þá held ég
að hann verði erfiöur, en
strákarnir reyna örugglega að
gera sitt besta,” sagði Hilmar.
Ólafur H. Jónsson:
„Þetta var svona normal leik-
ur hjá okkur. Samt er hann
miklu betri en leikurinn gegn
Svium. Við gátum leyft okkur að
leika öðruvisi handknattleik, en
gegn Svium og allt heppnaðist
sem viö reyndum. Ég er hóflega
bjartsýnn á framhaldiö,” sagöi
Ólafur eftir leikinn i gærkvöldi.
Ólafur Jónsson fyrirliði Islenska
landsliðsins I handknattleik
stýrði sinum mönnum til sigurs
gegn Finnum. ------>.