Tíminn - 26.10.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.10.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 26. október 1980. 3 Oddný Guðmundsdóttir Orðaleppar „( New York talar sumt fólk mál, sem eingöngu samanstendur af tilbún- um orðum, sem í rauninni eiga ekkert skylt við enskuna. En þessi New-York mállýzka er voðalegasta hrognamál, sem til er, og siðað fólk skilur venju- lega ekkert í henni, — breytist stöðugt, og það, sem var tízka í fyrra, skilst varla í ár“. Þetta ritar Rannveig Sch'midt fyrir meir en þrjátíu árum. Varla er hægt að segja, að við höf um enn dregið dám af þessu vestræna menningarein- kenni. En mjór er mikils vísir: Ekki veit ég, hvað merkir að vera „ponkandi ponsulítill" eins og bréfrit- ari orðar það í Vikunni. „Til hamingju meðafmælið, fríkaða tjúttan mín". Þetta er orðsending í dagblaði, í þar til gerðum heilaóska- dálki. Hvað er það að vera „fríkuð tjútta"? Sagnirnar flippa, fíla, fríka eða frígga, eru orðnar ritmál. „Ég er létt- fríkaður smáborgari", sagði Steinunn Jóhannesdóttir í viðtali. Þá spurði ég mér vitrari menn, hvað það væri að vera „léttfríkaður smáborgari". En enginn vissi. „Fríkaðá fullu" nefnist kvikmynd. Enn skil ég ekki. Eitt dagblaðanna sagði frá „fríkaðri skrúðgöngu". Og „bíóf rík" er talað um. Mér er sagt, að börn séu farin að segja: „Ég fríka þetta ekki", í stað „fatta", sem var nógu bágborið, en skildist þó. Þetta er eitt dæmið um, að orð fá mismunandi merkingu í málinu, vegna þess,að fólk skilur þau ekki. Þannig er með nýyrðið leiðarminni, sem upphaf lega var fylgt úr hlaði í skólum og sagt, að það þýddi sama og þýskan leitmótiv, en leit- mótiv væri sama og tákn! Almenn- ingur er farinn að nota þetta leiðar- minni í merkingunni leiðarvísir eða vegvísari. „Það er kannske betra að fá sér í pípu og fíla alþýðuna", sagði Ingólfur Margeirsson í viðtali. Ég kannast við enskuna to f eel, þó vef j,ist f yrir mér að þýða setninguna á íslensku. Og ekki veit ég, hvað það merkir að „fíla bíl- inn sinn út". Þegar sagt er: „flippaðu út", held ég, að það merki að leysa frá skjóð- unni. En svo er talað um „klassískt flipp" og alls konar „flipp" sem ég átta mig ekki á. Einhver talaði um að „kíla í hlut- ina" (eða kýla). Mér datt í hug, eftir samhenginu að dæma, að það væri sama og að láta skríða til skarar. Annar hlustandi hélt, að það merkti að hefja árás. Þorsteinn Gylfason segir, að það sé „heil grein danskrar málvísi að safna saman og skýra afbökuð og misskilin tökuorð í alþýðumáli". Ef til vill eru þeir kennaraháskóla- menn, sem ekki skila sér til starfa, einmitt nú að semja handa okkur skýringar yfir stofnana íslenzkuna, latmæli unglinga og slangurmál trúða í fjölmiðlum. Oddný Guðmundsdóttir. Af bókamarkaðnum Fárviðri 'unglingasaga eftir Jan Terlouw Fárviftrinefnist unglingasaga eftir hollenska höfundinn Jan Terlouw sem Iftunn hefur gefift út. Þetta er þriðja bók höfundar sem út kemur á islensku, hinar tvær voru Striftsveturog 1 föftur- leit. — Jan Terlouw er eölisfræft- ingur aft mennt, hefur samift all- margar unglingasögur sem vifturkenningu hafa hlotift og verift þýddar á ýmis tungumál. Efni þessarar nýju sögu er kynnt svo á kápubaki: „Fárviftri greinir frá raunverulegu atviki afar mannskæftu flófti á Norftur- sjávarströnd Hollands árift 1953. Aftalpersónur i fyrri hluta sög- unnar eru elskendurnir ungu, Anna og Henk. Þau komast lifs af og verfta aft byggja lif sitt frá grunni i skugga þessara skefl- ingaratburöa. Seinni hlutinn ger- ist löngu siftar og segir mest frá börnum þeirra. Nú eru uppi ráftageröir um aö hlafta mikinn varnargarft og stiflu gegn ágangi hafsins. Sá er hængur á aft þessar framkvæmdir tefla jafnvægi náttúrunnar og lifinu í sjónum i tvisýnu. Um þetta er deilt og þar hafa tvær kynslóftir ólik sjónar- mift. Vandséft hvemig sá ágrein- ingur verftur leystur... ”. Karl Ágiíst Úlfeson þýddi Fár- viftri. Bókin er 208 blaftsiöur. PÞrentrún s.f. prentafti. Ólí kallar mig Lisu Út er komin unglingasagan óii kallar mig Lisueftir sænska höf- undinn Max Lundgren. Hann er kunnur höfundur unglingasagna, og hafa tvær sagna hans komift á islensku, Afram Hæftargeröi og Hæftargerfti á uppleift. Þessi nýja bók, óli kallar mig Lisu lýsir ástum og hjúskap ungs fólks. Lisa segir söguna, hún er 19 ára og gift Óla. Þau eiga tveggja ára gamalt bam. Óli virftist ekki undir þaft búinn aö taka á sinar herftar þær skyldur sem samfélagift ætlar honum, og svo virftist sem hjú- skapur þeirra sé aft gliftna sundur, auk þess sem ýmsar ytri aftstæftur eru örftugar. En megin- efnift i sögunni er þó uppgjör Lisu og sú sjálfsprófun sem hún gengst undir. Helgi J. Halldórsson þýddi óli kallar mig Lisu. Bókin er 110 blaftsiftur. Pétur Halldórs- son gerfti kápumynd. . Prentrún s.f. prentafti. ALUSEM ÞARFTIL SNYRTINGAR NIWIA UIXC; 1 SHAIWIU IENI LJv Sjampó Salernispappír NATUSAN Barnasjampó Eyrnapinnar Sápur Húðkrem ST.MICHAEL Háriakk Hreinsikrem Næturkrem KÓPRAL Svitavari Sjampó Vorur Sapa FAY A Salernispappír Dömubindi Sjampó Tannkrem Hárnæring Rakkrem VEX Handsápa SIGNAL Tannkrem RIMMEL Snyrtivörur Fegrunarvörur COLGATE Tannkrem DAMIXA Blöndunartæki COOP Sjampó Tannkrem Handsápur GUSTAVSBERG Hreinlætistæki SUNSIIK Sjampó URVAUÐ GERIST EKKIBEIRA ANNARS STAÐAR $ HrmiMsr i kaupfélaginu Tannburstar UTAMIN Freyðibað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.