Tíminn - 26.10.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.10.1980, Blaðsíða 11
11 Sunnudagur 26. október 1980. Gulli Jnhans«nn mórg orö, er hæpiö aö hann geti komiö nokkrum til skilnings á þvi, er hann hefur oröiö vitni aö, þegar þau h jónin æf öu sig heima fyrir. Truxa er reglumaöur. Hann hefur fært nákvæmlega til bók- ar allar sýningar sinar, bæöi stund og staö, og þar aö auki viöbrögð áhorfenda. Alls hafa þau hjónin komið fram saman i sex þúsund skipti, og auk þess áttatiu og þrisvar i sjónvarpi. nema þaö sé þá Volmer, mál- gefinn og litprúöur og er reynd- arátjánára gamall páfagaukur úr skógunum viö Amazonfljót. Hann ásvosem framtiöina fyrir sér, þvi þessir páfagaukar eru taldir veröa niutiu ára. Og nátt- úrlega hefur hann séö og heyrt margt til þeirra Truxahjón- anna, svo að vafalaust er þaö hann, sem mest veit um töfra- brögö þeirra. En þó aö hann rausi margt og kunni ótrúlega Sértilboð sófasettið er vandað íslenskt sófasett á ótrúlegd lágu verði, aðeins kr. 595.000—og nú gerum við enn betur og bjóðum sérstök afsláttarkjör, þ. e.: Staðgreiðsluverð aðeins kr. 506.175 eða með greiðsluskilmálum kr, 565.250 — útborgun aðeins kr. 140.000 — oq eftirstöðvar á allt að 10 mánuðum. á föstudögum k/. 9- 7 á /augardögumJÓn LoftSSOII hf. k/. 9-12 Hringbraut 121 Sími 10600 Auglýsingasími Tímans Tryggingabætur beint inn á bankareikninga Tryggingastofnun ríkisins hefur ákveðið að frá næstu áramótum verði allar mánaðarlegar bótagreiðslur afgreiddar inn á reikning hinna tryggðu í lánastofnunum. Á öllum afgreiðslustöðum bankanna liggjaframmi eyðublöð í þessu skyni, og þarer veitt aðstoð við útfyllingu og frágang þeirra. Bankarnir taka ennfremur að sér að koma tilkynningum um reikningsstofnun til skila. Tilkynningu þessari er beint til þeirra bótaþega sem ekki hafa fengið sér bankareikning, eða tilkynnt það Tryggingastofnun ríkisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.