Tíminn - 26.10.1980, Blaðsíða 4
4
mmm
Sunnudagur 26. október 1980.
Gmœ prinsessa les upp ljóð
Hér áöur fyrr á árum var oft verið aö bollaleggja um þaö i blööum, hvort
Grace Rainier i Monakó, eöa Grace Kelly eins og hún hét áöur, ætlaöi aldrei
aftur aö koma fram sem leikkona. Hún haföi veriö vinsæl og meira aö segja
unnið sér inn Oscar (áriö 1954 fyrir myndina ,,The Country Girl) og fólk gat
ekki sætt sig viö aö hún væri hætt aö leika. En þaö er fyrst nú aö Grace prins-
essa hefur fariö aöláta sjá sig á leiksviði. Nýlega kom hún fram i Detroit meö
Shakespeare-leikaranum John Westbrook og þau lásu ljóö frá ýmsum timum.
Grace þótti frábærlega fin og faileg viö þetta tækifæri, en heldur hlédræg f
Ijóöalestrinum og ekki ná sér almennilega á strik. Þetta er æfingarleysi,
sagöi Grace sjálf hin rólegasta.
í speqli tímans
Þessi Lindbergh kann
ekki að fljúga
Scott Lindbergh, sonur flugkappans fræga Char-
ies Lindbergh, kann ekki aö fljúga. Honum var
þó stillt upp f þessa gömlu Breguet 14 herflugvél
i Frakklandi til myndatöku, er hann var hátiö-
lega boöinn af flugyfirvöldum i Frakklandi til
Parfsar. Verið var aö minnast flugs Lindberghs
fööur hans yfir Atlantshafiö. Hann lenti fyrir 53
árum á flugvellinum íHessay í Frakklandi og nú
var verið að skira flugvöllinn eftir honum, heitir
flugvöllurinn nú Charles A. Lindberghflug-
völlur. Scott Lindbergh þurfti ekki aö fara yfir
Atlantshafiö — eins og Charles A. Lindbergh á
„Lucky Lindy” fyrir 53 árum — þvi Scott byr i
Suðvestur-Frakklandi. Hann er atferlisfræö'-
ingur (Ethologist) og á búgaröi sfnum elur hann
upp apa til rannsóknar.
— Mamma, hann Pétur langar til aö
veröa fyrsti maöurinn minn.
— Hugsa sér, Magga, þaö eru áreiöan-
lega fimm ár siðan viö hittumst og
þessi kjóil þinn er alltaf jafnhugguleg-
— Kg náöi i svo ágætt meö kaffinu
handa þér — en eftirlitsmaöurinn lét
mig skila þvi aftur...
—...og þjónustan .á hótelinu var svo
leleg aöég heföi alveg eins getaö veriö
hér heima
— Hafiöi ekki áhyggjur... lögmáliö um
meöaltalið er þér I hag, — þeim hefur
ekki heppnast einn einasti uppskuröur
i þessari viku.
krcssgáta
3428. Krossgáta
Lárétt
1) Ama. 6) Komist. 8) Tind. 10) Verkur.
12) Lézt. 13) Sólguð. 14) Atorku. 16)
Venju. 17) Stafur. 19) Syndakvittun.
Lóörétt
2) Sár. 3) Andvana skrokk. 4) Egg. 5)
Svæfill. 7) Fugl. 9) önduöust. 11) Maöur.
15) Offra. 16) Berja. 18) Ell.
Ráöning á gátu No. 3427.
Lárétt
1) Skott. 6) Ýki. 8) Lár. 10) Fát. 12) Ak.
13) TU. 14) Gil. 16) Tin. 17) Óla. 19) Eölur.
Lóörétt
2) Kýr. 3) Ok. 4) Tif. 5) Flagg. 7) Stund. 9)
Aki. 11) Ati. 15) Lóö. 16) Tau. 18) LL
bridge
Um siöustu helgi ver haldiö tvi-
menningsmót á Selfossi til minningar um
Einar Þorfinnsson. Mótinu lauk meö sigri
Guömundar Arnarssonar og Sverris
Armannssonar en alls tóku 28 pör þátt.
Spilin voru tölvugefin og eins og venju-
lega var mikiö um slemmur og
skiptingarspil. Hér á eftir fer eitt spil frá
mótinu.
Noröur.
S. 109
H. A532
T. KD7654
L.K
Vestur.
S, -
H.KDG1098764
T. —
L.9763
Suöur.
S. AKDG872
H. -
T. A1098
L. D5
Viö flest borö opnaöi noröur á 1 tigli og
suöur kraföi meö 2 spjöldum. Vestur kom
siöan inná á 4 til 6hjörtum. Þar sem vest-
ur sagöi aöeins 4 hjörtu gat noröur sagt 5
tigla og suöri fannst þá ekki eftir neinu aö
biöa og sagöi venjulega 7 spaöa! Þar sem
vestur sagöi 5 eöa 6 hjörtu varö noröur aö
dobla og suöur lét sér þá nægja 6 spaöa.
Viö langflest borö var lokasamningurinn
doblaöur, 6 spaöar doblaöir unnir meö
yfirslag gaf slétt meöalskor. Enginn
vesturpilari veröist hafa fundiö laufút-
spiliö og þvi unnust 7 spaöar þar sem þeir
voru sagöir. Eitt par fékk aö spila 7 hjörtu
I AV sem var aöeins 2 niöur en toppinn í
NS fengu Guömundur og Sverrir fyrir 7
grönddobluöogstaöin þegar vestur spil-
aöi út hjartakóng.
Austur.
S. 6 543
H.~
T. G32
L. AG10832
Sérð þú o
það sem
ég sé?
Börn
skynja hraða
og fjarlægðir á annan
hátt en fullorðnir.
iir^