Tíminn - 08.11.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.11.1980, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 8. nóvember 1980 EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF MÓDELUM ilHÍHÍSIÍiPl Fokker F-27 Airfix 1/72 Kr. 4.115 Boeing 314 Clipper Airfix 1/144 Kr. 3.075 Boeing 707 Airfix 1/144 Kr. 2.240 Boeing 727 Airfix 1/144 Kr. 2.170 Boeing 747 Airfix 1/144 Kr. 7.875 Big Orange 747 Airfix 1/144 kr. 7.875 Lockheed Tristar Airfix 1/144 Kr. 3.770 Concorde Airfix 1/144 Kr. 3.770 Airbus A 300 Airfix 1/144 Kr. 5.200 Trident lc Airfix 1/144 Kr. 2.170 Douglas DC 9 Airfix 1/144 Kr. 2.170 Vickers VC 10 Airfix 1/144 Kr. 2.240 Boeing 727 Monogram Kr. 3.450» Boeing 747 Monogram Kr. 3.450 Douglas DC 10 Monogram Kr. 3.450 Caravelle Novo 1/96 Kr. 2.400 Comet 4 Novo 1/96 Kr. 2.400 Caravelli Heller 1/100 Kr. 2.180 Transall C 160 Heller 1/100 Kr. 6.440 Boeing 707 Heller 1/125 Kr. 3.370 Boeing 727 Heller 1/125 Kr. 5.480 Douglas DC 8 Heller 1/125 Kr. 6.440 Douglas DC 10 Heller 1/125 Kr. 7.630 Airbus Heller 1/125 Kr. 5.885 Lockheed Tristar Heller 1/135 Kr. 7.630 Póstsendum módiílbudiHl SUOURLANDSBRAUT 1?_SIMI 3??10 J SS S//SSSSSSS ÆS///S/S/7S7/~&7r va Furu & grenipanell. ^ Gólfparkett — Gólfborö £ Furulistar — Loftaplötur ^ Furuhúsgögn — Loftabitar ^ Haröviöarklædningar — Inni og eld- húshurðir — Plast og spónlagðar spónaplötur. HARDVIOARVAL M= $ Stvt TTin luvec^. <40 KOPAc/LJC^l "7J "11 5 Gr>ensci; L> RE'VKJAVIK 0 47L?7 ►> Rannsóknaráð ríkisins Verkfræðingur — Raunvísindamaður Rannsóknaráð ríkisins leitar eftir verk- fræði- eða raunvisindamenntuðum manni til starfa, m.a. að gerð langtimaáætlunar um þróun rannsóknastarfsemi i þágu at- vinnuveganna. Æskileg grundvallar- menntun á sviði verkfræði og raunvisinda og ennfremur á sviði rekstrarhagfræði og stjórnunar. Góð ritfærni og hæfileiki til samvinnu mikilvægir kostir. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist skrifstofu Rannsóknarráðs rikisins fyrir 20. nóvember nk. Til sölu Volvo F 88 vörubifreið árg. 1974 pall og sturtulaus. Einnig nýuppgerður mótor i Volvo F 88 TD 100 A. Upplýsingar gefur Ólafur ólafsson kaupfélagsstjóri simi 99-5121. '&^aupfélag * angæiriga 60 ára: Óskar Ágústsson íþróttakennari á Laugum „Ómetanlegt fyrir okkur aö eiga svona mann aö sem Óskar á Laugum”, varö einum forráöa- manni héraössambands Suöur- Þingeyinga aö oröi viö mig I sima I fyrradag er taliö barst aö afmæli Óskars. „Þó hann hafi hætt for- mennsku sambandsins fyrir 4 ár- um eftir 19 ára starfsferil þá er hann buröarás HSÞ ennþá þegar mikiö liggur viö. Skýtur stoöum undir feröalög íþróttafólks innan- lands og til útlanda,veitir sumar- búöum okkar forstööu og þá er framtak hans ekki slst aö héraös- hátíöum HSÞ. Eril forstööu aö rekstri sumargistihússins á Laugum setur hann ekki fyrir sig aö sinna þörfum ungmennafélag- anna”. — Sönn og hlýleg umsögn um óskar Agústsson sextugan sem ber vott trúmennsku hans og skaplyndi sem hefur boöiöbirginn> erli.úrtölum og andbyr. Margir halda aö Óskar sé Þing- eyingur, þvi aö hátt á fjóröa ára- tug hefur hann starfaö þar nyröra. Oskar er Sunnlendingur. Fæddur á Stokkseyri en alinn upp I Ásahreppi, Rangárvallasýslu, þaöan var fööurætt hans en móöurætt ofan af Landi i sömu sýslu. v Ég sá Óskar fyrst á vordögum 19411 hópi nemenda i iþróttaskóla Björns Jakobssonar. Um haustiö réöist hann umferöarkennari hjá fræöslumálaskrifstofunni, UMFI og 1S. Viö þessi kennslustörf var hann I þrjá vetur. Fór viöa um land og kenndi oftast viö erfiöa aöstööu. Á daginn kenndi hann i skólum en á kvöldum hjá ung- menna- eöa iþróttafélögum. Margir báöu um aö fá Óskar aftur næsta vetur. Áriö 1944 hætti Þor- geir Sveinbjarnarson íþrótta- kennslu á Laugum. Ég var beöinn aö útvega íþróttakennara og mælti ég meö Óskari. Séra Her- mann Hjartarson haföi þá tekiö viö skólastjórn. Meö þeim tókst gott samstarf sem leiddi til vin- áttu. Störf óskars uröu fljótt víöfeöm á Laugum. Forstaöa sumargisti- hússins var honum falin 1948 og póstafgreiösla 1949. Ættmenn Óskars hafa margir hneigst til verslunarstarfa og svo fór aö þessi hneigö kom óskari til þess aöstofna verslun á Laugum 1951. Trúmennska og skapfesta Óskars lýsir sér vel þegar athugaö er aö enn sinnir hann öllum þessum störfum meö kennslunni. Eftir öll kennslustörf vetrarins tók hann, er skóla lauk aö vorinu, til viö sundkennslu barna i tvo mánuöi og kom fyrir meöan sundlaugar- laust var i báöum Þingeyjarsýsl- um, nema hvaö sundskáli var til i Reykjahverfi, aö til Lauga sóttu á þriöja hundraö sundnemenda. Ofan á allt þetta hefur óskar svo hlaöiö störfum fyrir HSÞ eins og fyrr greinir. Áriö 1961 tók HSÞ aö sér Lands- mót UMFl undir forystu óskars. Um 10 þúsund manns sóttu Laug- ar heim þessa mótsdaga. Upp úr öllum önnum mótsins stóö óskar ráöagóöur, glaöur og hugkvæm- ur. Spaugsyröi hans viku tlöum til hliöar erfiöleikum. Þingeyingar hafa lært aö meta Óskar sem kennara,forystumann um félagsmál og athafnamann I þjónustustörfum. Þeir hafa þolaö eftirrekstur hans þvi aö hann axlaöi svo margt sjálfur, spaugs- yröi hans er hann beitti jafnt sjálfan sig sem náungann. Margir munu I dag minnast Óskars, vilja þakka honum og óska heilla. Elln Friöriksdóttir, kona hans synirnir þrir og dóttirin eiga stóra hlutdeild i þakklæti okkar fyrir hve samhent þau hafa veriö viö aö aöstoöa heimilisfööurinn viö störf hans og sýnt okkur sem tlöum hafa til hans leitaö um- buröarlyndi. Óskari Agústssyni og fjölskyldu hans eru færöar heillaóskir og kveöjur. Þorsteinn Einarsson Fræðslufundur um kvótann — Árnesingar ræða vanda búvöru- framleiðslunnar Stjas — A miövikudaginn kemur, þann 12. þ.m. veröur fræöslu og umræöufundur um landbúnaöarmál og stjórn búvöruframleiöslunn- arhaldinn I Félagsheimilinu Árnesi. Framsögumenn á fundin- um veröa Hákon Sigur- grimsson, framkvæmda- stjóri Framleiösluráös og Böövar Pálsson stjórnar- maöur Stéttarsambandsins. Fundurinn hefst kl.21 og er öllum opinn. Þaö eru fulltrú- ar Árnesinga á aöalfundi Stéttarsambands bænda sem boöa til fundarins. _£$ rfu'/ W 11 ' fg * HK fíC/Sagr II HBwJr / / , *■ mk Mm Kjartan Guöjónsson opnar sýningu á Kjarvalsstöðum JG RVK — I dag 8. nóv. opnar Kjartan Guöjónsson listmálari sýningu á verkum sinum I vestur- sal Kjarvalsstaöa. Þarna sýnir Kjartan 70-80 myndir, ollumál- verk og krltarmyndir. Aö sögn listamannsins eru myndimar flestar málaöar á tveim slöustu árum og má segja aö brotiö sé blaö I vinnu og efnis- vali. Myndirnar eru allar figurativar, en Kjartan var áöur abstraktmálari geröi mest af abstraktmálverkum, en aö auki figurativar myndir, einkum þó bóklýsingar. Þetta er þvl nýstárleg sýning hjá þessum þekkta listmanni. Sýningin veröur opin I tvær vik- ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.