Tíminn - 08.11.1980, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 8. nóvember 1980
Svona leit danska hjólagufuskipiö Riberhuus út, en þaö hóf fastar feröir milli Danmerkur og Englands
áriö 1880
Hart í ári hjá
ferðaskrif-
stofum
*• DANA ANGLIA á fullriferö meö blla og farþega.
Allmiklar sviptingar hafa
oröiö I feröaiönaöinum, eins og
oft hefur veriö vikiö aö i þessum
pistlum hér i blaöinu. Vegna
veröbólgu, olíuveröhækkana og
hækkandi hótelprisa, ásamt
slökum hagvexti i fjölda landa
og vaxandi atvinnuleysi, hafa
fjöldi þekktra feröaskrifstofa
hætt störfum, aörar hafa sam -
einast. Enn hafa tveir risar i
feröaiönaöinum orðiö gjald-
þrota, en þaö eru Christoffel
Reizen I Hollandi og Van Hoeck
i Belgiu, en vikjum fyrst aö
ööru:
Ferðaiðnaður?
— Ferðaþjónusta?
1 þættinum daglegt mál, var
nýlega vikið aö oröinu feröaiön-
aöur, en umsjónarmaöur þátt-
arins telur þaö orö ekki nógu
gott, og vill nota oröiö
feröaþjónusta.
Mér finnst þessi íslenskuhest-
ur oftastgóöur. Kann til verka,
og er ekki allra aö fara i spor
þeirra Helga J. Halldórssonar
og Glsla Jónssonar, mennta-
skólakennara. Þessir þættir
hafa aö minu viti veriö mjög
mikils viröi, a.m.k. fyrir blaöa-
mennog aöra skrifandi atvinnu-
menn, þvl aldrei eru menn nógu
mikiö á varðbergi, og þvi þarf
sérstaka varömenn um tung-
una, ef vel á aö vera og þar hef-
ur útvarpið unniö ágætt starf.
Þeir Helgi og Gisli voru
snöggirtilviga.og voru djarfir i
ákvöröunum og dómum, og fer
vel á þvi.
Ég er þannig séö ánægöur
meö Þórhall Guttormsson sem
stjórnanda, en er honum ekki
alltaf sammála, frekar en for-
verum hans... Og ég ert.d. mót-
fallinn oröinu feröaþjónusta,
Tel aö oröiö feröaiönaöur hafi
viötækari merkinu (iönaöur-
iöja), enda notaö i erlendum
málum, t.d. ensku og
Noröurlandamálunum.
Hollensk ferðaskrif-
stofa gjaldþrota
Þaö vekur mikla athygli i
feröaiönaöinum aö hollenska
ferðaskrifstofan Christoffel
Reizen, hefur hætt starfsemi.
Hím var fjóröa stærsta feröa-
skrifstofa Hollands og fjóröa
stóra feröaskrifstofan I Hollandi
á tveim árum, er hættir störf-
um.
Feröaskrifstofan tilkynnti 18.
ágúst aö hún hætti störfum, en
þá haföi Slavenburg bankinn
stöövaö allar lánafyrirgreiöslur
til skrifstofunnar og krafist
skuldaskila.
Hafa 14.000 farþegar, sem
bókaö höföu I feröir á vegum
Christoffel Reizen, veriö yfir-
veröum fjárhagslegum skaöa
vegna gjaldþrotsins, en tals-
maöur sambandsins sagöi aö
með þvi aö grípa meö þessum
hætti inn i málið, heföi álit sam-
bandsins vaxiö. Þaö væri slæmt
ef almenningur gæti ekki hik-
laust greitt inn á feröir, án ótta
viö-aö geta meö þvi móti glataö
bandarisk flugfélög mættu
fljúga á þessari leiö.
Var belgisku ferðaskrif-
stofunni þvi nauöugur einn
kostur, aö gjöra flugsamning
viöbandariska flugfélagiö Ever
green, sem flýgur B-707 vélum,
og fargjaldiö var mun hærra en
um haföi veriö samiö viö hol-
Þaö, aö fá ekki aö leigja DC 10 þotu frá Iioltandi, varö til þess aö belgfska feröaskrifstofan varö
gjaldþrota.
FERÐAMAL
Jónas
Guðmundsson
teknir i sambandi hollenska
feröaskrifstofa ANVR og veröur
tryggihgafé skrifstofunnar not-
aö til þess aö koma i veg fyrir aö
farþegar hljóti fjarhagslegan
skaöa af gjaldþrotinu.
Gjaldþrot þetta kemur ekki
alveg á óvart, þvi vitaö var
þegar i vor, aö skrifstofan átti
viö fjárhagsvanda aö etja, en
menn vonuöu, aö samningurum
aöbelgiska feröaskrifstofan Sun
International geröist stór hlut-
hafi I Christoffel Reizen og legöi
fram mikiö fjármagn, myndi
bjarga hlutunum, en þaö átti
aö ské 1. nóvember á þessu ári.
Þeir samningar runnu hins
vegar út i sandinn.
Um þaö bil 20 af 120 manna
starfsliði feröaskrifstofunnar
vinna nú hjá ANVR viö aö ljúka
sumaráætlun feröaskrifstofunn-
ar.
ANVR mun veröa fyrir tals-
fé sinu, ef feröaskrifstofa verö-
ur gjaldþrota.
Belgisk ferðaskrif-
stofa gjaldþrota
En þaö er ekki bara i Hol-
landi, sem erfiöleikar eru i
feröaiönaöi. Belgiska feröa-
skrifstofan Van Hoeck varö
gjaldþrota og þaö vru einkum
reglur um flugleyfi, sem uröu
skrifstofunni aö falli.
Skrifstofan, sem hefur
aösetur i Ostende, hætti þegar
ekki var lengur hægt aö greiða
bandariska flugfélaginu
Evergreen, er flutti farþega
skrifstofunnar til og frá Banda-
rikjunum.
1 stuttu máli voru atvik
þannig, aö upphaflega haföi Van
Hoeck gert samninga um leigu-
flug til Bandarikjanna viö
hollenska leigu-flugfélagiö
Martinair, er hugöist nota DC 10
þotur til flutninganna.
Skömmu eftir aö Van Hoeck
feröaskrifstofan haföi sent frá
sér bækling meö verölista og
tilhögun feröa þar sem miöaö
var viö flugsamningana viö
Martinair, og haföi bókaö fjölda
manns i Bandarlkjaferöir,
tilkynnti flugráö Belgiu skrif-
stofunni, aö aöeins belgisk og
lenska félagiö Martinair, sem
ætlaöi aö notá DC 10 þotur, sem
eru hagkvæmari, — og aö þvi
dróaö feröaskrifstofan átti ekki
lengur peninga tii þessaö greiða
niöur þessar feröir, og milli 1000;
og 1500 manns uröu stranda-I
glópar i New York viö gjaldþrot;
Van Hoeck skrifstofunnar. !
Flestirfarþeganna komust þój
heim meö belgiska flugfélaginu!
Sabena, sem gripa varð til þess;
aö setja sæti i vörurými Boeingl
747 flugvéla sinna, og kostaði"
fariö 200 dali fyrir manninn. I
Bandarisk flugfélög fluttu*
einnig talsvert af fólkinu heim.I
Þetta var heldur örmuleg ■
reynsla fyrir flesta farþegana,!
sem voru orönirfélausir og uröu *
aö hi'ma i flugstöðinni meöan }
þeir biöu eftir farinu heim. *
Þetta er taliö mesta gjaldþrot }
feröaskrifstofu i Belgiu i mörg *
ár. Þaö getur þvi veriö dýrt }
spaugaö gjöra haldlausa samn- ■
inga I trássi viö reglur og lög. }
Aukninghjá Lufthansa ;
Enþaöeruekkitóm vandræöi J
I feröaiönaðinum og fluginu. ■
Þýska flugfélagiö Lufthansa '
tilkynnti nýveriö aö 8,4% aukn- ■!
ing heföi oröið i farþegaflutn- }'
ingum hjá félaginu fyrstu sex ■!
mánuöi ársins (1980). Haföi J
flugfélagiö aukiö sætaframboö ■!
sitt um 14.6%. J
Sætanýting hefur þó lækkaö ■!
heldur, um 3.2%, eöa I 57.7 af }
hundraöi. Jafnframt þvi að ■!
auka sætaframboö, hóf }
Lufthansa flug á nýjum leiöum. ■!
Lufthansa sem á 93 þotur af }
öllum mögulegum geröum, ■!
flugu 7,4% fleiri kilómetra en á }
sama timabili i fyrra,og er hag- ■!
ur félagsins talinn góöur. }■
100 ár á sömu ;!
siglingaleið }!
Nýverið hélt Sameinaöa gufu- J*
skipafélagiö danska þaö hátlö- ■}
legt, aö nú eru 100 ár liðin frá }■
þvi aö félagiö hóf beinar sigl- ■}
ingar frá Esbjerg til Harwich I }■
Englandi. ■}
Þessar reglubundnu siglingar |!
hófust 4. júni áriö 1980 meö gufu ■}
skipinu Riberhuus, sem var }■
hjólaskip, og síðan hefur áætlun ■}
veriö haldin, nema siglingar á }.
þessari leiö féllu niöur I heims- 1}
styrjöldunum tveim. }!
Núna sigla tvær farþega- og 1}
bHferjur á þessari leið. Þaö er *!
aö segja DANA REGINA, sem I*
er 12.000 tonn og DANA }!
ANGLIA sem er 14.000 tonn og !*
þau sigla meö 21 hnúta hraöa. *I
jg :■
lljólaskautar eru nú mjög i tisku og þaö nýjasta er aö frönsk hótel
leigja gestum sinum hjólaskauta og kort af borginni og geta þeir nú
skautað um stræti og torg Parisar.