Tíminn - 08.11.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.11.1980, Blaðsíða 17
Laugardagur 8. nóvember 1980 17 I I I I I I I Fundir Umferðamál i Vestur- bænum Ibúasamtök Vesturbæjar boöa til almenns fundar um umferbarmál í Vesturbænum, mánudaginn 10. nóvember I Iönó uppi kl. 20.30. Framsögu hefur umferöa- nefnd samtakanna, sem undir- búiö hefur tillögurum Urbætur i þeim efnum. Fulltrúum hlutaö- eigandi borgaryfirvalda er boö- iö á fundinn. Vesturbærinn er gróiö íbúöa- hverfi. Vesturbæingar eiga rétt á sama öryggi i sinum heim- kynnum og ibúar nýju hverf- anna þar sem tekiö er tillit til gangandi fólks. Margt gamalt fólk býr I hverfinu og undanfar- andi ár hefur börnum fjölgaö mikiö vegna aöflutnings yngra fólks. Göturnar eru þröngar og þola ekki þunga og hraöa um- ferö eins og nú er um hverfiö. Foreldrar skólabarna i hverf- inu eru hvattir til aö koma á fundinn. Stjórn IbUasamtaka Vestur- bæjar. Opinn fundur um úrræöi vegna talgalla barna innan grunn- skólaaldurs. Félag islenskra sérkennara boöar til fundar i Kristalsal Hótel Loftleiöa fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20:30. Fyrirlesarar veröa: Inga Andreasen talkenn- ari, Svanhildur Svavarsdóttir talkennari, Sigmar Karlsson sálfræöingur, Sólveig Asgeirs- dóttir fdstra og Guörún Zoega verkfræöingur. Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaöra f Reykjavik og nágrenni: Sjálfsbjörg i Arnessýslu býöur félagsmönnum til sln föstudags- kvöldiö 14. nóvember n.k. Tekiö i spil og dansaö á eftir. Fariö veröur I rútu frá Hátúni 12 kl. 20. Hafiö samband viö skrifstofuna sem fyrst i sima 17868. Kvenfélag Breiöholts heldur fund þriöjudaginn 11. nóv. i samkomusal Breiöholtsskóla kl. 20; 30. Fundarefni: Kynning á öldungadeild Fjölbrautaskól- ans i Breiöholti og starfsemi Námsflokka Reykjavikur. Allir velkomnir. Stjórnin. Kaffisamsæti Rangæinga- félagsins I Reykjavik veröur haldiö I Safnaöarheimili Bú- staöakirkju sunnudaginn 9. nóvember aö lokinni messu i kirkjunni, sem hefst kl. 14. öldruöum Rangæingum sér- staklega boöiö. Kvennadeild Baröstrendinga- félagsins veröur meö fund i Domus Medica þriöjudaRj.iíill- Tióvember kl. 20.3'j. Stjórnin. Ferðalög THkynningar Systrafélagiö Alfa verður með flóamarkaö sunnudaginn 9. þ.m. að Ingólfsstræti 19 kl. 2 e.h. Al^ódýrt. Kirkjan Dómkirkjan: Barnasamkoma á laugardag kl. 10.30 i Vestur- bæjarskóla v/öldugötu. Séra Þórir Stephensen. FQadelfiukirkjan: Sunnudagaskólarnir að Hátúni 12 og Hafnarfiröi byrja kl. 10:30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Fórn fyrir kristniboöiö, kór kirkjunnar syngur, söngstjóri Arni Arinbjarnarson. Einar J. Gislason. Kirkja óháöa safnaöarins: Messa kl. 2 á sunnudag. Emil Björnsson. Kirkjuhvolsprestakall Sunnudagaskóli veröur i Há- bæjarkirkju kl. 10:30 og guðs- þjónusta kl. 2. Fimmtudagskvöldiö 13. nóvem- ber verður aðalsafnaöarfundur Hábæjarsafnaöar i félags- heimilinu kl. 21. Kaffi. Auöur Eir V i 1hjá 1 msdó11ir, sóknarprestur. Guösþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 9. nóvember 1980. Kristiniboðs- dagurinn. Arbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30. Guösþjónusta i safnaöarheimil- inu kl. 2. Margrét Hróbjarts- dóttir, safnaðarsystir talar. Altarisganga. Kirkjukaffi Kvenfélags Arbæjarsóknar eftir messu. Tekiö á móti gjöfum til kristniboösins. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Asprestakall Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr. Einar Sigurbjörnsson messar. Sóknarnefnd. Bústaöakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaðar- heimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Sómkirkjan Kl. 11 messa Sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 2 messa. Þess er vænst aö aöstandendur ferm- ingarbarna komi meö þeim til messunnar. Sr. Þórir Stephen- sen. Landakotsspitali: Kl. 10 messa. organleikari Birgir Ás Guö- mundsson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 árd. Guösþjón- usta i safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sameigin- leg samkoma safnaðanna i Breiöholti miövikudagskvöld 12. nóv. kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn sam- koma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Kristniboðsdagur- inn. Jónas Þórisson kristniboöi predikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 11. nóv.: Kl. 10:30 fyrirbænaguðsþjónusta. Beöiö fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barn- anna er á laugardögum kl. 2. Háteigskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Halla Bachman kristniboöi predikar. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guö- jónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2 Kristniboösdagur- inn. Helgi Hróbjartsson sjó- mannafulltrúi þjóökirkjunnar predikar. Altarisganga. Gjöfum til kristniboösins veitt móttaka. Þriöjudagur 11. nóv.: Bæna- guðsþjónusta kl. 18 og æskulýðs- fundur kl. 20:30. Föstudagur 14. nóv.: Siödegiskaffi kl. 14:30. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30. Guös- þjónusta kl. 2. Kirkjukaffi eftir messu. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta i öldusels- skóla kl. 10:30. Barnasamkoma aö Seljabraut 54 kl. 10:30. Al- menn guösþjónusta aö Selja- braut 54 kl. 2 Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Guösþjónusta kl. 11 árd. i Félagsheimilinu Sr. Frank M. Halldórsson. Frikirkjan I Reykjavik Messa kl. 2 Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Frikirkjan i Hafnarfiröi Barnastarfiöerkl. 10:30árd. Oll börn velkomin og ekki siöur aö- standendur þeirra. Guðsþjón- usta kl. 14. Safnaöarstjórn. Afmæii 80 ára er i dag laugardaginn 8. nóv. Sighvatur Einarsson, fyrr- verandi bóndi aö Tóftum i Stokkseyrarhreppi. Afmælis- barniö tekur á móti gestum i Tryggvaskála á Selfossi eftir kl. 20 í kvöld. Minningarkor I I I Hjálparsjóöur Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálpar- sjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bóka- búö Æskunnar, Laugavegi' og hjá Kristrúnu Steindói dóttur, Laugarnesvegi 102. Dagsferðir 9. nóvember: 1. kl. 11 f.h. Vffilsfell (655m) og nágrenni Fararstjóri: Tómas Einarsson 2. kl. 13 Lyklafell Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Fariö frá Umferöamiöstööinni austanmegin. Farm. v/bil. Feröafélag Islands. Miövikudaginn 12. nóv. kl. 20.30 verður myndakvöld aö Hótel Heklu" Rauöarárstig 18. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir úr athyglisveröum ferö- um um landiö. Aðgangur ókeypis. Veitingar seldar i hléi Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag Islands Otivistarferöir. Sunnud. 9.11 kl. 13. Esjaog steinaleit meö Kristjáni M. Baldurssyni eöa létt fjöru- ganga á Kjalarnesi, fariö frá B.S.I. vestanverðu. Útivist s. 14606

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.