Tíminn - 15.11.1980, Side 1
íslendingaþættir
fylgja blaöinu í dag
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Missa tvö stór trygging-
afélög starfsleyfi sín?
Utlit er fyrir að þau verði undir lágmarksgjaldþoli
JSG— Tryggingaeftirlit rikisins
hefur aO undanförnu unniö aö
útreikningi á gjaldþoli trygg-
ingafélaga landsins, en leyfi
fyrir áframhaldandi starf-
rækslu tryggingafélaganna er
bundiö þvi skilyröi aö gjaldþoliö
nái ákveönu lágmarki. Þó ekki
hafi veriö hægt aö fá upplýst
hvert gjaldþol hinna einstöku
tryggingafélaga er nú, má af
ársreikningum þeirra fyrir
næsta ár, sem þegar liggja fyrir
og gjaldþolsútreikningarnir eru
byggöir á ,álykta aö I þaö
minnsta tvö af stærstu trygg-
ingafélögunum standí nú afar
veikt og geti þvi átt i miklum
erfiöleikum meö aö fá fram-
lengt starfsleyfi sitt strax á
næsta ári.
Þessa ályktun má draga af
hlutfalli bókfærös fjár og eigin
iögjalda tryggingafélaganna, en
Erlendur Lárusson, forstööu-
maöur Tryggingaeftirlitsins
staöfesti i samtali viö Timann
aö sterk fylgni væri yfirleitt
milli þessa hlutfalls og gjald-
þolsins, þó duldir varasjóöir
gætu sett strik i reikninginn. Ef
reiknaö er meö aö 25% hlutfall
sé nálægt lágmarkinu, eins og
láta mun nærri, þá viröast tvö
stór tryggingafélög, Trygging
h.f. og Almennar tryggingar
h.f., standa afar illa um þessar
mundir, meö um 12% og 8%
hlutfall.
Hins vegar kemur I ljós aö
önnur félög, t.a.m. Brunabóta-
félag Islands, Hagtrygging h.f.
og Tryggingamiöstööin, standa
mjög vel. Nokkur félög, s.s.
Samvinnutryggingar og Sjóvá,
viröast státa af mjög sæmilegri
stööu.
Nokkur ágreiningur hefur
veriö milli tryggingafélaganna
og Tryggingaeftirlitsins, um
hvernig gjaldþoliö skuli reikn-
aö, og hafa sum félögin veriö
ósátt á aö stuöst er eingöngu viö
fasteignamat, þegar verömæti
eigna er ákveöiö. Samkvæmt
reglugerö er félögunum gefinn
kostur á aö gera athugasemdir
viö útreikninga eftirlitsins, áöur
enendanleg niöurstaöa er dreg-
in um stööu þeirra, en aö sögn
Erlends Lárussonar hafa at-
hugasemdir þeirra viö hina nýju
útreikninga ekki borist, og þvi
ekki aö vænta aö niöurstööur
veröi ljósar fyrr en um næstu
mánaöamót.
Reglugeröin kveöur einnig á
um aö félögum sem eru undir
tilsettu gjaldþolslágmarki skuli
gefinn frestur, sem ráöherra
ákveöur nánar, til aö bæta stööu
sina. Takist þeim þaö halda þeir
aö sjálfsögöu leyti sinu. Hins
vegar er ekki liklegt aö félögum
sem tæpt standa reynist auövelt
aö selja ný hlutabréf i
björgunarskyni.
Stórt tap
gegn heims
meisturum
islendingar og V-Þjóöverj-
ar léku f gærkvöldi landsleik
i handknattleik og lauk
lciknum meö sigri Þjóöverj-
anna 16-9.
islendingarnir byrjuöu
ieikinn mjög vel og áhorf-
endur voru vel nteö á nótun-
um og hvöttu landann óspart
en þaö dugöi ekki, Þjóöverj-
arnir voru betri á enda-
sprcttinum og sigruöu.
Sigur þeirra var þó i
stærra lagi þvi islendingarn-
ir áttu ntörg gullin tækifæri
sem fóru forgöröum fyrir
niikinn klaufaskap.
Umsögn urn leikinn ásamt
viötölum eru aö venju á
iþróttasiöu á bls. 15.
Báta rak
á land á
Borgar-
firði
eystra
AM — Aöfaranótt fimmtudgs
siitnuöu tveir bátar upp frá smá-
bátabryggjunni innan viö
Hafnarhólma á Borgarfiröi
eystra og rak þá á land. Voru
þetta þeir Björgvin og Högni 11 og
10 tonna, og mun sá siöarnefndi
ónýtur, en hinn talinn viögeran-
legur. Hefur Biörgvin nú veriö
dreginn á land og er veriö aö
kanna skemmdir á honum nánar.
Bátarnir slitnuöu upp i norö-
austan illviöri um nóttina, en
fjórir bátar lágu viö bryggjuna og
högguöust tveir þeirra ekkert,
enda mun þaö þrátt fyrir allt hafa
komiö mönnum á óvart aö bátum
gæti veriö hætta búin um nóttina,
aö sögn Magnúsar Þorsteinsson-
ar, oddvita.
Nokkrir bátar hafa róiö á lfnu
frá Borgarfiröi eystra i haust og
aflaö all vel.
Siguröur Sveinsson var tvimælalaust besti maöur islenska liösins I gærkvöldi og gnæfir hér hátt yfir varnarmenn Þjóövcrja og skorar.
Tlmamynd G.E.
OLAFUR VEKUR AT-
HYGLI í MADRID
Kás — ólafur Jóhannesson utan-
rikisráöherra, vakti mikla at-
hygli er hann hélt i gær ræöu á
Madridfundinum um öryggi og
samstarf i Evrópu. Talaöi hann á
eftir fulltrúa Sovétrikjanna, sem
haföi haldiö því fram aö Afgan-
istanmáliö skipti litlu máli sem
forsenda fyrir kólnandi sambúö
austurs og vesturs. Sagöi ólafur
aö ihlutun Sovétrikjanna I Afgan-
istan heföi haft afar óheppileg
áhrif á slökunarstefnuna og alla
viöleitni til aö bæta sambúö
þjóöa.
Ólafur sagði i ræöu sinni:
„Þessi hernaöarihlutun er
ósamræmanleg anda og grund-
vallarmarkmiðum lokasam-
þykktarinnar. Mikill meirihluti
þjóða heims lýsti sig andvigan
innrásinni meö stuöningi viö
ályktun allsherjarþings Samein-
uöu þjóöanna 14. jan. sl.
Leysa veröur Afganistanmáliö
sem allra fyrst fyrst á viöunandi
hátt, ef viðeigumaökoma aftur á
þeim jákvæöu aöstæöum sem
stuölaö geta aö slökun.
Ef langtimasjónarmiö eru höfö
i huga ætti viöhald slökunarstefn-
unnar aö vera aðalviöfangsefni
okkar, hversu erfið sem staöan i
alþjóöamálum kann aö vera.
Viö veröum aö vona aö þrátt
fyrir erfiöar aöstæöur muni
hreinskilnar umræöur hér I Mad-
rid beina okkur aö nýju inn á rétt-
ar brautir þannig aö viö getum
tekiö til viö þar sem frá var horfiö
aö auka og bæta samskipti þjóöa
j okkar.
Arangur starfs okkar hér kann
! aö veröa visbending um þaö,
! hverjar likur séu á árangri i viö-
j leitni okkar til aö tryggja áfram-
! haldslökunarstefnunnar. A sama
I hátt myndi batnandi ástand i al-
þjóðamálum auka mjög likurnar
á aö raunhæfur árangur veröi af
þessari ráöstefnu.
Markmiö okkar hlýtur aö vera
aö vinna aö framkvæmd allra
i þátta Helsinkisamþykktarinnar
og semja um leiöir er tryggi
framgang hennar á öllum
sviöum. Viö þurfum aö geta
tryggt betri og markvissari fram-
kvæmd á öllum meginreglum og
ákvæöum samþykktarinnar.
Jafnvel þótt viö viðurkenndum
öll aö undirritun lokasamþykktar
Helsinkifundarins hafi veriö
sögulegur viöburöur, þá er
staöreyndin engu aö siöur sú, aö
raunverulegt gildi lokasam-
þykktarinnar er komiö undir
framkvæmdinni. Nokkurárangur
hefur náöst á vissum sviöum, en
þaö veröur hins vegar aö viöur-
kennast aö of mörg ákvæöi hafa
ekki veriö framkvæmd á viöun-
andi hátt”.