Tíminn - 15.11.1980, Síða 2

Tíminn - 15.11.1980, Síða 2
2 Laugardagur 15. nóvember 1980. Lífleg dagskrá I Þjóðleikhúskjallaranum: „Kj allarakvöld” EKJ — „Kjallarakvöld” er ný skemmtan sem Þjóöleikhdsiö býöurgestum sinum upp á i vet- ur. 1 tilefni þess efndi leikhiisiö til blaöamannafundar, þar sem kynnt var dagskráin sem er æöi fjölbreytt og lofar góöu, og sömuleiöis var kynntur nýr matseöill, „Umhverfis jörö- ina”, þar sem fólki er boöiö upp á ljúffengar máltiöir frá hinum ýmsu heimshornum. Sveinn Einarsson og Sigriöur Þorvaldsdtíttir kynntu dag- skrána, ásamt Arna Ibsen og Svan Ágústssyni matreiöslu- meistara Þjóöleikhúskjallar- ans. Kjallarakvöldin veröa um helgar, á föstudögum og laugar- dögum veröa sýndir stuttir leik- þættirí revi'uformi og er enginn höfundur nefndur aö þeim þátt- um annar en Ýmis Jónsson. Tónlist er samtvinnuö leik- þáttunum. Þá munu félagar úr Islenska dansflokknum sýna létt dansatriöi, honkey tonk og fleira i þeim dúr. Leikarar Þjóöleikhússins munu skipta meö sér hlutverkum i þessum sýningum, eftir þvi hvernig stendur á meö sýningar á stóra sviðinu, en til aö byrja með munu þau Rúrik Haraldsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Margrét Guömundsdóttir, Arni Tryggva- son, Helga Jónsdóttirog Sigurö- ur Sigurjónsson sýna i Kjallaranum. Sunnudagskvöld veröa ljóöa- kvöld og fyrsta kvöldið veröur Stjörnufákur eftir Jóhannes Ur Kötlum kynntur. Við gerum þetta ein*aldlega til aö skemmta fólki, þaö er svo gaman, sagöi Sveinn Einarsson þjóöleikhússtjóri á fundinum meö blaöamönnum. Viö erum aö lifga upp á starfsemina hjá okkur og reynum aö bjóða ftílki upp á vönduð og góö skemmti- atriði. Aögangur er ókeypis fyr- ir utan venjulegt rúllugjald. Skemmtunin hefst eftir hlé, og stendur i u.þ.b. hálftima og hér geturfólk fengiö sér aö boröa og rabbaö saman yfir glasi af léttu vini, þvi aö tónlist er haldið i skefjum. Sú nýbreytni veröur tekin upp i vetur að engin hljómsveit verður I kiallaran- um, en spiluö tónlist af plötum. Okkur er eiginlega illa viö aö kalla þaö disktítek, þvi tónlistin er svo f jölbreytt og nær frá 1920 til okkar daga. Viö leggjum talsveröa áherslu á aö gestir okkar panti sér borö timanlega, svo aö þjónusta sé örugg. Og þaö er lika rétt að benda á þaö aö hér er kjörinn grundvöllur fyrir árshátiðir, viö bjóöumbæöi uppá góðan matog skemmtiatriöi með okkar fær- ustu leikurum. Rétt er aö geta hins nýja mat- seðils sem boðiö veröur upp á 1 vetur.en þar veröa á boöstólum réttirfrá Ungverjalandi, Grikk- landi, Kina, svo eitthvað sé nefnt. Blaöamönnum gafst kost- ur á aö bragöa á sumum þess- ara rétta og er óhætt að mæla meö gómsæti þeirra. Veröiö er 1 algjöru lágmarki eöa 6000 krón- ur. Fyrir utan þennan matseöil veröur boöið upp á hina hefö- bundnu rétti Þjóðleikhús- kjallarans. Kjallarakvöldin hefjast næsta föstudag, þ. 21. nóvember. Rúrik Haraldsson og Herdls Þorvaldsdóttir i hlutverkum sinum á Kjallarakvöldi. Timamynd: G.E. Símtöl tíl útlanda hækka frá 9,6% EKJ — Vegna breytinga á gengi nýju isiensku krónunnar og til samræmingar á gjöldum fyrir simtöi til útlanda hækka þau nokkuö frá og meö 15. nóvember 1980. Handvirk simtöl hækka um 9,6% til 19% aö Færeyjum undan- teknum, þar sem hækkunin er 23,6% vegna þess aö afgreiösla veröur eftirieiöis um Kaup- mannahöfn. Gjöld fyrir sjálfvirk simtöl hækka yfirleitt um 2,6%, en mest þó um 5,8%. Gjöld fyrir simtöl til V-Þýskalands veröa þó óbreytt. Gjöld fyrir telexþjónustu til út- landa hækka um 6,7% til 13% og simskeytagjöld um 10% til 13,6% frá sama tima. Sem dæmi um simtalagjöld (pr. minútu) til útlanda má nefna: Danmörk Bretland Sviþjóö Bandarikin V-Þýskaland Frakkland handvirkt kr. 1100 handvirkt kr. 1100 handvirkt kr. 1150 handvirkt kr. 3.500 handvirkt kr. 1200 sjálfvirkt kr. 1014 handvirkt kr. 1300 sjálfvirkt kr. 1092 Sláturhús Sambandsfélaganna: Litlu mlnna af dilka- kiöti en í fyrra — Sláturdilkar um 15% færri en kjötiö aðeins 4,3% minna Aö þvi er segir i Sambands- fréttum hafa um þrir fjóröu hlut- ar af heildarslátruninni i landinu verið i sláturhúsum félaga innan Sambandsins, á undanförnum ár- um. Er gert ráð fyrir aö fyrr- nefndar tölur sýni þá álika hlut- fallaf heildarslátrun landsmanna nú i haust. um i,b Kg. ineiri 1 naust iyrra. Leikfélagið Baldur á Bíldudal: HEI — Samtals var slátraö um 604 þús. dilkum i sláturhúsum Sambandsféiaganna nú I haust á móti um 709 þús. i fyrra, eöa 14,8% færri diikum en I fyrra. Diikakjötiö varö þó aðeins um 4.3% minna nú i haust, eöa sam- tals 8.900 tonn á móti 9.300 tonn- um i fyrra. Meöalfallþungi hefur en i fyrra, eöa um 14.7 kg á móti 13.1 kg. i fyrrahaust. Hjá Sambandsfélögunum varð slátrun á fullorönu fé nú um helmingi minni en i fyrra, eða 42 þús. fjár nú á móti88 þús. I fyrra. Kjöt af fullorönu varö nú um 958 tonn samanboriö viö 1.875 tonn i SKUG6ASVEINN SYNDUR Stjórn T.R. hefur ákveöiö aö efna tii skákmóta meö nýju sniði, sem munu fyrst um sinn fara fram á miðvikudögum og hefjast stundvísiega ki. 20.00. Fyrirkomulag mótanna er þannig, aö tefldar veröa sjö um- feröir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartimi 10 min. á skák. Þátttökugjöld fyrir fulloröna veröur kr. 2.500.00 Veitt veröa peningaverölaun. 1. verölaun veröa 60% af innkomn- um þátttökugjöldum. Siöan munu 15% renna i sérstakan verölauna- sjóö. Hann mun falla þeim i skaut, sem fyrstur veröur til að vinna skákmót af þessu tagi meö þvi aö sigra alla andstæöinga sina og hljóta sjö vinninga. Mót af þessu tagi hafa lengi veriö áhugamál sterkari skák- manna. Má þvi búast viö góöri þátttöku þeirra og hafa þegar nokkrir alþjóölegir skákmeistar- ar i hyggju aö vera meö i fyrstu mótunum. Á 15 BSt — Leikfélagiö Baldur á Blldu- dal hélt upp á 15 ára afmæli félagsins I ár meö afmælis- sýningu á Skuggasveini eftir þjóöskáldiö Matthias Jochums- son. Frumsýningin er I dag, laugardag. Leikstjóri er Kristján Jónsson og i helstu hlutverkum leikritsins eru: Sigurður i Dal sem leikinn er af Jóni Guömundssyni, Asta, dóttir Siguröar, er leikin af As- laugu Garöarsdóttur, Jón sterka leikur Öttar Ingimarsson, Grasa- Guddu leikur Ólafía Björnsdóttir, Gvendur smali er leikinn af Þu- riöi Sigmundsdóttur, Lárentsius sýslumaöur er leikinn af Agústi Gislasyni, Margrét er leikin af Ernu Hávaröardóttur. Hlynur Björnsson leikur Hróbjart og Súkkulaðijóladagatölin komin EKJ — Þessa dagana er aö hefjast hin árlega sala á jóiadagatölum, sem Lionsklúbburinn Freyr fiytur inn frá Vestur-Þýskalandi. A bak viö hvern dag desembermánaöar sem opnaöur er, er súkkulaðimoli og siöan mynd á bak viö hann. Jóladagatölin hafa veriö seld I 9 ár og njóta sivaxandi vinsælda. Freysfélagar annast sjálfir söluna i Reykjavik meö þvi aö ganga i hús og standa viö verslanir. Börn klúbbfélaga hafa unnið mikiö meö feörum sinum viö aö pakka dagatölunum inn. í nágrannabæjum Reykjavikur og úti um land selja Lionsklúbbar þessi dagatöl en verðiö er 1700 krónur. Unniö aö undirbúningi sölunnar. Timamynd: GE B ÁRA AFMÆLINU stúdentarnir eru leiknir af ómari Astvaldssyni og Sævari Guöjóns- syni. Skuggasveinn sjálfur er leikinn af Erni Gislasyni, Ketill skrækur er leikinn af Hannesi Friörikssyni og Haraldur og ög- n undur útilegumenn eru leiknir af Eyjólfi Erlendssyni og Ottó Valdimarssyni. Leiksviö og tjöld eru gerð af Hafliða Magnússyni. Leikritiö veröur fyrst sýnt á Bildudal en siöan er áætlaö aö fara meö sýninguna viöa um Framhald á bls. 19 | fjifeftr »*? ■ » £* Y jp jj Bb ISBKf WjrWJ\ - ' k far J mS m, HBMBI wk W| W Wm&L; Bj ■ tJÉÍhsÁ ■ M It

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.