Tíminn - 15.11.1980, Page 4
4
í spegli tímans
Heimili Zsa
Zsa Gabor
og 7. eigin-
manns
hennar,
Michael O’-
Hara er ekk-
ert slor. Þau
snæöa
hversdags af
guildiskum.
Zsa Zsa Gabor tók nýlega
þátt i stórkostlegri skraut-
sýningu i sjónvarpinu i Ham-
borg. Þar, eins og ann-
ars staöar, þar sem hún
sýnir sig, lagöi hún alla karl-
menn að fótum sér, en
náttúrlega fór stjórnandi
sýningarinnar, Ilja Richter,
meö sigur af hólmi, og fór
svo aö hún bauð honum að
koma til Hollywood að heim-
sækja sig. Ef hann lætur af
veröa, verður honum ekki i
kot visað, eins og meöfylgj-
andi myndir bera meö sér.
Zsa Zsa býr i mikilli glæsi-
höll með 7. eiginmanni
sinum, Michael O’Hara,
sem er virtur lögíræðingur.
Zsa Zsa, sem er þekktari
fyrir marga eiginmenn en
sem frábær leikkona, hefur
lýst þvi yfir, að eiginmenn
hennar verði aö vera eldri en
hún, hún liti ekki við sér
yngri mönnum. Best sé, að
þeir séu u.þ.b. 2 árum eldri
en hún. Þar sem vitað er, að
núverandi eiginmaður
Fina einbýlishúsiö keypti Zsa Zsa af milljóna-
mæringnum Howard Hughes á sinum tima.
hennar er 52ja ára, þykir hún
gefa i skyn, að hún sjálf sé
ekki nema fimmtug. Það
segja þeir, sem kunnugir
eru, algerlega útilokað.
Styðjast þeir við allan þann
tima, sem Zsa Zsa hefur
verið i sviðsljósinu, öll
hjónaböndin og liflengd
þeirra o.s.fr.v. og komast að
þeirri niöurstöðu að hún geti
alls ekki verið yngri en 65
ára! En hvaða máli skiptir
hvað árin eru mörg? Viö
sjáum á myndunum glæsi-
lega konu á „óákveðnum ”
aldri, og er það ekki nóg?
Liklega er Zsa Zsa hér aö
bjóöa stjórnanda sjónvarps-
upptökunnar, Ilja Richter, i
heimsókn.
Þaö allra helgasta I 30 herbergja einbýiishúsi
Zsa Zsa er músikherbergiö. Þar sest Zsa Zsa oft
niður viö pianóið og leikur ljúfa tónlist.
Hin síunga Zsa Zsa
býður gestum heim
Laugardagur 15. nóvember 1980.
-------1--------------------
krossgáta
3445.
Lárétt
1) Drykkur. 6) Miði. 8) Rit. 9) Auð. 10)
Bára. 11) Vond. 12) Fljót. 13) Hljóm. 15)
Drepa.
Lóðrétt
2) Fljót. 3) Bar. 4) Gen. 5) Andúð. 7)
Óvirða. 14) Bar.
Ráðning á gátu No. 3444
Lárétt
1) Kjaft. 6) Áta. 8) Tær. 9) Sæl. 10) Nót.
11) Nem. 12) Ask. 13) Eir. 15) Ullin.
Lóðrétt
2) Járnmél. 3) At. 4) Fastari. 5) Stund. 7)
Slaka. 14) II.
bridge
Nr. 228.
Þó furðulegt væri hafði suöur allnokkuö
sér til málsbóta þegar hann þurfti að
verja þaö fyri óánægðum sveitarfélögum
aö hafa fariö niður á 3 gröndum.
Norður.
S. 3
H. KG5
T. KG10763
L. 863
Austur.
S.KDG8654
H. 10642
T. 5
L. 10
Suður.
S. A107
H. AD
T. 982
L. AD974
Suður spilaði 3 grönd eftír að austur
haföi komið inná á 3 spöðum og vestur
spilaöi út spaðaniu. Suður gaf fyrstu tvo
slagina en tók þriðja spaöann með ásnum.
Það er von að einhverjir spyrji hvernig
hægt sé að fara niður á spilinu eftir þessa
byrjun. Austur kemst jú aldrei inn og þó
suður spili tigli á kóng fær vörnin samt
aðeins 4 slagi. Suöur var lika nokkuð von-
góður þangað til vestur henti tigulásnum i
spaðaásinn.
Nú fór i verra. Það leit allt út fyrir að
vestur hefði átt tigulásinn annan í upp-
hafi og væri búinn aö búa tíl hugsanlega
innkomu á drottninguna i austri. Suður
lagöi þvi alla von um tigulslagi á hilluna
en fór þess i staö inni borð á hjartakóng og
svinaði laufi. Vestur drap á kóng og spil-
aöi auðvitað tigli og suður fór upp meö
kóng. Vestur fékk svo seinna á tigul-
drottninguna og laufagosann en suöur
fékk bara skömm i hattinn.
Vestur.
S. 92
H.9873
T. AD4
L.KG52