Tíminn - 15.11.1980, Qupperneq 5

Tíminn - 15.11.1980, Qupperneq 5
Laugardagur 15. nóvember 1980. 5 Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga: Opnar nýj a og glæsilega verslun Frá blm. Timans á Fá- skrúðsfirði/FRI Sl. fimmtudag var opnuó ný verslun Kaupfélags Fáskrúös- firöinga á fyrstu hæöinni af þremur i nýju húsi félagsins. Er verslunin 2800 rúmmetrar og var heimamönnum boöiö aö skoöa hin nýju húsakynni sl. miövikudagskvöld. Komu þar ali flestir ibúa Fáskrúösfjaröar og þegar fyrsti viöskiptavinur- inn sem var 9 ára drengur, kom i verslunina á fimmtudags- morgun, var tekiö á móti honum meö blómvendi og hann fékk aö versla frítt aö vild. Bygging hússins hófst áriö 1978 þann 12. mai og er ætlunin að þær tvær hæðir sem ólokið er við verði teknar i notkun á næstu árum. Þaö var Teiknistofa SIS, sem húsið teiknaði, en Trésmiðja Austurlands var byggingaraðil- inn. Yfirsmiður frá upphafi var Baldur Guðlaugsson, en iðnaðarmenn kaupfélagsins sáu um flestar framkvæmdir. Uppsetningu verslunarinnar annaðist Birgir Isleifsson, verslunarráðunautur SIS. Bráðnauðsynlegt var orðið að fá þetta nýja húsnæði, þar sem aðstaða verslana félagsins var orðin afar ófullnægjandi og var siðustu ár i þremureldri húsum, og sjálf aðalverslunin i gömlu húsi, sem byggt var árið 1896. Gisli Jónatansson, kaup- félagsstjóri, fluttist til Fá- skrúðsfjarðar árið 1967 og hefur veriðkaupfélagsstjórifrá 1975.1 stuttu spjalli blaðamanns viö Gisla kom fram að tengsl kaup- félagsins við Sambandið hafa aukist og batnað, bæði með heimsóknum forystumanna þess og svæðafunda og enn vegna starfs fræðslufulltrúa þess. Lét hann i ljós þá skoðun að nauðsyn bæri til að félagið hefði sérstakan fræðslufulltrúa, enda þyrfti félagsleg stofnun sem kaupfélagið er.nauðsynlega á slikri starfsemi að halda, til þess að auka tengsl við félags- menn og skilning þeirra á starf- inu. Félagsmenn Kaupfélags Fá- skrúðsfirðinga eru 170talsins nú og nær félagssvæðið yfir Búða- hrepp og Fáskrúðsfjörð. Þvi er skipt i fjórar deildir. Hafa deildafundirnir verið all vel sóttir. Kaupfélagið er stofnað árið 1933og er þvi 47 ára. Formaður þess er Gunnar Jóhannsson, en aðrir i stjórn eru þeir Björn Þorsteinsson, Oskar Sigurðsson og Kjartan Sigurgeirsson. Auk verslunarinnar rekur félagið Hraðfrystihús Fá- skrúðsfjarðar, sem gerir út tvo skuttogara, Ljósafell og Hoffell. Þá hefur það á sinum vegum sláturfélag, oliuumboð og véla- verkstæði. Þessi ungi maöur var fyrsti viöskiptavinur verslunarinnar, þeg- ar hún var opnuö á fimmtudagsmorguninn og hlaut hann blóm- vönd frá kaupfélaginu af þvi tilefni. Kaupfélagsstjóri og starfsfólk verslunar Kaupfélags Fáskrúösfjaröar. •€m tj VARIST STEIN- SKEMMDIR OG LEKA KLÆÐIÐ MEÐ BLIKKI. FRAMLEIÐUM ALLAR GERÐIR BLIKKHLÍFA. BIIKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. BUKKVER SELFOSSI Hrismýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040 - nsTurio SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS Háaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 Austurver vjr/*/Æ/Æ/*r/jr/jr/Æs'Æ/*/jr/Æ/jr/*/jr/jrA yj Furu & grenipanell. ^ GólfparketT — Gólfborð — ^ Furulistar — Loftaplötur — £ Furuhúsgögn — Loftabitar — J* Haröviöarklæðningar — jr húshurðir — f Plast og ., i ®l) ■'! spónlagðar l . \^Í0LiÉW spónaplötur. HAROVIOARVAL 1-1= $ SK.f ■rT'in luveq. >40 KQPAVOGI 7<4 111 ( Gf'ensÉM ivecj S REVKuAVIK B47 27 ►> /////SS/S/SSS/SSS/SSS/S/J. EITT MESTA ÚRVAL LANDSIIMS AF MÓDELUM Módelbilar m/rafmótor Stærö númer tegund verö 1/28 376 PorscheCarrera RSR Turbo 3.240 1/28 377 B.M.W. 3.0 CSL Racing 3.240 1/28 378 Ford Capri Racing 3.240 1/24 251 Datsun Skyline 2000GT-X 4.020 1/24 252 Toyota Celica LB 2000GT 4.020 1/24 253 Galant GTO M11 4.020 1/24 254 HondaCivicRS 4.020 1/24 255 Laurei 2000 SGX 4.020 1/24 256 Toyota Celica 1600 GT 4.020 1/24 257 Datsun Biuebird U 1800 4.020 1/24 258 Toyota Corona Mark 11 2000 4.020 1/24 365 PorscheCarrea RSR Turbo 4.790 1/24 366 Ferrari Dino Racing 4.790 1/24 368 Lancia Stratos HF 4.790 1/24 260 Lamborghini Countach 4.890 1/24 261 Super Corvette 4.890 1/24 262 MaseratiBora 4.890 1/24 264 Lancia Stratos HF 4.890 1/24 265 B.M.W. 3.5 CSL Racing 4.890 1/20 100 Datsun Nissan R-381 7.440 1/20 101 Bertone Panther 7.440 1/20 102 Corvair Monza GT 7.440 1/20 106 Porsche917 7.440 1/20 131 Porsche917 Spider 7.440 1/20 359 B.M.W. 3.5CSL 10.560 1/20 362 Lancia Stratos 10.560 Póstsendum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.