Tíminn - 15.11.1980, Síða 11
ÍÞRÓTTiR
Laugardagur 15. nóvember 1980.
ÍÞRÓTTIR
15
íslenska landsliðið mis-
notaði mýmörg dauðalæri
— og útkoman varð stórtap gegn heimsmeisturum V-Þjóðverja 9-16
Sigurður Sveinsson var besti maður íslenska liðsins og skoraði hann 7 af 9 mörkum íslands
Islendingar máttu þola stórt
tap gegn heimsmeisturum V-
Þjóöverja er liftin léku i Laugar-
dalshöllinni i gærkvöldi. Þjóft-
verjarnir sigruftu 16-9 eftir aft
staftan haffti verift 5-4 þeim i vil i
hálfleik.
tslendingarnir byrjuöu leikinn
mjög vel hvattir óspart af áhorf-
endum sem fylltu Höllina.
Sigurftur Sveinsson gerfti fyrsta
markiö sannkallaö þrumuskot en
Þjóftverjar svöruftu fljótt, Björg-
vin kom tslandi yfir eftir aft hafa
fengift glæsilega linusendingu frá
it £
A þessari mynd Guðjóns Ijósmyndara sést Steindór i einu af mörgu dauftafærunum sem tsland fékk,
en honum brást bogalistin.
Slökkva ÍR-ingar á
vonarneista Vals?
— liðin mætast í Úrvalsdeildinni annað kvöld
Knattspyrnudómarasamband
tslands heldur sitt árlega ársþing
aft Hótel Loftleiftum i dag og hefst
þaö kl. 10 árdegis.
Sundmót
Ármanns
Jnglingasundmót Armanns
rftur haldift i Sundhöll Reykja-
cur á morgun og hefst þaft kl.
iteppt verftur i 12 greinum og
i örugglega búastvift skemmti-
;ri keppni i þeim flestum.
Kristinn Jörundsson aftnýju með tR eftir stutt hié.
Tímamynd: Róbert.
Stighæstu leikmenn:
Danny Shouse UMFN 220
Mark Coleman IS 195
Andy Fleming 1R 161
skóla ÍR og Valur og
hefst leikurinn kl. 20.
Bæöi liftinhafa leikift fimm leiki
og hafa IR-ingar hlotift 6 stig en
Valsmenn 4 stig, bæfti liftin hafa
örugglega hug á þvi aö vera meft i
toppbaráttunni og þá ekki sist
Valsmenn er^eir eru núverandi
Islandsmeist^^ .
Öneitanlega minnka vonir
þeirra á aft halda titlinum ef þeir
tapa fyrir tR-ingum, þeir hafa átt
i miklum útlendingavandræöum
enþau mál viröast nu vera komin
áhreint og þá er spurningin hvort
þetta ari ekki aö smella saman
hjá þeim.
ÍR-ingar hafa sýnt þaft aft
undanförnu aft þeir eru illviö-
raftanlegir og nú er Kristinn Jör-
undsson kominn á fullt meft þeim
og ætti þvi aft geta orftift um
skemmtilegan leik aft ræfta.
röp-.
Hörkuleikur verður i
ÍJrvalsdeildinni i körfu-
knattleik annað kvöld,
en þá mætast i Haga-
STAÐAN
Njarftvík...........5 5 0 501-406 10
KR..................-541 450-401 8
1R.................5 3 2 425-425 6
Valur .'...........5 2 3 444-446 4
ÍS.................4 1 3 425-457 2
Armann.............5 0 5 388-500 0
Dómarar
þinga
Sigurfti og Siguröur bætti siftan
öftru marki vift og staftan 3-1.
Núfóraftsiga á ógæfuhliftina
og ekkert gekk upp dauöatækifæri
fóru forgörftum og Þjóftverjum
tókst aft komast yfir 5-4, rétt fyrir
lok hálfleiksins.
Ekki heffti verift ósanngjarntaft
tsland heffti haft yfir i háifleik en
þeir nafnarnir Olafur Jónsson og
Ölafur H. fóru illa aft ráöi sinu.
Ólafur H. missti boltann f rá sér
er hann var kominn einn upp i
hraftaupphlaupi og nafni hans
reyndi á örlagarikum augnablik-
um skot úr horninu.
Strax i upphafi seinni hálfleiks
var ljóst aft hverju stefndi um
miftjan seinni hálfleik var staöan
orftin 11-7 og sigur Þjóftverjanna
var aldrei i hættu eftir þaft.
tslenska liftift hélt haus i fimm
min. og þaft fyrstu 5 minúturnar
en eftir þaft fór allt i vitleysu
liftinu tókst ekki aö skora mark i
langan tima þrátt fyrir þaft aönóg
var af tækifærum þau tókst bara
ekki aft nýta.
Sigurftur Sveinsson var eini
mafturinn sem stóft fyrir sfnu
hann gerfti 7 af 9 mörkum tslands
og flest meft þrumuskotum, þá
varfti Kristján mjög vel i markinu
og ef hans heffti ekki notift vift
heffti ósigurinn orftift enn stærri.
Ósennilegt er aft islenska lands-
liftift leiki þennan sama leik aftur
á morgun er liftin mætast liftift
verftur aö taka sig saman i andlit-
inu ef þaft á ekki eftir aft falla i
sömu gryfju og þaft geröi sig seka
um i gærkvöldi.
Þaft er i sjálfu sér ekki mikill
ósigur aft tapa meft sjö marka
mun á móti heimsmeisturunum,
en þaft verftur aft hafa þaö i hug aft
lift Þjóftverjanna er nánast vara-
lift þeirra sem teflt er fram á móti
tslandi.
Mörk íslands gerftu Sigurftur
Sveinsson 7 (1) Björgvin og
Bjarni eitt hvor.
Gnau Ulrich var markhæstur
Þjóftverjanna meft 4 mörk.
Leikinn dæmdu Karl Olav 01-
sen og Lars Erik Jesmir og ef þeir
eru taldir vera bestu dómarar i
heiminum i dag hvemig eru þá
hinir allir?
Þeir voru vægast sagt af-
spyrnuslakir litift samræmi I
dómum þeirra. röp-.
[ Sagt eftir leikinn |
Hilmar Björnsson þjálf-
ari islenska liðsins:
,,Ég er aft vonum mjög óhress
með þennan leik. Við misnotuðum
alltof mörg dauðafæri. Þjóðverj-
arnir voru mjög svipaðir og ég
átti von á og það kemur mér mjög
á óvart ef ieikur Isienska liösins
veröur ekki betri á sunnudaginn.
Mér fundust dómararnir slakir og
ekki sjálfum sér samkvæmir og
vonandi verða þeir einnig betri á
sunnudaginn”.
Sigurður Sveinsson
besti maður islenska
liðsins i gærkvöldi:
„Ég er mjög óánægður með
þennan leik. Viö misnotuðum
aragrúa af dauðafærum sem viö
áttum aö skora úr. Þjóöverjarnir
eru stórir og það var erfitt aö
skjóta yfir þá. En þaö er hægt aö
vinna þetta liö og þaö ætlum viö
okkur aö gera á sunnudaginn.
Þann leik veröum viö aö vinna og
ég spái þvi aö við vinnum þann
leik 15:13”.
Axel Axelsson:
,,Ég er alveg máttlaus eftir
þessi úrslit. Ég haföi spáö land-
anum sigri fyrir leikinn. Þaö sem
geröi útslagið aö minu mati voru
öll þau dauöafæri sem Islenska
liðiö misnotaði i leiknum. Annars
voru Þjóöverjarnir alveg eins og
ég bjóst viö. Þeir eru ekkert sér-
stakir og þá vantar marga af
stcrkustu leikmönnum slnum.
Ég er, þrátt fyrir úrslitin i þess-
um leik, bjartsýnn á góðan
árangur I leiknum á sunnudaginn.
Strákarnir veröa bókstaflega aö
standa sig betur þá og þaö eiga
þeir aö geta gert”.
Vlado Stenzel þjálfari
Þjóðverja:
„Þetta var mjög góöur leikur
hjá tveimur góöum liöum. Minir
menn fóru i gang I slöari hálfieik
og ég er ánægöur meö leikinn i
heild. Mér fannst vinstrihandar-
skyttan I islenska liðinu, þessi
ungi (Siguröur Sveinsson) mjög
góöur og hann var besti maöur is-
lenska liösins aö minu mati”.
—SK
„Styrkleiki Græn-
lendinga á huldu”
— hópur badmintonmanna á förum til Græn-
lands og tekur þar þátt i móti
„Þaö er frekar litift vitaft um
styrkleika Grænlendinga i bad-
minton, en þó höfum vift heyrt aft
þeir væru nokkuft sleipir i þeirri
grein.
Þeir hafa haft danska þjálfara
og einnig eru þó nokkrir Danir
sem leika badminton búsettir i
Grænlandi” sagfti Sigfús Ægir
Arnason er Timinn ræddi vift
hann i gær.
Nokkrir badmintonmenn eru á
förum til Grænlands á þriftjudag-
inn og munu taka þátt i móti sem
þar verftur háft, en einnig taka
Færeyingar þátt I mótinu.
Ferft þessi er tilkomin vegna
þess aft badmintonlandslift Græn-
lendinga er á förum til Færeyja
og mun leika þar nokkra leiki vift
færeyska landsliftift sem er undir
stjórn Helga Ragnarssonar eins
og kunnugt er.
1 Færeyjum munu siöan fær-
eysku badmintonmennirnir taka
sömu flugvél og mun hún milli-
lenda hér i Reykjavik og þar bæt-
ast íslendingarnir i hópinn og
verftur siftan haldift til Græn-
lands, af þessum sökum verftur
þetta ekki mjög kostnaftarsamt
og varft þvi möguleiki á þvi aft
halda mót i Grænlandi.
Ekki mun varfta um landsleiki
aft ræfta heldur vináttuleiki.
Þeir sem fara i þessa ferft eru:
Gunnsteinn Karlsson form.
TBR og er hann jafnframt farar-
stjóri, Sigfús Ægir Arnason,
Olafur Gústafsson, Haraldur
Korneliusson, Steinar Petersen,
Ari Edwald og Skarphéftinn
Garftarsson. röP’-