Tíminn - 15.11.1980, Side 13

Tíminn - 15.11.1980, Side 13
Laugardagur 15. nóvember 1980. 17 0 Ymis/egt Kirkjan Listasafn Einars Jónssonar hefur ákveöiö aö gera afsteypur af höggmynd Einars Jónssonar „öreigar”, sem hann geröi á árinu 1904. Myndin verður til sölu i Lista- safni Einars Jónssonar fráog með þriðjudeginum 18. nóv. til og meö föstudeginum 21. nóv. kl. 16—19. Þar sem fjöldi afsteypanna er mjög takmarkaöur hefur stjórn safnsins ákveðiö að hver kaup- andi eigi þess kost að kaupa eina mynd. Ferða/ög Mosfellsprestakall: Messa á Mosfelli sunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. Filadelfiukirkjan: Útvarps- guösþjónusta kl.ll. fjölbreyttur söngur, ræöumaöur: Einar J. Glslason. Almenn guösþjónusta kl.20. Organisti Ami Arinbjarn- arson. Einar J.Gislason. Arbæjarprestakall. Barnasam- koma i Safnaöarheimili Ar- bæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guösþjónusta i safnaöarheim- ilinu kl.2. Hlutavelta fjár- öflunarnefndar á sama stað eftir messu. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall.Messa aö Noröur- brún 1 kl.2. Sr. Arelius Nielsson messar. Fundur hjá safnaðarfé- lagi Asprestakalls eftir messu. Kaffi og spilað veröur Bingó. Sóknarnefndin. BreiðholtsprestakalL Sunnu- dagaskóli kl.10:30. Fjölskyldu- guösþjónusta kl.2 i Breiöholts- skóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja. Barnasamkoma kl.ll. Guösþjónusta kl.2. Har- aldur Ölafsson, háskólakennari flytur stólræöu og situr fyrir svörum i safnaöarheimilinu á eftir. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ölafur Skúlason. Digranesprestakall. Barnasam- koma i safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjón- usta i Kópavogskirkju kl.ll. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Kl.ll messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Dóm- kórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Fella- og Hólaprestakall. Laug- ardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl.2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl.ll f.h. Guösþjón- usta I safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl.2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja. Barnasamkoma kl.ll. Guðsþjónusta k 1.2. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. öldruöufólki i sókninni sérstak- lega boðið. Almenn samkoma n.k. fimmtudag kl.20:30. Allir velkomnir. Sr. Halldór S. Grön- dal. Hallgrimskirkja. Messa kl.ll. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl.2. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Kirkjukaffi að lokinni messu. Þriöjudagur kl.10:30. Fyrirbænaguösþjónusta, beöið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barn- anna er á laugardögum kl.2 I kórkjallara i austurenda kirkj- unnar. Landspitalinn: Messa kl.10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Barnaguösþjón- usta kl.ll. Sr. Arngrimur Jóns- son. Messa kl.2. Organleikari Ulf Prunner. Sr. Tómas Sveins- son. Messa og fyrirbænir fimmtudag kl.20:30. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspitalinn: Guðsþjónusta kl.10 árd. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Tómas Sveins- son. Kársnesprestakall. Barnasam- koma i Kársnesskóla kl.ll árd. Guösþjónusta I Kópavogskirkju kl.2. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirk ja. Barnasam- koma kl.ll. Söngur, sögur myndir. Guðsþjónusta kl.2. Sr. Þorleifur K. Kristmundsson prestur á Kolfreyjustaö predik- ar. Organleikari Jón Stefáns- son. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall. Laugar- dagur 15. nóv.: Guösþjónusta aö Hátúni lOb, niundu hæö kl.ll. Sunnudagur 16. nóv.: Barna- guösþjónusta kl.ll. Messa kl.2. Þriðjudagur 18. nóv.: Bæna- guösþjónusta kl.l8og æskulýös- fundur kl.20:30. Sóknarprestur. Neskirkja. Barnasamkoma kl.10:30. Guösþjónusta k 1.2. Kirkjukaffi. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seljasókn. Barnaguösþjónusta aö Seljabraut 54 kl.10:30. Barnaguösþjónusta i öldusels- skóla kl.10:30. Guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl.2. Sóknarprest- ur. Seltjarnarnessókn Barnasam- koma kl.ll árd. i Félagsheimil- inu. Sr. Guömundur Óskar Ól- afsson. Frikirkjan í Reykjavik. Messa kl.2. Organleikari Siguröur Is- ólfsson. Prestur sr. Kristján Ró- bertsson. Minningarkort Minningarkort Frikirkjusafn- aöarins i Reykjavik fást hjá eftirtöldum aðilum: Kirkju- veröi Frikirkjunnar i Frikirkj- unni,— Reykjavikur Apóteki. — Margréti Þorsteinsdóttur Laugavegi 52, simi 19373. — Magneu G. Magnúsdóttur Lang- holtsveg 75 simi 34692. Minningarkort Breiðholtskirkju fást hjá eftirtöldum aöilum: Leikfangabúöinni Laugavegi 18a, Versl. Jónu Siggu Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn Lóuhólum 2-6, Alaska Breiöholti, Versl. Straumnesi Vesturbergi 76, Sr. Lárusi Hall- dórssyni Brúnastekk 9 og Svein- bimi Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni. Ritfanga- verslunin Vesturgötu 3. (Pétri Haraldssyni) Bókaforlaginu IöunnBræöraborgastig 15. (Ing- unn Asgeirsdóttir) Tösku og hanskabúöin, Skólavöröustig 7. (Ingibjörg Jónsdóttir) og hjá prestkonunum : Elisabet s.18690. Dagný s. 16406. Dag- björts.33687 og Salome s. 14928. Kvenfélag Hreyfils Minning- arkortin fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu Hreyfils simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnardótt- ur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur Staöa- bakka 26, simi 37554 og hjá Sigriöi Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, simi 72276. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhliöarhrepps til , styrktar byggingar ellideildar HéraðShælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum: t Reykjavik hjá Ólöfu Unu simi 84614. A Blönduósi hjá Þor- 'björgu simi 95-4180 og Sigriöur simi 95-7116. Dagsferðir sunnudaginn 16. nóv.: 1. kl. 11.00 Kistufell v/ Esju. Fararstjóri: Sigurbjörg Þor- steinsdóttir. 2. kl. 13.00 Úlfarsfell — Hafravatn. Fararstjóri: Guðrún Þórðardóttir. Farið frá Umferðarmiðstööinni austanmegin. Farm. v/ bil. Ferðafélag tslands. Tiikynningar Mæðrafélagið heldur fund þriðjudaginn 18. nóv. kl. 20 að Hallveigarstöðum, inngangur frá öldugötu. Spiluð verður félagsvist. — Stjórnin. Basar og kaffisala verður hjá Kvenfélagi Hreyfils sunnudaginn 16. nóvember kl. 14 i Hreyfilshúsinu. Kvenfélagið Seltjörn heldur gestafund þriöjudaginn 18. nóv. kl. 20:30 I Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Gestir fundarins verða konur úr kvenfélagi Breiðholts. Stjórnin. Kvenfélagið Edda heldur fund mánudaginn 17. nóv. kl. 20.30 aö Hverfisgötu 21. Spiluö veröur félagsvist, takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Jóla-og kökubasar Kvennadeildar Þróttar, Knatt- spyrnufélagsins, veröur laugar- daginn 15. nóv. 1980 i Þrótt- heimum v/Sæviöarsund. Nú um þessar mundir er deildin tveggja ára og starfið i fullum gangi, hafa margar nýjar konur bæta i hópinn, störfum viö aö eflingu Þróttar og erumm.a. aö safna ihátiöarfána fyrir félagið. Fundir hafa veriö vikulega, til aö vinna fyrir jóiabasarinn og veröa þar margir góöir munir bæöi til skreytinga og jólagjafa t.d. þvi konurnar hafa m.a. saumað, föndraö og prjónaö o.m.fl. einnig veröa heimabak- aðar kökur til sölu. Þá veröum viö meö pönnukökur og kaffi á staönum. Þróttarar og velunnarar fjöl- mennið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.