Tíminn - 15.11.1980, Blaðsíða 14
18
Laugardagur 15. nóvember 1980.
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd er alls staðar
hefur hlotiö frábæra dóma og
mikla aösókn. Þvi hefur ver-
iö haldiö fram, aö myndin sé
samin upp úr siöustu ævi-
dögum i hinu stormasama
lifi rokkstjörnunnar frægu
Janis Joplin.
Aðalhlutverk: Bette Midler
og Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
5. og siöasta sýningahelgi á
þessari stórkostlegu mynd.
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verð
Herra biljón
Bráöskemmtileg og hressi-
leg hasamynd meö Terence
Hill og Valerie Perrine.
Eltingarleikur og slagsmál
frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 5 og 7.
Er öryggi þitt ekki
hjólbarða virði?
yUMFERÐAR
RÁÐ
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
^SÍmsvari slmi 3207^
Karate upp á líf og
dauða
DAVID C.ARRADÍHE
míL.
KMmwt mw
PÁ il¥oc ööö
Kung Fu og Karate voru
vopn hans. Vegur hans að
markinu var fullur af hætt-
um, sem kröföust styrks
hans aö fullu. Handrit samiö
af Bruce Lee og James Co-
burn, en Bruce Lee lést áður
en myndataka hófst.
Aöalhl. David Carradine og
Jeff Cooper.
Sýndkl. 5 —7 —9og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
ísl. texti.
Geimfarinn
Bráðskemmtileg gaman-
mynd meö Don Knotts i aöal-
hlutverki
Sýnd kl. 3
"S 1-89-36
Mundu mig
(Remember my Name)
tslenskur texti
Afar sérstæö, spennandi og
vel leikin ný amerisk úrvals-
kvikmynd i litum. Leikstjóri.
Alan Rudolph. Aöalhlutverk:
Geraldine Chaplin, Anthony
Perkins, Moses Gunn, Berry
Berenson
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýning kl. 3
Sindbad og tígrisaugað
Spennandi ævintýramynd
m/isl. texta.
Raftækjaverkstæði Þorsteins s/f
Höfðabakka 9. Simi 83901.
Tökum aöokkur viögeröir á: Þvottavélum —Þurrkurum.
Kæliskápum Frystikistum — þeytivindum. Breytingar á
raflögnum — Nýlagnir.
Margra ára reynsla.
Hestamanna-
félagið Gustur I
i
heldur kvöldnámsekið i hestamennsku !
dagana 17.18.20 og 21. nóv. og hefjast þau
kl. 20.00 að Skemmuvegi 4, hvert kvöld.
Erindi flytja: ólafur Dýrmundsson, Þor-
kell Bjarnason og Sigurður Haraldsson
Upplýsingar i sima 42283 og 40239. i
Fræðslunefndin.
H jónaband
Mariu
Braun
Spennandi—
hispurslaus,
ný þýsk
litmynd gerö
af Rainer
Werner
Fassbinder.
Verðlaunuð á
Berllnarhátlö-
inni, og er nú*
sýnd I Banda-
rikjunum og
Evrópu viö
metaösókn.
„Mynd sem sýnir aö enn er
hægt aö gera listaverk”
New York Times
Hanna Schygulla — Klaus
Löwitsch
Bönnuö innan 12 ára
tslenskur texti
Sýnd kl. 3 — 6 og 9
iolur
B
Tiðindalaust á vestur-
vígstöðvunum
Frábær stórmynd um vítiö i
skotgröfunum
Sýnd kl. 3,05 — 6,05 — 9.05
-**salurC^
Fólkið sem gleymdist
EDGAR RICE BURROUGHS’
ThatTIME.
FORGOT
Spennandi ævintýramynd i
litum.
Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 —
9,10 — 11,10
------acqlíjiy)!f ® -
Mannsæmandi líf
„Ovenju hrottaleg heimild
um mannlega niðurlægingu”
Olaf Palme, fyrrv. forsætis-
ráöherra.
Bönnuö innan 12 ára. —
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11,15.
i svælu og reyk
aoilll
QRQ
Sprenghlægileg ærslamynd
meö tveimur vinsælustu
grinleikurum Bandarikj-
anna.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verö.
Sími 11384
Nýjasta
„Trinity-myndin”
Ég elska flóðhesta
(I’m for the Hippos)
Btsd Spencer
Sprenghlægileg og hressileg,
ný, itölsk-bandarisk gaman-
mynd i litum.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö
Nú sýndur á breiötjaldi.
Hvaö mundir þú gera ef þú
værir myndarlegur og ættir
sprækustu kerruna á staön-
um? Fara á rúntinn. — Þaö er
einmitt það sem Bobby gerir.
Hann tekur stefnuna á Van
Nuys breiögötuna.
Glens og gaman, — disko og
spyrnukerrur stælgæjar og
pæjur er þaö sem situr i fyrir-
rúmi i þessari mynd en eins og
einhver sagði. „Sjón er sögu
rikari”.
Bönnuö innan 16 ára
íslenskur texti
Sýnd kl. 9 og 11
Undrahundurinn
He's a super canine coniputer
the world's (jreatest crime fighíei.
watch out
WISUYHIKI VAIIRIE BERTINELll C0NRAD BAIN
CHlll'.K MCCANN REDBtlTTONS
:V * ' íu.ih 4i'-ti% rtfsjSi - >nt «ii«' j'C'H
. ' dKff* stfMM m*
Bráöfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir
þá félaga Hanna og Barbera,
höfunda Fred Flintstone.
Mörg spaugileg atriöi sem
kitla hláturstaugarnar eöa
eins og einhver sagöi:
„Hláturinn lengir lifiö”
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Islenskur texti
Fjörug og spennandi ný ensk
visindaævintýramynd i lit-
um, um mikil tilþrif og
dularfull atvik á okkar
gamla mána.
Martil Landau, Barbara
Bain.
Leikstjóri: Tom Clegg
Islenskur texti
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
*& 3-11-82
óskarsverðlauna-
myndin:
I Næturhitanum
(In the heat of the
night)
wiraracn ur
5 ACADEMY AWARDS!
OF THE YEAR!
IN TVE ÆflT QF TVT NIGHT
BEST ACT0R / “n
Rod Steiger / mst souno
SIONEY ROITIER ROD STEIGER
"IM TÆ HEATOF'nt NIGHT"
Myndin hlaut á slnum tima 5
Óskarsverölaun, þar á
meðal, sem besta mynd og
Rod Steiger, sem besti leik-
ari.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aðalhlutverk:
Rod Steiger
Sidney Poitier
Bönnuö börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Meistarinn
FRANCO ZEFFIRELLI
FILM
ITHE^^H
CHAMP
Ný spennandi og framúr-
skarandi vel leikin
bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jon Voight
Faye Dunaway og Ricky
Schroder
Leikstjóri: Franco Zeffirelli
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15
Hækkað verö.
Tommi og Jenni
Sýnd kl. 3.