Tíminn - 15.11.1980, Side 15
19
Laugardagur 15. nóvember 1980.
flokksstarfið
3ja kvölda spilakeppni Framsóknarfélaganna Arnesssýlu
veröuraö Flúöum 21. nóv. og í Aratungu 5. des. Góö verö-
laun á hverju kvöldi. Heildarverölaun verða Irlandsferö
fyrir 2 á vegum Samvinnuferöa.
Miðstjórnarfundur SUF
veröur haldinn laugardaginn 29. nóv. n.k. i samkomusal Hótel
Heklu Rauöarárstlg 18. R.Fundurinnhefstkl. 9.30stundvislega.
1. Skýrsla framkvæmdastjórnar
2. Umræöur um starfið
3. Samþykkt starfsáætlunar tii næsta fundar
4. Almennar umræður
5. önnur mál
A fundinum mun verða fjallað um kjördæmamáliö og hafa þar
framsögu Páll Pétursson formaður þingflokks Framsóknarflokks-
ins og Jón Sigurösson ritstjóri Timans. Þá mun Steingrimur Her-
mannsson formaöur Framsóknarflokksins fjalla um stjórnmálaviö-
horfiö.
Til fundarins eru hér með boöaðir skv. lögum SUF; Aöalmenn og
varamenn i Framkvæmdastjórn SUF. Aðalmenn og varamenn i
miöstjórn USF kjörnir á Sambandsþingi.
Fulltrúar á Sambandsaldri i þingfiokki og framkvæmdastjórn
Framsóknarflokksins. ritari Framsóknarflokksins. A fundinn eru
einnig hérmeð boðaðir formenn allra aöildarfélaga SUF. A fundin-
um mun verða rætt, aukið sjálfstætt starf aöildarfélaganna.
Vinsamlegast tilkynnið forföll i sima 24480 Stiórnin
lilM'itHÍ
London-Helgarferð
28. nóv.-l. des. verður farin Verslunar- og skemmtiferö til London á
ótrúlega hagstæðu verði.
Gisting með morgunverði verður á Royal Scott Hóteli. Hálfs dags
skoöunarferð og islensk fararstjórn. Ctvegum miða á söngleiki og
skemmtanir (gr. i isl.) s.s. Evita, Talk of the Town, Shakespeare
Tavern, Oklahoma o.fl. frábæra skemmtistaöi.
Knattspyrnuleikur verður 29. nóv. Tottenham og W.B.A.
Nánari upplysingar i sima 24480.
FUF- Samvinnuferöir.
Aðalfundur Framsóknarfélags ísfirðinga,
verður haldinn i sjómannastofunni sunnudaginn 16. nóv. kl. 16.00
Dagskrá: i. Venjuleg aðalfundarstörf
2. önnur mál.
Félagar fjölmennið Stjórnin.
Akranes
Fundur i fulltrúaráði Framsóknarfélaga á Akranesi verður haldinn
mánudaginn 17. nóv. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu Sunnubraut.
Aiþm. Alexander Stefánsson og Davið Aðalsteinsson ræða stjórn-
málaviðhorfið.
Stjórnin
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður
haldið i Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 30. nóvember og hefst
kl. 10.00 fyrir hádegi.
Nánar auglýst siðar.
Stjórn kjördæmissambandsins
Bessastaðahreppur Hafnarfjörður Garðabær
Hörpukonur gangast fyrir fjögurra kvölda námskeiði i jólaföndri.
Upplýsingar og innritun hjá Ragnheiði i sima 51284 og Hönnu i sima
52982.
Borgfirðingar
Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðarsýslu verður hald-
inn laugardaginn 15. nóvember kl. 16 á Hvanneyri (nýja skóla).
Dagskrá:
Stjórnarkjör
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
Alexander og Davið mæta á fundinn og skýra frá stjórnmálavið-
horfinu.
Stjórnin
Keflavik — Suðurnes
Málfundanámskeið verður i Framsóknarhúsinu i Keflavik þriðju-
daginn 18. og miðvikudaginn 19. nóv. og hefst kl. 20.30 öll kvöldin.
Stjórnendur Sigfús Kristjánsson og Ari Sigurðsson.
Svæöisráö Framsóknarmanna á Suöurnesjum.
r
Keflavík
Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavikur verður i Framsóknar-
j húsinu að Austurgötu 16, mánudag 17. nóvember og hefst kl. 20.30.
| Dagskrá.
i Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
| önnurmál.
1 Markús A. Einarsson varaþingmaður mætir á fundinum.
• Stjórnin.
Aðalfundur Framsóknarfélaganna i Snæfellsnes og Hnappadals-
sýslu verður haldinn i Félagsheimilinu Lýsuhóli sunnudaginn 16.
nóv. kl. 15.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf
Kjör fulltrúa á kjördæmisþing
Alexander Stefánsson og Davið Aðalsteinsson mæta á fundinn.
Stjórnin
Vesturland — Kjördæmisþing
Kjördæmisþing framsóknarfélaganna á Vesturlandi verður haldið i
Félagsheimilinu á Hvalfjarðarströnd sunnudaginn 23. nóv. Nánar
auglýst siðar.
Kjördæmissambandið
Framsóknarvist i Reykjavik
Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spilakvöldi að
Rauðarárstig 18, Hótel Heklu, þriðjudaginn 18. nóv. kl. 20.00
Mjög góð verðlaun
Kaffiveitingar i hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Miðapantanir i sima 24482
Hótel Hekla er aðeins steinsnar frá Hlemmi, en þangaö og þaöan
liggja allar leiðir SVR.
Kærar þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför hjartkærs son-
ar okkar, bróður og dóttursonar.
Björgvins Sigvaldasonar
öldugeröi 19,
Hvolsvelli
Guð blessi ykkur öll.
Hulda Björgvinsdóttir, Sigvaldi Hrafnberg
Þráinn, Anna Kristin og Friöbjörg
Kristin Runólfsdóttir, Björgvin Guðlaugsson
og aörir vandamenn.
Faðir minn og tengdafaðir
Einar Sigmundsson
frá Hamraendum,
til heimilis aö Barmahliö 37,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju mánudaginn 17. nóv.
kl. 13.30.
Þorsteinn Einarsson
Halldóra Hálfdánardóttir.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarför. /
Ástu J. Dahlmann
Hringbraut 110
Egill Sigurgeirsson
Ebba Egilsdóttir, Pétur Urbancic
Agla Egilsdóttir, Tryggvi Asmundsson
Ingibjörg Egilsdóttir, Svavar Armannsson
Guörún Egilsdóttir, Axel Gomes
Asta Egilsdóttir, Axel Smith
Jón A. Egilsson, Sigriöur Magnúsdóttir
Dagmar Dahlmann, Karólina D. Rasmussen.
Reykingar ©
þó er auðvitað alltaf einn og
einn sem reykir, — en ekki þó á
fundum. Það er lfka eftirtektar-
vert, að læknastúdentar reykja
litiö og margir þeirra sem
reykja þegar þeir koma i lækna-
deildina hætta þegar komiö er
út i sjúkdómafræðina eða e.t.v.
er þeir kynnast meira krufning-
um.
,,Ef talað er um reykinga-
vandamál”, sagði Snorri Páll,
,,þá eru það auðvitað helst börn-
in og unglingarnir sem þyrfti að
vernda fyrir reykingum, bæði
að innprenta þeim að byrja ekki
að reykja og ekki siöur að gæta
þess, að menga ekki svo loftið i
heimahúsum með reykingum,
að börn — allt niður i ungbörn —
sogi i sig reykjarloftið. Það er
mjög alvarlegt mál ef einn eða
fleiri fjölskyldumeðlimir keðju-
reykja, þar sem fjölskyldan er
saman komin t.d. við að horfa á r
sjónvarp. Þetta er ef til vill að-
eins vani og fólk gerir slikt
hugsunarlaust, en þetta er afar
óhollt fyrir börnin.
— Þótt áróður hafi e.t.v. tak-
mörkuð áhrif, þá er hann engu
að siður óhjákvæmilegur, og öll
fræðsla um þessi efni er
nauðsynleg. Sumir virðast
nánast lita á það sem tiskufyrir-
brigði að reykja, en ef hægt væri
aö breyta þeirri tisku þá væri
mikið unnið sagöi læknirinn.
Fræöslan þarf að vera þannig
að börn og unglingar gefi henni
gaum, t.d. eins og er fjallað var
siðast i barnatima undir stjórn
Bryndisar Schram um reyking-
ar og eins þegar Rut Reginalds
söng lagið ,,Tóm tjara”. Krakk-
ar hlustuðu á það og það hafði
áreiðanlega sin áhrif.
Skuggasveinn O
Vestfirði. Fyrsta sýning verður i
kvöld i félagsheimilinu Baldurs-
haga á Bildudal.
Leikfélagiö Baldur hefur sýnt
mörg stór verk undanfarin ár.
Siöastliöiö ár var Tobacco Road
aðalverkefniö, þar áöur sýndi
félagiö leikritið Skjaldhamra eft-
ir Jónas Arnason. Fariö var meö
Skjaldhamra i leikför til Akur-
eyrar og sýndar þar nokkrar
sýningar. Þrir skálkar voru við-
fangsefni leikfélagsins þar áður
og var farið þá meö þá sýningu til
Reykjavikur á vegum Arn-
firðingafélagsins i Reykjavik.
Leikstjórinn Kristján Jónsson
er leikstjóri á vegum Bandalags
islenskra leikfélaga og hefur
hann verið áður á Bildudal við
uppsetningu leiksýninga þar.
Hann hefur leikstýrt þar m.a.
Manni og konu og setti einnig á
svið Þrjá skálka og fleiri sýning-
ar fyrir leikfélagiö Baldur á
Bildudal.
/-----‘------------\'
Hygginn
lætur sér
segjast
SPENNUM
BELTIN!
aUMFERÐAR
RÁÐ