Tíminn - 16.11.1980, Side 3
3
Sunnudagur 16. nóvember 1980.
Oskar Vigfússon:
„Lífeyrismál
siómanna efst
a baugi
EKJ — Þing AlþýBusambands Is-
lands verður haldið eftir rúma
viku og þá skal ma. kiósa nvian
forseta. Vegna þess hafði Timinn
samband við Oskar Vigfússon
formann Sjómannasambands Is-
lands og Hallgrim Pétursson for-
mann Hlifar i Hafnarfiröi. í gær
birtist stutt spjall við Aðalheiði
Bjarnfreðsdóttur formann Sókn-
ar.
— Þetta eru allt saman mætir
menn sem eru i framboði, sagöi
Óskar Vigfússon, en mér er þó
engin launung á þvi sem fagleg-
um manni innan hreyfingarinnar,
þá er Asmundur Stefánsson sá
maður sem valdið getur þessu
hlutverki best, að hinum ólöstuð-
um. Ég held að hann sé maður
sem verkalýðshreyfingin þarf á
að halda i forystuhlutverki.
Hver eru þau helstu mál, sem
þið munuð leggja áherslu á, á
þinginu?
— Það eru lifeyrismál sjó-
manna sem við setjum á oddinn.
Það er algjört hneyksli hvernig
þeim málum er komiö 1 dag, og
sjómenn hafa sáralitinn rétt, t.d.
samanborið við opinbera starfs-
menn, eftir að hafa lokið löngum
starfsdegi.
Hvað með sjómenn frá Reykja-
vik, sem róa frá öðrum stöðum og
hafa engan atkvæðisrétt á félags-
fundum þar eða nokkurn rétt i
verkalýðsfélagi á þeim stað, er
eitthvað að að gerast i þeim mdl-
um?
— Þetta er mál sem ég ætla að
skipulagsnefnd Alþýðusam-
bandsins sé aöathuga og vinna að
fyrir þingið. Réttindi farand-
verkafdlks, hvort sem það er I
sjómennsku eöa vinnu i landi,
ætla ég að muni verða tekið
gaumgæfilega fyrir á þessu þingi,
og við munum ganga á eftir þvi
máli, i sambandi við sjómenn, og
fylgjast mjögnáið með þvi. Hins-
vegar er ég ekki tilbiiinn til að tjá
neitt frekar um þaö á þessu stigi.
En ég trúi semsagt ekki öðru en
það hljóti aö liggja eitthvað ljóst
fyrir næsta þing. Það var búið að
samþykkja það.
— Viltu nefna eitthvað fleira i
sambandi við þingið?
Nei, ég held ekki að sinni. Það
er náttúrlega margt sem býr i
huga manns i sambandi við
verkalýðshreyfinguna.
— Finnst þér ASI þing árang-
ursrik?
Ja, ég skal nú ekki segja, ég er
nú ekki gamall i hettunni i þess-
um bardaga, en mér hefur nú
yfirleitt fundist litið út úr þeim
koma og kannski ekki nema eðli-
legt, þegar svo fjölbreytilegar
þjóðfélagsaðstæður eru fyrir
hendi i svo litlu þjóðfélagi. Þá er
ekki auðvelt að marka neina
vissa stefnu, er slíkar sviptingar
eiga sér stað, og erfitt að breyta
starfsaðferðum, þannig að fólk
nái betur fram sinum hagsmuna-
málum. Og hvort sem þaö eru
stórar eða litlar einingar reynist
ákaflega erfitt að gera nokkuö
raunhæftí kjaramálum. Þvi mið-
ur, þetta er bara þannig I okkar
þjóðfélagi, kannski eðli valdsins
vegna og hinsvegar vegna þess að
við erum ekki stabilseraðra iðn-
aðarþjóðfélag, eins og löndin i
kringum okkur. Það segir sig
sjálft að það er mjög erfitt aö
marka stefnu I svo sveiflukenndu
þjóöfélagi.
— Kannt þú nokkra leið til að
auka virkni hins almenna félaga,
þannig að fólk fylgist betur með
þvi hvað sé að gerast og hvað sé
hægt að gera?
Sú leiö er mjög vandfundin og á
meðan við getum ekki náð fram
auknum réttindum til okkar
manna, til aö sinna sfnum félags-
málum, þá er ekki gott i efni. Við
eigum við þann Akkilesarhæl aö
gli'ma að sjómannsstarfið heimtir
fjarveru manna frá heimilunum,
frá öllu sem heitir að taka þátt i
menningar- og félagslífi. Það ger-
ir bara starfið sem slikt, er eðli
þess, og það gefur auga leið að
meðan svo er, þá er örðugt fyrir
sjómenn að starfa að sinum mál-
um, svo vel skyldi.
— Ég hef ekki gert upp við mig
enn, hver frambjóðenda, sé best-
ur, sagði Hallgrimur Pétursson
formaður Hlifar I Hafnarfirði,
þetta eru allt saman ágætis menn
sem erfitt er að gera upp á milli,
þegar svo hæfir menn eru til
staðar, burt séð frá allri pólitik.
Hvaða mál munuð þið leggja
áherslu á, á þinginu?
— Ennhefurekkert veriðlagtá
borðið, það eru athyglisverð mál
sem hafa verið i gangi, sem veröa
lögð fram á þinginu.
Hvaða mál eru það?
— Það eru náttúrlega eilifðar-
málin, þ.e. vinnuréttindamálin, i
sambandi við hollustuhætti og að-
búnað á vinnustöðum. Það hefur
alltaf verið stórmál á þinginu.
Finnst þér ASl-þingin hafa bor-
ið árangur?
— Já, þau hafa verið það, þetta
virðist allt saman stefna I rétta
átt. Og ef þessum nýju lögum um
vinnueftirlit ríkisins verður fylgt
eftir, þá eru þau til stórra bóta.
r
Obreyttur fréttaflutningur
ríkisfjölmiðlanna...
Á verkfalls- og
verkbannstímum
blaðamanna
AB —■ A fundi sinum i fyrradag
samþykktu félagsmenn Blaða-
mannafélags Islands áskorun til
fréttamanna rikisfjölmiðlanna
þess efnis að þeir hefðu frétta-
tima óbreytta á verkbanna- og
verkfallstimum blaðamanna og
lengdu þá ekki. Þannig gætu þeir
sýnt starfsbræðrum sinum á dag-
blöðunum stuðning i verki.
Vegna áskorunar þessarar
sneri Timinn sér til fréttastjóra
Rikisútvarpsins og Sjónvarpsins
og spurði þá hvort afstaða hefði
verið tekin til þessarar ákorunar
á fréttastofunum.
Kári Jónasson, aðstoðarfrétta-
stjóri útvarpsins, sagði að áskor-
un þessi hefði ekki enn borist
fréttastofunni, mál þetta hefði
ekki veriö rætt á meðal frétta-
manna, en þó sagðist hann eiga
von á þvi að fréttamenn útvarps-
ins tækju þessum tilmælum vel.
Emil Björnsson, fréttastjóri
Sjónvarps, hafði sömu sögu að
segja. Áskorunin hafði ekki borist
fréttastofu sjónvarpsins, en þeir á
fréttastofunni höfðu ekki hugsað
sér neina breytingu á fréttaflutn-
ingi, þó að til verkfalls kæmi hjá
blaðamönnum. Emil sagði jafn-
framt að hann gæti ekki sagt til
um hvað yrði ákveðið af æðstu
dagskrárstjórn að gera, en hann
persónulega hefði enga löngun til
þess að ganga i berhögg við óskir
blaðamanna.
BYGGINGAVÖRUDEILD
SAMBANDSINS
auglýsir byggingarefni
Douglas fura (oregon pine)
2.5 x 6 Kr. 5.165. pr.m
2,5 x 8 Kr. 6.885. pr.m-
2,5 x 10 Kr. 8.607 pr.m
2,5 x 12 Kr. 10.328. pr.m
2,5 X 14 Kr. 12.049. pr.m
2,5 X 16 Kr. 13.770. pr.m
3x8 Kr. 8.128. pr.m
3 x 10 Kr. 10.159. pr.m
3 X 14 Kr. 14.225. pr.m
3 x 16 Kr. 16. 259. pr.m
4 x 6 Kr. 5.969. pr.m
4x8 Kr. 7.945. pr.m
4 xl2 Kr. 11.933. pr.m
Unnið timbur.
Vatnsklæðning 22 x 110 Kr. 8.140. pr.m2
Panill 16 x 113 Kr. 12.022. pr.m2
’ ’ 12 x 65 Kr. 8.398. pr.m2
Gólfborð 22 x 63 Kr. 17.702. pr.m
Gluggaefni Kr. 3.289. pr.m
Fagaefni Kr. 1.960. pr.m
Grindarefni og listar 45 x 140 Kr. 2.100. pr.m
* * 45 X 90 Kr. 1.754. pr.m
* * 45 x 70 Kr. 1.371. pr.m
** 45 X 45 Kr. 852. pr.m
* * 35 X 70 Kr. 1.050. pr.m
* * * * 35x55 Kr. 926. pr.m
* * 30 X 70 Kr. 1.013. pr.m
* i 27 x 57 Kr. 790. pr.m
22 X 93 Kr. 846. pr.m
* * 20 X 55 Kr. 587. pr.m
11 * * 20 X 40 Kr. 469. pr.m
* * * * 15 X 57 Kr. 432. pr.m
* * 14 X 35 Kr. 272. pr.m
Múrréttskciöar 60 m/m Kr. 346. pr.m
” 72 m/m Kr. 543. pr.m
” 95 m/m Kr. 608. pr.m
Rósaviöur
Ilnota
Fjaðrir
12m/m Kr. 10.966 pr.m2
12 m/m Kr. 10.960. pr.m2
Kr. 279.pr.stk
Spónaplötur.
10 m/m
12 m/m
15 m/m
18 m/m
22 m/m
Spónaplötur,
12 m/m
15 m/m
18 m/m
22 m/m
f Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
Kr.
vatnsþolnar.
120x 260 Kr.
120x 260 Kr.
120x 260 Kr.
120x 260 Kr.
120x 260
120 x 260
120X 260
120X 260
120x 260
7.441. pr.pl
8.078. pr.pl
9.392. pr.pl
11.098. pr.pl
12.807. pr.pl
12.970. pr.pl
15.003. pr.pl
17.726. pr.pl
20.492. pr.pl
4 m/m filmukrossviður
17 gerðir 122x 244 Kr. 8.047. pr.pl
Krossviður.
Knso-Combi 6,5 m/m 122x274
Grófar vatnsþolnar spónaplötur.
10 m/m
12 m/m
16 m/m
122x 244 Kr. 7.420. pr.pl
122x 244 Kr.9 426.pr.pl
122x 244 Kr. 13.636. pr.pl
” 9 m/m 122x 274
” ” 12 m/m 122x 274
Enso-Birch6,5 m/ml22x274
”9 m/m 122x 274
Enso — Block (gabon 16m/m
150x300
Ameriskur krossviður,
7,3 m/m Sléttur 122x 244
19 m/mSléttur 122x 244
9 m/mStrikaður 122x 305
12 m/mGrópaður 122 x 244
Kr. 14.367 pr.pl
Kr. 18.289. pr.pl
Kr. 23.377. pr.pl
Kr. 14.779 pr.pl
Kr. 19.571. pr.pl
Kr. 36.444 pr.pl
douglasfura.
Kr. 9.125. pr.pl
Kr. 16.895. pr.pl
Kr. 19.029. pr.pl
Kr. 17.068. pr pl
Lionspan spónarplötur.
3,2 m/m
6 m/m
Lionspan
hvitar.
3,2 m/m
120x 255
120x 255
Kr. 2.911. pr.pl
Kr. 5.167. pr.pl
vatnsþolnar spónaplötur
12 m/mGrópaöur 122x 274 Kr.20.512.pr.pl
19 m/m Grópaöur 122x 274 Kr.20.064.pr.pl
Mótakrossviður, enso -Brown.
12 m/m 120x 240 Kr.17.279.pr.pl
15 m/m 152x 305 Kr. 35.520.pr.pl
15,9 m/m 122x 244 Kr.22.047.pr.pl.
27 m/m 100x 250 Kr.30.290.pr.pl
120x255 Kr. 2.450 pr.pi Zaca borð, mótaflekar.
6 m/m 8 m/m 120x 255 120x 255 Kr. 9.450. pr.pl Kr. 11.497. pr.pl 22 m/m 22 m/m 0,5x3,0 m 0,5x6,0 m Kr. Kr. 17.657.- 35.314,-
Veggja og loftaklæöning. 22 m/m Enso-Web 1,5x3,0 m Kr. 52.970,-
Pine lOm/m 29 x 274 Kr. 6.340. pr.pl 18 m/m 152x305 Kr. 57.704.-
Eik lom/m 29 x 274 Kr. 6.340. pr.pl Enso-Facade
Hvítar 10 m/m 60 X 255 Kr. 13.581. pr.pl 9 m/m Hvitur 120x270 Kr. 22.091.-
Grænar 10 m/m 60 X 255 Kr. 13.581. pr.pl 12 m/m Hvitur 120x270 Kr. 26.482,-
Warwick6 m/m 122x 260 Kr. 10.359. pr.pl Enso-Bright
Spónlagðar viðarþiljur. 122 m/m Gulur Enso-Siiverdeck 120x270 Kr. 19.302,-
Coto 10 m/m Kr. 9.571. pr.m2 15 m/m
Peruviður 12 m/m Kr. 10.960. pr.m2 Þilfarskrossviður 120x240 Kr. 28.084.-
SOLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU
Byggingavörur ÁRMÚLA 29
Sambandsins 32242