Tíminn - 16.11.1980, Qupperneq 4
4
Sunnudagur 16. nóvember 1980.
Einu sexburarnir í Evrópu
••í spegli tímans
— Þaö er varla meira verk aö sinna 6 börnum en einu segir Rosanna Giannini.
ast barn og varö þrauta-
iendingin sú aö Rosanna
gekkst undir hormóna-
meöferö. Þau geröu sér ekki
meirivonir en þæraö eignast
1 barn, en fljótiega fór Ros-
önnu aögruna aö þau kynnu
aö vera fieiri. Þaö var þó
ekki fyrr en 10 dögum fyrir
barnsburöinn aö læknar upp-
lýstu þau um aö börnin væru
sex: Þaö hefur veriö meira
en litiö afrek hjá Rosönnu,
semerl,58m áhæöogvegur
aöeins 49 kiló, aö ganga meö
allan þennan þunga, þo aö
börnin hafi ekki vegiö nema
1200-1750 grömm viö
fæöingu. Sem nærri má geta
komast þau hjónin ekki ein
yfir aö sinna öilum börnun-
um i einu. Þau hafa notiö
góörar hjálpar foreldra
sinna og eins hafa borgar-
yfirvöld Florenz sent þeim 3
menntaöar barnahjúkrunar-
konur, sem skiptast á um aö
liösinna þeim. Þeirra aöstoö
iýkur þegar sexburarnir ná
eins árs aldri. En fleiri
vandamál skjóta upp kollin-
um. Núverandi húsnæöi fjöl-
skyldunnar 110 fm leiguibúö
er þegar of litiö og hefur
Franco þegar útséö sér lóö
þar sem hann hyggst reisa
fjölskyldunni einbýlishús.
En Franco kvíöir ekki fram-
tlöinni og slær hendinni á
móti gylliboöum auglýsinga-
og kvikmyndafyrirtækja. —
Móöir min átti lika 6 börn aö
visu á 10 árum. Af hverju
ættum viö ekki lika aö geta
framfleytt 8 manna fjöl-
skyldu? Ég Ilt björtum aug-
um til framtiöarinnar, segir
þessi galvaski sexburapabbi.
Fjörutlu og tvisvar sinnum á
dag þarf aö skipta um bieiur
og þvo litla bossa jafnoft.
Þrisvar þarf aö fylla baö-
kariö á dag og á þriggja
stunda fresti veröur aö
bregöast skjótt viö og mata
litla munna. Ef ekki,
hljómar sexraddaöur kór-
mótmælaradda. Sexburarnir
Linda, Letizia, Giorgio, Ro-
berto, Francesco og Fabrizio
eru orönir niu mánaöa gaml-
ir og þrifast vel, enda sjá
þeir til þess, aö fulloröna
fólkiö hafi nóg aö gera a.m.k.
12 stundir sólarhringsins.
Þeir eiga heima I Soci,
smábæ rétt hjá Florenz á
italíu. Móöir þeirra, Ros-
anna Giannini, er 29 ára
gömul kennslukona og faöir
þeirra, Franco er 33 ára og
stundar inn- og útflutning.
Þau höföu lengi þráö aö eign-
Ekki komast nema 2 börn
fyrir I örmum pabba I einu.
Rosanna skýst heim úr vinnunni kl. 11.30 til aö stilla hungur
sexburanna. Þar sem hún kemst ekki yfir þaö ein, nýtur hún
hjálpar 5 „hjálparmamma”.
-Ekki dugir aö vera meö barnaherbergi af minni sortinni,
þegar 6 þurfa aö vera þar I einu. Sömuieiöis þarf allt aö vera I
röö og reglu annars væri engin leiö aö komast yfir aö sinna
þeim öllum eins og þarf.
krossgáta
3446.
Lárétt
1) Þjóösagnakvikindi. 6) Hás. 8) Pantur.
9) Sjá. 10) Fugl. 11) Afsvar. 12) Fita. 13)
Komist. 15) Frekju.
Lóðrétt
2) Ungviði. 3) Stafur. 4) Komizt að sam-
komulagi um. 5) Kækur. 7) Spil. 14) For-
feðra.
Ráðning á gátu No. 3445
Lárétt
1) Mjólk. 6) öli. 8) Bók. 9) Tóm. 10) Unn.
11) 111. 12) Inn. 13) Són. 15) Sálga.
Lóðrétt
2) Jökulsá. 3) Ól. 4) Litning. 5) Óbeit. 7)
Smána. 14) 01.
bridge
1 dag gefst lesendum kostur á aö
spreyta sig I úrspili.
Vestur. Austur.
S. 874
H. AG965
T. 109
L.G93
S. -
H. K832
T.AKG63
L. AD105
Austur gefur og allir eru á hættu. Vestur
spilar 5 hjörtu eftir að suður hefur strögl-
að á spaða og norður stutt spaðann. Norð-
ur spilar út litlum spaða sem vestur
trompar i borði. Hvað er besta framhald-
ið?
Þetta er eitt af þessum spilum sem
menn þora varla að byrja á. Ef vestur
tekur á trompkóng og spilar trompi á ás
og í ljós kemur að suður á drottninguna
eftirverður að vona að noröur eigi annað
hvort laufakóng eða tiguldrottningu og
hitta á hvorum litnum er spilaö. Og sama
staða kemur upp ef vestur svinar hjart-
anu og norður fær á drottningu. Kannski
er rétt að frfa fyrst annan hliðarlitinn. Þó
er hættulegt aö fara fyrst i tigulinn, t.d.
spila litlu á tiuna, þvi noröur getur átt
drottninguna og spilað laufi. Liklega er
best aö taka fyrst á hjartakóng og spila
slðan litlu laufi á niuna. En það eru lika
hættur fólgnar i þeirri leið. Vörnin drepur
og spilar spaða og ef vestur spilar nú
hjarta Ur borði á ásinn og I ljós kemur aö
vömin á trompslag verður enn að hitta á
að spila uppá að geta hent spaða í fjóröa
íaufið eða þá að svina tiglinum. Þessi
siðasta leið er kannski visindalegust en
hún komst samt næst þvi aö vera eina tap-
leiðin i' spilinu þegar það kom fyrir i' hrað-
sveitakeppni hjá T.B.K.
Noröur. S. K962 H. 4 T. D8542 L. K82
Vestur. Austur.
S.874 S.~
H.AG965 H. K832
T.109 T. AKG63
L.G93 Suður. S. ADG1053 H. D107 T. 7 L. 764 L. AD105
Eins og sést mátti vinna 7 hjörtu á spilið
og það hefði óneitanlega verið þægilegra
aö spila slemmu, þá heföi ekki verið um
annað að ræða en að svlna öllu draslinu.