Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.11.1980, Blaðsíða 5
Sunnudágur 16. növ«mber 1980. 5 Nýlega áttum viötal af Soffonlasi Cesilsyni á Grundarfiröi hér fblaöinu, 1 tílefni af þvl aö hann hefur nú hlotið leyfi til skelfiskveiða á Breiðafirði og þar meö unnið sigur i langri baráttu fyrir þvi máli. Það eru 400 lestir, sem Soffonfas má veiða úr viðbótarskemmti, sem ráðuneytið úthiutaði skelverk- endum við Breiðafjörð. Þessa mynd fengum viö nýlega senda aðvestan, en hér eru stúlkur I vinnslu- stöð „Soffa” aðvinna skeiina. (Ljósmynd Arie Lieberman) pumn^ VLADO STENZEL æfingaskórnir komnir aftur Stæröir 3 1/2 til 12 Verð kr. 28.700,- Er hægt að skammta fram- boðslistum kynningartíma í sjónvarpi? — Umboðsmenn V-listans i máli við Útvarpsráð bst — „Þetta er nokkuð mikið mál, stjórnarskráratriði og fleira”, sagði Sigurður Helgason hrl. er hann var spurður um mál það, sem hann á i nú f.h. umboðs- manna V-listans i Reykjaneskjör- dæmi i alþingiskosningunum 1978 gegn útvarpsráði. „Ég fór i mál til þess að vita hvort hægt væri að skammta al- veg sjónvarpstima framboðslista flokks, sem býður fram i kosning- um til þings, en V-listanum i Reykjanesk jördæmi voru skammtaðar 5 minutur — á móti 20. min. hjá öðrum flokkum til kynningar á sinum málum i kosn- ingabaráttunni. Reyndar kom það fram nú i al- þingiskosningunum 1980 að þá fengu allir listar, — jafnt listar þingflokkanna og aðrir — sama tima til kynningar, svo þar er þá komið fram það mál, sem ég var að berjast fyrir,” sagði Sigurður. Er Sigurður Helgason var spurður um gang málsins, sagðist hann ekkert geta sagt um það enn. „Málið verður flutt 5. des. en ég er i öðru núna og hef þvi ekki tima eins og er til að gera grein fyrir minu máli, en ég fer að sökkva mér niður i það á næst- unni”. Siguröur sagði að i Danmörku heföi komið fram hæstarréttar- dómur, sem fjallaöi um likt mál og þetta, og dómurinn gekk i hag „Félagi óháðra borgara”, sem kærðu út af sömu atriðum og um- boðsmenn V-listans hér á landi. Þeir i Danmörku fengu það viður- kennt, að það væri ekki hægt að mismuna þannig listum, sem koma fram við kosningar. Þetta mál i Danmörku var reyndar flutt sem sérstakt mál, en ekki gegn- um lögbannsmál, eins og V-lista- menn hafa fariö i gegn Útvarps- ráði. Sigurður Helgason sagði, að hann vildi sem minnst um þetta mál tala meðan það væri á þessu stigi, — en hann sagði, að það mætti gjarnan koma fram, að við kosningarnar siðast hafi fram- kvæmdir við kynningu listanna farið fram með þeim hætti, sem hann hefði unnið að fyrir V-list- an „Svo hvernig sem máliö fer, þá hefur okkar málstaöur sigrað”, sagði Sigurður Helgason hrl. að lokum. Póstsendum Sportvöruvers/un INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44, Sími 11783 Aug/ysið í Tímanum y</A~i //y/Z£^ ////Z£^://///Z£^y'////£^ y///Z£^ v'////£ v'y///£~ y///Z£^////. A GOMLU VERÐI Af bókamarkaðnum Hörpuútgáfan á Akranesi send- irnú frá sér nýja bók eftir Franc- is Clifford og er það 13. bókin hans, sem út kemur á Islensku. Skothvellur bergmálaði i morg- unkyrrðinni á Grosvenor Square i miðri London. Eddie Raven lá sundurskotinn i rennusteinin- um.....1 ibúö á 5. hæð i hinu glæsi- lega Shelleys hóteli i miðri Lon- dom var fyrrverandi starfemaður i bandariska sendiráðinu að skióta vegfarendur. Reyndar hélt hann starfsfólki og gestum hó- telsins — á annaö hundraö manns — i gislinu. Meðal þeirra var — I gislingu. Meöal þeirra var A reki I Miðjarðarhafi Byssumaöurinn krafðist lausn- argjalds, 200 þúsund sterlings- punda. Einnig þyrlu og loks þ :tu með tvö þúsund milna flugdragi, fulla eldneytistanka og tilbúna til brottfarar af Heathrow flugvelli. 1 þessari bók tekst Francis Clifford að spinna þræöi sem mynda hinn fullkomna vef. Hin mannlegu viöbrögð og úrslit eru svo óvænt aö enginn getur spáð i þau fyrirfram. Clifford rekur á snilldarlegan hátt þann hildar- leik, sem hér er háður. Bók sem þú gleymir aldrei. Francis Clifford hlaut 1. verð- laun „Crime Writer’s Associ- ation” árið 1969 og hefur siðan hlotið fjölda af verölaunum og viðurkenningum fyrir bækur sin- ar. Bókin er 197 bls. Skúli Jensson þýddi. Hún er prentuð I Prent- verki Akraness hf. og bundin i Arnar-Berbi hf. Káputeikningu gerði Hilmar Þ. Helgason. Hörpuútgáfan á Akranesi send- ir nú frá sér 5. bókina i bdka- flokknum HETJUDAÐIR. Þetta er 2. útgáfa bókarinnar á is- lensku. 1 bókinni eru sannar, valdar frásagnir af hetjudáðum og dgn- verkjandi atburðum úr seinni heimsstyrjöldinni, skráðar af mönnum sem upplifðu sjálfir grimmd og miskunnarleysi striðsins. Eftirtaldarfrá sagnir eru m.a. 1 bókinni: A reki á Miðjarðarhafi Björgun oliuskipsins San Deme- tris Ahættustund i orrustuflugvél Böm undir byssum okkar Föðurlandsvinir á flótta Tveir komust af. Ibókaflokknum HETJUDAÐIR eru sannar frásagnir afhetjudáð- um og mannraunum. Aður eru út- komnar I þessum flokki bækurn- ar: 1. Eftirlýstur af Gestapo 2. A meðan fæturnir bera mig 3. Hákarlar og hornsili 4. Til siöasta manns. 1 fremstu viglínu er 160 bls. Skúli Jensson þýddi. Bókin er prentuð og bundin i Prentverki Akraness hf. Káputeikningu gerði Hilmar Þ. Helgason. Sjálfvirkir heyvagnar frá itölsku Carboni verksmiöjunum Með því að greiða strax kr. 2.000.000.— tryggir þú þér fast verð, en afhending og greiðsla á eftirstöðvum fer fram eftir nánara samkomulagi ÓDÝRASTI HEYHLEÐSLUVAGNINN í DAG CARBONI CR-44, 26 rúmm m/7 hnifum Sterkir og afkastamiklir Hagkvæm f járfesting nú bíðið ekki eftir hækkunum Góöir greiðsluskilmálar Hafið samband sem fyrst LÁGMULI 5, SlMI 81555 VM vm. Vfa?. V/M? V//Æ V/ V//A V//i v//j %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.