Tíminn - 16.11.1980, Side 10
10
Sunnudagur 16. nóvember 1980.
■
, > uvv.x. V Vv\
wh ■
N-
V \ \-''' >' V 's
, SS
■ ■ ■ ■
iiirinflí itii[ ’ ’ • ■' ! riipi y 'v - V'*' >
AÐ REYKJA EÐA LIF
— það er spurning, sem
fólk verður sjálft að svara
Að reykja eða lifa — á milli þess á fólk að velja,
segja visindamennirnir. Meðal þjóða, sem búa i
þróuðum iðnaðarsamfélögum, þar sem sigarettureyk-
ingar eru algengar, hafa sex af hverjum sjö, sem
deyja úr lungnakrabbameini, sogað dauðann i sig
gegn um sigarettur. En það er ekki nema hluti mann-
fallsins, sem af tóbaksreykingum stafar. Margir aðrir
sjúkdómar koma þar við sögu, þegar „dauðinn, hinn
mikli rukkari réttir oss reikninginn yfir það, sem var
skrifaðhjá oss” bakvið hulu hins bláa tóbaksreykjar.
Reykingarnar valda meira að segja mörgum banvæn-
um sjúkdómum, sem eru miklu mannskæðari en
lungnakrabbameinið.
En krabbamein i lungun er
sérlega erfitt vi&fangs. Aöeins
tiundi hver ma&ur, sem fyrir
þeim sjúkdómi ver&ur, er lifs aö
þremur árum eftir a& meins
hann varð vart.
Og tóbaksreykingar valda
fleiri spellum i lungum og önd-
unarfærum, sem bæ&i eru sjúk-
dómar i sjálfu sér og búa i hag-
inn fyrir aöra sjúkdóma.
Hlutverk lungnanna er aö
nema súrefni úr andrúmsloftinu
og miöla þvi til blóösins, sem
flytur li'kamanum næringarefni,
og skila til baka koltvisýringi.
Þau eru búin sérstökum vörnum
gegn ryki og óhreinindum og
áreitnum efnum, sem sogast of-
an i þau meö andrúmsloftinu.
Þessar varnir eru milljónir og
aftur milljónir bifhára í loftveg-
um lungnanna og kirtlar sem
ge fa frá sér slóm. B ifhárin eru á
slfelldri hreyfingu meöan þau
halda eöli sinu og heilbrig&i og
skila ryki, sem ofan i loftvegina
hefur borizt, upp úr þeim á ný
meö sliminu úr kirtlunum.
Viö langvarandi reykingar
skaddast þessi bifhár, og þegar
þau hafa lotiö i lægra haldi, eru
lungu mannsins likt á vegi stödd
ogumsetin borg meö rofnar vfg-
girðingar. Þykk lög af slfmi
leggjast yfir bifhárin, sem farið
hafa halloka, og þar meö gatan
greiö fyrir krabbamein og aöra
lungnasjúkdóma. Hinn hliföar-
lausi sigurvegarinn er kominn i
borgina og fer þar um rænandi
og ruplandi I likingum talað,
brennir og brýtur.
Margir ugga ekki aö sér fyrr
en seinan, og grunlausir, eöa aö
minnsta kosti skeytingarlausir,
kveikja þeir einn góöan veður-
dag isiöustu sigarettunni sinni.
Það er komiö aö skuldadögun-
um, meinsemdin uppgötvast,
skuröarboröiö tekur viö þeim.
Allt of fáir sigrast á þeim óvini,
sem þeir eru komnir f návigi
viö.
Sumir, sem fýllastgeig, reyna
a& foröa sér á nokkurs konar
flótta. Þeir hætta viö þær sigar-
ettur, sem þeir hafa reykt, og
taka aö reykja aörar meö siu I
þeirri trú, aö þannig berist
minna af skaðlegum efnum ofan
iþá. En þaö getur allt eins veriö
'J3*