Tíminn - 16.11.1980, Qupperneq 12
12
Sunnudagur 16. nóvember 1980
legu af ri1{istekjum og valda-
menn halda mestan part ah sér
höndum af þeim sökum. Og víö-
ast hjakkar i svipuöu fari siö-
ustu áratugi, þrátt fyrir þá vit-
neskju, sem hlaöizt hefur upp
uin mannfallið i slöö reyking-
anna. Jafnvel þótt þaö liggi i
augum uppi, aö á slnum tíma
mætti loka mörgum deildum
sjUkrahúsa, ef tóbaksreykingar
legöust niöur eða fyrir þær væri
tekiö meö einhverjum hætti.
En þaö er nil eitthvaö annaö,
aö sii stund sé i augsýn. Vissu-
lega veröur aö gera ráö fyrir
Eftir reykingar i fjörtiu ár:
Kætur reykingarfólks eru i
mikilli hættu: Reykingar
valda truflun i blóörásinni og
nikótinið i tóbakið hefur það i
för með sér, aö blóðæöar
dragast saman. Loks geta
þær ekki flutt nægjanlegt
súrefni til tánna. Þær verða
kaldar og liflausar og það
kemur i þær spilling.
Fallegt lunga niutíu og
tveggja ára gamallar konu,
sem aldrei reykti, og
andaðist fyrir elli sakir. Hún
kom aldrei á sjúkrahús á
ævinni, og lungun i henni
hafa undra litiö látiö á sjá á
langri lífsleið.
Auga læknisins getur séð
langt niður i lungu manna
með örfinum tækjum sinum.
llann getur jafnvel náð þaö-
an sýnishornum með þeim.
Myndin er úr loftvegi i lung-
um manns, sem hætti að
reykja. ósködduðu bifhárin
minna á sjávargróður, en á
milli þeirra eru önnur lægri.
Þau eru að vaxa upp á blett-
um, sem tóbakssótiö var
búið að svíða.
þvi, aö sú vitneskja, sem fengizt
hefur um þaö, hvaöa usla reyk-
ingarnar gera, hafi aftrað þvi,
aö margur maöurinn temdi sér
reykingar, og einsýnt viröist, aö
áróöur sá, sem uppi hefur verið
haföur gegn þeim seinni árin,
hafi ekki veriö árangurslaus.
En hér er við ramman reip að
draga og ekki stoðar aö loka
augunum fyrir þvi, að tóbaks-
sjúklingunum mun trúlega fara
fjölgandi að minnsta kosti um
sinn.
Tii þessa liggja ýmsar or-
sakir. Eins og nú er deyja fjór-
uin sinnum fleiri karlar en
-^f^-Gigir i sjúkum lungum. Þeir
geta verið afleiðing tóbaks-
hósta.
Lungu úr fimmtugum
manni, sem reykti meira en
einn sigarettupakka á dag.
Þau eru svört af sóti eins og
slitin gólfþurrka. Hann dó úr
hjartasjúkdómi. Hann átti
heima tuttugu kilómetra frá
gömlu konunni með fallegu
lungun.
Krabbamein i lungum sextiu
og fimm ára gamals manns.
Vefurinn á miðri myndinni
er sjúkleg myndun, meö
öðrum oröum krabbamein.
Þessi maður byrjaði að
reykja fimmtán ára og hefur
að jafnaöi reykt tuttugu
sigarettur á dag.
1. Þetta er saga um kölkun i
slagæö i lærlegg af völdum
reykinga. Þannig er æöin,
þar sem hún er heilbrigð og
bóöiö getur streymt um hana
óhindrað.
2. Sama æð á öðrum stað, þar
sem kalk og fita eru tekin að
þrengja hana. Hún er oröin
liörð, og hún þrengir að blóð-
inu, sem á aö flytja súrefni
og næringu til beinsins og
fótarins.
3. Hér er sama æö teppt af
kalki, sem hlaðizt hefur I
hana. Tekið hefur fyrir blóö-
streymiö, og þó það reyni aö
brjóta sér nýja leiö utan
æðarinnar er konan í bráöri
lifshættu, ef fóturinn er ekki
tekinn af henni.