Tíminn - 16.11.1980, Qupperneq 13

Tíminn - 16.11.1980, Qupperneq 13
Sunnudagur 16. nóvember 1980. 13 konur úr lungnakrabba. Þab á sér þau rök, aö meöal þeirrar kynslóöar, sem svo er langt komin á reykingaferlinum aö sjúkdómurinn er oröinn ban- vænn, voru reykingar karla miklu tíöari en kvenna. En jafn- réttisbarátta kvenna hefur ekki einvörðungu haft það i' för meö sér, sem gott er og réttlátt, heldur hafa konur einnig tekið upp þá siöi karla, sem viösjár- verðir eru, þar á meðal reyk- ingar. Þeim konum, sem reykja, hefur fjölgað stórum hlutfallslega, og það er spurning um ár, hvenær afleiöing þess kemur til fulls fram i tiöni lungnakrabbameins hjá þeim. Rannsóknir hafa leitt i ljós, að hættan á lungnakrabbameini er i réttu hlutfalli við það, hversu margir sigarettur reyktar eru daglega, hversu ungt fólk byrjar reykingar og hversu djilpt það sogar reykinn niður i lungun. NU er alkunna, að upp- lausn heimila er ein þeirra breytinga, sem viða ganga yfir. Kaupsýsluþjóðfélagið lætur sér ekki lengur nægja eiginmanninn á vinnumarkaðnum, heldur heimtar eiginkonuna einnig til sin. Þar að auki er það einn þáttur jafnréttisbaráttunnar, að konan hafi jafna aöstöðu og karlinn til þess vinna utan heimilis. En þessu fylgir, að börnunum er takmörkuð forsjá veitt á heimilinum. Foreldrar gefa sér li'tinn tima til þess að sjá til með þeim vegna kapp- hlaups sfns á vinnumarkaðnum, og börnin verða frekar en nokkru sinni áður að annast sig sjálf svo og svo langan tíma sólarhringsins. Þau leiðast til ýmislegs' sem ella hefði ekki komið til, og meðal annars er aukin hætta á, að þau rænist i sigarettur, og það þeim mun fremursem þær kunna að liggja á glámbekk eða auðgripið til aura ieldhússkápnum á heimili, þar sem enginn fullorðinn er heima. Eins og i pottinn er búið getur þess vegna tæpast farið hjá þvi að margt barna fari fyrr að reykja en áður var, en þá kemur að þvi, sem áður var sagt, að þeim er öðrum hættara við lungnakrabbameini en þeim sem snemma hófu reykingar. Enn kemur hér eitt til, er getur stuðlað að aukinni tiðni sjúkdóma sem stafa frá tóbaks- reyk. Það er orðin mikil tizka að sækja svonefnda skemmtistaði, veitingahúsini jafnvel oft i viku. Þar má viða heita reykjarkaf, og vegna þess eru þeir, sem tiðir gestir eru þar eða á öðrum stöð- um, þar sem mikið er reykt, alls ekki óhultir, þótt þeir reyki ekki sjálfir. Þar sem andrúmsloftið er mettað af reyk, verður eng- um vörnum við komið — hann sogast niður i lungu þeirra sem þar eru hvort sem þeir eru sjálfir reykingamenn eða ekki. A heimilunum eru börnin lika þessu undirorpin ef þar er reykt til muna. A móti þessu kemur svo harðnandi viðnám lækna og þeirra stétta, sem annast heilsugæzlu, auk margra ann- arra, gegn reykingum. Og þá veltur fyrst og fremst á skyn- semi fólks, sem fær spilin lögð á borðið fyrir framan sig. Litur það til framtiðarinnar og forð- ast það, sem ekki er einungis þjófur i pyngju þess, heldur mun fyrirsjáanlega leiða þján- ingarog ótimabæran dauða yfir marga, þegar fylling timans er komin? Eða munu furðulega margir halda áfram að skella skollaeyrum við öllum viðvör- unum og skáka i þvi skjóli, að langt sé til stefnu og ekki nærri allir, sem verða heiftarlegum tóbakssjúkdómum að bráð? TOYOTA LYFTARAR 04 TOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI 44144 1 m. Málningarvörur: Veggstrigi: gott verð. Veggdúkur: br. : 52 cm — 65 cm —67 cm- Veggfóður: Nýtt glæsilegt úrval. Veggkorkur: br.: 90 cm. Gólfdúkur: Nýtt glæsilegt úrval. Gólfteppi Fíltteppi r. Gólfflísar: L i 'A Vinil. - \ f/U Korkflísar •'^<Ar\A _: '/j Ý. Vj Loftaplötur [/ Sannkallað LITAVERS kjörverð Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta? Líttu vid í Litaveri, því þaö hefur ávailt borgaö sig. & L)L ■'í i Granaáavegi, Hreytilahúainu. Simi 82*44. EITT MESTA ÚRVAL LANDSIIMS AF MÓDELUM Módelbilar m/rafmótor Stærð númer tegund verð 1/28 376 PorscheCarrera RSR Turbo 3.240 1/28 377 B.M.YV.3.0CSL Racing 3.240 1/28 378 Ford Capri Racing 3.240 1/24 251 Datsun Skyline 2000GT-X 4.020 1/24 252 Toyota Celica LB 2000 GT 4.020 1/24 253 Galant GTO M11 4.020 1/24 254 Honda Civic RS 4.020 1/24 255 Laurel2000SGX 4.020 1/24 256 Toyota Celica 1600 GT 4.020 1/24 257 Datsun Bluebird U 1800 4.020 1/24 258 Toyota Corona Mark 11 2000 4.020 1/24 365 PorscheCarrea RSR Turbo 4.790 1/24 366 Ferrari Dino Racing 4.790 1/24 368 Lancia Stratos HF 4.790 1/24 260 Lamborghini Countach 4.890 1/24 261 Super Corvette 4.890 1/24 262 Maserati Bora 4.890 1/24 264 Lancia Stratos HF 4.890 1/24 265 B.M.W. 3.5 CSL Racing 4.890 1/20 100 Datsun Nissan R-381 7.440 1/20 101 Bertone Panther 7.440 1/20 102 Corvair Monza GT 7.440 1/20 106 Porsche 917 7.440 1/20 131 Porsche 917 Spider 7.440 1/20 359 B.M.W. 3.5CSL 10.560 1/20 362 Lancia Stratos 10.560 Póstsendum tfTT\^ Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. /IFERÐAR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.