Tíminn - 16.11.1980, Síða 14
14
Sunnudagur 16. advember 1980.
Hörmungar þær, sem gengu
yfir fyrstu Islendingana á Nýja
tslandi voru ekki neitt eins-
dæmi. Margir fleiri af þeim,
sem tóku sig upp á nítjándu öld
oghéldu til nýrra landa I vestri,
uröu hart úti. Agentar stjórnar-
valda og iöjuhölda, sem ætluöu
sér aö hafa gott af innflytjend-
unum voru geröir út til landa í
Evrópu, og fengu greitt fyrir
hvert höfuö, sem þeir gátu ginnt
til feröar. Voru þá ekki sparaö-
ar fortölur og gyllingar til þess
aöfá sem flesta til þess aöslást i
hópinn.
Hér verður sögö saga af ein-
um slikum útflytjendahópi, nor-
rænum, er sizt grunaöi, út i hvað
hann var aö leggja.
Þar er þá til aö taka, aö
septemberdag einn varpaöi skip
frá Liverpool akkerum i
Drammen i Noregi. Þaö var á
leiö til Oslóar, sem þá hét
Kristjania. Aöeins einn gekk á
land, hávaxinn maður i gráum
feröafötum. Hann hélt á svartri
tösku og litlu spanskreyrpriki.
Þessi maöur hét Hinrik
L’Orange, þrjátiu og sjö ára
gamall eigandi sykurekru, og
var kominn alla leiö frá Sand-
vikureyjum i Kyrrahafi.
Hann var kominn á heimslóö-
ir. Þetta var Norömaöur aö
uppruna, fæddur i Friöriks-
haldi, hinum megin fjaröarins,
en einnig kunnugur i Drammen.
Þangaö haföi hann sótt sér konu
þremur árum fyrr, Karólinu
Fay. Hún var af kunnri ætti i
Drammen, og var faðir hennar
þekktur kaupmaöur, sem meöal
annars flutti inn vin.
Maöurinn f gráu feröafötun-
um hélt rakleiöis i skrifstofu
tengdafööur sins. Nokkrum
dögum siöar birtust auglýsingar
I blööum i Drammen,
Kristjaniu og Gautaborg, og var
þar lalað til þeirra, sem vildu
flytjast til Sandvikureyja og
vinna þar á syrkurekrum.
Verkamenn, sem náö höföu tutt-
ugu ára aldri, áttu aö fá niu doll-
ara i kaup, auk fæöis og hús-
næöis en þeir, sem yngri voru,
nokkru minna. Fjölskyldumenn
gátu haft meö sér tvö börn.
Ferðin til Sandvikureyja átti
aö vera þeim aö kostnaöar-
lausu, er þessu vildu sinna, og
þvi var heitiö, aö ekki skyldi
fariö fram á neins konar endur-
gjald siöar. Þeir, sem þessu
vildu sinna, áttu aö snúa sér til
skrifstofu Hans P. Fayes i
Drammen á virkum dögum á
miili klukkan ellefu og þrjú.
Undir þessar auglýsingar rit-
aöi Chr. L’Orenge, „umboðs-
maður innflytjendaskrifstofu
Hawai á Sandvikureyjum”.
A þessum árum var Ameriku-
fáriö i almætti sinu I Noregi og
hvert skipiö fór þaöan af ööru
hlaöiö vesturförum. Þeim sem
fannst þaö liklegast til heilla aö
komast úr landi, stóöu þvi
margar dyr opnar. Eigi aö siöur
vöktu þessar auglýsingar mikla
athyglii Noregi og Sviþjóö. For-
vitni fólks jókst um allan helm-
ing, þegar sum blaöanna birtu
tvö bréf frá norrænum verka-
mönnum á sykurekrum á Sand-
vikureyjum, og virtust fæstir
setja þaö fyrir sig, þótt þau
væru nafnlaus. Þessir nafnlausu
bréfritarar hrósuöu vistinni á
Sandvikureyjum sem mest
mátti vera, og létu sem þeir
væru á sælustaö komnir. Allar
likur benda þó til þess, aö Chr.
l’Orange hafi sjálfur lagt þessi
bréf til ef hann hefur þá ekki
einnig samiöþau. Kunnugt er aö
minnsta kosti aö hann sparaöi
ekki lofiö, er lýsti Sandvikureyj-
um, og er enn til bréf frá m anni,
sem komst f klærnar á honum,
skrifaöeftiraökomiö var á dag-
inn, hvers kyns var. Þar segir:
„L’Orange vegsamaöi
dásemdir Sandvikureyja, feg-
urö þeirra og unaö. Hann talaöi
um dýrö tunglskinsins þegar
suöurhafsmáninn varpaöi geisl-
um sfnum á öldurótiö viö kóral-
rifin, yndislegan sönginn, sem
hljómaöi á silfurgl itra nd i
ströndinni og kókospálmana,
sem svignuöu undan þunga
ávaxtanna...”
t huga þess fólks, sem tók aö
streyma til Drammen, var þaö
A öllum öldum hefur það borið við, að
fólk hefur tekið upp og haldið úr heima-
högum út i bláinn að leit að betra lifi. En
stundum hafa bjartar vonir snúizt upp i
martröð og ævintýrið orðið sorgarsaga.
Fyrir okkur tslendinga er til dæmis þess
að minnast, að siðasta mannfallið i sögu
þjóðarinnar af völdum neyðar, hungurs og
kulda varð á Nýja íslandi i Kanada, er
fyrsti útflytjendahópurinn settist þar að
undir vetur fyrir rúmum hundrað árum.
þó þyngra á metunum en suöur-
hafsrómantikin, aö feröin til
eyjanna átti aö vera án endur-
gjalds og góður og kjarnmikill
matur ókeypis. Vesturförum,
sem lögöuleiö sfna tii Ameriku,
var á þessum árum gert aö
greiöa um tuttugu dollara i far-
gjald, auk þess sem þeir uröu aö
nesta sig sjálfir. Þetta olli þvi,
aö margir gátu ekki fariö vegna
féleysis, þótt þeir heföu ella kos-
ið aö flytjast út. Nú kom allt i
einu fram á sjónarsviöiö maöur,
sem bauðst til þess aö taka allan
feröakostnaöinn á sig, og þar aö
auki var sönn paradis á jöröu,
sem beiö hinum megin á hnett-
inum.
Chr. L’Orange var skipstjóri,
og haföi þegar hér var komiö
eignazt sykurekru á Sandvikur-
eyjum. Hann haföi veriö i sigl-
ingum á suöurhöfum og saínaö
þar kynstrum náttúrugripa og
skip var fengiö til feröar. Þaö
var barkur frá Hamborg,
Musca, og hét skipstjóri á hon-
um Oltman. Þegar upp var
staðið höföu 237 farþegar veriö
skráöir á hann, þar af tuttugu og
niu hjón meö fimmtiu og sjö
börn.
Nokkrum dögum áöur en Beta
lét úr höfn, komu útflytjendurn-
ir saman í Bragemeskirkju.
L’Orange kom þangað ekki, en
sendi peninga, svo aö fólkiö gæti
gert sér glaöan dag. Þetta þótti
rausnarlega gert. Eigi aö siöur
var nú kominn upp nokkur ugg-
ur meöal fólksins, og 27. októ-
ber, rétt áöur en segl voru undin
upp á Betu, struku tuttugu og
þrir einhleypinganna. En það
ölli aðeins litilli töf. Nógir voru
sem vildu komast meö og var
fyllti skaröið i skammri stundu.
Erfiöleikarnir hófust þegar á
Sá orðrómur komst á kreik á
skipinu, aö skipstjórinn hefði
hugsaö sér aö sigla um
Magellansund,sem var talið af-
arhættulegt, i staö þess aö velja
dýpri leiöina. Sendinefnd var
gerðúttil þess aöfara bónarveg
aö skipstjóranum, en hún fékk
köld svör.
— Komumst viö í gegn um
sundiö, spörum viö okkur fjórar
vikur.
Fyrsta tilraunin til þess aö
komast inn á sundiö, misheppn-
aðist. En i næstu atrennu, á
sjálfa jólanóttina tókst það.
Hvassviðri var mikiö og þegar
skipið slapp loks út á Kyrrahaf-
ið, mátti ekki tæpara standa.
Gnæfandi hamraveggurinn var
aðeins fáa metra frá skipinu.
Þótt skipið heföi komizt á
Kyrrahafiö talsvert fyrr en gert
haföi veriö ráö fyrir, voru vistir
orönar harla ókræsilegar.
Smjöriö var þrátt, brauöið
myglaö og mjöliö oröiö svart.
Og þar sem vatniö i tunnunum
var aö auki oröiö fúlt, gegndi
ekki neinni furöu, þótt maga-
veiki magnaöist. Enn dóu þrjú
börn á fáum dægrum, og i
þokkabót féll tiu ára telpa út-
byröis. Niu höföu helzt úr lest-
inni.
Þegar ein móöirin barmaöi
sér yfir þvi, að hún ætti ekki
neitt til þess aö skreyta iíkið
með, tók önnur kona gerviblóm
úr hattinum sinum og gaf henni
þau til þess aö leggja hjá likinu.
Þegar komiö var noröur á
móts viö Valparaiso, ákvaö
haldiö af staö aö nýju.
Snemma næsta morgun vakn-
aöi fólk viö skark i akkerisfest-
unum, og þegar farþegarnir
skunduöu upp á þiljur i þeirri
trú, aö þeir væru komnir til
Honólúlú, blasti viö þeim eyði-
strönd. 1 fjarska blánaöi fyrir
fjöllum, en á ströndinni voru
ekki neinir pálmar, hlaönir
kókoshnetum, né heldur annar
gróöur, nema fáeinir kykrings-
legir runnar.
Hvergi var hús aö sjá svo
langt sem augaö eygði. Niöri i
flæðarmálinu lágu þó fáein
bátaskrifli, og nokkrir vagnar,
sem uxar drógu, siluðust eftir
hlykkjóttum malarvegi.
— Þetta er ekki Honolúlú,
sagöi einn Svianna við haseta.
— Nei, þetta er Maalaea á
Maui. Þaö er bólusótt i Hono-
lúlú, svo aö viö máttum ekki
fara þangaö.
—Innan sviga sagt, þá var þvi
logiö upp, aö farsótt væri i
Honolúlú, — skjöl sýna, að frá
upphafi var ákveöið aö skipiö
færi til Maalaea).
Aö skammri stundu liöinni
komu sex menn á kænum út að
skipinu — fjórir hvitir menn og
tveir af kyni eyjarskeggja.
L’orange stóö viö borðstokkinn
og heilsaöi þeim með virktum.
Siöan sneri hann sér að þeim
farþeganna er næstir honum
stóöu, og mælti til þeirra:
— Hér eru nýju eigendurnir
ykkar!
Þessir sex menn áttu ekrur á
Maui og nú voru þeir komnir til
Gömul saga frá Noregi:
Mörg hundruð Norðmenn og
Svíar sviknir í þrældóm á
Sandvíkureyjum
þjóöfræöiminjum, sem hann
gaf söfnum i Stokkhólmi og
Kristjaniu. Hann var lika mjög
tónelskur maöur, á skipi hans
var pianó jafnsjálfsagt og sjó-
mannskistan. Til Drammen
kom hann sem sjálfskipaður at-
vinnumiölari, kostaöur af auö-
ugum ekrueigendum, sem lagt
höföu fram tuttugu þúsund doll-
ara til þess að hrinda i fram-
kvæmd hugmyndum hans um
innflutning á norrænu verka-
fólki.
Ætlunin haföi verið aö gera
aöeins samning viö menn sem
vanir voru sveitavinnu. En
þorri þeirra, sem þyrptust i
skrifstofuna i Drammen, voru
iönaöarmenn, verkamenn sjó-
menn og unglingar, sem vildu
komast hjá herþjónustu, auk
þeirra, sem fúsir voru til þess aö
fara hvert sem var, ef þeir kom-
ust þaö sér aö kostnaöarlausu.
Mesta furöu vakti, hversu
margir Sviar gáfu sig fram.
Þeir voru 137. En rannsóknir,
sem seinna voru geröar, leiddu I
ljós, aö margj af þessu fólki
haföi áöur flutzt frá Sviþjóö til
Noregs og vildi nú komast þaö-
an.
1 siöustu viku októbermánaö-
ar var búiö aö gera samninga
viö eins margt fólk og unnt var
aö flytja i einni ferö. Þaö voru
327 fullorönir, þar af fjörutíu og
niu hjón, og sextiu og niu börn
undir tólf ára aldri. Skipiö var
barkur, sem hét Beta, 846 lestir,
oghöföu litlir básar veriö geröir
miöskips handa fjölskyldum.
Um einhleypa karlmenn haföi
veriö búiö I stafni meö svipuö-
um hætti, en I skut voru vistar-
verur þrjátiu og tveggja ein-
hleypra kvenna.
Enn var mikill troöningur i
skrifstofum Fayes þvi aö sifellt
fjölgaöi þeim, sem vildu komast
i sæluna á Sandvikureyjum.
Asóknin var svo mikil aö annað
Noröursjónum. Þar var vestan-
stormur, og barkurinn valt svo
hroöalega, aö nær allir farþeg-
arniruröusjóveikir. Iheilaviku
lá fólkiö vanmegna i spýju sinni
i þröngum básunum sem þvi
höföu veriö búnir. Þeir, sem
bezt stóöust veltinginn, reyndu
aö hjálpa öörum, einkum mæör-
um, sem ekki höföu þrótt til aö
sinna grátandi börnum sinum.
Loftiö niöri i lestum skipsins var
hræöilegt, en úr þvi varö ekki
bætt á meöan stormurinn hélzt.
Það var fyrst á tólfta dægri,
aö storminn lægði, og þá var
fyrst unnt að opna lestamar.'
Viö hreint sjávarloftiö hresstist
fólkiö, og lifslöngunin vaknaði á
ný hjá þeim, sem áöur höföu
helzt óskaö sér dauða. Menn
drógust hver af öörum upp á þil-
fariö meö sængurfatnaö sinn og
fóru aö reyna aö þrifa sig.
En þremur dögum siöar var
skipstjórinn kallaður niöur i
lestina miöskips, þar sem
fjölskyldufólkiö haföist viö. 1
einum básnum var smiöur frá
Gautaborg meö vanfæra konu
sina og þrjú börp þeirra. Yngst-
ur var sjö mánaöa gamall
drengur. Dauöinn haföi sótt
hann fyrstan þessara ógæfu-
sömu útflytjenda.
Nú var komiö aö fyrstu útför-
inni i feröinni. Segldúkspjatla
var vafin utan um litla likiö og
bundiö utan um meö snæri. Allir
voru kallaöir á þiljur, og norsk-
ur frlkirkjupredikari las fáein
orö úr ritningunni. Siöan var
sunginn sálmur um hina tryggu
höfn handan landamæra lifs og
dauöa, og þegar skipstjórinn gaf
merki gengu tveir hásetar aö
fjölinni, sem likiö haföi veriö
lagt á, og létu þaö siga i sjóinn.
Eftir átta vikna siglinu nálg-
aöist Beta, Horn, þar sem allra
veöra gat veriö von. Þá höföu
fjórir til viöbótar falliö i valinn
meöal farþeganna, allt böm.
skipstjórinn aö leíta hafnar til
þess aö afla vatns. Heimamenn
komu á smábátum út aö skipinu
til þess aö sækja tunnurnar, og
eftir nokkra klukkutima komu
þeiraftur meö nýtt vatn. Þama
tókst átján ára pilti aö strjúka
af skipinu. Hann komst i siðasta
vatnsbátinn.
Nokkrum dögum siöar kom
upp eldur á skipinu. Reykur
fyllti lestarnar, og fólkiö þreif i
ofboöi sængurfatnað sinn og
farangur og þusti upp á þilfar.
Um svipaö leyti tók aö hvessa.
Þegar loks hafði tekizt að
slökkva eldinn, kom á daginn,
aö mest af sængurbúnaði fólks
haföi fokiö i sjóinn.
Tvö börn fæddust, og reiddi
báöum sængurkonum vel af,
þrátt fyrir þrengslin og óþrifn-
aöinnn i' lestunum, og höföu alls
bætzt viö fimm börn, er Beta
haföi veriö hundraö daga á sigl-
ingu.
Aö morgni 114. dags heyrðust
loks langþráö hróp: Land var
fara þangað.
Úti viö sjóndeildarhringinn
skaut upp tindum eldfjallanna á
Hawaii. En Beta lagði ekki þar
aö landi. Feröinni var haldiö
áfram til Maui og land tekiö i
hinum gamla höföustaö,
Lahaina.
18. febrúar 1881 var akkerum
varpaö, og brátt var Beta um-
kringd eikjum landsmanna,
sem streymdu aö meö alls kon-
ar ávexti — mangó, ananas og
papaja. Innan stundar lagöi stór
eikja aö hliö skipsins og hávax-
inn maöur meö yfirskegg klof-
aöi um borö. Farþegarnir ráku
upp stór augu, er hann birtist.
Þetta var Chr. L’Orange, sem
staöiöhaföiá bryggju i Dramm-
en er feröin hófst. En hann gaf
sigekki aö neinum. Hann hraö-
aöi sér niður i káetu skipstjór-
ans og aö litilli stundu liöinni
voru akkerin dregin upp og
þess aö sækja vinnulýö sinn.
— Enginn fær aö fara á land
fyrr en búiö er aö skipta hópn-
um, kallaði L’Orange. Allir eiga
aö afhenda stýrimanninum
samning sinn.
Einhverjir i hópi farþeganna
mölduöu i móinn. Tveir gengu
fram.
— Við höfum samið mótmæla-
skjal, sem á aö fara til ræöis-
manns Svia og Norömanna i
Honolúlú. Hér hefur verið
hroöalegur aöbúnaöur, og viö
viljum koma þessu skjali til
ræðismannsins.
Annar mannanna hélt á
pappirsblaöi i hendinni.
L’Orange seildist eftir þvi,
braut það saman og stakk þvi i
vasann sinn.
— Hér er þaö ég, sem er
ræðismaöur, sagöi hann stuttur
i spuna og snaraöist undir þiljur
meö komumennina sex á eftir
sér.
(Hér má skjóta þvt inn, aö
L’orange haföi veriö viöstaddur
I Drammen, þegar seinni bark-
urinn, Musca, lét úr höfn hinn 3.
nóvember meö 237 útflytjendur,
þar af fimmtíu og sjö böm. Beta
hafði hreppt vonda ferö, en
Musca hálfu verri. Beta var 114
daga til Sandvikureyja, en
Musca 171 dag, og fimmtán af
farþegunum dóu, fjórir full-
orönir og ellefu börn. Þegar
Musca varpaöi loks akkerum i
Honolúlú, vorunær allirsjúkir).
Samningum farþeganna á
Betuvar skilaö morguninn eftir,
og fylgdi þeim þá nýtt skjal,
sem kallaö var ensk þýöing, og
þaö átti fólkiö einnig aö undir-
rita. Aö þvi búnu fengu allir
tölusett spjald til þess aö festa á
bringu sér. Hér átti ekki aö fara
fram neitt þrælauppboö, heldur
var dregið um þaö, hvar hver og
einn lenti.
Feröinni var lokiö. Vistin var
eftir. Og hún varð hálfu verri.